Flokkur:1973 Allir í bátana

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sagnheimar hóru árið 2010 að skrá hvernig Eyjamenn flúðu Heimeyjargosið.

Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns. Þá kom til liðs við verkefnið Ingibergur Óskarsson Eyjapeyi sem flutti upp á land 18 árum eftir gos. Honum rann blóðið til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel.

Ingibergur byrjaði á að finna nafn á verkefnið og búa til Facebook síðu með sama nafni. Svo var gerð síða til að birta farþegalistana og nöfn bátanna sem fluttu fólkið í land.

Í nóvember 2017 var búið að staðfesta að liðlega 4.900 einstaklingar voru í Eyjum þegar eldgosið hófst nóttina 23. janúar 1973.

Nú er hafinn nýr kafli með því að færa verkefnið á þessa síðu og gera uppflettingu aðgengilega öllum.

Subcategories

This category has only the following subcategory.

Pages in category "1973 Allir í bátana"

The following 44 pages are in this category, out of 44 total.

Media in category "1973 Allir í bátana"

The following 10 files are in this category, out of 10 total.