„Blik 1957/Skýrsla skólans“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 174: | Lína 174: | ||
21. [[Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir]], f. 22. maí 1942 í Innri-Akraneshreppi. For.: [[Guðjón Jónsson (Dölum)|G. Jónsson]], bústj. og k.h. [[Helga Árnadóttir (Burstafelli)|Helga Þuríður Árnadóttir]]. Heimili: Dalir í Vm. <br> | 21. [[Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir]], f. 22. maí 1942 í Innri-Akraneshreppi. For.: [[Guðjón Jónsson (Dölum)|G. Jónsson]], bústj. og k.h. [[Helga Árnadóttir (Burstafelli)|Helga Þuríður Árnadóttir]]. Heimili: Dalir í Vm. <br> | ||
22. [[Óli Þór Ólafsson]], f. 30. marz 1942 í Vm. For.: [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ól. Jónsson]], smiður og k.h. [[Sigríður Sigurðardóttir (Nýhöfn)|Sigríður Sigurðardóttir]]. Heimili: Skólavegur 23. <br> | 22. [[Óli Þór Ólafsson]], f. 30. marz 1942 í Vm. For.: [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ól. Jónsson]], smiður og k.h. [[Sigríður Sigurðardóttir (Nýhöfn)|Sigríður Sigurðardóttir]]. Heimili: Skólavegur 23. <br> | ||
23. [[Óskar Björgvinsson]], f. 5. sept. 1942 í Vm. For.: [[Björgvin Pálsson (Hvoli)|Björgvin Pálsson]], verkstj. og k.h. [[Gunnhildur Guðmundsdóttir (Hvoli)|Gunnhildur Guðmundsdóttir]]. Heimili: Heimagata 12. <br> | 23. [[Óskar Björgvinsson (ljósmyndari)|Óskar Björgvinsson]], f. 5. sept. 1942 í Vm. For.: [[Björgvin Pálsson (Hvoli)|Björgvin Pálsson]], verkstj. og k.h. [[Gunnhildur Guðmundsdóttir (Hvoli)|Gunnhildur Guðmundsdóttir]]. Heimili: Heimagata 12. <br> | ||
24. [[Ragnheiður Björgvinsdóttir]], f. 28. marz 1942 í Vm. For.: [[Björgvin Guðmundsson (Viðey)|B. Guðmundsson]], skipstjóri, og k.h. [[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Viðey)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]]. Heimili: Vestmannabraut 30. <br> | 24. [[Ragnheiður Björgvinsdóttir (Viðey)|Ragnheiður Björgvinsdóttir]], f. 28. marz 1942 í Vm. For.: [[Björgvin Guðmundsson (Viðey)|B. Guðmundsson]], skipstjóri, og k.h. [[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Viðey)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]]. Heimili: Vestmannabraut 30. <br> | ||
25. [[Erling Pétursson (Karlsbergi)|Sigurður Erling Pétursson]], f 25. okt. 1942 í Mýrdal. For.: [[Pétur Sigurðsson (skipstjóri)|P. Sigurðsson]], skipstj. og k.h. [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríður Ólafsdóttir]]. Heimili: Heimagata 20. <br> | 25. [[Erling Pétursson (Karlsbergi)|Sigurður Erling Pétursson]], f 25. okt. 1942 í Mýrdal. For.: [[Pétur Sigurðsson (skipstjóri)|P. Sigurðsson]], skipstj. og k.h. [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríður Ólafsdóttir]]. Heimili: Heimagata 20. <br> | ||
26. [[Sigurður Ágúst Tómasson]], f. 11. maí 1942 í Vm. For.: [[Tómas Geirsson (Kanastöðum)|T. Geirsson]], kaupm. og k.h. [[Dagný Ingimundardóttir]]. Heimili: Kirkjuvegur 72. <br> | 26. [[Sigurður Ágúst Tómasson]], f. 11. maí 1942 í Vm. For.: [[Tómas Geirsson (Kanastöðum)|T. Geirsson]], kaupm. og k.h. [[Dagný Ingimundardóttir]]. Heimili: Kirkjuvegur 72. <br> |
Útgáfa síðunnar 17. september 2022 kl. 20:19
- Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
- 1955—1956
- Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
Skólinn var settur 1. október kl. 14.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér segir.
- 3. bekkur, landsprófsdeild.
- (Sjá Blik 1955).
1. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir.
2. Árnný Guðjónsdóttir.
