„Blik 1963/Skýrsla skólans“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 9: | Lína 9: | ||
<big><big><big><center>Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum</center> | <big><big><big><center>Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum</center> | ||
<big><big><center>1961—1962</center></big></big></big></big></big> | <big><big><center>1961—1962</center></big></big></big></big></big> | ||
Lína 227: | Lína 225: | ||
::'''1. b. A.''' | ::'''1. b. A.''' | ||
1. [[Arnfríð Heiðar Björnsson]], f. 7. júlí | 1. [[Arnfríð Heiðar Björnsson]], f. 7. júlí 1947 í Vm. For.: [[Björn Eiríkur Jónsson|Björn Jónsson]], bóndi, og k.h. [[Brynheiður Ketilsdóttir]] (leiðr.). Heimili: Gerði. <br> | ||
[[ | 2. [[Árný Kristbjörg Árnadóttir]], f. 19. júlí 1948 á Þórshöfn á Langanesi. For.: [[Árni Þ. Árnason]], frystihússstjóri, og k.h. [[Helga Gunnólfsdóttir]]. Heimili: Heimagata 3. <br> | ||
2. [[Árný Kristbjörg Árnadóttir]], f. 19. júlí | |||
[[Helga Gunnólfsdóttir]]. Heimili: Heimagata 3. <br> | |||
3. [[Guðjón Ingi Ólafsson]], f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: [[Ólafur Ingibergsson|Ól. Ingibergsson]], sjóm., og k.h. [[Hulda Marinósdóttir]]. Heimili: Urðavegur 34. <br> | 3. [[Guðjón Ingi Ólafsson]], f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: [[Ólafur Ingibergsson|Ól. Ingibergsson]], sjóm., og k.h. [[Hulda Marinósdóttir]]. Heimili: Urðavegur 34. <br> | ||
4. [[Guðmundur Jónsson, Faxastíg 43|Guðmundur Jónsson]], f. 1. sept. 1948 í Vm. For.: [[Jón Valdimarsson | 4. [[Guðmundur Jónsson, Faxastíg 43|Guðmundur Jónsson]], f. 1. sept. 1948 í Vm. For.: [[Jón Bjarni Valdimarsson|Jón Valdimarsson]], vélstj., og k.h. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Uppsölum)|Guðrún Guðmundsdóttir]]. Heimili: Faxastígur 43. <br> | ||
5. [[Gunnar Þór Sigurðsson]], f. 7. júlí 1948. For.: [[Sigurður Gísli Bjarnason |Sigurður Bjarnason]], skipstj., og k.h. | 5. [[Gunnar Þór Sigurðsson]], f. 7. júlí 1948. For.: [[Sigurður Gísli Bjarnason |Sigurður Bjarnason]], skipstj., og k.h. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís Guðjónsdóttir]]. Heimili: Svanhóll. <br> | ||
[[Þórdís Guðjónsdóttir]]. Heimili: Svanhóll. <br> | 6. [[Hörður Ársæll Sigmundsson]], f. 31. des. 1947 í Vm. For.: [[Sigmundur Karlsson (Nikhól)|Sigm. Karlsson]], vélstj., og k.h. [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 38. <br> | ||
6. [[Hörður Ársæll Sigmundsson]], f. 31. des. 1947 í Vm. For.: [[Sigmundur Karlsson|Sigm. Karlsson]], vélstj., og k.h. [[Klara Kristjánsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 38. <br> | |||
7. [[Ingigerður M. Stefánsdóttir]], f. 30. nóv. 1948 í Reykjavík. For.: [[Stefán S. Ágústsson]] og k.h. [[Friðvör Helfr. Aagaard Viderö Ágústsson]]. <br> | 7. [[Ingigerður M. Stefánsdóttir]], f. 30. nóv. 1948 í Reykjavík. For.: [[Stefán S. Ágústsson]] og k.h. [[Friðvör Helfr. Aagaard Viderö Ágústsson]]. <br> | ||
8. [[Esra Ingólfsson|Jóhannes Esra Ingólfsson]], f. 7. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ingólfur Guðjónsson | 8. [[Jóhannes Esra Ingólfsson|Jóhannes Esra Ingólfsson]], f. 7. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ingólfur Guðjónsson (Skaftafelli)|Ing. Guðjónsson]], verkam., og k.h. [[Jóhanna Hjartardóttir (Lukku)|Jóhanna Hjartardóttir]]. Heimili: Stremba. <br> | ||
9. [[Jón Valtýsson | 9. [[Jón Valtýsson (Kirkjufelli)|Jón Valtýsson]], f. 17. apríl 1948 í Vm. For.: [[Valtýr Brandsson (Kirkjufelli)|Valtýr Brandsson]], verkamaður, og k.h. [[Ásta Sigrún Guðjónsdóttir|Ásta Guðjónsdóttir]]. Heimili: Kirkjufell (sunnan íþróttavallar). <br> | ||
10. [[Kristín Björg Hjartardóttir]], f. 15. júní 1948 í Vm. For.: [[Hjörtur Guðnason]], verkam., og k.h. [[Jóna Magnúsdóttir]]. <br> | 10. [[Kristín Björg Hjartardóttir]], f. 15. júní 1948 í Vm. For.: [[Hjörtur Guðnason]], verkam., og k.h. [[Jóna Karólína Magnúsdóttir|Jóna Magnúsdóttir]]. <br> | ||
11. [[Laufey Jóna Kjartansdóttir]], f. 13. marz 1948 í Vm. For.: [[Kjartan Gíslason|Kj. Gíslason]], fisksali, og k.h. | 11. [[Laufey Jóna Kjartansdóttir]], f. 13. marz 1948 í Vm. For.: [[Kjartan Gíslason (fisksali)|Kj. Gíslason]], fisksali, og k.h. [[Þórleif Guðjónsdóttir (Fagurhól)|Þórleif Guðjónsdóttir]] (leiðr.). Heimili: Brekastígur 37. <br> | ||
[[Þórleif Guðjónsdóttir]] (leiðr.). Heimili: Brekastígur 37. <br> | 12. [[Margrét Sigríður Óskarsdóttir]], f. 14. maí 1948 í Vm. For.: [[Óskar Elías Björnsson|Óskar E. Björnsson]], bifreiðarstj., og k.h. [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)| Sigríður Sigurðardóttir]]. Heimili: Faxastígur 5. <br> | ||
12. [[Margrét Sigríður Óskarsdóttir]], f. 14. maí 1948 í Vm. For.: [[Óskar E. Björnsson]], bifreiðarstj., og k.h. [[Sigríður Sigurðardóttir | 13. [[Ólafur Óskarsson]], f. 23. okt. 1948 í Vm. For.: [[Óskar Þórarinsson (Hrafnabjörgum)|Óskar Þórarinsson]], smiður, og k.h. [[Solveig Sigurðardóttir (Hrafnabjörgum)| Sólveig Sigurðardóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 40. <br> | ||
13. [[Ólafur Óskarsson]], f. 23. okt. 1948 í Vm. For.: [[Óskar Þórarinsson]], smiður, og k.h. | 14. [[Óskar Elíasson]], f. 8. ágúst 1947 í Vm. For.: [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Elías Kristjánsson]], vélstj., og k.h. [[Klara Hjartardóttir (Hellisholti)|Klara Hjartardóttir]]. Heimili: Hólagata 37. <br> | ||
[[ | |||
14. [[Óskar Elíasson]], f. 8. ágúst 1947 í Vm. For.: [[Elías Kristjánsson]], vélstj., og k.h. [[Klara Hjartardóttir]]. Heimili: Hólagata 37. <br> | |||
15. [[Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir]], f. 15. apríl 1948 í Rvík. For.: [[Sigurður Zóphoníasson|Sig. Zóphoníasson]], sjóm., og [[Fjóla Aradóttir]]. Heimili: Landagata 25. <br> | 15. [[Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir]], f. 15. apríl 1948 í Rvík. For.: [[Sigurður Zóphoníasson|Sig. Zóphoníasson]], sjóm., og [[Fjóla Aradóttir]]. Heimili: Landagata 25. <br> | ||
16. [[Símon Edvald Traustason]], f. 1. ág. 1948 í Vm. For.: [[Trausti Guðjónsson | 16. [[Símon Edvald Traustason]], f. 1. ág. 1948 í Vm. For.: [[Trausti Guðjónsson (Skaftafelli)|Trausti Guðjónsson]], smiður, og k.h. [[Ragnheiður Jónsdóttir (Hjarðarholti)|Ragnheiður Jónsdóttir]]. Heimili: Vestmannabraut 69. <br> | ||
17. [[Stefán Pétur Sveinsson]], f. 9. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sveinn Matthíasson]], sjóm., og k.h. [[María E. Pétursdóttir]]. Heimili: Brimhólabraut 14. <br> | 17. [[Stefán Pétur Sveinsson]], f. 9. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sveinn Matthíasson]], sjóm., og k.h. [[María E. Pétursdóttir]]. Heimili: Brimhólabraut 14. <br> | ||
