Hólagata 42
Jump to navigation
Jump to search
Hólagata var byggt árið 1954 og bílskúr 1965.
- Eigendur og íbúar hafa verið:
- Sigurður Þórðarson og Lilja Guðjónsdóttir
- Frá 1982 Þjóðkirkjan sem prestsetur.
- Kjartan Örn Sigurbjörnsson og Katrín Þórlindsdóttir og börn þeirra Þórlindur Kjartansson og Guðrún Birna Kjartansdóttir
- Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir og börn þeirra Andri Bjarnason, Matthildur Bjarnadóttir og Bolli Már Bjarnason.
- Kristján Björnsson og Guðrún Helga Bjarnadóttir og börn þeirra Bjarni Benedikt Kristjánsson, Sigurður Stefán Kristjánsson og Björn Ásgeir Kristjánsson.
- Kristján og Guðrún eiga nú neðri hæðina og þar er rekið Gistiheimili.
Heimildir