Jóhann Brandur Georgsson
Jóhann Brandur Georgsson, netamaður fæddist 30. október 1959.
Foreldrar hans voru Georg Sigurðsson verkamaður f. 23. janúar 1930 að Borgarhóli við Kirkjuveg 11, d. 6. september 2020, og kona hans Ása Valtýsdóttir frá Kirkjufelli, húsfreyja, verkakona, f. 7. ágúst 1933, d. 24. apríl 1981.
Börn Ásu og Georgs:
1. Sigurður Georgsson sjómaður, f. 30. apríl 1954. Kona hans Elínborg Óskarsdóttir.
2. Valtýr Georgsson verkstjóri í Áhaldahúsinu, f. 19. apríl 1956. Kona hans Sigríður Guðbrandsdóttir.
3. Guðni Georgsson pípulagningamaður, f. 14. október 1957. Kona hans Vigdís Rafnsdóttir.
4. Jóhann Brandur Georgsson netamaður, f. 30. október 1959. Kona hans Ragna Birgisdóttir.
Þau Ragna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Smáragötu 22.
I. Kona Jóhanns Brands er Ragna Birgisdóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1961. Foreldrar hennar Birgir Matthías Indriðason, f. 31. mars 1936, d. 12. maí 2020, og Fríða Hjálmarsdóttir, f. 4. febrúar 1935, d. 23. september 2021.
Börn þeirra:
1. Atli Jóhannsson, f. 5. október 1982.
2. Egill Jóhannsson, f. 18. júlí 1988.
3. Hjalti Jóhannssson, f. 27. nóvember 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ragna og Jóhann.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.