Flokkur:1973 Allir í bátana
Sagnheimar hóru árið 2010 að skrá hvernig Eyjamenn flúðu Heimeyjargosið.
Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns. Þá kom til liðs við verkefnið Ingibergur Óskarsson Eyjapeyi sem flutti upp á land 18 árum eftir gos. Honum rann blóðið til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel.
Ingibergur byrjaði á að finna nafn á verkefnið og búa til Facebook síðu með sama nafni. Svo var gerð síða til að birta farþegalistana og nöfn bátanna sem fluttu fólkið í land.
Í nóvember 2017 var búið að staðfesta að liðlega 4.900 einstaklingar voru í Eyjum þegar eldgosið hófst nóttina 23. janúar 1973.
Nú er hafinn nýr kafli með því að færa verkefnið á þessa síðu og gera uppflettingu aðgengilega öllum.
Síður í flokknum „1973 Allir í bátana“
Þessi flokkur inniheldur 44 síður, af alls 44.
1
- 1973 Allir í bátana
- Snið:1973 Allir í bátana
- 1973 Allir í bátana/Bátar og skip 1973
- 1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu
- 1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Eyþór Harðarson Með vélarvana báti til Þorlákshafnar
- 1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Páll Pálsson Flugvélin með fjölskyldunni hvarf í mekkinum
- 1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Sigurgeir Jónsson og Katrín Magnúsdóttir Aldrei verið jafnhreykin af íbúum Vestmannaeyja
- 1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Íris Róbertsdóttir - Vernd Guðs var yfir Eyjamönnum þessa nótt
- 1973 Allir í bátana/Ingibergur Óskarsson viðtal
- 1973 Allir í bátana/Myndbönd frá Heimaeyjargosinu
- 1973 Allir í bátana/Myndbönd frá Heimaeyjargosinu/Fleiri myndbönd um Heimaeyjargosið
- 1973 Allir í bátana/Myndbönd frá Heimaeyjargosinu/Myndbönd Halldórs og Sagnheima um Heimaeyjargosið
- 1973 Allir í bátana/Myndbönd frá Heimaeyjargosinu/Myndbönd Ingibergs um Heimaeyjargosið
- 1973 Allir í bátana/Myndbönd frá Heimaeyjargosinu/Myndbönd RÚV um Heimaeyjargosið
- Snið:1973 skip
S
Margmiðlunarefni í flokknum „1973 Allir í bátana“
Þessi flokkur inniheldur 10 skrár, af alls 10.
-
1973 allir logo.png 1.748 × 1.028
-
Alliribatana1.jpg 781 × 880
-
Andvarive100 alli... 660 × 469
-
Baldur ve 24 alli... 960 × 640
-
Bergur ve 44.jpg 1.702 × 1.163
-
EythorHardar.jpg 728 × 540
-
Gos55sigurgeir.jpg 2.785 × 2.069
-
Gos69sigurgeir.jpg 1.920 × 1.417
-
Pall palsson-gosm... 1.021 × 802
-
Ásver VE-355 Jöru... 1.215 × 805