3. Birgir Sveinsson.
4. Guttormur Einarsson. (Sjá Blik 1954).
5. Helgi Helgason. (Sjá Blik 1954).
6. Hjálmar Guðnason.
7. Hólmfríður Sigurðardóttir.
8. Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, f. 11. marz 1941 að Flateyri við Önundarfjörð. For.: Kr. Ebenesarson og k.h. María Jóhannsdóttir. Heimili: Tindastóll.
9. Magnús Jónsson.
10. Theodóra Kristinsdóttir.
- 3. bekkur, miðskóladeild.
1. Ásta Jóhannsdóttir.
2. Daníel Kjartansson.
3. Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir.
4. Guðjón Guðlaugsson.
5. Guðmunda Ármannsdóttir.
6. Guðný Baldursdóttir.
7. Guðný Ragnarsdóttir.
8. Guðrún Ágústsdóttir.
9. Guðrún Jónsdóttir.
10. Gunnar Jónsson.
11. Gunnlaugur Axelsson.
12. Hólmfríður Kristmannsdóttir.
13. Kristbjörg Einarsdóttir.
14. María Njálsdóttir.
15. Ninna Leifsdóttir.
16. Sigrún Eymundsdóttir.
- 2. bekkur A, verknámsdeild.
- (Sjá Blik 1956).
1. Ágústa Þyrí Andersen.
2. Ágústa Lárusdóttir.
3. Ástvaldur Valtýsson.
4. Borgþór Pálsson.
5. Elín Þorvaldsdóttir.
6. Friðrik H. Ragnarsson.
7. Grétar Þórarinsson.
8. Guðbjörg Pálmadóttir.
9. Guðný Fr. Einarsdóttir.
10. Guðrún Kjartansdóttir.
11. Hallbera V. Jónsdóttir.
12. Hildur Magnúsdóttir.
13. Ingibjörg Bragadóttir.
14. Ingibjörg Kristmannsdóttir¹.
15. Ingibjörg Ólafsdóttir.
16. Ingólfur Hansen.
17. Jóna Markúsdóttir.
18. Margrét Halla Bergsteinsdóttir.
19. Margrét Ólafsdóttir.
20. Ólöf A. Óskarsdóttir.
21. Óli Árni Vilhjálmsson.
22. Ragna Pálmadóttir.
23. Sigrún Sigfúsdóttir.
24. Steinunn Ingólfsdóttir.
25. Þórða Óskarsdóttir.
¹ Hvarf frá námi á miðju skólaári.
- 2. bekkur B, bóknámsdeild.
- (Sjá Blik 1956).
1. Árni Pétursson.
2. Ásdís Ástþórsdóttir.
3. Baldur Þór Baldvinsson.
4. Baldvin Einarsson.
5. Birgir Vigfússon.
6. Björk Pétursdóttir.
7. Bryndís Brynjúlfsdóttir.
8. Bryndís Sigurðardóttir.
9. Elínborg Jónsdóttir.
10. Ester Andrésdóttir.
11. Guðfinna J. Guðmundsdóttir.
12. Guðjón Herjólfsson.
13. Guðmundur K. Guðfinnsson.
14. Gunnlaugur Björnsson.
15. Hannes Helgason.
16. Hrefna Jónsdóttir, Skólavegi.
17. Hrefna Jónsdóttir, Hásteinsvegi.
18. Hörður Elíasson.
19. Jóhannes S. Jóhannesson.
20. Karl Ól. Gränz.
21. Kolbrún St. Karlsdóttir.
22. Kristín Karítas Þórðardóttir.
23. Margrét Klara Bergsdóttir.
24. Margrét Óskarsdóttir.
25. Rósa Martinsdóttir.
26. Sigrún Þorsteinsdóttir.
27. Sigurgeir Sigurjónsson.
28. Skúli G. Johnsen.
29. Sveinbjörg Óskarsdóttir.
- 1. bekkur B, verknámsdeild.
1. Alda Kjartansdóttir, f. 27. júlí 1942 í Siglufirði. For.: K. Friðbjarnarson stórkaupmaður og k.h. Anna Jónsdótti. Heimili: Heiðarvegur 51.
2. Anna Sigmarsdóttir, f. 3. nóv. 1942 í Vm. For.: S. Axel Jónsson, verkamaður og k.h. Oddfríður Jóhannsdóttir. Heimili: Landagata 15.
