Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Álsey (Álfsey) liggur um 3.5 km vestur af Stórhöfða og er þriðja stærsta úteyjan, um 0.25km². Eyjan er gyrt háum hömrum, að norður hliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Eyjan er hálend og er 137 m hár grasi þakinn hryggur á miðri eyju og er hallinn mikill niður á brúnirnar. Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.625 myndir og 15.288 greinar.

Vinsamlegast sendið allar ábendingar og fyrirspurnir á netfangið heimaslod@vestmannaeyjar.is