18. [[Þóra Sigríður Sveinsdóttir]], f. 27. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sveinn Hjörleifsson]], skipstj., og k.h. [[Aðalheiður M. Pétursdóttir]]. Heimili: Hólagata 26. <br> | 18. [[Þóra Sigríður Sveinsdóttir]], f. 27. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sveinn Hjörleifsson]], skipstj., og k.h. [[Aðalheiður M. Pétursdóttir]]. Heimili: Hólagata 26. <br> | ||
Lína 254: | Lína 247: | ||
1. [[Auður Sigurðardóttir]], f. 27. marz 1948. For.: [[Sigurður Auðunsson|Sig. Auðunsson]], vélstj., og k.h. [[Guðmunda Björgvinsdóttir]]. Heimili: Kirkjubæjabraut 16. <br> | 1. [[Auður Sigurðardóttir]], f. 27. marz 1948. For.: [[Sigurður Auðunsson|Sig. Auðunsson]], vélstj., og k.h. [[Guðmunda Björgvinsdóttir]]. Heimili: Kirkjubæjabraut 16. <br> | ||
2. [[Áslaug Svavarsdóttir]], f. 9. júni 1948 í Vm. For.: [[Svavar Þórðarson]], afgreiðslum., og k.h. [[Þórunn | 2. [[Áslaug Svavarsdóttir]], f. 9. júni 1948 í Vm. For.: [[Svavar Þórðarson (Tanganum)|Svavar Þórðarson]], afgreiðslum., og k.h. [[Þórunn Sigjónsdóttir]]. Heimili: Heiðarvegur 11. <br> | ||
3. [[Bergmundur E. Sigurðsson]], f. 15. apríl 1948 í Vm. For.: | 3. [[Bergmundur E. Sigurðsson]], f. 15. apríl 1948 í Vm. For.: Sigurður Árnason, skipstj., og k.h. [[Ása Bergmundsdóttir (Nýborg)|Ása Bergmundsdóttir]] (kjörbarn). Heimili: Njarðarstígur 17. <br> | ||
4. [[Friðrik Ingi Óskarsson]], f. 16. febr. 1948 í Vm. For.: [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]], endurskoðandi, og k.h. [[Soffía Zóphoníasdóttir]]. Heimili: Helgafellsbraut 31. <br> | 4. [[Friðrik Ingi Óskarsson]], f. 16. febr. 1948 í Vm. For.: [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]], endurskoðandi, og k.h. [[Soffía Zóphoníasdóttir]]. Heimili: Helgafellsbraut 31. <br> | ||
5. [[Guðfinnur Guðmannsson]], f. 7. júní 1948 í Vm. For.: [[Guðmann Guðmundsson]], sjóm., og k.h. [[Ásta Sæmundsdóttir]]. Heimili: Bárugata 16 B (Sandprýði). <br> | 5. [[Guðfinnur Guðmannsson]], f. 7. júní 1948 í Vm. For.: [[Guðmann Guðmundsson (Sandprýði)|Guðmann Guðmundsson]], sjóm., og k.h. [[Ásta Sæmundsdóttir (Draumbæ)|Ásta Sæmundsdóttir]]. Heimili: Bárugata 16 B (Sandprýði). <br> | ||
6. [[Guðjón Róbert Sigurmundsson]], f. 13. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sigurmundur Runólfsson|Sigurm. Runólfsson]], verkam., og k.h. [[Ísey Skaftadóttir]]. Heimili: Vestmannabraut 25. <br> | 6. [[Guðjón Róbert Sigurmundsson]], f. 13. sept. 1948 í Vm. For.: [[Sigurmundur Runólfsson|Sigurm. Runólfsson]], verkam., og k.h. [[Ísey Skaftadóttir]]. Heimili: Vestmannabraut 25. <br> | ||
7. [[Guðný Alfreðsdóttir]], f. 17. janúar 1948 í Vm. For.: [[Alfreð Hjartarson]], útgerðarm., og k.h. [[Jóna Friðriksdóttir]], Heimili: Herjólfsgata 8. <br> | 7. [[Guðný Alfreðsdóttir]], f. 17. janúar 1948 í Vm. For.: [[Alfreð Hjartarson]], útgerðarm., og k.h. [[Jóna Friðriksdóttir]], Heimili: Herjólfsgata 8. <br> | ||
8. [[Guðríður M. Jónsdóttir]], f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: [[Jón Kristinsson | 8. [[Guðríður M. Jónsdóttir]], f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: [[Jón Kristinsson (Mosfelli)|Jón Kristinsson]], verkam., og [[Guðbjörg María Helgadóttir|Guðbjörg Helgadóttir]]. Heimili: Brattagata 10. <br> | ||
9. [[Henný Dröfn Ólafsdóttir]], f. 9. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ólafur Stefánsson | 9. [[Henný Dröfn Ólafsdóttir]], f. 9. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ólafur Stefánsson (Háaskála)|Ól. Stefánsson]], múrari, og k.h. [[Aðalheiður Jónsdóttir (Múla)|Bjarney Jónsdóttir]]. Heimili: Brekastígur 36. <br> | ||
10. [[Jónas K. Bergsteinsson]], f. 24. ágúst 1948 í Vm. For.: [[Bergsteinn Jónasson]], hafnarvörður, og k.h. [[Svea Norman]]. Heimili: Múli. <br> | 10. [[Jónas K. Bergsteinsson]], f. 24. ágúst 1948 í Vm. For.: [[Bergsteinn Jónasson]], hafnarvörður, og k.h. [[Svea María Normann|Svea Norman]]. Heimili: Múli. <br> | ||
11. [[Kolbrún Þorsteinsdóttir]], f. 3. okt. 1948 í Vm. For.: [[Þorsteinn Þorsteinsson | 11. [[Kolbrún Þorsteinsdóttir]], f. 3. okt. 1948 í Vm. For.: [[Þorsteinn Þorsteinsson yngri (Lambhaga)|Þorsteinn Þorsteinsson]], sjóm., og k.h. [[Laufey Eiríksdóttir (Dvergasteini)|Laufey Eiríksdóttir]]. Heimili: Vesturvegur 4. <br> | ||
12. [[Lúðvík P. Jónasson]], f. 16. febrúar 1948 í Vm. For.:[[Jónas St. Lúðvíksson]], innheimtum., og k.h. [[Guðlaug B. Sveinsdóttir]]. Heimili: Miðstræti 24. <br> | 12. [[Lúðvík P. Jónasson]], f. 16. febrúar 1948 í Vm. For.:[[Jónas St. Lúðvíksson]], innheimtum., og k.h. [[Guðlaug B. Sveinsdóttir]]. Heimili: Miðstræti 24. <br> | ||
13. [[Málmfríður Sigurðardóttir]], f. 8. des. 1948 í Vm. For.: [[Sigurður Ármann Höskuldsson|Sig. Árm. Höskuldsson]], sjóm., og k.h. [[Steinvör Elísabet Sigurðardóttir]]. Heimili: Helgalellsbraut 29 (Nýibær). <br> | 13. [[Málmfríður Sigurðardóttir]], f. 8. des. 1948 í Vm. For.: [[Sigurður Ármann Höskuldsson|Sig. Árm. Höskuldsson]], sjóm., og k.h. [[Steinvör Elísabet Sigurðardóttir]]. Heimili: Helgalellsbraut 29 (Nýibær). <br> | ||
14. [[Ólafur Eggertsson]], f. 15. febr. 1948 í Vm. For.: [[Eggert Gunnarsson]], skipasm., og k.h. [[Jóna G. Ólafsdóttir]]. Heimili: Víðivellir. <br> | 14. [[Ólafur Eggertsson]], f. 15. febr. 1948 í Vm. For.: [[Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)|Eggert Gunnarsson]], skipasm., og k.h. [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Víðivöllum)|Jóna G. Ólafsdóttir]]. Heimili: Víðivellir. <br> | ||
15. [[Sigmar Holbergsson]], f. 19. ágúst 1947 í Vm. For.: [[Holberg Jónsson|Holb. Jónsson]], netjagerðarmaður, og k.h. [[Guðríður Magnúsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 30. <br> | 15. [[Sigmar Holbergsson]], f. 19. ágúst 1947 í Vm. For.: [[Holberg Jónsson|Holb. Jónsson]], netjagerðarmaður, og k.h. [[Guðríður Magnúsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 30. <br> | ||
16. [[Sigurður Axel Axelsson]], f. 23. maí 1948 í Keflavík. For.: [[Sigríður Valgeirsdóttir]] og [[Axel Magnússon]], pípulagningam. Heimili: Draumbær. <br> | 16. [[Sigurður Axel Axelsson]], f. 23. maí 1948 í Keflavík. For.: [[Sigríður Valgeirsdóttir]] og [[Axel Magnússon]], pípulagningam. Heimili: Draumbær. <br> | ||
17. [[Sigurður Högni Hauksson]], f. 17. janúar 1948 í Vm. For.: [[Haukur Högnason]], bifreiðarstjóri, og k.h. [[Jóhanna Jósefsdóttir]]. Heimili: Landagata 32. <br> | |||
18. [[Sigurjón Einarsson Sigurðssonar|Sigurjón Einarsson]], f. 4. des. 1948 í Reykjavík. For.: [[Einar Sigurðsson vélstjóri|Einar Sigurðsson]], vélstj., og k.h. [[Rannveig Konráðsdóttir]]. Heimili: Landagata 3A. <br> | 18. [[Sigurjón Einarsson Sigurðssonar|Sigurjón Einarsson]], f. 4. des. 1948 í Reykjavík. For.: [[Einar Sigurðsson vélstjóri|Einar Sigurðsson]], vélstj., og k.h. [[Rannveig Konráðsdóttir]]. Heimili: Landagata 3A. <br> | ||
19. [[Steinunn Traustadóttir]], f. 14. des. 1948 í Vm. For.: [[Trausti Jónsson]], útg.m., og k.h. [[Ágústa Haraldsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 9. <br> | 19. [[Steinunn Traustadóttir]], f. 14. des. 1948 í Vm. For.: [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Trausti Jónsson]], útg.m., og k.h. [[Ágústa Haraldsdóttir (Garðshorni)|Ágústa Haraldsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 9. <br> | ||
20. [[Sverrir Þór Jónsson]], f 5. júlí 1948 í Vm. For.: [[Jón | 20. [[Sverrir Þór Jónsson]], f 5. júlí 1948 í Vm. For.: [[Jón S. Þórðarson (Hólmgarði)|Jón Sig. Þórðarson]], skipasm.m., og k.h. [[Stefanía Stefánsdóttir (Boðaslóð)|Stefanía Stefánsdóttir]]. Heimili: Boðaslóð 22. <br> | ||
21. [[Sunneva Eyvindsdóttir]], f. 27. ágúst 1948 í Færeyjum. For.: [[Eyvind Joensen]], sjóm., og k.h. [[Jórunn Emilsdóttir]]. Heimili: Njarðarstígur 4B. <br> | 21. [[Sunneva Eyvindsdóttir]], f. 27. ágúst 1948 í Færeyjum. For.: [[Eyvind Joensen]], sjóm., og k.h. [[Jórunn Emilsdóttir]]. Heimili: Njarðarstígur 4B. <br> | ||
22. [[Sæmundur Vilhjálmsson]], f. 7. febr. 1948 í Vm. For.: [[Vilhjálmur Árnason]], forstj., og k.h. [[María Gísladóttir]]. Heimili: Vestmannabr. 65. <br> | 22. [[Sæmundur Vilhjálmsson]], f. 7. febr. 1948 í Vm. For.: [[Vilhjálmur Árnason (Burstafelli)|Vilhjálmur Árnason]], forstj., og k.h. [[María Gísladóttir]]. Heimili: Vestmannabr. 65. <br> | ||
23. [[Yngvi Geir Skarphéðinsson]], f. 18. okt. 1948 í Vm. For.: [[Skarphéðinn Vilmundarson]], fugvallarstj., og k.h. [[Margrét Þorgeirsdóttir]]. Heimili: Brattagata 13. <br> | 23. [[Yngvi Geir Skarphéðinsson]], f. 18. okt. 1948 í Vm. For.: [[Skarphéðinn Vilmundarson]], fugvallarstj., og k.h. [[Margrét Þorgeirsdóttir]]. Heimili: Brattagata 13. <br> | ||
24. [[Þórunn Dóra Halldórsdóttir]], f. 22. júlí 1948 í Vm. For.: [[Halldór Jónsson | 24. [[Þórunn Dóra Halldórsdóttir]], f. 22. júlí 1948 í Vm. For.: [[Halldór Jónsson (Garðstöðum)|Halldór Jónsson]], vélstj., og k.h. [[Ágústa Sveinsdóttir (Kalmanstjörn)|Ágústa Sveinsdóttir]]. Heimili: Kirkjuvegur 9 B. <br> | ||
25. [[Þorvaldur Þorvaldsson]], f. 13. febr. 1948 í Vm. For.: [[Þorvaldur Sveinsson]] og k.h. [[Sigríður Einarsdóttir, Ásavegi 30|Sigríður Einarsdóttir]]. Heimili: Ásavegur 30. <br> | 25. [[Þorvaldur Þorvaldsson]], f. 13. febr. 1948 í Vm. For.: [[Þorvaldur Sveinsson]] og k.h. [[Sigríður Einarsdóttir, Ásavegi 30|Sigríður Einarsdóttir]]. Heimili: Ásavegur 30. <br> | ||
Lína 318: | Lína 311: | ||
3. [[Áskell Gunnlaugsson]], f. 26. apríl 1948 í Vm. For.: [[Gunnlaugur Gunnlaugsson|Gunnl. Gunnlaugsson]], bifreiðarstj., og k.h. [[Sigríður Ketilsdóttir]]. Heimili: Hólagata 11. <br> | 3. [[Áskell Gunnlaugsson]], f. 26. apríl 1948 í Vm. For.: [[Gunnlaugur Gunnlaugsson|Gunnl. Gunnlaugsson]], bifreiðarstj., og k.h. [[Sigríður Ketilsdóttir]]. Heimili: Hólagata 11. <br> | ||
4. [[Brynhildur Friðriksdóttir]], f. 2. sept. 1948 í Vm. For.: [[Friðrik Jesson]], íþróttak., og k.h. [[Magnea Sjöberg]]. Heimili: Miðstræti 5 A. <br> | 4. [[Brynhildur Friðriksdóttir]], f. 2. sept. 1948 í Vm. For.: [[Friðrik Jesson]], íþróttak., og k.h. [[Magnea Sjöberg]]. Heimili: Miðstræti 5 A. <br> | ||
5. [[Elías Björn Angantýsson]], f. 20. ágúst 1948 í Vm. For.: [[Angantýr Elíasson]], fyrrv. skipstj., og k.h. [[Sigríður Björnsdóttir | 5. [[Elías Björn Angantýsson]], f. 20. ágúst 1948 í Vm. For.: [[Angantýr Elíasson]], fyrrv. skipstj., og k.h. [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]], (kjörbarn). Heimili: Grænahlíð 8. <br> | ||
6. [[Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir]], f. 20. maí 1948 í Laugardælum, For.: [[Sigurgeir Kristjánsson]], lögregluþj., og k.h. [[Björg Á. Ágústsdóttir]]. Heimili: Boðaslóð 21. <br> | 6. [[Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir]], f. 20. maí 1948 í Laugardælum, For.: [[Sigurgeir Kristjánsson]], lögregluþj., og k.h. [[Björg Á. Ágústsdóttir]]. Heimili: Boðaslóð 21. <br> | ||
7. [[Elín Thorarensen]], f. 30. júní 1948 í Reykjavík. For.: [[Ólafur Thorarensen]], tannlæknir, og k.h. [[Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Hásteinsvegi 6| Ingibjörg Guðlaugsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 6. <br> | 7. [[Elín Thorarensen]], f. 30. júní 1948 í Reykjavík. For.: [[Ólafur Thorarensen (tannlæknir)|Ólafur Thorarensen]], tannlæknir, og k.h. [[Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Hásteinsvegi 6| Ingibjörg Guðlaugsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 6. <br> | ||
8. [[Eva Andersen]], f. 1. nóv. 1948 í Vm. For.: [[Húnbogi Þorkelsson]], járnsmiður, og k.h. [[Guðrún P. Andersen]]. Heimili: Sandprýði. <br> | 8. [[Eva Andersen]], f. 1. nóv. 1948 í Vm. For.: [[Húnbogi Þorkelsson]], járnsmiður, og k.h. [[Guðrún P. Andersen]]. Heimili: Sandprýði. <br> | ||
9. [[Eydís Ólafsdóttir]], f. 6. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ólafur G. Jónsson]], járnsm., og k.h. [[Sigrún Lúðvíksdóttir]]. Heimili: Fífilgata 10. <br> | 9. [[Eydís Ólafsdóttir]], f. 6. okt. 1948 í Vm. For.: [[Ólafur G. Jónsson]], járnsm., og k.h. [[Sigrún Lúðvíksdóttir]]. Heimili: Fífilgata 10. <br> | ||
Lína 345: | Lína 338: | ||
27. [[Þorsteinn Ingólfsson]], f. 19. marz 1948 í Vm. For.: [[Ingólfur Arnarson|Ing. Arnarson]], útgerðarm., og k.h. | 27. [[Þorsteinn Ingólfsson]], f. 19. marz 1948 í Vm. For.: [[Ingólfur Arnarson|Ing. Arnarson]], útgerðarm., og k.h. | ||
[[Bera Þorsteinsdóttir]]. Heimili: Austurvegur 7. <br> | [[Bera Þorsteinsdóttir]]. Heimili: Austurvegur 7. <br> | ||
28. [[Þyri Kap Árnadóttir]], f. 6. nóv. 1948 í Vm. For.: [[Árni Guðmundsson | 28. [[Þyri Kap Árnadóttir]], f. 6. nóv. 1948 í Vm. For.: [[Árni Guðmundsson (Eiðum)|Árni Guðmundsson]], vélstj., og k.h. | ||
[[Jóna B. Hannesdóttir]]. Heimili: Túngata 24. | [[Jóna B. Hannesdóttir (Hæli)|Jóna B. Hannesdóttir]]. Heimili: Túngata 24. | ||
'''Yfirkennari.'''<br> | '''Yfirkennari.'''<br> |
Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2022 kl. 11:32
Skólinn var settur 2. okt. kl. 2 e.h.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér er skráð:
GAGNFRÆÐADEILD.
(Sjá Blik 1960, skýrsla 1958-1959).
- 4. b. verknáms.
1. Arnar Einarsson,
2. Ágústa Ágústsdóttir,
3. Erla Sigurbergsdóttir,
4. Guðjón B. Ólafsson,
5. Guðmundur Sveinbjörnsson,
6. Guðrún M. Gunnarsdóttir,
7. Guðrún Víóletta Gränz,
8. Gunnar M. Tryggvason,
9. Halldór Bj. Árnason,
10. Hermann Kr. Jónsson,
11. Jón Ögmundsson,
12. Kristinn G.B. Hermannsson,
13. Óskar S. Einarsson,
14. Rósa Helgadóttir,
15. Sigrún Emma Ottósdóttir, f. 10. sept. 1945 í Rvík. For.: E. Ottó Bjarnason, járnsm., og k.h. Guðný Eyjólfsdóttir. Heimili hér: Boðaslóð 11. Lögheimili: Bergstaðastræti 31 A í Rvík.
16. Sigurbjartur Kjartansson,
17. Sigursteinn Óskarsson.
- 4. b. bóknáms.
1. Eygló Bogadóttir,
2. Kristín Bergsdóttir,
3. Kristján G. Ólafsson,
4. Kristmann Karlsson,
5. Óli Ísfeld Traustason,
6. Sigfríð Kristinsdóttir,
7. Sigríður Jakobsdóttir,
8. Sigríður Magnúsdóttir,
9. Sigurbjörg Haraldsdóttir,
10. Steina Kr. Þórarinsdóttir,
11. Þórarinn Sigurðsson,
12. Þórey Þórarinsdóttir.
3. BEKKJARDEILDIR.
LANDSPRÓFSDEILD.
1. Bjarni G. Sveinsson,
2. Björn Sverrisson, f. 15. nóv. 1943. For.: Sverrir Jónsson, flugm., og k.h. Birna Björnsdóttir. Heimili hér: Skólavegur 4. Lögheimili: Heiðargerði 88 í Rvík,
3. Elísa Þorsteinsdóttir,
4. Fjóla Einarsdóttir,
5. Gauti Gunnarsson,
6. Hersteinn Brynjúlfsson,
7. Hjördís Elíasdóttir,
8. Hlín Aðalsteinsdóttir, f. 27. apríl 1946 í Neskaupstað. For.: Aðalsteinn Halldórsson, verzl.m., og k.h. Auður Bjarnadóttir. Heimili hér: Kirkjubæjabraut 9. Lögheimili: Neskaupstaður,
9. Inga Þórarinsdóttir,
10. Ingólfur Hrólfsson,
11. Jóna Ólafsdóttir,
12. Jónas Þór Steinarsson,
13. Kristján Linnet,
14. Ólafur R. Eggertsson,
15. Ruth Óskarsdóttir,
16. Sigurður Gíslason,
17. Sigurður Jónsson,
18. Steinar V. Árnason,
19. Steinn Sveinsson,
20. Vignir Georgsson.
- 3. b. verknáms.
1. Bjarni Bjarnason,
2. Guðjón Guðnason,
3. Guðmunda Sæunn Guðmundsdóttir,
4. Hallgrímur Júlíusson,
5. Henrý Ágúst Erlendsson,
6. Ingi Árni Júlíusson,
7. Jóhanna Pálsdóttir,
8. Jónas Davíð Engilbertsson,
9. Kristinn Vignir Guðnason,
10. Kristinn Óskarsson (sagði sig úr skóla eftir miðsvetrarpróf),
11. Kristján Valur Óskarsson,
12. Margrét Kolbeinsdóttir,
13. Páll Árnason,
14. Páll Róbert Óskarsson,
15. Sigurður Jóh. Ólafs,
16. Sigurjón B. Pétursson,
17. Solveig Adólfsdóttir.
- 3. b. bóknáms (alm. d.).
1. Anna Jóhannsdóttir,
2. Ágústa Ó. Óskarsdóttir,
3. Bára Guðmundsdóttir,
4. Brynja Pétursdóttir,
5. Friðrik Zóphoníasson,
6. Geirrún Tómasdóttir,
7. Gísli Valtýsson,
8. Guðbjörg Gísladóttir,
9. Guðrún Kr. Guðjónsdóttir,
10. Guðrún Selma Pálsdóttir (sagði sig úr skóla sökum lasleika síðari hluta skólaársins),
11. Hannes Bjarnason,
12. Inga Dóra Þorsteinsdóttir,
13. Inga Jóna Sigurðardóttir,
14. Jón Sighvatsson,
15. Jóna Sigurðardóttir,
16. Katrín E. Gunnlaugsdóttir,
17. Lovísa Sigfúsdóttir,
18. Magnúsína Ágústsdóttir,
19. Marý Sigurjónsdóttir,
20. Ólafía Andersdóttir,
21. Rannveig Gísladóttir,
22. Rannveig Guðmundsdóttir,
23. Sigrún B. Sigurðardóttir,
24. Sigurdís Laxdal,
25. Smári Þorsteinsson,
26. Sædís Hansen,
27. Vigdís Kjartansdóttir,
28. Þráinn Valdimarsson.
2. BEKKJARDEILDIR.
- (Sjá Blik 1961).
- 2. bekkur A.
- (Sjá Blik 1962).
1. Ásta María Jónasdóttir,
2. Benóný Benónýsson,
3. Brandur Eggertsson,
4. Egill Egilsson,
5. Gísli Ingólfsson,
6. Grétar Sveinbjörnsson,
7. Haraldur Júlíusson,
8. Helga Engilbertsdóttir,
9. Hulda S. Sigurðardóttir,
10. Jarþrúður Júlíusdóttir,
11. Jón Snorrason,
12. Leifur Gunnarsson,
13. Magnús Björgvinsson,
14. Marta Karlsdóttir,
15. Oktovía Ágústsdóttir,
16. Sigríður Þ. Friðgeirsdóttir,
17. Sigurbjörn Unnar Guðmundsson,
18. Sigurður Ólafsson,
19. Stefanna Haralz, f. 10. maí 1947. For.: Kormákur Sigurðsson og Þóra Þórðardóttir. Heimili: Fjólugata 1.
20. Tómas Stefánsson,
21. Þór Guðl. Ólafsson,
22. Kristín Adólfsdóttir,
23. Örlygur Haraldsson,
24. Þorvarður Þórðarson (sjá Blik 1961).
- 2. bekkur B.
- (Sjá Blik 1962).
1. Ágústa Þórarinsdóttir,
2. Eiríkur Bogason,
3. Erla Pétursdóttir,
4. Guðmundur Ó. Björgvinsson,
5. Guðmundur H. Guðjónsson,
6. Jögvan D. Joensen,
7. Jóhannes Jóhannesson,
8. Jón Kr. Gíslason,
9. Kristín E. Gísladóttir,
10. Kristján G. Eggertsson,
11. Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir,
12. Margrét S. Sigurbergsdóttir,
13. Ólafur Örn Ólafsson,
14. Óskar Jóhannsson,
15. Petrína Guðlaugsdóttir,
16. Rúnar Þ. Jóhannsson,
17. Selma Jónsdóttir,
18. Sigurður Örn Karlsson,
19. Stefán Hermann Jónsson,
20. Svanhildur Eiríksdóttir,
21. Svanur Þorsteinsson,
22. Sævar Tryggvason,
23. Valur H. Andersen,
24. Þórhildur Óskarsdóttir,
25. Þorsteinn Þorsteinsson.
- 2. bekkur C.
- (Sjá Blik 1962).
1. Áki Heinz Haraldsson,
2. Áslaug Björnsdóttir,
3. Ástríður Friðgeirsdóttir,
4. Bergur M. Sigmundsson,
5. Eygerður Anna Jónasdóttir,
6. Gísli Már Gíslason,
7. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir,
8. Gunnar Hafsteinn Finnbogason,
9. Hafþór Guðjónsson,
10. Halldór Waagfjörð,
11. Harpa Karlsdóttir,
12. Helga Jónsdóttir,
13. Hreinn Ásgrímsson,
14. Hörður Hilmisson,
15. Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir,
16. Ingibjörg H. Sverrisdóttir,
17. Jakobína Guðfinnsdóttir,
18. Katrín Gunnarsdóttir,
19. Lilja Dóra Hjörleifsdóttir,
20. Magnús Þór Jónasson,
21. Magnús G. Magnússon,
22. Magnús H. Sigurðsson,
23. Margrét Sigurðardóttir,
24. Matthildur Sigurðardóttir,
25. Ragnar Jónsson,
26. Róbert H. Gränz,
27. Sigurlaug Alfreðsdóttir,
28. Þorbjörg Einarsdóttir,
29. Þorsteinn Brynjúlfsson,
30. Þórunn Ó. Óskarsdóttir.
1. BEKKJARDEILDIR
- 1. b. A.
1. Arnfríð Heiðar Björnsson, f. 7. júlí 1947 í Vm. For.: Björn Jónsson, bóndi, og k.h. Brynheiður Ketilsdóttir (leiðr.). Heimili: Gerði.
2. Árný Kristbjörg Árnadóttir, f. 19. júlí 1948 á Þórshöfn á Langanesi. For.: Árni Þ. Árnason, frystihússstjóri, og k.h. Helga Gunnólfsdóttir. Heimili: Heimagata 3.
3. Guðjón Ingi Ólafsson, f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: Ól. Ingibergsson, sjóm., og k.h. Hulda Marinósdóttir. Heimili: Urðavegur 34.
4. Guðmundur Jónsson, f. 1. sept. 1948 í Vm. For.: Jón Valdimarsson, vélstj., og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Heimili: Faxastígur 43.
5. Gunnar Þór Sigurðsson, f. 7. júlí 1948. For.: Sigurður Bjarnason, skipstj., og k.h. Þórdís Guðjónsdóttir. Heimili: Svanhóll.
6. Hörður Ársæll Sigmundsson, f. 31. des. 1947 í Vm. For.: Sigm. Karlsson, vélstj., og k.h. Klara Kristjánsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 38.
7. Ingigerður M. Stefánsdóttir, f. 30. nóv. 1948 í Reykjavík. For.: Stefán S. Ágústsson og k.h. Friðvör Helfr. Aagaard Viderö Ágústsson.
8. Jóhannes Esra Ingólfsson, f. 7. okt. 1948 í Vm. For.: Ing. Guðjónsson, verkam., og k.h. Jóhanna Hjartardóttir. Heimili: Stremba.
9. Jón Valtýsson, f. 17. apríl 1948 í Vm. For.: Valtýr Brandsson, verkamaður, og k.h. Ásta Guðjónsdóttir. Heimili: Kirkjufell (sunnan íþróttavallar).
10. Kristín Björg Hjartardóttir, f. 15. júní 1948 í Vm. For.: Hjörtur Guðnason, verkam., og k.h. Jóna Magnúsdóttir.
11. Laufey Jóna Kjartansdóttir, f. 13. marz 1948 í Vm. For.: Kj. Gíslason, fisksali, og k.h. Þórleif Guðjónsdóttir (leiðr.). Heimili: Brekastígur 37.
12. Margrét Sigríður Óskarsdóttir, f. 14. maí 1948 í Vm. For.: Óskar E. Björnsson, bifreiðarstj., og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 5.
13. Ólafur Óskarsson, f. 23. okt. 1948 í Vm. For.: Óskar Þórarinsson, smiður, og k.h. Sólveig Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 40.
14. Óskar Elíasson, f. 8. ágúst 1947 í Vm. For.: Elías Kristjánsson, vélstj., og k.h. Klara Hjartardóttir. Heimili: Hólagata 37.
15. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 15. apríl 1948 í Rvík. For.: Sig. Zóphoníasson, sjóm., og Fjóla Aradóttir. Heimili: Landagata 25.
16. Símon Edvald Traustason, f. 1. ág. 1948 í Vm. For.: Trausti Guðjónsson, smiður, og k.h. Ragnheiður Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 69.
17. Stefán Pétur Sveinsson, f. 9. sept. 1948 í Vm. For.: Sveinn Matthíasson, sjóm., og k.h. María E. Pétursdóttir. Heimili: Brimhólabraut 14.
18. Þóra Sigríður Sveinsdóttir, f. 27. sept. 1948 í Vm. For.: Sveinn Hjörleifsson, skipstj., og k.h. Aðalheiður M. Pétursdóttir. Heimili: Hólagata 26.
- 1. b. B.
1. Auður Sigurðardóttir, f. 27. marz 1948. For.: Sig. Auðunsson, vélstj., og k.h. Guðmunda Björgvinsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 16.
2. Áslaug Svavarsdóttir, f. 9. júni 1948 í Vm. For.: Svavar Þórðarson, afgreiðslum., og k.h. Þórunn Sigjónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 11.
3. Bergmundur E. Sigurðsson, f. 15. apríl 1948 í Vm. For.: Sigurður Árnason, skipstj., og k.h. Ása Bergmundsdóttir (kjörbarn). Heimili: Njarðarstígur 17.
4. Friðrik Ingi Óskarsson, f. 16. febr. 1948 í Vm. For.: Óskar Sigurðsson, endurskoðandi, og k.h. Soffía Zóphoníasdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 31.
5. Guðfinnur Guðmannsson, f. 7. júní 1948 í Vm. For.: Guðmann Guðmundsson, sjóm., og k.h. Ásta Sæmundsdóttir. Heimili: Bárugata 16 B (Sandprýði).
6. Guðjón Róbert Sigurmundsson, f. 13. sept. 1948 í Vm. For.: Sigurm. Runólfsson, verkam., og k.h. Ísey Skaftadóttir. Heimili: Vestmannabraut 25.
7. Guðný Alfreðsdóttir, f. 17. janúar 1948 í Vm. For.: Alfreð Hjartarson, útgerðarm., og k.h. Jóna Friðriksdóttir, Heimili: Herjólfsgata 8.
8. Guðríður M. Jónsdóttir, f. 1. júlí 1948 í Vm. For.: Jón Kristinsson, verkam., og Guðbjörg Helgadóttir. Heimili: Brattagata 10.
9. Henný Dröfn Ólafsdóttir, f. 9. okt. 1948 í Vm. For.: Ól. Stefánsson, múrari, og k.h. Bjarney Jónsdóttir. Heimili: Brekastígur 36.
10. Jónas K. Bergsteinsson, f. 24. ágúst 1948 í Vm. For.: Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður, og k.h. Svea Norman. Heimili: Múli.
11. Kolbrún Þorsteinsdóttir, f. 3. okt. 1948 í Vm. For.: Þorsteinn Þorsteinsson, sjóm., og k.h. Laufey Eiríksdóttir. Heimili: Vesturvegur 4.
12. Lúðvík P. Jónasson, f. 16. febrúar 1948 í Vm. For.:Jónas St. Lúðvíksson, innheimtum., og k.h. Guðlaug B. Sveinsdóttir. Heimili: Miðstræti 24.
13. Málmfríður Sigurðardóttir, f. 8. des. 1948 í Vm. For.: Sig. Árm. Höskuldsson, sjóm., og k.h. Steinvör Elísabet Sigurðardóttir. Heimili: Helgalellsbraut 29 (Nýibær).
14. Ólafur Eggertsson, f. 15. febr. 1948 í Vm. For.: Eggert Gunnarsson, skipasm., og k.h. Jóna G. Ólafsdóttir. Heimili: Víðivellir.
15. Sigmar Holbergsson, f. 19. ágúst 1947 í Vm. For.: Holb. Jónsson, netjagerðarmaður, og k.h. Guðríður Magnúsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 30.
16. Sigurður Axel Axelsson, f. 23. maí 1948 í Keflavík. For.: Sigríður Valgeirsdóttir og Axel Magnússon, pípulagningam. Heimili: Draumbær.
17. Sigurður Högni Hauksson, f. 17. janúar 1948 í Vm. For.: Haukur Högnason, bifreiðarstjóri, og k.h. Jóhanna Jósefsdóttir. Heimili: Landagata 32.
18. Sigurjón Einarsson, f. 4. des. 1948 í Reykjavík. For.: Einar Sigurðsson, vélstj., og k.h. Rannveig Konráðsdóttir. Heimili: Landagata 3A.
19. Steinunn Traustadóttir, f. 14. des. 1948 í Vm. For.: Trausti Jónsson, útg.m., og k.h. Ágústa Haraldsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 9.
20. Sverrir Þór Jónsson, f 5. júlí 1948 í Vm. For.: Jón Sig. Þórðarson, skipasm.m., og k.h. Stefanía Stefánsdóttir. Heimili: Boðaslóð 22.
21. Sunneva Eyvindsdóttir, f. 27. ágúst 1948 í Færeyjum. For.: Eyvind Joensen, sjóm., og k.h. Jórunn Emilsdóttir. Heimili: Njarðarstígur 4B.
22. Sæmundur Vilhjálmsson, f. 7. febr. 1948 í Vm. For.: Vilhjálmur Árnason, forstj., og k.h. María Gísladóttir. Heimili: Vestmannabr. 65.
23. Yngvi Geir Skarphéðinsson, f. 18. okt. 1948 í Vm. For.: Skarphéðinn Vilmundarson, fugvallarstj., og k.h. Margrét Þorgeirsdóttir. Heimili: Brattagata 13.
24. Þórunn Dóra Halldórsdóttir, f. 22. júlí 1948 í Vm. For.: Halldór Jónsson, vélstj., og k.h. Ágústa Sveinsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 9 B.
25. Þorvaldur Þorvaldsson, f. 13. febr. 1948 í Vm. For.: Þorvaldur Sveinsson og k.h. Sigríður Einarsdóttir. Heimili: Ásavegur 30.
- 1 b. C.
1. Agnar Pétursson, f. 11. marz 1948 í Vm. For.: Pétur Pétursson, sjóm., og k.h. Sigurborg Guðjónsdóttir. Heimili: Illugagata 1.
2. Anna Birna Ragnarsdóttir, f. 18. september 1948 í Vm. For.: Ragnar Helgason, lögregluþj., og k.h. Vilborg Hákonardóttir. Heimili: Brimhólabraut 11.
3. Friðrik Óskar Guðjónsson, f. 4. jan. 1948 í Vm. For.: Guðjón Ólafsson, skipstj., og k.h. Sigríður Friðriksdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 39.
4. Guðfinna Lilja Guðlaugsdóttir, f. 14. okt. 1948 í Vm. For.: Guðlaugur Stefánsson, útg.m., og k.h. Laufey Eyvindsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 21.
5. Guðni Þórarinn Guðmundsson, f. 6. okt. 1948 í Vm. For.: Guðm. Hróbjartsson, skósm., og k.h. Þórhildur Guðnadóttir. Heimili: Landlyst.
6. Guðrún Valgerður Friðriksdóttir, f. 31. ágúst 1948 í Vm. For.: Friðrik Friðriksson, bifreiðarstj., og k.h.
Elísabet Andrésdóttir. Heimili: Landagata 23.
7. Hallgerður Pétursdóttir, f. 13. jan. 1948 í Vm. For.: Pétur Stefánsson, lögregluþj., og k.h. Sigrún Magnúsdóttir. Heimili: Vesturvegur 31.
8. Harpa Njálsdóttir, f. 10. ágúst 1948 í Vm. For.: Njáll Andersen, járnsm.m., og k.h. Halldóra Úlfarsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 29.
9. Helga Magnúsdóttir, f. 18. apríl 1948 í Vm. For.: Magnús Grímsson, skipstj., og k.h. Aðalbjörg Þorkelsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 34.
10. Henrý Þór Gränz, f. 17. des. 1948 í Vm. For.: Ólafur A. Gränz, trésm.m., og k.h. Ásta Gränz.
11. Hjálmar Guðmundsson, f. 11. sept. 1948 í Vm. For.: Guðm Ólafsson, vélstj., og k.h. Guðrún Sigurjónsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 13.
12. Hjálmfríður Ragnh. Sveinsdóttir, f. 2. des. 1948. For.: Sveinn Guðmundsson, húsasm., og Ingibjörg Þorleifsdóttir. Heimili hér: Hólagata 89. Lögheimili: Andakílsvirkjun í Borgaríirði.
13. Hugrún Lindberg Ólafsdóttir, f. 5. jan. 1948 í Vm. For.: Ólafur Sigurðsson, verkam., og k.h. Sigrún Guðmundsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 3.
14. Jónína Guðrún Ármannsdóttir, f. 19. júlí 1948 í Vm. For.: Ármann Guðmundsson, bifreiðarstj., og k.h. Unnur Eyjólfsdóttir. Heimili: Urðavegur 8.
15. Konráð Einarsson, f. 4. des. 1948 í Rvík. For.: Einar Sigurðsson, vélstj., og k.h.
Rannveig Konráðsdóttir. Heimili: Landagata 3A (Ingólfshvoll).
16. Kristján Bogason, f. 24. maí 1948 í Vm. For.: Bogi Jóhannsson, rafvirkjam., og k.h. Halldóra Björnsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 64.
17. Kristján Ólsen, f. 13. jan. 1948 í Vm. For.: Rebekka Runólfsdóttir og Kristinn Olsen, flugstjóri.
18. Magnús Sveinsson, f. 2. marz 1918 í Vm. For.: Sveinn Magnússon, lögregluþj., og k.h. Sigríður Steinsdóttir. Heimili: Hvítingavegur 10.
19. Margrét Rósa Jóhannesdóttir, f. 23. marz 1948 í Vm. For.: Jóhannes Tómasson, bankam. og k.h. Guðfinna Stefánsdóttir. Heimili: Fífilgata 8.
20. María Gústafsdóttir, f. 11. september 1948 í Vm. For.: Gústaf Runólfsson, vélstj., og k.h. Hulda Hallgrímsdóttir. Heimili: Miðstræti 4.
21. Ólafur Jónsson, f. 23. júní 1948 í Vm. For.: Jón G. Ólafsson, verkstj., og k.h. Anna Þorsteinsdóttir. Heimili: Austurvegi 1.
22. Páll Ágústsson, f. 21. nóv. 1948 í Vm. For.: Ágúst Helgason, sjóm., og k.h. Ingibjörg Guðjónsdóttir. Heimili: Hólagata 8.
23. Ragnar Heiðar Óskarsson, f. 17. jan. 1948 í Vm. For.: Óskar G. Guðjónsson, iðnaðarm, og k.h. Guðbjörg V. Magnúsdóttir. Heimili: Vesturvegur 19.
24. Sigríður Vilborg Kolbeindóttir, f. 21. nóv. 1948 í Vm. For.: Kolbeinn Friðbjarnarson, múrari, og k.h. lngibjörg Jónsdóttir. Heimili: Urðavegur 28.
25. Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir, f. 17. maí 1948 í Vm. For.: Friðgeir Guðmundsson, smiður, og k.h.Elínborg Dagmar Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 14.
26. Sveinborg Helga Sveinsdóttir, f. 13. júní 1948 í Vm. For.: Sveinn S. Sveinsson, múrari, og k.h. Sigríður R. Júlíusdóttir. Heimili: Víðisvegur 7 C (Stafholt).
27. Þorleifur Jónsson, f. 14. maí 1948 á Gjögri í Strandasýslu. For.: Jón Hjaltason, lögfræðingur, og Klara Þorleifsdóttir. Heimili: Heimagata 39.
28. Ægir Rafn Ingólfsson, f. 13. nóv. 1948 í Vm. For.: Ingólfur Matthíasson, vélstj., og k.h. Pála Björnsdóttir. Heimili: Hólagata 20.
- 1. b. D.
1. Ásbjörn Eydal Ólafsson, f. 27. jan. 1948 í Vm. For.: Ólafur Hólm Friðbjörnsson og k.h. Svala Ásbjörnsdóttir (kjörsonur föður). Heimili: Brekastígur 14.
2. Ásdís Þórðardóttir, f. 2. jan. 1948 í Vm. For.: Þórður Þórðarson, rakaram., og k.h. Theodóra Bjarnadóttir. Heimili: Miðstræti 11.
3. Áskell Gunnlaugsson, f. 26. apríl 1948 í Vm. For.: Gunnl. Gunnlaugsson, bifreiðarstj., og k.h. Sigríður Ketilsdóttir. Heimili: Hólagata 11.
4. Brynhildur Friðriksdóttir, f. 2. sept. 1948 í Vm. For.: Friðrik Jesson, íþróttak., og k.h. Magnea Sjöberg. Heimili: Miðstræti 5 A.
5. Elías Björn Angantýsson, f. 20. ágúst 1948 í Vm. For.: Angantýr Elíasson, fyrrv. skipstj., og k.h. Sigríður Björnsdóttir, (kjörbarn). Heimili: Grænahlíð 8.
6. Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir, f. 20. maí 1948 í Laugardælum, For.: Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþj., og k.h. Björg Á. Ágústsdóttir. Heimili: Boðaslóð 21.
7. Elín Thorarensen, f. 30. júní 1948 í Reykjavík. For.: Ólafur Thorarensen, tannlæknir, og k.h. Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 6.
8. Eva Andersen, f. 1. nóv. 1948 í Vm. For.: Húnbogi Þorkelsson, járnsmiður, og k.h. Guðrún P. Andersen. Heimili: Sandprýði.
9. Eydís Ólafsdóttir, f. 6. okt. 1948 í Vm. For.: Ólafur G. Jónsson, járnsm., og k.h. Sigrún Lúðvíksdóttir. Heimili: Fífilgata 10.
10. Gísli Jóhannes Jónatansson, f. 5. sept. 1948 á Flatey á Skjálfanda. For.: Jónatan Árnason, verkam., og k.h.
Þorgerður Gísladóttir. Heimili: Brimhólar.
11. Guðmunda Ingibergsdóttir, f. 2. sept. 1948 í Vm. For.: Ingibergur Gíslason, skipstj., og k.h. Lovísa G. Guðmundsdóttir, Heimili: Vestmannabraut 36.
12. Guðrún Halldóra Jóhannesdóttir, f. 5. júní 1948 í Vm. For.: Jóhannes Guðbjartsson, verkstj., og k.h. Fríða J. Jónsdóttir. Heimili: Strandvegur 1 C.
13. Guðrún Helga Kristinsdóttir, f. 22. maí 1948 í Vm. For.: Kristinn Magnússon, skipstj., og k.h. Helga Jóhannesdóttir. Heimili: Heiðarvegur 34.
14. Hildur Gréta Jónsdóttir, f. 22. apríl 1948 í Reykjavík. For.: Jón Guðjónsson, skipstj., og k.h. Helga Þorsteinsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 5.
15. Hugrún Hlín Ingólfsdóttir, f. 25. ágúst 1948 í Vm. For.: Ingólfur Theodórsson, netag.m., og k.h. Sigríður I. Sigurðardóttir. Heimili: Heiðarvegur 36.
16. Kristinn Þórir Sigurðsson, f. 31. maí 1948 í Vm. For.: Sigurður Y. Kristinsson, verkstj., og k.h. Guðbjörg Bergmundsdóttir. Heimili: Landagata 18.
17. Kristján Sigurður Rafnsson, f. 9. júlí 1948 í Vm. For.: Rafn Kristjánsson, skipstj., og k.h. Pálína Sigurðardóttir. Heimili: Brimhólabraut 25.
18. Magnús Ól. Helgi Axelsson, f. 8. júní 1948 í Vm. For.: Axel Halldórsson, stórkaupm., og k.h. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 67.
19. Ólafur Örn Kristjánsson, f. 1. apríl 1948 í Siglufirði. For.: Kristján G. Sigurjónsson, útgerðarm., og k.h.
Sigurveig M. Ólafsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 61.
20. Sigmar Magnússon, f. 25. sept. 1948 í Vm. For.: Magnús Sigurðsson, sjóm., og k.h. Guðrún Kristófersdóttir. Heimili: Brimhólabraut 17.
21. Sigríður Johnsen, f. 28. júlí 1948 í Vm. For.: Hlöðver Johnsen, bankaritari, og k.h. Sigríður Haraldsdóttir. Heimili: Saltaberg.
22. Sigurbjörg Gísladóttir, f. 14. nóv. 1948 á Selfossi. For.: Gísli Þór Sigurðsson, sjóm., og k.h. Jónína S. Jónsdóttir. Heimili: Skólavegur 10.
23. Steinunn Brynjólfsdóttir, f. 30. sept. 1948 í Vm. For.: Brynjólfur Jónatansson, rafvirkjam., og k.h. Lilja Þorleifsdóttir. Heimili: Hólagata 39.
24. Svana Pétursdóttir, f. 4. sept. 1918 í Vm. For.: G. Pétur Sigurðsson, skipstj., og k.h.
Guðríður Ólafsdóttir. Heimili: Heimagata 20.
25. Sævaldur Elíasson, f. 25. maí 1918 í Vm. For.: Elías Sveinsson, skipstj., og k.h. Eva L. Þórarinsdóttir. Heimili: Skólavegur 24 (Varmidalur).
26. Vilhjálmur Hafsteinn Vilhjálmsson, f. 22. ágúst 1948 í Rvík. For.: Vilhj. Sigurjónsson, bifreiðastj., og k.h. Jensína Waage. Heimili: Heiðarvegur 27.
27. Þorsteinn Ingólfsson, f. 19. marz 1948 í Vm. For.: Ing. Arnarson, útgerðarm., og k.h.
Bera Þorsteinsdóttir. Heimili: Austurvegur 7.
28. Þyri Kap Árnadóttir, f. 6. nóv. 1948 í Vm. For.: Árni Guðmundsson, vélstj., og k.h.
Jóna B. Hannesdóttir. Heimili: Túngata 24.
Yfirkennari.
Haustið 1961 var Sigfús J. Johnsen ráðinn yfirkennari við skólann.
Gagnfræðapróf
þreyttu nemendur 22. jan. til 3. febr. Deildinni var slitið 11. febrúar. Alls þreyttu gagnfræðaprófið 29 nemendur að þessu sinni, 12 í bóknámsdeild og 17 í verknámsdeild og stóðust það allir.
Kennslugreinar í gagnfræðadeild og námsefni:
Íslenzka: Stafsetning, ritgerðir samdar heima og lestur fornbókmennta. Nem. lesa alla Grettissögu heima og taka próf í henni allri, í fyrri hluta hennar í desember og í síðari hlutann í janúar.
Í kennslustundum var þetta lesið, skýrt og greint:
Auðunar þáttur vestfirzka, Æska Egils, Egill hjá Aðalsteini konungi, Egill í Jórvík, Harmur Egils, Draumar Guðrúnar Ósvífursdóttur, Auður Vésteinsdóttir og nokkrir kaflar úr Njálu. Kennarinn las Sonartorrek og skýrði það. Einnig um 30 erindi úr Hávamálum.
Notuð var Forn-íslenzk lestrarbók eftir Guðna Jónsson.
Þá las kennarinn mikinn hluta leikritsins Pétur Gautur eftir Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar og skýrði efnið eftir föngum.
Öll skýring hins lesna efnis miðar að því að orka á hugsun og skilning nemendanna.
Íslandssaga: Lesin bók eftir Arnór Sigurjónsson, bls. 180—326. Einstökum smáköflum sleppt.
Reikningur: Endurlesið námsefni 2. og 3. bekkjar og bætt við hlutfallareikningi o.fl.
Bókfærsla: Notuð kennslubók í bókfærslu eftir Sigurberg Árnason. Færð 20 verkefni bókarinnar og gerðir reksturs- og efnahagsreikningar allra verkefnanna. Stuttur úrdráttur úr verzlunarrétti kynntur nemendunum.
Vélritun: Notuð kennslubók í vélritun eftir Elías Ó. Guðmundsson. Nemendur skiluðu 100 vélrituðum blaðsíðum að lágmarki eftir þann tíma, sem deildin var starfrækt. Hraði við próf 180 sl. á mín.
Matreiðslunámskeið.
Gagnfræðaskólinn efndi til tveggja matreiðslunámskeiða haustið 1962. Kennari var Dagrún Kristjánsdóttir, matreiðslukennari skólans. Bæði námskeiðin sóttu samtals 28 stúlkur, og stóð hvort þeirra í 3 vikur. Myndir af nemendunum ásamt kennara voru birtar með skólaskýrslu í fyrra. (Sjá bls. 281 í Bliki 1962).
Skýringar við næstu skýrslu.
F.: Fastakennari; Stk.: Stundakennari.
Kennslustundafjöldi hvers kennara á viku.
skammstöfun | Nafn kennara | Klst. á viku |
Þ.V. | Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri | 33 |
S.J. | Sigfús J. Johnsen, F. | 38 |
E.P. | Eyjólfur Pálsson, F. | 37 |
P.S. | Páll Steingrímsson, F. | 41 |
H.J. | Hildur Jónsdóttir, F. | 31 |
V.K. | Valdimar Kristjánsson, F. | 31 |
J.M. | Jón K. Magnússon, F. | 39 |
S.Ó. | Sigurður I. Ólafsson, F. | 59 |
D.K. | Dagrún Kristjánsdóttir, F. | 30 |
G.S. | Garðar Sigurðsson, F. | 40 |
F.J. | Friðrik Jesson, F. að hálfu leyti | 18 |
G.J. | Guðrún Jóhannesdóttir, F. að hálfu leyti | 18 |
J.H. | Sr. Jóhann Hlíðar, Stk. | 17 |
Þ.J. | Sr. Þorst. L. Jónsson, Stk. | 21 |
T.G. | Theodór Georgsson, Stk. | 4 |
E.E. | Einar H. Eiríksson, Stk. | 8 |
Stundir alls | 451 |
Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda.
