„Byggðasafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
(Lagaði tengla fyrir YouTube.) |
||
(15 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 24: | Lína 24: | ||
===Fyrsti gripurinn=== | ===Fyrsti gripurinn=== | ||
<youtube v="3P8MEMLfWjc | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">http://www.youtube.com/watch?v=3P8MEMLfWjc</youtube> | ||
Fyrsti gripurinn fjallar um: | <br> | ||
Kaflinn Fyrsti gripurinn fjallar um: | |||
* Tilurð Byggðasafnsins | * Tilurð Byggðasafnsins | ||
* Púðurhornið | * Púðurhornið | ||
===Undirstaðan=== | ===Undirstaðan=== | ||
<youtube v="b3N3JtZB5gE | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">http://www.youtube.com/watch?v=b3N3JtZB5gE</youtube> | ||
Undirstaðan fjallar um: | <br> | ||
*Skeljar og | Kaflinn Undirstaðan fjallar um: | ||
*70-80 fiskategundir<br> | *Skeljar og kuðunga<br> | ||
*70-80 fiskategundir | |||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Blik 1965/Söfnin í Eyjum, II. hluti]] <br> | *[[Blik 1965/Söfnin í Eyjum, II. hluti]] <br> | ||
Lína 40: | Lína 42: | ||
===Byggðin - fyrri hluti=== | ===Byggðin - fyrri hluti=== | ||
<youtube v="0kHo2YVVJw8 | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">http://www.youtube.com/watch?v=0kHo2YVVJw8</youtube> | ||
Byggðin fjallar um: | <br> | ||
Kaflinn Byggðin - fyrri hluti fjallar um: | |||
*Nöjsomhed<br> | *Nöjsomhed<br> | ||
* | *Byggðina, málverk | ||
===Byggðin - seinni hluti=== | ===Byggðin - seinni hluti=== | ||
<youtube v="X7QYlKkKST4 | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">http://www.youtube.com/watch?v=X7QYlKkKST4</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Byggðin | Kaflinn Byggðin - seinni hluti fjallar um: | ||
*Þorpið | *Þorpið | ||
*Frydendal | *Frydendal | ||
*Nýborg o.fl.<br> | *Nýborg o.fl.<br> | ||
*Ströndina við Höfnina, málverk<br> | *Ströndina við Höfnina, málverk | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 4. hluti]] <br> | *[[Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 4. hluti]] <br> | ||
Lína 66: | Lína 69: | ||
*[[Blik 1947/Gamli bærinn á Eystri-Vesturhúsum]]<br> | *[[Blik 1947/Gamli bærinn á Eystri-Vesturhúsum]]<br> | ||
*[[Blik 1959/Vestmannaeyjakauptún 1876-1880]] <br> | *[[Blik 1959/Vestmannaeyjakauptún 1876-1880]] <br> | ||
*[[Blik 1959/Um verzlunarhúsin á Tanganum]]<br> | *[[Blik 1959/Um verzlunarhúsin á Tanganum]]<br> | ||
===Skansinn og Verslunin - fyrri hluti=== | ===Skansinn og Verslunin - fyrri hluti=== | ||
<youtube v="ojK-4oATUgY | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">http://www.youtube.com/watch?v=ojK-4oATUgY</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Skansinn og Verslunin - fyrri hluti fjallar um: | Kaflinn Skansinn og Verslunin - fyrri hluti fjallar um: | ||
*Strandið á Básaskerjum 1711 | *Strandið á Básaskerjum 1711 | ||
* | *Kjöl og krikkju<br> | ||
*Johan Peter Torkelin Bryde, málverk | *Johan Peter Torkelin Bryde, málverk | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Jens Benediktssen]] | *[[Jens Benediktssen]] | ||
