Friðrik Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Friðrik Guðmundsson, golfvallarstarfsmaður á Öndverðarnesi í Grímsnesi, fæddist 18. janúar 1984.
Foreldrar hans Guðmundur Elmar Guðmundsson, sjómaður, stýrimaður, f. 9. mars 1960, og kona hans Kristín Kjartansdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1957.

Börn Kristínar og Guðmundar:
1. Friðrik Guðmundsson, f. 18. janúar 1984.
2. Inga Ósk Guðmundsdóttir, f. 10. mars 1987.
3. Hafþór Guðmundsson, f. 3. október 1992.

Þau Kristný Ásta hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Grafningi.

I. Sambúðarkona Friðriks er Kristný Ásta Ásdísardóttir, húsfreyja, f. 23. nóvember 1989. Foreldrar hennar Davíð Guðberg Kristinsson, f. 29. janúar 1956, og Ásdís Lilja Ársælsdóttir, f. 21. desember 1955.
Barn þeirra:
1. Kolbrún Inga Friðriksdóttir, f. 8. apríl 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.