Kristbjörg Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Kristbjörg Kristjánsdóttir.

Kristbjörg Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún, húsfreyja á Breiðabólstað fæddist 8. apríl 1921 og lést 24. nóvember 1999.
Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson frá Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, trésmíðameistari, f. 13. mars 1882, d. 19. ágúst 1957, og kona hans Elín Oddsdóttir frá Ormskoti í Fljótshlíð, húsfreyja f. 27. janúar 1889, d. 19. mars 1965.

Börn Elínar og Kristjáns:
1. Óskar Kristjánsson, f. 27. janúar 1907 á Gilsbakka, d. 11. janúar 1908.
2. Óskar Kristjánsson, f. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, d. 20. ágúst 1980.
3. Ólafur Ágúst Kristjánsson, f. 12. ágúst 1909 á Garðstöðum, d. 21. apríl 1989.
4. Oddgeir Kristjánsson, f. 16. nóvember 1911, d. 18. febrúar 1966.
5. Andvana stúlka, f. 3. október 1912 á Garðstöðum.
6. Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, f. 30. desember 1913 á Heiðarbrún, d. 5. október 1994.
7. Jóna Margrét Kristjánsdóttir, f. 13. janúar 1915 á Heiðarbrún, d. 2. janúar 1971.
8. Friðrik Kristjánsson, f. 11. janúar 1916 á Heiðarbrún, d. 7. júlí 1916.
9. Klara Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1917 á Heiðarbrún, d. 23. janúar 1993.
10. Guðleif Hulda Kristjánsdóttir, f. 22. júlí 1918 á Heiðarbrún, d. 16. desember 1918.
11. Gísli Kristjánsson, f. 17. febrúar 1920 á Heiðarbrún, d. 26. febrúar 1995.
12. Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 8. apríl 1921 á Heiðarbrún, d. 24. nóvember 1999.
13. Haraldur Kristjánsson, f. 22. febrúar 1924 á Heiðarbrún, d. 12. september 2002.
14. Andvana drengur, f. 4. september 1927.
15. Lárus Kristjánsson, f. 28. ágúst 1929 á Heiðarbrún.
Sonur Kristjáns og hálfbróðir systkinanna var
16. Svanur Ingi Kristjánsson verslunarmaður, húsasmíðameistari, f. 9. febrúar 1922, d. 22. nóvember 2005.

Kristbjörg var með foreldrum sínum á Heiðarbrún í æsku.
Þau Leó giftu sig 1941, bjuggu fyrst á Velli, eignuðust Elínu Guðbjörgu þar, bjuggu síðan á Breiðabólstað, eignuðust Fjólu þar.
Þau fluttust í Kópavog 1969 og Leó vann hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar.
Kristbjörg lést 1999 og Leó 2005.

Maður Kristbjargar, (8. nóvember 1941), var Leó Ingvarsson sjómaður, f. 22. september 1913, d. 29. nóvember 2005.
Börn þeirra:
1. Elín Guðbjörg Leósdóttir, f. 17. október 1942 á Velli. Maður hennar Konráð Guðmundsson frá Landlyst, f. 30. desember 1938, d. 28. nóvember 2016.
2. Fjóla Leósdóttir, f. 7. október 1949 á Breiðabólstað. Maður hennar er Guðjón Þorvaldsson, f. 23. september 1949.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.