*[[N. N. Bryde]] | *[[N. N. Bryde]] | ||
*[[J.P.T. Bryde]] | *[[J.P.T. Bryde]] | ||
===Skansinn og Verslunin - seinni hluti=== | ===Skansinn og Verslunin - seinni hluti=== | ||
<youtube v="-xkWHBDX-Yk" /> | <youtube v="-xkWHBDX-Yk">https://www.youtube.com/watch?v=-xkWHBDX-Yk</youtube> | ||
<br> | |||
Kaflinn Skansinn og Verslunin - seinni hluti fjallar um: <br> | |||
*Virkið og Verslunina | |||
<br> | <br> | ||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Saga Vestmannaeyja I./ XII. Virki og skanz í Vestmannaeyjum]]<br> | *[[Saga Vestmannaeyja I./ XII. Virki og skanz í Vestmannaeyjum]]<br> | ||
Lína 95: | Lína 98: | ||
===Bátalag og bátasmíðar=== | ===Bátalag og bátasmíðar=== | ||
<youtube v="ZfI5SPbAtpE" /> | <youtube v="ZfI5SPbAtpE">https://www.youtube.com/watch?v=ZfI5SPbAtpE</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Bátalag og bátasmíðar fjallar um: <br> | Kaflinn Bátalag og bátasmíðar fjallar um: <br> | ||
*Vestmannaeyjalagið, líkan <br> | *Vestmannaeyjalagið, líkan <br> | ||
*Teinæringinn Ísak, líkan<br> | *Teinæringinn Ísak, líkan<br> | ||
*Bát með færeyska laginu, líkan<br> | *Bát með færeyska laginu, líkan<br> | ||
*Eina elstu gerð vélbáta, líkan<br> | *Eina elstu gerð vélbáta, líkan<br> | ||
* | *Vélbátinn Sigríði, málverk<br> | ||
*Hrönn frá Ísafirði, líkan<br> | *Hrönn frá Ísafirði, líkan<br> | ||
*Nútíma netabát, líkan<br> | *Nútíma netabát, líkan<br> | ||
*„Stafnbúa“<br> | *„Stafnbúa“<br> | ||
*Kúbeinið<br> | *Kúbeinið | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Blik 1959/Opna skipið Fortúna og skipshöfn þess]] <br> | *[[Blik 1959/Opna skipið Fortúna og skipshöfn þess]] <br> | ||
Lína 121: | Lína 124: | ||
===Veiðarfæri=== | ===Veiðarfæri=== | ||
<youtube v="OE8Mn7bhafk" /> | <youtube v="OE8Mn7bhafk">https://www.youtube.com/watch?v=OE8Mn7bhafk</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Veiðarfæri fjallar um:<br> | Kaflinn Veiðarfæri fjallar um:<br> | ||
*Veiðarfæri til hákarlaveiða <br> | *Veiðarfæri til hákarlaveiða <br> | ||
*Veiðarfæri ýmisleg: Sökkur, seilar, dorg<br> | *Veiðarfæri ýmisleg: Sökkur, seilar, dorg<br> | ||
*Teinasökkur<br> | *Teinasökkur<br> | ||
*Vaðbeygjur, ræði<br> | *Vaðbeygjur, ræði<br> | ||
* | *Sökku (ÞJ)<br> | ||
*Hnísu og | *Hnísu- og hrefnuskutla | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Blik 1967/Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum]] <br> | *[[Blik 1967/Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum]] <br> | ||
Lína 136: | Lína 139: | ||
===3 veiðarfæralíkön=== | ===3 veiðarfæralíkön=== | ||
<youtube v="dDn6Ob4Kp18" /> | <youtube v="dDn6Ob4Kp18">https://www.youtube.com/watch?v=dDn6Ob4Kp18</youtube> | ||
<br> 3 veiðarfæralíkön | <br> 3 veiðarfæralíkön | ||
===Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða=== | ===Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða=== | ||
<youtube v="ypPeVCM8zjA" /> | <youtube v="ypPeVCM8zjA">https://www.youtube.com/watch?v=ypPeVCM8zjA</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða fjallar um:<br> | Kaflinn Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða fjallar um:<br> | ||
*Ræði <br> | *Ræði <br> | ||
*Línurúllur ofl. <br> | *Línurúllur ofl. <br> | ||
* | *Línubelgi<br> | ||
*Línustokktré<br> | *Línustokktré<br> | ||
* | *Netasteina<br> | ||
* | *Taumarokka<br> | ||
*Krókahnýtingatæki<br> | *Krókahnýtingatæki<br> | ||
===Sigling og öryggi=== | ===Sigling og öryggi=== | ||
<youtube v="0yRHFcecJ4I" /> | <youtube v="0yRHFcecJ4I">https://www.youtube.com/watch?v=0yRHFcecJ4I</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Sigling og öryggi fjallar um: <br> | Kaflinn Sigling og öryggi fjallar um: <br> | ||
* | *Lýsissíla <br> | ||
*Siglinga- og lagningaljós<br> | *Siglinga- og lagningaljós<br> | ||
* | *Skipsbjöllu<br> | ||
*Austurtrog (Labbi)<br> | *Austurtrog (Labbi)<br> | ||
*Austursleifar<br> | *Austursleifar | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 3]] <br> | *[[Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 3]] <br> | ||
Lína 166: | Lína 169: | ||
===ÞÓR=== | ===ÞÓR=== | ||
<youtube v="4o4OuRfUNY0" /> | <youtube v="4o4OuRfUNY0">https://www.youtube.com/watch?v=4o4OuRfUNY0</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
ÞÓR fjallar um: <br> | Kaflinn ÞÓR fjallar um: <br> | ||
*Nafnmerkið, líkan, | *Nafnmerkið, líkan, sögu <br> | ||
*Hlutabréf<br> | *Hlutabréf<br> | ||
* | *Skipsbjölluna<br> | ||
*Skothylkið<br> | *Skothylkið | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]<br> | *[[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]<br> | ||
Lína 184: | Lína 187: | ||
===Þægindi til sjós=== | ===Þægindi til sjós=== | ||
<youtube v="aUnyk6Bzd6E" /> | <youtube v="aUnyk6Bzd6E">https://www.youtube.com/watch?v=aUnyk6Bzd6E</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Þægindi til sjós fjallar um: <br> | Kaflinn Þægindi til sjós fjallar um: <br> | ||
*Eldavél (kabissa) <br> | *Eldavél (kabissa) <br> | ||
* | *Vatnshitakatla<br> | ||
* | *Bitakassa<br> | ||
*Sjóklæði<br> | *Sjóklæði<br> | ||
*Vatns-og | *Vatns-og sýrukúta | ||
<br> | |||
Ítarefni: | Ítarefni: | ||
*[[Blik 1963/Ögmundur Ögmundsson í Landakoti]] <br> | *[[Blik 1963/Ögmundur Ögmundsson í Landakoti]] <br> | ||
===Sjó og landsetning=== | ===Sjó og landsetning=== | ||
<youtube v="rzZ3gKg6Kk8" /> | <youtube v="rzZ3gKg6Kk8">https://www.youtube.com/watch?v=rzZ3gKg6Kk8</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Sjó og landsetning fjallar um: <br> | Kaflinn Sjó- og landsetning fjallar um: <br> | ||
* | *Hlunna úr hvalbeini <br> | ||
* | *Hlunna<br> | ||
* | *Sleða („hlunna“)<br> | ||
*Blökk<br> | *Blökk<br> | ||
*Legubólin í Höfninni<br> | *Legubólin í Höfninni | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
Lína 221: | Lína 225: | ||
===Fiskvinnsla=== | ===Fiskvinnsla=== | ||
<youtube v="q1A1adIadLU" /> | <youtube v="q1A1adIadLU">https://www.youtube.com/watch?v=q1A1adIadLU</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Fiskvinnsla fjallar um:<br> | Kaflinn Fiskvinnsla fjallar um:<br> | ||
* | *Fiskigarðana, líkan <br> | ||
* | *Pallana, málverk<br> | ||
*Við Strandveginn um lágnættið, málverk<br> | *Við Strandveginn um lágnættið, málverk<br> | ||
*Saltfiskverkun í króarsundi, málverk<br> | *Saltfiskverkun í króarsundi, málverk<br> | ||
*Króaskrár<br> | *Króaskrár | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
Lína 242: | Lína 247: | ||
===Landbúnaður=== | ===Landbúnaður=== | ||
<youtube v="aSXT1nVpB1k" /> | <youtube v="aSXT1nVpB1k">https://www.youtube.com/watch?v=aSXT1nVpB1k</youtube> | ||
<br> | |||
Kaflinn Landbúnaður fjallar um:<br> | |||
*Vinnslu mjólkur <br> | |||
*Ullarvinnslu<br> | |||
*Reislur | |||
<br> | <br> | ||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
Lína 258: | Lína 264: | ||
===Fjárréttin á Eiðinu=== | ===Fjárréttin á Eiðinu=== | ||
<youtube v="Wo-doHeE8ww" /> | <youtube v="Wo-doHeE8ww">https://www.youtube.com/watch?v=Wo-doHeE8ww</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Fjárréttin á Eiðinu. <br> | Kaflinn Fjárréttin á Eiðinu. <br> | ||
<br> | |||
Ítarefni: | |||
*[[Blik 1959/Fjársöfn og réttir á Heimaey um og eftir síðustu aldamót]]<br> | *[[Blik 1959/Fjársöfn og réttir á Heimaey um og eftir síðustu aldamót]]<br> | ||
Lína 268: | Lína 275: | ||
===Fuglanytjar=== | ===Fuglanytjar=== | ||
<youtube v="azB-6_EU-Is" /> | <youtube v="azB-6_EU-Is">https://www.youtube.com/watch?v=azB-6_EU-Is</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Fuglanytjar | Kaflinn Fuglanytjar fjallar um:<br> | ||
* | *Grefla <br> | ||
* | *Háfa<br> | ||
* | *Keppi o.fl.<br> | ||
*Egg<br> | *Egg<br> | ||
* | *Eggjatekju | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 6. hluti]]<br> | *[[Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 6. hluti]]<br> | ||
Lína 299: | Lína 306: | ||
===Kirkjan=== | ===Kirkjan=== | ||
<youtube v="3oTRV4gAm7o" /> | <youtube v="3oTRV4gAm7o">https://www.youtube.com/watch?v=3oTRV4gAm7o</youtube> | ||
<br> | |||
Kaflinn Kirkjan fjallar um: <br> | |||
*Landakirkju 1847, málverk <br> | |||
*Landakirkju með turni <br> | |||
*Landakirkju með stöpli<br> | |||
*Rambaldið, pálinn og rekuna | |||
<br> | <br> | ||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
*[[Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 1. hluti]], 5 hlutar alls<br> | *[[Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 1. hluti]], 5 hlutar alls<br> | ||
Lína 316: | Lína 323: | ||
===Vopn o.fl.=== | ===Vopn o.fl.=== | ||
<youtube v="srC8eNLCdhg" /> | <youtube v="srC8eNLCdhg">https://www.youtube.com/watch?v=srC8eNLCdhg</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Vopn o.fl. fjallar um:<br> | Kaflinn Vopn o.fl. fjallar um:<br> | ||
* | *Tyrkjabyssuna <br> | ||
* | *Herfylkinguna <br> | ||
* | *Vélbyssu Binna í Gröf<br> | ||
*Grænlandsför Gottu<br> | *Grænlandsför Gottu<br> | ||
*Sauðnautshausinn<br> | *Sauðnautshausinn | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
Lína 331: | Lína 339: | ||
===Blöð og tímarit=== | ===Blöð og tímarit=== | ||
<youtube v="KIqENlict1M" /> | <youtube v="KIqENlict1M">https://www.youtube.com/watch?v=KIqENlict1M</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Blöð og tímarit <br> | Blöð og tímarit <br> | ||
<br> | |||
Ítarefni:<br> | Ítarefni:<br> | ||
Lína 342: | Lína 351: | ||
===Ýmislegt=== | ===Ýmislegt=== | ||
<youtube v="M8Ga8aOedV8" /> | <youtube v="M8Ga8aOedV8">https://www.youtube.com/watch?v=M8Ga8aOedV8</youtube> | ||
<br> | <br> | ||
Ýmislegt fjallar um:<br> | Kaflinn Ýmislegt fjallar um:<br> | ||
*Vatnsdælur <br> | *Vatnsdælur <br> | ||
* | *Þjóðhátíðarlúðra <br> | ||
* | *Íslendinginn og langspilið | ||
==Annað ítarefni, sem tengist Byggðasafninu og finna má á Heimaslóð.== | ==Annað ítarefni, sem tengist Byggðasafninu og finna má á Heimaslóð.== | ||
Lína 378: | Lína 387: | ||
*[[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Johnsen]]. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] fjallar um muni Byggðasafns Vestmannaeyja 14. maí 1981. | *[[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Johnsen]]. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] fjallar um muni Byggðasafns Vestmannaeyja 14. maí 1981. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] |
Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2022 kl. 22:16
Byggðasafn Vestmannaeyja var stofnað árið 1932. Frumkvöðull að stofnun safnsins og driffjöður í áratugi var Þorsteinn Þ. Víglundsson, en hann sá hættuna á því að menningarverðmæti færu forgörðum ef ekki yrði hafist handa við söfnun þeirra. Fyrstu árin var munum komið fyrir í geymslu á heimili hans, en síðar fékk safnið inni á háalofti nýbyggingar Gagnfræðaskólans, og árið 1964 var safnið opnað almenningi á 3. hæð Sparisjóðsins. Árið 1978 var safnið opnað á ný eftir gosið og þá í Safnahúsinu.
Byggðasafn á eldstöðvum
Þann 27. janúar 1973 lagði sex manna hópur undir stjórn Þorsteins Þ. Víglundssonar af stað til Eyja frá Þorlákshöfn með Gullbergi VE. Markmiðið var að bjarga menningarverðmætum Eyjanna frá nýhöfnu gosinu og koma mununum úr Byggðasafninu í örugga geymslu á fastalandinu. Í hópnum voru m.a. synir Þorsteins og fleiri skyldmenni.
Unnið var sleitulaust að því að búa muni Byggðasafnsins undir flutninginn dagana 28. og 29. janúar.
Mununum var komið fyrir í fjórum gámum og voru þeir fluttir með Dettifossi til Reykjavíkur.
Í Reykjavík tók á móti þeim Þór Magnússon, þjóðminjavörður, sem ásamt sínu fólki kom mununum fyrir í geymslum Þjóðminjasafnsins. Alls tók þessi ferð tæpa fjóra sólarhringa.
Byggðasafnið á kvikmynd
Í þessum kafla er sýnd kvikmynd, sem tekin var í safninu 14. maí 1981.
Þorsteinn Þ. Víglundsson, þá nær 82 ára gamall, gekk þá um safnið með tengdasyni sínum Sigfúsi J. Johnsen, lýsti því sem bar fyrir augu, en Sigfús festi á vídeó-filmu.
Úr filmunni hefur verið unnin kvikmynd, sem hér birtist með hjálp
Youtube-kerfisins.
Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir kona Sigfúsar hefur látið vinna þetta verk og gefið Byggðasafninu.
Myndin skiptist í 22 flokka eftir efni, en tveim flokkum er skipt í tvennt vegna lengdar og tækni Youtube-kerfisins.
Við flokkana er tengt ítarefni fyrir þá, sem vilja heyja sér frekari þekkingu á efninu.
Að lokum er annað ítarefni, sem tengist Byggðasafninu og finna má á Heimaslóð.
