Ritverk Árna Árnasonar/Botnvörpuveiðar

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Botnvörpuveiðar


voru fyrst reyndar hér á vélbátum á 4. áratugnum (1938?), og var það Guðmundur VigfússonHolti, sem reið á vaðið. Var meining hans að veiða Hummer (svo) til niðursuðu. Veiðarnar gengu hálfskrykkjótt til að byrja með, en hann hélt áfram ótrauður og kynnti sér starfið og fyrirkomulag þess á bátnum.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit