Ritverk Árna Árnasonar/Örnefni í Álsey
Fara í flakk
Fara í leit
Örnefni | Örnefni | |
---|---|---|
1. Þjófa – eða Húnanef | 26. Snorrastaðir, veiðistaður | |
2. Vítisflái, veiðistaður | 27. Fláin – Lendarbrún, veiðistaður | |
3. Mangastaðir, veiðistaður | 28. Lendin, 28b Lendarhaus | |
4. Slakkinn, fýlabyggð, Svartfuglabyggð | 29. Svelti efra | |
5. Góða-ofanferð, nyrðri fýlabyggð | 30. Svelti neðra, vestra og eystra | |
6. Góða-ofanferð, syðri fýlabyggð | 31. Sveltisbekkur | |
7. Háu-Flár | 32. Teinahringsbæli | |
8. Lágu-Flár | 33. Landsuðurskórar | |
9. Hánefsferð, fýlabyggð | 34. Lendarskora | |
10. Hakarnir, fýlabyggð | 35. Landnorðursstaður | |
11. Loftkórinn – (Gíslakór) | 36. Hellar (Austur-Hellar) | |
12. Grommakór | 37. Lúsafles | |
13. Jónsnef, veiðistaður, lundi | 38. Búðarhamar, 38b Búðarhamarshellar | |
14. Einarsnef, veiðistaður, lundi | 39. Vatnsgil | |
15. Útsuðursnef, veiðistaður, lundi | 40. Breiðgil | |
16. Lækjarbrekkan | 41. Veltuhaus | |
17. Gilið – Lækjarbrekkugilið, veiðist | 42. Velta, ytri og nyrðri | |
18. Fláin, veiðistaður | 43. Nóngil | |
19. Gíslanef, veiðistaður | 44. Nóngilshaus | |
20. Molda, veiðistaður | 45. Skarð | |
21. Moldabekkur, fuglabyggð | 46. Feðgatindur | |
22. Slétti Moldi | 47. Háhaus | |
23. Moldabæli, svartfuglabyggð | 48. Djúpafles | |
24. Moldaflá, svartfuglabyggð | 49. Hellan – (Djúpafles-hellan) | |
25. Útsuðurskórar, svartfuglabyggð | 50. Kvalræði | |
51. Bratti-Bringur | 52. Eyfa-nef | |
53. Gröfin (Hvilftin) | 54. Mjóastígsfló | |
55. Mjóistígur | 56. Siggafles | |
57. Siggafleskekkir | 58. Ókindarbás | |
59. Siggafles-Bringur | 60. Litlafles | |
61. Lundakór | 62. Ögmundarkór | |
63. Ingvarsstaðir | 64. Bólbrekkan | |
65. Skítastaðir | 66. Gat | |
67. Gatfláin | 68. Gatflúð | |
69. Gatbælin, 5 alls | 70. Gathellir |