Fyrsti gripurinn
Kaflinn Fyrsti gripurinn fjallar um:
- Tilurð Byggðasafnsins
- Púðurhornið
Undirstaðan
Kaflinn Undirstaðan fjallar um:
- Skeljar og kuðunga
- 70-80 fiskategundir
Ítarefni:
Byggðin - fyrri hluti
Kaflinn Byggðin - fyrri hluti fjallar um:
- Nöjsomhed
- Byggðina, málverk
Byggðin - seinni hluti
Kaflinn Byggðin - seinni hluti fjallar um:
- Þorpið
- Frydendal
- Nýborg o.fl.
- Ströndina við Höfnina, málverk
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 4. hluti
- (Húsaskipun og byggingar)
- (Lýsing á bæjarhúsum á nokkrum jörðum hér frá síðastliðinni öld)
- (Lýsing á tómthúsum frá því um miðja 19. öld)
- Blik 1963/Gamlar myndir
- Blik 1963/Myndir úr Byggðarsafninu
- Blik 1965/Vestmannaeyjabyggð fyrir 50 árum, mynd
- Blik 1965/Um Kumbalda
- Blik 1947/Um híbýli og háttu forfeðranna
- Blik 1947/Gamli bærinn á Eystri-Vesturhúsum
- Blik 1959/Vestmannaeyjakauptún 1876-1880
- Blik 1959/Um verzlunarhúsin á Tanganum
Skansinn og Verslunin - fyrri hluti
Kaflinn Skansinn og Verslunin - fyrri hluti fjallar um:
- Strandið á Básaskerjum 1711
- Kjöl og krikkju
- Johan Peter Torkelin Bryde, málverk
Ítarefni:
Skansinn og Verslunin - seinni hluti
Kaflinn Skansinn og Verslunin - seinni hluti fjallar um:
- Virkið og Verslunina
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja I./ XII. Virki og skanz í Vestmannaeyjum
- Saga Vestmannaeyja II./ V. Verzlun og viðskipti
- Blik 1963/Danski-Garður í Vestmannaeyjum 1842
- Blik 1962/Brydestofan, Lystigarðurinn og Lýsishúsið
- Blik 1969/Fjallamenn í verzlunarferð til Vestmannaeyja
Bátalag og bátasmíðar
Kaflinn Bátalag og bátasmíðar fjallar um:
- Vestmannaeyjalagið, líkan
- Teinæringinn Ísak, líkan
- Bát með færeyska laginu, líkan
- Eina elstu gerð vélbáta, líkan
- Vélbátinn Sigríði, málverk
- Hrönn frá Ísafirði, líkan
- Nútíma netabát, líkan
- „Stafnbúa“
- Kúbeinið
Ítarefni:
- Blik 1959/Opna skipið Fortúna og skipshöfn þess
- Blik 1962/Sexæringurinn Hannibal og skipshöfn
- Blik 1965/Gideon (Hannes Jónsson)
- Blik 1969/Jakob Biskupsstöð og bátasmíð hans í Vestmannaeyjum
- Blik 1969/Úr sögu sjávarútvegsins, II. hluti
- Blik 1973/Myndasyrpa
- Blik 1976/Vélbátar í Vestmannaeyjum
- Blik 1978/Vélbátar Vestmannaeyinga
- Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 2
- (Vélbátar í Vestmannaeyjum á vertíðinni 1935)
Veiðarfæri
Kaflinn Veiðarfæri fjallar um:
- Veiðarfæri til hákarlaveiða
- Veiðarfæri ýmisleg: Sökkur, seilar, dorg
- Teinasökkur
- Vaðbeygjur, ræði
- Sökku (ÞJ)
- Hnísu- og hrefnuskutla
Ítarefni:
3 veiðarfæralíkön
3 veiðarfæralíkön
Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða
Kaflinn Önnur verkfæri til sjósóknar og veiða fjallar um:
- Ræði
- Línurúllur ofl.
