Ritverk Árna Árnasonar/Tíund af veiði minni á Heimalandi 1940 og 1942
Jump to navigation
Jump to search
Tíund á veiði minni Heimalandi 1940:
(Aðeins farið eftir miðdags frítímum).
Dagur | Veiði staður |
Fjöldi veiddra fugla |
---|---|---|
12. júlí | í Kepptónni | 120 |
15. júlí | í Kepptónni | 70 |
17. júlí | í Lambhillu eystri | 80 |
20. júlí | í Djúpaflesi á Dalfjalli | 55 |
23. júlí | í Kepptónni | 160 |
25. júlí | í Lamghillu eystri | 65 |
28. júlí | í Hellutónni | 65 |
3. ágúst | í Ufsabergi | 145 |
7. ágúst | í Kepptónni í Stórhöfða | 60 |
Veiði á Heimalandi 1942:
Dagur | Veiði staður |
Fjöldi veiddra fugla |
---|---|---|
25. júlí | í Djúpaflesi á Dalfjalli | 65 |
27. júlí | á Ufsabergsbekk á Ufsabergi | 75 |
28. júlí | í brekkunni ofan við Eysteinsvík | 160 |
4. ágúst | í Blátorfu neðan Blátinds | 70 |
5. ágúst | Efst í Djúpaflesi á Dalfjalli | 50 |
7. ágúst | í Sveinatorfu og Djúpaflesi | 80 |
10. ágúst | í Blátorfu | 140 |
11. ágúst | í Stafnesi | 33 svartfuglar 25 lundar |
Sveinn Ársælsson bar fuglinn mikið til upp í Skarð, en þaðan velti ég honum niður í Dalinn.
13. ágúst: Búið að stela háfnum, en hann var geymdur í gilskoru vestast í Skerslunum - næst við Skarðið – vestasti grjóthausinn.