Ólafur Óskar Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Óskar Stefánsson skipstjóri fæddist 30. september 1962.
Foreldrar hans Stefán Björn Ólafsson vélvirkjameistari, einn af stofnendum Vélaverkstæðisins Þórs, f. 14. maí 1938, og kona hans Sveinbjörg Óskarsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1941.

Börn Sveinbjargar og Stefáns:
1. Guðrún Eygló Stefánsdóttir, f. 27. nóvember 1958.
2. Ólafur Óskar Stefánsson, f. 30. september 1962.
3. Ómar Björn Stefánsson, f. 22. nóvember 1972.

Þau Ásgerður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Edda giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Búhamar 44.

I. Fyrrum kona Ólafs Óskars er Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir leikskólakennari, leikskólastjóri, sérkennslustjóri, f. 23. mars 1961 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Ósk Ásgerðardóttir, f. 14. mars 1981 í Eyjum.
2. Stefán Ólafsson sjómaður, f. 28. ágúst 1982 í Eyjum.

II. Kona Ólafs Óskars er Edda Úlfljótsdóttir frá Ólafsvík húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 26. janúar 1956.
Barn þeirra:
3. Brynjar Ólafsson, f. 23. nóvember 1985.
4. Ingibjörg Lára Ólafsdóttir, f. 4. desember 1993.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.