3. Arnar Valur Ingólfsson, f. 14. jan. 1942 í Vm. For.: I. Guðmundsson, úrsmiður og k.h. Kristjana Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsv. 48.
4. Ásgeir Lýðsson, f. 27. des. 1942 í Vm. For.: L. Brynjólfsson, kennari og k.h. Auður Guðmundsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 56.
5. Ásta Kristinsdóttir, f. 8. ágúst 1942 í Vm. For.: Kristinn Sigurðsson, skipstjóri og k.h. Bjarný Guðjónsdóttir. Heimili: Urðavegur 40.
6. Ásta Sigurðardóttir, f. 2. marz 1942 í Vm. For.: S. Sigurjónsson og k.h. Jóhanna Helgadóttir. Heimili: Boðaslóð 15.
7. Benedikt Grétar Ragnarsson, f. 22. nóv. 1942 í Vm. For.: Ragnar Benediktsson, vigtarm. og k.h. Guðmunda Jónsdóttir. Heimili: Vesturvegur 29.
8. Birna Kristín Kristjánsdóttir, f. 6. febrúar 1942 í Vm. For.: Á. Kristján Björnsson, útgerðarm. og k.h. Petrónella S. Ársælsdóttir. Heimili: Helgafellsbr. 1.
9. Dóra Guðríður Svavarsdóttir, f. 12. maí 1942 í Vm. For.: Sv. Þórðarson, afgreiðslumaður og k.h. Þórunn Sigjónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 11.
10. Elín Brimdís Einarsdóttir, f. 1. apríl 1942 í Vm. For.: E. Jóhannesson, skipstjóri og kona h. Sigríður Ágústsdóttir. Heimili: Ásavegur 2B.
11. Eyrún Edda Óskarsdóttir, f. 2. okt. 1942 í Vm. For.: Ó. Ólafsson, skipstjóri og k.h. Rut Ágústsdóttir. Heimili: Sólhlíð 5.
12. Ester Gróa Magnúsdóttir, f. 14. jan. 1942 í Reykjavík. For.: M. Gíslason og Marta Sigfúsdóttir. Heimili: Kirkjubær.
13. Guðlaug Erla Sigmarsdóttir, f. 11. okt. 1942 í Vm. For.: S. Guðmundsson, sjóm. og k.h. Þórunn Sveinsdóttir. Heimili: Brekastíg 15.
14. Guðlaugur Kjartan Friðgeirsson, f. 1. des. 1942 í Vm. For.: Fr. Guðmundsson, sjóm. og k.h. Elínborg D. Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 14.
15. Guðmundur Gíslason, f. 2. nóv. 1942 í Vm. For.: G. Gíslason, trésmiður og k.h. Ásdís Guðmundsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 36.
16. Gylfi Þór Sigurjónsson, f. 7. júlí 1942 í Húsavík í S.- Þingeyjarsýslu. For.: S. Halldórsson og k.h. Sigríður Friðriksdóttir. Heimili: Urðavegur 17 A. Nem. flutti burt úr bænum með foreldrum sínum á miðjum vetri.
17. Halldór Svavarsson, f. 9. júlí 1942 í Vm. For.: Svavar Antoníusson, útgerðarmaður og k.h. Kristín Halldórsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 9B.
18. Hlöðver Haraldsson, f. 24. apríl 1942 í Reykjavík. For. H. Guðjónsson og k.h. Bernódía Sigurðardóttir. Heimili: Heiðarvegur 47.
19. Hrefna Gústafsdóttir, f. 12. marz 1942 í Vm. For.: G. Adólf Runólfsson, vélstjóri og k.h. Hulda Hallgrímsdóttir. Heimili: Miðstræti 4.
20. Hrefna Guðbjörg Tómasdóttir, f. 28. jan. 1942 í Vm. For.: T. Sigurðsson, bifvélavirki og k.h. Elísabet Eyjólfsdóttir. Heimili: Brekastígur 7 C.
21. Ingi Steinn Ólafsson, f. 22. apríl 1942 í Vm. For.: Ó. Vestmann Guðmundsson, sjóm. og k.h. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Boðaslóð 3.
22. Jóhann Halldórsson, f. 25. okt. 1942 í Fáskrúðsfirði: For.: H. Jónsson, sjóm. og k.h. Anna Erlendsdóttir. Heimili: Boðaslóð 16.
23. Kristinn Skæringur Baldvinsson, f. 29. júní 1942 í Vm. For.: B. Skæringsson, sjóm. og k.h. Þórunn Elíasdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 9 A.
24. Magnea Guðrún Magnúsdóttir, f. 28. des. 1942 í Vm. For. M. Grímsson, sjóm. og k.h. Aðalbjörg Þorkelsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 34.
25. Magnús Bergsson, f. 3. okt. 1942 í Vm. For.: B. Loftsson, vélstj., og k.h. Ragnhildur Magnúsdóttir. Heimili: Vesturvegur 13 B.
26. Margrét Johnsen, f. 7. nóv. 1942 í Vm. For.: Hlöðver Johnsen, bankaritari og k.h. Sigríður Haraldsdóttir. Heimili: Saltaberg.
27. Óskar Hallgrímsson, f. 13. apríl 1942 í Vm. For.: H. Júlíusson, skipstjóri, og k.h. Klara Tryggvadóttir. Heimili: Faxastígur 33.
28. Ragnar Guðnason, f. 7. jan. 1942 í Vm. For.: G. Rúnólfsson, sjóm. og k.h. Vilborg Sigurbergsdóttir. Heimili: Vesturvegur 10.
29. Selma Jóhannsdóttir, f. 4. okt. 1942 í Vm. For.: J. Eysteinsson, verkam. og k.h. Sigríður Júnía Júníusdóttir. Heimili: Skólavegur 36.
30. Sigurbjörg Jónasdóttir, f. 2. júlí 1942 í Vm. For.: J. Guðmundsson, verkam. og k.h. Guðrún Magnúsdóttir. Heimili: Skólavegur 11.
31. Valgerður Jóna Sigurðardóttir, f. 15. des. 1942. For.: S. Karlsson vélstjóri og k.h. Kristín Sigurðardóttir. Heimili: Urðarv. 34.
32. Valur Oddsson, f. 27. júlí 1942 í Vm. For.: O. Sigurðsson, skipstjóri og k.h. Magnea L. Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuv. 35.
33. Viktor Berg Helgason, f. 21. júlí 1942 í Vm. For.: H. Bergvinsson, skipstjóri og k.h. Lea Sigurðardóttir. Heimili: Miðstræti.
34. Þorkell Rúnar Sigurjónsson, f. 28. okt. 1942 í Vm. For.: S. Sigurðsson, bifreiðarstjóri og k.h Anna Þorkelsdóttir. Heimili Vallargata 18.
35. Þóra Birgit Bernódusdóttir, f. 8. des. 1942 í Vm. For.: B. Þorkelsson, skipstjóri og k.h. Aðalbjörg J. Bergmundsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 11.
- 1. bekkur C, bóknámsdeild.
1. Aðalsteinn Sigurjónsson, f. 27. marz 1942 í Vm. For.: S. Auðunsson, verkstjóri og k.h. Sigríður Nikulásdóttir. Heimili: Austurvegur 20.
2. Anna Álfheiður Albertsdóttir, f. 4. okt. 1940 í Stöðvarfirði. For.: A. Brynjólfsson, smiður og k.h. Lovísa Ingimundardóttir. Heimili: Kirkjuvegur 72.
3. Árni Ásgrímur Pálsson¹), f. 14. febr. 1942 í Glaumbæ í Langadal í A.-Hún. For.: P. H. Árnason, bóndi og k.h. Guðrún Aradóttir. Heimili: Þórlaugargerði.
4. Birgir Þorsteinsson, f. 9. marz 1942 í Vm. For.: Þ. Ólafsson, verkamaður og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 4.
5. Elín Guðrún Óskarsdóttir, f. 23. maí 1942 í Vm. For.: Ó. Vigfússon, verkam. og k.h. Guðrún S. Björnsdóttir. Heimili: Brekastígur 28.
6. Elín Guðbjörg Leósdóttir, f. 17. okt. 1942 í Vm. For.: Leó Ingvarsson|L. Ingvarsson, járnsm. og k.h. Kristbjörg Kristjánsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 27.
7. Eiríka Pálína Markúsdóttir, f. 19. júní 1942 í Vm. For.: M. Jónsson, skipstjóri og k.h. Auður Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 14.
8. Elísabet Arnoddsdóttir, f. 13. ág. 1942 í Vm. For.: A. Gunnlaugsson, skipstjóri og k.h. Anna Halldórsdóttir. Heimili: Bakkastígur 9.
9. Erna Alfreðsdóttir, f. 22. nóv. 1942 í Vm. For.: A. Einarsson, sjóm. og k.h. Sigfríður Runólfsdóttir. Heimili: Vestmannabr. 61.
10. Gerður Gunnarsdóttir, f. 6. des. 1942 í Reykjavík. For.: G. Sigmundsson, prentsmiðjustj. og k.h. Vilborg Sigurðardóttir. Heimili: Brimhólabraut 24.
11. Guðlaug Ólafsdóttir, f. 2. des. 1942 í Vm. For.: Ól. Ólafsson, hafnarbátsform. og k.h. Helga Hansdóttir. Heimili: Vestmannabraut 10.
12. Guðni Ágúst Alfreðsson, f. 6. marz 1942 í Vm. For.: A Þorgrímsson, vélstjóri og k.h. Sigríður Jósafatsdóttir. Heimili: Vesturvegur 20.
13. Haraldur Sveinbjörn Gíslason, f. 25. febr. 1942 í Vm. For.: G. Gíslason, stórkaupm. og k.h. Guðrún Sveinbjarnardóttir. Heimili: Heimagata 15.
14. Hermann Einarsson, f. 26. jan. 1942 í Vm. For.: E. Jónsson, sjóm. og k.h. Ásta Steingrímsdóttir. Heimili: Helgafellsbr. 6.
15. Inga Þyrí Kjartansdóttir, f. 4. maí 1943 í Hafnarfirði. For.: Kj. Ólafsson, kennari og k.h. Sigríður E. Bjarnadóttir. Heimili: Heiðarvegur 55.
16. Ingigerður Reykjalín Eymundsdóttir, f. 1. marz 1942 í Vm. For.: E. Guðmundsson, verkam. og k.h. Þóra Þórarinsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 35.
17. Kristín Björnsdóttir, f. 1. júní 1942 í Vm. For.: B. Guðmundsson, kaupm. og k.h. Sigurjóna Ólafsdóttir. Heimili: Birkihlíð 20.
18. Lilja Sigurðardóttir, f. 26. júní 1942 í Vm. For.: S. Guðmundsson, verkstj. og k.h. Kristín Hanna Jóhannsdóttir. Heimili: Hvítingavegur 5.
19. Magnús Birgir Jónsson, f. 24. ágúst 1942 í Vm. For.: J. Magnússon, bóndi og k.h. Ingibjörg Magnúsdóttir. Heimili: Gerði.
20. María Vilhjálmsdóttir, f. 3. febr. 1943 á Þórshöfn. For. V. Sigtryggsson, sjóm. og k.h. Kristrún Jóhannsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 58 B.
21. Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir, f. 22. maí 1942 í Innri-Akraneshreppi. For.: G. Jónsson, bústj. og k.h. Helga Þuríður Árnadóttir. Heimili: Dalir í Vm.
22. Óli Þór Ólafsson, f. 30. marz 1942 í Vm. For.: Ól. Jónsson, smiður og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili: Skólavegur 23.
23. Óskar Björgvinsson, f. 5. sept. 1942 í Vm. For.: Björgvin Pálsson, verkstj. og k.h. Gunnhildur Guðmundsdóttir. Heimili: Heimagata 12.
24. Ragnheiður Björgvinsdóttir, f. 28. marz 1942 í Vm. For.: B. Guðmundsson, skipstjóri, og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 30.
25. Sigurður Erling Pétursson, f 25. okt. 1942 í Mýrdal. For.: P. Sigurðsson, skipstj. og k.h. Guðríður Ólafsdóttir. Heimili: Heimagata 20.
26. Sigurður Ágúst Tómasson, f. 11. maí 1942 í Vm. For.: T. Geirsson, kaupm. og k.h. Dagný Ingimundardóttir. Heimili: Kirkjuvegur 72.
27. Sigurgeir Jónsson, f. 26. júní 1942 í Vm. For.: J. Guðjónsson, bóndi og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Heimili: Þórlaugargerði.
28. Sigurjón Jónsson, f. 22. janúar 1942 í Vm. For.: J. Magnússon, sjóm. og k.h. Sigurlaug Sigurjónsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 64.
29. Svava Sigríður Jónsdóttir, f. 30. sept. 1942 í Vm. For.: J. Sigurðsson, hafnsögumaður og k.h. Klara Friðriksdóttir. Heimili: Vestmannabraut 44.
30. Viktor Þór Úraníusson, f. 27. jan. 1942 í Vm. For.: Ú. Guðmundsson, vélstjóri og k.h. Lilja Magnúsdóttir.
31. Þorbjörg Jónsdóttir, f. 22. júní 1942 í Reykjavík. For.: J. Eiríksson, skattstjóri og k.h. Anna Jónsdóttir. Heimili: Heimagata 25.
32. Þórey Bergsdóttir, f. 3. okt. 1942 í Vm. For.: B. Loftsson, vélstjóri og k.h. Ragnhildur Magnúsdóttir. Heimili: Hjalteyri við Vesturveg.
33. Þráinn Einarsson, f. 20. nóv. 1942 í Vm, For.: E. Skæringsson og k.h. Guðríður Konráðsdóttir. Heimili: Baldurshagi.
¹) Leiðr. (Heimaslóð)
Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:
Kennari | kennslugrein | 1. bekkur | 2. bekkur | 3. bekkur | Kennslu stundir á viku í hverri grein |
Kennsla alls á viku |
---|---|---|---|---|---|---|
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri² | Íslenzka | B 5 | Landspr.d. 7 Miðsk.d. 6 |
18 | ||
Þ.Þ.V. | Reikningur | B 6 | Landspr.d. 4 | 10 | ||
Þ.Þ.V. | Forfallakennsla | 28 | ||||
Sigurður Finnsson, fastakennari | Enska | C 2 | Miðsk.d. 4 Landspr.d. 5 |
11 | ||
S.F. | Landafræði | A 2 B 2 |
Miðsk.d. 2 Lanspr.d. 2 |
8 | ||
S.F. | Heilsufræði | 1 | 1 | |||
S.F. | Leikfimi pilta | 4 | 4 | 4 | 12 | 32 |
Einar H. Eiríksson, fastakennari |
Danska | C 4 | A 4 B 4 |
Miðsk.d. 4 Landspr.d. 5 |
21 | |
E.H.E. | Saga | C 2 | A 2 B 2 |
Landspr.d. 3 | 9 | 30 |
Sigfús J. Johnsen, fastakennari |
Reikningur | C 5 |
A 4 B4 |
Miðsk.d. 4 | 17 | |
S.J.J. | Algebra | B 2 | Landspr.d. 3 | 5 | ||
S.J.J. | Eðlisfræði | A 2 B 2 |
Miðsk.d. 2 Landspr.d. 4 |
10 | ||
S.J.J. | Bókfærsla | Miðsk.d. 2 | 2 | |||
S.J.J. | Vélritun | Miðsk.d 1 | 1 | 35 | ||
Dagný Þorsteinsdóttir, fastakennari |
Saumar | B 4 C 4 |
A 6 B 2 |
Miðsk.d. 4 | 20 | |
D.Þ. | Skrift | B 1 C 1 |
2 | |||
D.Þ. | Danska | B 4 | 4 | |||
D.Þ. | Sníðing o.fl. | 4 | 30 | |||
Víglundur Þór Þorsteinsson, fastakennari |
Íslenzka | C 7 | A 6 B6 |
19 | ||
V.Þ.Þ. | Landafræði | B 2 | 2 | |||
V.Þ.Þ. | Enska | B 4 | 4 | |||
V.Þ.Þ. | Fimleikar: stúlkur í öllum deildum |
4 | 4 | 4 | 12 | 37 |
Séra Jóhann Hlíðar tímakennari |
Kristin fræði | B 2 C 2 |
4 | |||
J.H. | Landafræði | C 2 | 2 | |||
J.H. | Náttúrufræði | B 2 C 2 |
A 2 B 2 |
Miðsk.d. 2 Landspr.d. 3 |
13 | |
J.H. | Íslandssaga | Miðsk.d. 3 | 3 | 22 | ||
Baldur Johnsen, héraðslæknir | Heilsufræði | B 1 C 1 |
2 | 2 | ||
Valdimar Kristjánsson, tímakennari |
Smíðar | B 4 C4 |
A 6 B 2 |
Miðsk.d. 2 | 18 | 18 |
Lýður Brynjólfsson, tímakennari |
Teiknun | B 1 | A 2 | 3 | 3 | |
Bjarni Jónsson, tímakennari |
Teiknun | C 1 | B 2 | 3 | 3 |
² Þ.Þ.V.
Í landsprófsdeild og miðskóladeild voru 2 st. sameiginlegar í íslenzku á viku. Kenndi skólastjóri þannig 26 stundir. Þess utan hafði hann á hendi forfallakennslu, þegar því varð við komið. Þá kenndi hann félagsfræði 2 st. á viku í miðskóladeild fram að jólum.
Landspróf þreyttu 10 nemendur.
Meðaleinkunnir við landspróf:
Skólinn | Lamds- prófs- nefnd | ||
1. | Árný Guðjónsdóttir | 6.61 | 6.57 |
2. | Aðalheiður Rósa Gunnarsd. | 5.46 | 5.48 |
3. | Birgir Sveinsson | 6.89 | 7.02 |
4. | Helgi Helgason | 6.09 | 6.00 |
5. | Hjálmar Guðnason | 4.79 | 4.87 |
6. | Hólmfríður Sigurðard. | 5.62 | 6.62 |
7. | Jóhanna Kristjánsd. | 6.65 | 6.57 |
8. | Guttormur Einarss. | 6.95 | 6.84 |
9. | Magnús Jónsson | 6.85 | 6.84 |
10. | Theódóra Kristinsd. | 4.88 | 4.84 |
Prófdómendur hinir sömu og áður, þeir Jón Eiríksson, skattstjóri, Jón Hjaltason, lögfræðingur og Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti; skipaðir af fræðslumálastjórninni.
Vorpróf hófust í skólanum mánudaginn 23. apríl. Þeim lauk mánudaginn 14. maí.
Alls luku 67 nemendur ársprófum 1. bekkjardeilda. Hæstu meðaleinkunnir í bóknámsdeild hlutu Lilja Sigurðardóttir 9.53 og Haraldur Gíslason 9.22.
Í verknámsdeild Þorkell Sigurjónsson 8.23 og Alda Kjartansdóttir 7.34. Tveir nemendur stóðust ekki prófið.
Alls þreyttu 54 nemendur unglingapróf og stóðust það allir nema einn.
Hæstu meðaleinkunnir við unglingapróf í bóknámsdeild hlutu Ásdís Ástþórsdóttir 8,76, Árni Pétursson 8.62 og Guðjón Herjólfsson 8.52.
Í verknámsdeild: Grétar Þórarinsson 8.15, Ingólfur Hansen 7.97 og Ingibjörg Bragadóttir 7.87.
Alls þreyttu 16 nemendur miðskólapróf og stóðust það allir. Hér verða skráð nöfn þeirra og aðaleinkunnir:
1. | Ásta Jóhannsdóttir | 8.15 |
2. | Daníel Kjartansson | 7.29 |
3. | Guðbjörg Ásta Jóhannesd. | 7.71 |
4. | Guðjón Guðlaugsson | 6.57 |
5. | Guðný Baldursdóttir | 5.88 |
6. | Guðný Ragnarsdóttir | 5.54 |
7. | Guðmunda Ármannsdóttir | 6.80 |
8. | Guðrún Jónsdóttir | 7.22 |
9. | Guðrún Ágústsdóttir | 6.35 |
10. | Gunnar Jónsson | 7.38 |
11. | Gunnlaugur Axelsson | 6.01 |
12. | Hólmfríður Kristmannsd. | 7.44 |
13. | Kristbjörg Einarsdóttir | 6.67 |
14. | María Njálsdóttir | 6.21 |
15. | Ninna Leifsdóttir | 6.49 |
16. | Sigrún Eymundsdóttir | 6.60 |
Verðlaun og viðurkenningar.
Hjón hér í kaupstaðnum, sem óska ekki að láta nafns síns getið, gáfu skólanum kr. 1.000.00 í því skyni að keyptar yrðu fyrir upphæð þessa bækur til verðlauna nemendum.
Þessir nemendur hlutu bókaverðlaun fyrir unnin námsafrek: Haraldur Gíslason, Heimagötu 15, Þorkell Sigurjónsson, Vallargötu 8, Lilja Sigurðardóttir, Hvítingavegi 5, Grétar Þórarinsson, Heiði, Ásta Jóhannsdóttir, Faxastíg 11, Ásdís Ástþórsdóttir, Sóla.
Þá hlutu þessir nemendur viðurkenningarskírteini skólans fyrir trúmennsku í störfum í þágu hans, háttprýði og góða ástundun við námið:
Árný Guðjónsdóttir, Dölum, María Njálsdóttir Hásteinsvegi 29, Sigrún Eymundsdóttir, Hásteinsvegi 35, Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, Kirkjulandi, Birgir Sveinsson, Neskaupstað, Jóhanna Kristjánsdóttir, Önundarfirði, Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, Faxastíg 43.
Aðeins nemendur í 3. bekk geta hlotið þetta skírteini.
Sérstakar þakkir færir skólinn hjónum þeim, sem sýndu honum þá hugulsemi, velvild og gjafmildi at gefa honum andvirði verðlaunabókanna.
Sýning skólans.
Sunnudaginn 6. maí hélt Gagnfræðaskólinn hina árlegu sýningu sína á handavinnu og teikningum nemenda. Einnig var náttúrugripasafn skólans og byggðarsafn bæjarins til sýnis í skólanum á sama tíma. Að þessu sinni var seldur inngangur á sýningu skólans til þess að afla byggðarsafni bæjarins og hljóðfærasjóði skólans nokkurs fjár. Síðan skólinn tók til starfa (1930) hefir hann haldið sýningu árlega ókeypis öllum sýningargestum þar til nú í þetta sinn. Alls komu inn kr. 4.580.00, sem var skipt jafnt milli þessara tveggja sjóða.
Sýningin þótti hin myndarlegasta í alla staði; munir margir og yfirleitt vel gerðir. Margar teikningar góðar.
Félagslíf.
Félagslíf nemenda hélzt með áhuga og ötulleik allan veturinn. Málfundafélag skólans hélt fundi reglulega annað hvort laugardagskvöld. Hófust þeir alltaf kl. 20.30.
Þeim lauk kl. 24. Allir aldursflokkar nemendanna skemmtu sér þar og virtust njóta vel félagslífsins hver með öðrum.
Dagskrárliðir fundanna voru kvikmyndasýningar, umræður um þau málefni, sem stjórn félagsins valdi í hvert sinn, upplestur og dansæfing. Framsögumenn í umræðum voru skipaðir daginn fyrir hvern fund. Gafst það vel. Voru það venjulega tveir nemendur úr hverri deild eldri bekkjanna. Ávallt var kennari til umsjónar og eftirlits í skólanum, allt fundarkvöldið.
1. des. héldu nemendur ársfagnað sinn eins og alltaf, síðan skólinn var stofnaður. Ávallt annast nemendur sjálfir alla dagskrárliði ársfagnaðarins, velja þá og æfa með vitund og eftirliti skólastjóra eða kennara. Ársfagnaður skólans hefst að jafnaði kl. 19 að kvöldi hins 1. des. og stendur til kl. 1 eftir lágnætti. Kennsla hefst þá daginn eftir kl. 13. Hafa þá nemendur og kennarar tekið niður skraut, raðað borðum og stólum og komið öllu í samt lag eftir umrótið í húsinu, sem er samfara ársfagnaðinum. Veitingar eru seldar í skólanum meðan á skemmtuninni stendur, svo sem gosdrykkir, pylsur, snúðar og pönnukökur. Þær baka námsmeyjar sjálfar og búa til sölu með rjóma og sultu. Allur hagnaður af ársfagnaðinum rennur í ferðasjóð nemenda og útgáfusjóð ársritsins.
Stjórn Málfundafélags skólans skipuðu að þessu sinni Daníel Kjartansson, formaður, Hólmfríður Sigurðardóttir, ritari, og gjaldkerar
Rósa Martinsdóttir og Rósa Gunnarsdóttir.
Trúnaðarmenn skólans árið 1955—1956.
Umsjónarmenn:
Landsprófsd.: Árný Guðjónsdóttir.
Miðskóladeild: María Njálsdóttir.
2. b. A: Ingólfur Hansen.
2. b. B: Rósa Martinsdóttir.
1. b. B: Benedikt Ragnarsson.
1. b. C: Elísabet Arnoddsdóttir.
Hringjari skólans var Sigrún Eymundsdóttir, nemandi í miðskóladeild bóknáms.
Vertíðarannir urðu aldrei meiri en svo í aprílmánuði, að ekki þurfti að grípa til nemenda skólans til að bjarga verðmætum eins og mörg undanfarin ár. Vinnuhlé var því ekki gefið að þessu sinni á vertíð svo að neinu næmi.
Sigurður Finnsson, sem verið hefur fastur kennari við skólann síðan 1944, fékk orlof frá kennslustörfum haustmánuðina fram undir áramót. Sigurður fór þá til Bandaríkjanna í kynnisför og kynnti sér þar víða uppeldis- og skólamál. Eftir áramótin tók Sigurður aftur við kennslu í skólanum.
Skólaslit fóru fram föstudaginn 18. maí.
- Vestmannaeyjum 18. júlí 1956.