Ritverk Árna Árnasonar/Skrá yfir látna félaga í St. Herjólfur Nr. 4 I.O.O.F., Vestmannaeyjum

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Úr fórum Árna Árnasonar


Skrá yfir látna félaga í St. Herjólfur nr. 4 I.O.O.F.,
Vestmannaeyjum


Fél. nr. 1
V. 30. mars 1917: Haraldur Viggó Björnsson bankastjóri, f. 30. okt. 1889, d. 14. mars 1946 í Vestmannaeyjum.
Kona hans var Rannveig Vilhjálmsdóttir frá Þrándarstöðum í Vopnafirði.

Fél. nr. 4
V. 8. júlí 1921: Thomas Thomsen vélfræðingur frá Sólnesi, f. 11. apríl 1883, d. í Reykjavík 14. sept . 1949.
Kona hans var Sigurlaug J. Thomsen, d. 28. okt 1954.

Fél. nr. 13
V. 25. maí 1925: Lárus J. Johnsen ræðismaður frá Frydendal, f. 31. desember 1884, d. 15. okt. 1930.
Kona hans var Halldóra Þórðardóttir frá Hól í Reykjavík, d. 21. febr 1956.

Fél. nr. 14
V. 25. maí 1925: Þórarinn Gíslason gjaldkeri frá Lundi, Ve., f. 4. júní 1880, d. 12. febr. 1930.
Kona hans var Matthildur Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum.

Fél. nr. 17
V. 25. maí 1925: Gísli Lárusson gullsmiður og kaupfélagsstjóri, Stakkagerði, f. 16. febr. 1865, d. 12. febr. 1930.
Kona hans var Jóhanna Árnadóttir.

Fél. nr. 19: Magnús Ísleifsson trésmíðameistari, London, f. 8. ágúst 1875, d. 25. ágúst 1949.
Kona hans var Magnúsína Guðmundsdóttir frá London.

Fél. nr. 21: Kristján Gíslason útgerðarmaður frá Hlíðarhúsi.
Kona hans var Sigríður V. Ottesen.

Fél. nr. 22
V. 25. nóv. 1925: Einar Jónsson skipstjóri frá Háagarði, f. 23. desember 1902. Drukknaði af mb. Minervu 24. jan. 1927. Ókvæntur og barnlaus.

Fél. nr. 24
V. 27. jan. 1926: Siguður Ásgeir Gunnarsson verslunarstjóri, Vík, Ve.
Kona hans var Sigríður Geirsdóttir frá Kanastöðum Landeyjum, f. 7. júlí 1907, [d. 29. nóv. 1985].

Fél. nr. 32
V. 11. júlí 1928: Hjálmur Konráðsson kaupfélagsstjóri, Ve., f. 23. nóv. 1895, d. 17. des. 1933.
Kona hans var Sigríður Helgadóttir frá Reykjavík.

Fél. nr. 33
V. 1. ágúst 1928: Sigurður Hróbjartsson þurrabúðarmaður, Litlalandi, Ve., f. 21. sept. 1883, d. 10. febr. 1931.
Kona hans var Halldóra Hjörleifsdóttir.

Fél. nr. 37
V. 25. maí 1925: Kjartan Guðmundsson ljósmyndari, Hörgsholti, f. 31. maí 1885, d. 15. nóv. 1950.
Ókv. og barnlaus.

Fél. nr. 41
V. 9. nóv. 1932: Jóhannes Sigfússon lyfsali, Arnarholti, Ve., f. 10. apríl 1902, d. um borð í Gullfoss á leið til Eyja 23. ágúst 1950. Kona hans var Aase Sigfússon frá Danmörku.

Fél. nr. 43
V. 29. jan. 1936: Jósúa Teitsson húsgagnabólstrari, Kirkjuvegi 20, f. 21. ágúst 1885, d. 29. okt. 1947.
Kona hans var Steinunn Jónsdóttir.

Fél. nr. 54
V. 16. maí 1940: Hjálmar Eiríksson verslunarmaður frá Vegamótum, f. 21. jan. 1900, d. að Vífilsstöðum 18. ágúst 1940.
Kona hans var Jóna Kristinsdóttir ljósmóðir úr Eyjafirði, f. 21. desember 1895, d. 27. október 1975.

Fél. nr. 77
V. 23. nóv. 1949: Herjólfur Guðjónsson umboðsmaður flugvalla, f. 25. desember 1904. Fórst í flugslysi 31. jan. 1951.
Kona hans var Guðbjört Guðbjartsdóttir, Einlandi, f. 11. október 1906, d. 20. september 1997.

Fél. nr. 78
V. 18. febr. 1921: Bjarni Sighvatsson bankastjóri frá Reykjavík, f. 22. júlí 1891, dáinn í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1953, jarðsettur í Reykjavík. Kona hans var Kristín Gísladóttir frá Stakkagerði, f. 26. okt. 1897, dáin 17. des. 1957 í Rvk.

Fél. nr. 58
V. 4. nóv. 1942: Páll Bergur Jónsson útgerðarmaður frá Reykjavík, f. 5. janúar 1895, dáinn í Reykjavík 11. febr. 1954.
Ókvæntur og barnlaus.

Fél. nr.
V. 28. okt. 1942: Karl Kristmannsson kaupmaður frá Steinholti, f. 21. nóv. 1911, d. 19. jan. 1958.
Kona hans var Betsý Ágústsdóttir frá Vestra Stakkagerði, Ve.

Fél. nr.
V. 24. maí 1925: Tómas Maríus Guðjónsson útgerðarmaður og kaupmaður, f. 13. jan 1887, d. 14. júní 1958. Konur hans voru:
1. Hjörtrós Hannesdóttir frá Miðhúsum, f. 20. febr. 1888, d. 16. mars 1926.
2. Sigríður V. Magnúsdóttir frá Uxahrygg, f. 4. okt. 1899, d. 18. sept. 1968.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit