Fífill GK-54
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Fífill GK 54 | |
| Skipanúmer: | 1048 |
| Smíðaár: | 1967 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | Einar Þorgilsson og Co |
| Brúttórúmlestir: | 347 (skráð 429 t) |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 41,25 metrar (skráð 40,03 metrar) m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Kaarbøs Mek. Verksted, Harstad, Noregur |
| Heimahöfn: | Hafnarfjörður |
| Kallmerki: | TF-NJ |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Vigfús Markússon. Fífill er nú í Reykjavíkurhöfn sem þjónustuskip við bryggju fyrir starfstöð Eldingar. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
226 eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og 14 í áhöfn.
- Björn Ólafur Þorfinnsson, 1926, Skipstjóri
- Samúel Árnason, 1. Stýrimaður
- Ólafur Ólafsson, 2. Stýrimaður
- Guðjón Árnason, 1909, 2. Vélstjóri
- Jón Gunnarsson, Háseti
- Einar Snæbjörnsson, 1953, Háseti
- Stefán Larsson, 1918, Háseti
- Jón Kristinn Jónsson, 1937, í áhöfn
- Guðni "Sævaldur" Jónsson, 1934, Háseti
- Eyjólfur Þór Kristjánsson, 1952
- Bjarni Hilmir Sigurðsson (Svanhól), 1932
- Gunnar Þór Sigurðsson (Svanhól), Austurvegur 24, 1948
- Jón Kristinsson, Kokkur
- Ingvar Snæbjörnsson, 1951, Háseti
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir
