Úr fórum Árna Árnasonar/Ýmsar veiðitölur og veiðimenn
Lundaveiðimagn í Vestmannaeyjum árin 1947-1951
Samkvæmt tíundum veiðimanna og dagbókum:
Staður | Ár | Kippur alls |
Staður | Ár | Kippur alls |
---|---|---|---|---|---|
Elliðaey | 1947 | 59 | Suðurey | 1950 | 30 |
1948 | 62 | 1951 | 80 | ||
1949 | 65 | Ysti-Klettur | 1947 | 30 | |
1948 | 25 | 1948 | 25 | ||
1950 | 73 | 1949 | 20 | ||
1951 | 91 | 1950 | 32 | ||
Bjarnarey | 1947 | ? | 1951 | 50 | |
1948 | 17 | Heimaey | 1947 | 39 | |
1949 | 18 | 1948 | 37 | ||
1950 | 20 | 1949 | 42 | ||
1951 | 32 | 1950 | 40 | ||
Álsey | 1947 | 35 | 1951 | ca. 85 | |
1948 | 50 | ||||
1949 | 79 | ||||
1950 | 36 | ||||
1951 | 42 |
Veiði lunda á nokkrum árum 1858-1950
Ár | Alls veitt, stk. | |
1858 | 533.600 | |
1860 | 560.200 | |
1865 | 480.000 | |
1898 | 57.394 | Nú og héðan af aðeins veitt í lundaháf¹) |
1910 | 92.385 | |
1920 | 85.387 | |
1930 | 62.635 | |
1940 | 51.268 | |
1950 | 49.868 |
¹) Veiðiháfurinn kom hingað til Vestmannaeyja fyrst 1876 frá Færeyjum
og við komu hans lagðist notkun allra annarra veiðitækja niður,
enda þá þegar bönnuð með öllu.
Mikið var drepið af fugli á þessum árum og eru óyggjandi heimildir fyrir, að til tíunda hafi komið, t.d. 1858 alls 533.600 stykki, árið 1860 alls 260.200 stk. og árið 1865 180.000 stk. Þetta er ekkert smáræði, því að vitanlega komu ekki öll kurl til grafar á hreppskilaþingum, svo að þessar upphæðir hafa ábyggilega verið hærri. Menn hafa ekki tíundað rétt þá frekar en síðar tíðkaðist.
Þetta óhemju veiðimagn var á tímum lagneta, uppistöðu- og brúnaneta, þess utan greflaveiðarnar. Manni finnst þetta nærri óhugsandi, að slíkt magn af lunda skyldi veitt á aðeins um 12 vikna tímabili. Það sagði mér Guðjón að Oddsstöðum, að hann hefði heyrt, að sumir bændur hér hafi átt eftir sumarið 2-3 skpd. af svartfugla- og lundafiðri, sumir 480 til 540 kg. Ef við áætlum 5 pund af fiðri af hverjum hundrað lundum, ættu slíkir búhöldar að hafa fengið 216 kippur. Það er mikið magn, þótt viðkomandi hafi t.d. verið bóndi og fengið hlut eftir sjálfan sig, jörðina og 2 vinnumenn. Hafi svo, auk þess, fleiri í sömu útey fengið eitthvað líkt af fugli, sem er ekki ólíklegt, hefir einhvertíma verið líf í tuskunum, þareð 8-32 menn voru að veiðum samtímis í úteyjum um nefnt tímabil.
Tíundarskrár úr Álsey 1916
Þær finnast ekki, en heildarveiði segir
Hjálmar Jónsson hafi verið 116 kippur (11600),
hvar af 22 kippur voru veiddar af Hjálmari Jónssyni og Árna Árnasyni. Í mannspart í hlut 19 og ½ kippa. Jarðir 2,44.
Í Álsey voru þá:
- Árni Árnason eldri, Grund,
- Jón Magnússon, Kirkjubæ,
- Loftur Jónsson, Heiðarhvammi,
- Árni Árnason yngri, utan félags,
- Hjálmar Jónsson, utan félags.
