Úr fórum Árna Árnasonar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2013 kl. 23:39 eftir Sathorvido (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2013 kl. 23:39 eftir Sathorvido (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Hér birtist efni heyjað úr skjölum Árna Árnasonar símritara, fræðimanns, víðfeðms listamanns og veiðimanns.
Árni safnaði frá unga aldri efni úr sögu Vestmannaeyja, sögu mannlífs í hinni fjölbreyttustu mynd. Náttúra Eyjanna var honum einkar hugleikin.
Þegar litið er til hinnar skömmu ævi, sem hann naut, hefur hann komið í verk söfnun ótrúlegra verðmæta, sem við fáum að njóta hér.
Það er þó ljóst, að sumt af efninu hefur ekki verið að fullu mótað til birtingar. Þessu olli efalaust naumur líftími hans. Hann varð 61 árs.




Efnisyfirlit
Bjargveiðimannatal



Efnisyfirlit
Önnur ritverk Árna


Efnisyfirlit
Verk Árna og annarra


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit