Heimagata 24
Fara í flakk
Fara í leit
Þegar gaus bjuggu í húsinu við Heimagötu 24 hjónin Jón Runólfsson og Ágústa Björnsdóttir ásamt syni sínum Jóni Ágúsi.
Í dag hafa AA-samtökin aðstöðu í húsinu.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.