- Árni Árnason eldri, Grund,
Það var verið í eynni frá 3. júlí til 4. ágúst.
Tíundarskrá 1924
Heildarveiði í Álsey 5.900 stk.
(áætlað af Hjálmari Jónssyni).
Fuglaveiði nytjafugla á nokkrum stöðum á landinu árið 1905
Veiðar þeirra á öllu landinu var 250.317 lundar, 63.336 svartfuglar, 57.207 fýlar,
653 súlur og 22.760 ritur. Sjá töflu.
Staður | Lundi, stk. | Svartfugl, stk. | Fýll, stk. | Súla, stk. | Rita, stk. |
---|---|---|---|---|---|
Vestmannaeyjar | 61.350 | 4.100 | 24.390 | 653 | |
Hvammshr., Mýrdal | 2.211 | 20.553 | |||
Dyrhólahr., Mýrdal | 6.010 | ||||
Austur Eyjafjallahr. | 1.414 | ||||
Skógarstrandarhreppur | 11.740 | ||||
Stykkishólmshr. | 31.700 | ||||
Helgafellssveit | 24.052 | ||||
Eyrarsveit | 3.600 | ||||
Dalasýsla: Fellstr.hr | 1.450 | ||||
Dalas.: Skarðshr. | 29.300 | ||||
Barðastr.s.: Reykhólahr. | 600 | ||||
Barðastr.s..:Múlahr. | 1.350 | ||||
Barðastr.s.: Flateyjarhr. | 38.500 | ||||
Barðasr.s.: Barðastr.hr. | 3.200 | ||||
Landið allt | 250.317 | 63.336 | 57.207 | 653 | 22.760 |
Skrá um fýlatekju í úteyjum og á Heimaey nokkur ár
Ár | Staður | Fýlar í hlut |
Hluta- fjöldi |
Heildar- fjöldi alls, ca. |
Annað |
---|---|---|---|---|---|
1917 | Súlnasker | 43 | 58 | ca. 2550 | |
Hellisey | 144 | 20 | 2880 | ||
Stórhöfði | 61 | 15 | 940 | bátur 25 fýlar | |
Elliðaey | 45 | 14 | 630 | 8 menn | |
1918 | Stórhöfði | 55 | 15 | 870 | |
Súlnasker | 40 | 58 | 2370 | ||
Hellisey | 135 | 20 | 2750 | ||
Elliðaey | 29 | 13 | 500 | ||
1921 | Súlansker | 34 | 58 | 2020 | |
Hellisey | 112 | 20 | 2290 | ||
Stórhöfði | 45 | 15 | 700 | ||
Elliðaey | 45 | 14 | 675 | ||
1922 | Súlnasker | 25 | 58 | 1500 | |
Hellisey | 77 | 20 | 1740 | ||
Stórhöfði | 44 | 15 | 630 | ||
1925 | Súlnasker | 18 | |||
Hellisey | 57 | ||||
Stórhöfði | 35 | ||||
1926 | Súlnasker | 26 | |||
Hellisey | 83 | ||||
Stórhöfði | 38 | ||||
1927 | Hellisey | 102 | 12 | ||
Stórhöfði | 60 | 10 ½ |
Ár | Staður | Meðaltal áður |
Manns- partur |
Jarðir | Sóknings- gjald |
Utanfél.- menn |
Önnur gjöld, bönd etc. |
Fýll | Súla | Heild, Svart- fugl |
Svart- fugls- egg |
Heild í meðaltali, lundi |
Heild, lundi |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1935-1937 | Álsey | Lundi 8.500: Mannspartur 1.700x5=8.500. Jarðir 1/3, 355x8=2.840. Sókningsgjald, 200x10=2.000. Utanfélagsmenn (1-2)=800. Ýmis gjöld=300. Fýll 1.400. Svartfugl 500. Svartfuglsegg 1.500 |
1937: 1200x4 |
1/3 200x8 |
200x5 | (1-2) 100 |
Ýmis gjöld=350 |
800 | 300 | 850 | 14.440 | 7.850 | |