- Línubelgi
- Línustokktré
- Netasteina
- Taumarokka
- Krókahnýtingatæki
Sigling og öryggi
Kaflinn Sigling og öryggi fjallar um:
- Lýsissíla
- Siglinga- og lagningaljós
- Skipsbjöllu
- Austurtrog (Labbi)
- Austursleifar
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 3
- (Skipaábyrgðarsjóður fyrir opin skip - Bjargráðanefnd - Sjóslys)
ÞÓR
Kaflinn ÞÓR fjallar um:
- Nafnmerkið, líkan, sögu
- Hlutabréf
- Skipsbjölluna
- Skothylkið
Ítarefni:
- Björgunarfélag Vestmannaeyja
- Blik 1971/Björgunar- og varðskip
- Blik 1971/Sigurður Sigurðsson, lyfsali og hugsjónir hans
- Blik 1980/Minning feðranna er framhvöt niðjanna
- Blik 1971/Gamlar myndir
- Blik 1978/Minnismerki um einstakt afrek Eyjabúa (mynd)
- Blik 1980/Kápumynd
Þægindi til sjós
Kaflinn Þægindi til sjós fjallar um:
- Eldavél (kabissa)
- Vatnshitakatla
- Bitakassa
- Sjóklæði
- Vatns-og sýrukúta
Ítarefni:
Sjó og landsetning
Kaflinn Sjó- og landsetning fjallar um:
- Hlunna úr hvalbeini
- Hlunna
- Sleða („hlunna“)
- Blökk
- Legubólin í Höfninni
Ítarefni:
- Blik 1962/Púað á loðinn ljóra
- Blik 1962/Fréttamyndir
- Blik 1965/Gamlar myndir
- Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar
- Blik 1957/Hafnsögumannsstörfin áður fyrr
- Blik 1954/Gamlar myndir frá Vestmannaeyjum
- Blik 1959/Gamlar myndir
- Blik 1960/Fréttamyndir
- Blik 1960/Vestmannaeyjahöfn, innri hluti 1923, mynd
- Blik 1961/Kafari við Vestmannaeyjahöfn, fyrri hluti
- Blik 1961/Kafari við Vestmannaeyjahöfn, seinni hluti
- Blik 1956/Gamla athafnasvæðið um stórstraumsfjöru
Fiskvinnsla
Kaflinn Fiskvinnsla fjallar um:
- Fiskigarðana, líkan
- Pallana, málverk
- Við Strandveginn um lágnættið, málverk
- Saltfiskverkun í króarsundi, málverk
- Króaskrár
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja II./ IV. Fiskur og fiskverkun o.fl.
- Blik 1955/Fiskaðgerðarhúsin í Eyjum
- Blik 1959/Gamlar myndir
- Blik 1960/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, I. kafli, I. hluti og áfram
- Blik 1961/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, II. kafli, I. hluti og áfram
- Blik 1962/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, III. kafli, fyrri hluti og áfram
- Blik 1971/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, IV. kafli, fyrri hluti og áfram
- Blik 1973/Myndasyrpa
- Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Morðið við Gíslakletta
Landbúnaður
Kaflinn Landbúnaður fjallar um:
- Vinnslu mjólkur
- Ullarvinnslu
- Reislur
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 1. hluti
- Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja
- Blik 1951/Skýrsla um garðrækt
- Blik 1976/Kirkjubæjarjarðirnar, mynd
- Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, I. hluti og áfram
- Blik 1980/Danskir brautryðjendur í Vestmannaeyjum
Fjárréttin á Eiðinu
Kaflinn Fjárréttin á Eiðinu.
Ítarefni:
- Blik 1959/Fjársöfn og réttir á Heimaey um og eftir síðustu aldamót
- Blik 1959/Réttin á Eiðinu
- Blik 1980/Fjárhundahald í Vestmannaeyjum
Fuglanytjar
Kaflinn Fuglanytjar fjallar um:
- Grefla
- Háfa
- Keppi o.fl.
