Blik 1976/Kirkjubæjarjarðirnar, mynd

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1976



Kirkjubæjarjarðirnar


ctr


Kirkjubæjarjarðirnar í Vestmannaeyjum voru 8.


Á þessari mynd sjást íbúðarhúsin á þrem bæjum. Á miðri mynd blasir við íbúðarhús hjónanna frú Helgu Þorsteinsdóttur og Þorbjarnar bónda Guðjónssonar ásamt hlöðu og verkfærahúsi. Til vinstri við íbúðarhús þeirra hjóna stendur íbúðarhúsið á svokölluðum Mið-Hlaðbæ, hús frú Guðrúnar Hallvarðsdóttur og Jóns Valtýssonar bónda, og svo barna þeirra. - Til hægri á myndinni sést á þekju íbúðarhúss frú Lilju Sigfúsdóttur og Péturs bónda Guðjónssonar, - ber yfir fjósþakið. - Allar þessar byggingar brunnu til ösku eða fóru undir hraun í byrjun eldgossins í janúarlok 1973.