1937 | Bjarnarey | Mannspartar 1500x5=8.000. Jarðir 1/3 340x8=2.820. Sókningsgjald 10 ferðir@100=1000. Utanfélagsmenn (1-2) 300 Önnur gjöld, fyrir bönd o.fl. 350 Fýll 1.480. Svartfugl 900. Svartfuglsegg 7.000. |
1.340x=4.020 | 1/3 250x8=2000 |
100x10=1000 | 100=100 | 350=350 | 800 | 300 | 6.400 | 12.470 | 7.470 | |
1938 | Bjarnarey | Mannspartar 1400x7=9800 |
|||||||||||
1933 | Brandur | Lundi 2.700: Mannspartur 900x3. Jarðir 1/4 85x8. Sókningsgjald 200x5. Svartfugl 100. |
800x3=2.400 | 1/4 75x8=600 |
5x200=1.000 | 600 | 4.980 | 4.000 | |||||
1935-1937 | Brandur og Geldungur |
Svartfugls- egg 2.500. Fýll 2.100. Súla 700. |
1.050 | 450 | 2.200 | ||||||||
1937 | Dalfjallið | Fýll 2800. | 150 | 300 | 700 | ||||||||
1937 | Elliðaey | Mannspartur 1.500x5=7.500. Jarðir 1/3 120x16=1.920. Sókningsgjald 10@150=1.500. Utanfél.menn (1-2) 600 Ýmis gjöld-bönd, afg. 200. Fýll 950. Svartfugl 550. Svartfuglsegg 4.200. |
1.200x4=4800 | 75x16=1.200 | 150x10=1.500 | (1-2)=400 | 280 | 400 | 200 | 3.100 | 11.800 | 8.180 | |
1935-1937 | Geirfugla- sker |
Svartfuglsegg alls 2.500. Fýll alls 500. |
450 | 2300 | |||||||||
1935-1937 | Grasleysa | Svartfuglsegg 800. Fýll 500. |
350 | 600 | |||||||||
1937 | Heimaklettur með Miðkletti |
Mannspartur 900x3=2.700. Jarðir 1/4 85x8=680. Fýll 4.500. |
1.100x2=2.200 | 70x8=560 | 1.500 | 3.380 | 2.760 | ||||||
1935-1937 | Heimalandið | Lundi 400. Fýll 800. Svartfugl 350. |
200 | 150 | 400 | 1.200 | |||||||
1935-1937 | Hellisey | Svartfuglsegg 4300. Fýll 2.600. Súla 500. Lundi 1.100. |
2.100 | 400 | 3.800 | 1.100 | 500 | ||||||
1935-1937 | Smáeyjar | Svartfuglsegg 3.500. Fýll 1.800. Lundi 500. |
1.100 | 2.900 | 500 | 200 | |||||||
1935-1937 | Stórhöfði | Svartfuglsegg 700. Svartfugl 500. Fýll 800. Lundi 800. |
500 | 400 | 450 | 400 | 1.200 | ||||||
1935-1937 | Suðurey | Mannspartur 1.300x3=3.900. Jarðir 1/4 120x8=960. Sókningsgjald 10 ferðir@150=1.500. Utanfél.menn (1-2) =400. Önnur gjöld (bönd o.fl.)=100. Fýll 1.300. Svartfugl 900. Svartfuglsegg 1.500. |
1.100x2=2.200 | 1/4 70x6=420. |
5x150=750 | =200 | =100 | 400 | 150 | 200 | 6.860 | 3.670 | |
1935-1937 | Súlnasker | Svartfuglsegg 2.800. Fýll 1.700. Súla 900. Lundi, áætlun 500. |
1.400 | 800 | 2.300 | 500, áætl. |
500, áætl. | ||||||
1937 | Ystiklettur | Mannspartur 1.500x5=7.500. Eigandi 1/5 part. =1.500. Sókningsgjald 10x50=500. Utanfél.menn (1-2)=500. Fýll 900. Svartfugl 450. Svartfuglsegg 1.500. |
1.150x3=3.450 | 1/5 part??=690 | 10x50=500 | =100 | 350 | 300 | 1.100 | 10.000 | 4.740 |
Allan veiðitímann, 4-5 vikur, voru þetta 4-7 menn,
sem telja mætti góða og allgóða veiðimenn yfirleitt.
Efalaust mundi veiðast kynstrin öll af fugli og þá sérstaklega lunda.
Til gamans nefni ég hér veiðimenn úteyjanna árið 1916,
og getur þá hver og einn séð, hvernig mannað var á þeim tíma
til lundaveiða og borið saman við nútímann.
Heimaklettur | Magnús Guðmundsson | Hlíðarási |
Ingvar Árnason | Hólshúsi | |
Loftur Jónsson | Háagarði | |
Ysti-Klettur | Stefán Gíslason | Ási |
Jón Ingimundsson | Mandal | |
Kristján Ingimundsson | Klöpp | |
Gústaf Stefánsson | Ási | |
Jóel Eyjólfsson | Sælundi | |
(Valdimar Ástgeirsson) | Litlabæ | |
Elliðaey | Jón Pétursson | Þorlaugargerði |
Guðjón Jónsson | Oddsstöðum | |
Sigurður Helgason | Götu | |
Einar Einarsson | Norðurgarði | |
Sigurður Einarsson | ------ | |
Lárus Árnason | Búastöðum | |
Björn Finnbogason | Kirkjulandi | |
(Kristófer og Ármann) | ||
Bjarnarey | Sæmundur í Draumbæ | |
Sigurður Sveinbjörnsson | Brekkuhúsi | |
Sigurgeir Jónsson | Suðurgarði | |
Snorri Þórðarson | Steini | |
Sigurjón Sigurðsson | Grímsstöðum | |
Árni Finnbogason | Bræðraborg | |
(utan fél. Mundi) | ||
Álsey | Árni Árnason | |
Sveinbjörn Jónsson | ||
Ársæll Sveinsson | ||
Haraldur Eiríksson | ||
Magnús Eiríksson | ||
Kristinn Sigurðsson | ||
Jón Jónsson | ||
Suðurey | Guðni J. Johnsen | |
Bj. S. | ||
Stefán Guðlaugsson | Gerði | |
(Jóh. G. Sigurðsson) | ||
Brandurinn | Árni J. Johnsen | |
Björn Guðjónsson | Kirkjubæ | |
Jón Magnússon | Staðarbæ | |
Bergur Guðjónsson | Kirkjubæ |
Af þessu sést, að fyrr meir voru hér veiðimenn margir með ágætum,
samkv. áliti frá hinum. Enn þann dag í dag verður að telja fjóra fremstu,
Jón Pétursson, Árna Árnason, Sveinbjörn Jónsson og Stefán Gíslason, enda þótt
margir aðrir hafi verið með afbrigðum góðir, t.d. Ólafur Ástgeirsson,
Haraldur Eiríksson, Stefán Guðlaugsson, Sigurgeir Jónsson,
Björn Finnbogason, Guðni J. Johnsen o.fl.
Fuglafjöldi, áætlun
Áætlun um magn af lunda í Vestmannaeyjum 1951
Áætlaður fjöldi veiðimanna
Svæði | Fjöldi fugla | Fjöldi veiði- manna |
---|---|---|
Elliðaey | 1.600.000 | 6 |
Bjarnarey | 1.300.000 | 4 |
Álsey | 1.500.000 | 5 |
Suðurey | 1.100.000 | 5 |
Brandur | 800.000 | 5 |
Ystiklettur | 1.200.000 | 4 |
Heimaklettur & Miðklettur |
800.000 | |
Súlnasker | 300.000 | 4 |
Hellisey | 100.000 | |
Smáeyjar | 300.000 | |
Geldungur | 50.000 | |
Heimaey | 1.800.000 | 15 |
Alls | 10.850.000 | |
Annarsstaðar | 10 | |
Alls | ca. 60 |