- Egg
- Eggjatekju
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 6. hluti
- (Fríðindi fuglamanna og sjómanna)
- Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 1. hluti
- (Fuglamannafagnaðir)
- Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 2. hluti
- (Fuglaveiðar og eggjatekja)
- Blik 1954/Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði
- Blik 1954/Minnisvarðinn í Bjarnarey
- Blik 1953/Keðjan í Geldungnum
- Blik 1940, 7. tbl./Súlan drottning Atlantshafsins
- Blik 1959/Förin til súlna í Eldey 1936, mynd
- Blik 1959/Síðasta förin til súlna í Eldey 1939
- Blik 1959/Björgunin við Eldey 1939
- Blik 1976/Súluferð í Eldey 1939, mynd
- Blik 1960/Myndasyrpa
- Blik 1963/Vetrar-fýlaveiðar í Ofanleitishamri
- Blik 1969/Bjarnareyingar 1934
- Blik 1969/Færeyiski háfurinn
- Blik 1978/Lundaveiðar (kvæði)
Kirkjan
Kaflinn Kirkjan fjallar um:
- Landakirkju 1847, málverk
- Landakirkju með turni
- Landakirkju með stöpli
- Rambaldið, pálinn og rekuna
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 1. hluti, 5 hlutar alls
- Blik 1956/Kirkjurnar í Vestmannaeyjum
- Blik 1957/Landakirkja í Vestmannaeyjum
- Blik 1960/Landakirkja
- Blik 1958/Gömul skjöl
- Landakirkja
Vopn o.fl.
Kaflinn Vopn o.fl. fjallar um:
- Tyrkjabyssuna
- Herfylkinguna
- Vélbyssu Binna í Gröf
- Grænlandsför Gottu
- Sauðnautshausinn
Ítarefni:
- Saga Vestmannaeyja I./ XIII. Herfylking Vestmannaeyja, 1. hluti, 5 hlutar alls
- Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, V. hluti og áfram
- Blik 1967/Grænlandsför Gottu 1929
Blöð og tímarit
Blöð og tímarit
Ítarefni:
- Blik 1958/Blaðaútgáfa í Eyjum 40 ára
- Blik 1959/Blaðaútgáfa í Eyjum 40 ára
- Blik 1960/Bókaútgáfan enn
- Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára
Ýmislegt
Kaflinn Ýmislegt fjallar um:
- Vatnsdælur
- Þjóðhátíðarlúðra
- Íslendinginn og langspilið
Annað ítarefni, sem tengist Byggðasafninu og finna má á Heimaslóð.
Blik 1959/Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja 1959
Blik 1965/Söfnin í Eyjum, I. hluti
Blik 1965/Söfnin í Eyjum, II. hluti
Blik 1965/Söfnin í Eyjum, III. hluti
Blik 1967/Tyrkneski Hnappurinn
Blik 1967/Byggðarsafn Vestmannaeyja
Blik 1967/Gjafir til safnanna í Eyjum
Blik 1961/Myndir úr Byggðarsafni
Blik 1972/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, 1. kafli
Blik 1973/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, I. hluti.
Þar í beinu framhaldi II., III., IV. og V. hluti.
Blik 1973/„Aldrei líður mér úr minni ...“
Blik 1973/Byggðarsafninu bjargað
Blik 1976/Byggðarsafninu færðar góðar gjafir
Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga. Þetta er framhald frá 1973, 5. hlutar, hver á eftir öðrum.
Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, I. hluti.
Þetta er framhald frá 1976, 6 hlutar, hver á eftir öðrum.
Blik 1978/Safnahúsið í Vestmannaeyjum
Blik 1978/Bréf til bæjarstjórnar Vestmannaeyja
Blik 1978/Vígsla Byggðarsafnsins
Blik 1978/Liðin tíð kveður framtíð og bæjarstjórn færðar þakkir
Heimildir
- Nanna Þóra Áskelsdóttir.
- Sigfús Johnsen. Þorsteinn Þ. Víglundsson fjallar um muni Byggðasafns Vestmannaeyja 14. maí 1981.