Dagný Másdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Dagný Másdóttir, húsfreyja fæddist 21. apríl 1965 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Már Guðmundsson, málarameistari, f. 19. ágúst 1939, og Jóhanna Kristjánsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, leikskólastarfsmaður, f. 5. september 1940, d. 14. október 2007.

Þau Herjólfur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Maður Dagnýjar, skildu, er Herjólfur Jóhannsson, trésmiður í Noregi, f. 19. júní 1960.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Ósk Herjólfsdóttir, f. 13. apríl 1986 í Rvk.
2. Lilja Margrét Herjólfsdóttir Bratlie, f. 15. mars 1990 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.