Ritverk Árna Árnasonar/Páll Ingimundarson (Gjábakka)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kynning.

Páll Ingimundarson frá Gjábakka, fæddist 10. ágúst 1854 og lést 19. mars 1902.
Foreldrar hans voru Ingimundur Jónsson bóndi á Gjábakka, f. 20. ágúst 1829, d. 25. apríl 1912, og barnsmóðir hans Hólmfríður Guðmundsdóttir ekkja í Fagurlyst, f. 1828, d. 6. júlí 1866.

Barnsmóðir Páls var Guðrún Erlendsdóttir vinnukona á Gjábakka 1870, en vinnukona á Oddsstöðum við fæðingu Einars, f. 1850, fór til Vesturheims 1883 frá Hólshúsi.
Sonur Páls og Guðrúnar var:
Einar Pálsson vélstjóri í Langholti, Vestmannabraut 48a, f. 5. maí 1875, d. 4. desember 1918, kvæntur (1908) Jónínu Guðmundsdóttur, f. 19. maí 1877, d. 31.desember 1925.

Páls er getið í skrifum Árna Árnasonar símritara, en engin bein umsögn er þar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.