Svanhvít Másdóttir
Svanhvít Másdóttir, vinnur í köldu eldhúsi Bláa lónsins, fæddist 4. ágúst 1966.
Foreldrar hennar voru Már Guðmundsson, málarameistari, f. 19. ágúst 1939, og Jóhanna Kristjánsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, leikskólastarfsmaður, f. 5. september 1940, d. 14. október 2007.
Börn Jóhönnu og Más:
1. Kristján Ottó Másson, f. 30. mars 1961, d. 4. desember 1988. Barnsmæður hans Þórunn Þuríður Sigmundsdóttir og Guðríður Einarsdóttir.
2. Dagný Másdóttir, f. 21. apríl 1965. Fyrrum maður hennar Herjólfur Jóhannsson.
3. Svanhvít Másdóttir, f. 4. ágúst 1966. Maður hennar Örn Sigurðsson.
4. Guðmundur Egill Másson, f. 24. maí 1973. Sambúðarkona hans Kristín Sesselja Richardsdóttir.
Fósturdóttir þeirra, systurdóttir Jóhönnu er
5. Hrund E. Briem, f. 10. ágúst 1979. Maður hennar Gunnlaugur Gunnlaugsson.
Þau Örn giftu sig, eignuðust tvö börn.
I. Maður Svanhvítar er Örn Sigurðsson, úr Grindavík, starfsmaður áhaldahúss Grindavíkur, f. 25. mars 1966. Foreldrar hans Sigurður Gunnar Ólafsson, f. 25. september 19337, d. 20. mars 1988, og Margrét Engilbertsdóttir, f. 23. desember 1938, d. 5. desember 2023.
Börn þeirra:
1. Erla Sif Arnardóttir, f. 13. janúar 1994.
2. Ari Már Arnarson, f. 31. ágúst 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Svanhvít.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.