Ís- lenzk a |
Ís- lands sag a |
Dansk a |
Ensk a |
Reikn ing ur |
Land a fræð i |
Nátt úru fræð i |
Mann kyns sag a |
Eðl is fræð i |
Al gebr a |
Krist in fræð i |
Fé lags fræð i |
Heils u fræð i |
Skrift | Frjáls stund |
Bók færsl a |
Vél- rit un |
Hand av. st. |
Hand av. dr. |
Teikn un |
Fim- leik ar st. |
Fim- leik ar dr. |
Mat reiðsla |
Stund afj. á hvern nem- and a | |
Gagn fræða deild bóknám |
Þ.V. 4 |
J.H. 2 |
E.E. 4 |
T.G. 4 |
G.S. 4 |
S.J. 4 |
S.J. 2 |
H.J. 4 |
V.K. 4 |
G.J. 3 |
F.J. 3 |
D.K. 5 |
33,5 | |||||||||||
Gagnfr. deild verkn. |
4 | J.H. 2 |
Þ.J. 4 |
P.S. 3 |
4 | 4 | 3 | 4 | 4 | 3 | 3 | 5 | 33,5 | |||||||||||
Lands prófs deild |
6 | S.Ó. 4 |
J.M. 6 |
E.P. 5 |
E.P. 3 |
J.H. 3 |
E.P. 3 |
S.J. 3 |
E.P. 2 |
J.M. 1 |
3 | 3 | 38,0 | |||||||||||
3. bekk ur alm. bók náms |
6 | E.P. 2 |
4 | 4 | 4 | 2 | 2 | 2 | Þ.V. 1 |
2 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 5 | 38,5 | |||||||
3. bekk ur verk náms |
P.S. 5 |
J.M. 4 |
Þ.J. 4 |
G.S. 4 |
2 | 1 | 2 | 2 | 4 | 4 | 3 | 3 | 5 | 33,5 | ||||||||||
2. bekk ur A |
S.Ó. 5 |
4 | S.J. 4 |
5 | 2 | P.S. 2 |
J.M. 2 |
Þ.V. 1 |
2 | 2 | P.S. 2 |
3 | 3 | 5 | 34,5 | |||||||||
2. bekk ur B |
5 | 4 | S.Ó. 4 |
E.P. 5 |
2 | 2 | E.P. 2 |
S.J. 2 |
1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 5 | 36,5 | ||||||||
2. bekk ur C |
5 | 4 | 4 | G.S. 5 |
2 | 2 | 2 | 2 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 5 | 36,5 | ||||||||
1. bekk ur A |
J.M. 5 |
E.P. 2 |
S.Ó. 4 |
4 | 2 | 2 | J.H. 2 |
Þ.V. 1 |
1 | 4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 5 | 34,5 | ||||||||
1. bekk ur B |
Þ.J 5 |
2 | 4 | E.P. 4 |
2 | 2 | 2 | 1 | 1 | 4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 32,0 | |||||||||
1. bekk ur C |
J.M. 5 |
E.E. 2 |
Þ.J. 4 |
S.J. 4 |
2 | 2 | 2 | 1 | 1 | 4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 5 | 34,5 | ||||||||
1. bekk ur D |
P.S. 5 |
2 | 4 | 4 | 2 | 2 | 2 | 1 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 30,0 |
ATH.: Kennslu í matreiðslu fengu piltar aðra vikuna og stúlkur hina. Kennsla í íslenzku og náttúrufræði var sameiginleg í gagnfræðadeildum.
Unnið í þágu skólans. Trjárækt.
Áður en skóla lauk, eða fyrstu dagana í maí, unnu nemendur einn dag í þágu skólans. Unnið var að lóð skólans austan við skólabygginguna. Undanfarin ár hefur þar verið undirbúin trjárækt. Nemendur lögðu nú síðustu hönd á þennan undirbúning.
Seint í maímánuði voru síðan settar niður í reit þennan 110 plöntur af sitkagreni, 300 pl. viðju og 25 pl. Alaskaösp.
Samráð var haft við skógræktarstjóra og Einar E. Sæmundsen, skógfræðing, um val plantna og gróðursetningu. Þegar þetta er skrifað, verður ekki annað sagt, en að plönturnar hafist vel við, vaxi og dafni.
Félagslíf.
hélzt með reglusemi og ötulleik allan veturinn. Svokallaðir málfundir voru haldnir annað hvort laugardagskvöld, eins og ætíð áður, og sóttu þá að jafnaði helmingur til þrír fjórðu nemenda.
Tveir kennarar höfðu saman umsjón með þessum skemmtunum nemenda, sem fóru í alla staði hið bezta fram.
Ársfagnaður skólans var haldinn 1. des. eins og alltaf áður. Hann fór fram í fimleikasal skólans, og sækir hann svo að segja hver nemandi. Síðari árin hafa nemendur fengið að halda aðra skemmtun í fimleikasalnum nær febrúarlokunum, hið svo kallaða ,,hlöðuball“.
Þessir nemendur skipuðu stjórn Málfundafélags skólans:
Kristmann Karlsson, formaður, Áki Haraldsson, varaformaður, Jón Sighvatsson og Gísli Valtýsson, gjaldkerar, og Sædís Hansen, ritari.
Heiðar Ástvaldsson, danskennari, kenndi nemendum Gagnfræðaskólans og barnaskólans dans um nokkurra vikna skeið fyrir og eftir áramótin. Honum til aðstoðar hafa verið systur hans. Húsnæði hefur Gagnfræðaskólinn lagt til.
PRÓF.
Eins og ætíð áður voru þreytt miðsvetrarpróf í skólanum eftir áramótin. Að þessu sinni dagana 22. janúar til 3. febrúar.
Miðskólapróf (3. bekkjarpróf) verknáms og alm. bóknáms þreyttu alls 43 nemendur, 16 í verknámsdeild og 27 í bóknámsdeild.
Aðeins 6 nemendur í verknámsdeild hlutu réttindi til 4. bekkjarnáms og 24 nemendur í bóknámsdeild. Um haustið (1962) var þeim gefinn kostur á að bæta próf sín í íslenzku og reikningi. Þá hlutu nokkrir af þeim framhaldseinkunn og settust í 4. bekk.
Unglingapróf þreyttu 79 nemendur. Ekki stóðust 10 þeirra prófið.
Fyrstabekkjarpróf þreyttu 99 nemendur og stóðust það allir nema einn.
Landspróf var þreytt dagana 12.— 30. maí, alls 20 nemendur.
Hér birtast aðaleinkunnir þeirra:
Einkunnir skólans |
Einkunnir landspr. nefndar | ||
1. | Bjarni G. Sveinsson | 6.46 | 6.40 |
2. | Björn Sverrisson | 7.46 | 7.46 |
3. | Elísa Þorsteinsdóttir | 4.86 | 4.86 |
4. | Fjóla Einarsdóttir | 5.71 | 5.71 |
5. | Gauti Gunnarsson | 3.85 | 3.85 |
6. | Hersteinn Brynjúlfsson | 5.76 | 5.82 |
7. | Hjördís Elíasdóttir | 5.10 | 5.10 |
8. | Hlín Aðalsteinsdóttir | 6.72 | 6.72 |
9. | Inga Þórarinsdóttir | 6.16 | 5.97 |
10. | Ingólfur Hrólfsson | 7.52 | 7.52 |
11. | Jóna Ólafsdóttir | 6.37 | 6.31 |
12. | Jónas Þór Steinarsson | 7.86 | 7.86 |
13. | Kristján Linnet | 8.34 | 8.34 |
14. | Ólafur R. Eggertsson | 6.61 | 6.61 |
15. | Rut Óskarsdóttir | 5.22 | 5.22 |
16. | Sigurður Gíslason | 6.26 | 5.80 |
17. | Sigurður Jónsson | 6.48 | 6.36 |
18. | Steinar V. Árnason | 8.10 | 8.10 |
19. | Steinn Sveinsson | 7.14 | 7.14 |
20. | Vignir Georgsson | 6.79 | 6.79 |
Starfslið úr hópi nemenda.
Hringjari skólans þetta skólaár var Jóna Ólafsdóttir frá Suðurgarði í Eyjum.
Umsjónarmenn í deildum voru þessir:
1. b. A. Þóra Sveinsdóttir,
1. b. B. Guðný Alfreðsdóttir, 1. b. C.
1. b. C. Sveinborg Sveinsdóttir,
1. b. D. Sævaldur Elíasson,
2. b. A. Egill Egilsson,
2. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir,
2. b. C. Áslaug Björgvinsdóttir,
3. b. verkn. Kristján V. Óskarsson,
3. b. bókn. Ólafía Andersdóttir,
3. b. landsprófs Hjördís Elíasdóttir,
3. b. verkn. Rósa Helgadóttir,
4. b. bókn. Þórey Þórarinsdóttir.
Verndun tannanna.
Verðlaun frá Læknafélagi Íslands.
Á skólaárinu efndi Læknafélag Íslands til verðlaunakeppni með 1. og 2. bekkjanemendum í gagnfræða- og héraðsskólum landsins. Nemendur skyldu gera ritgerð um verndun tannanna.
Alls tóku nemendur 25 skóla í landinu þátt í samkeppni þessari. — Veitt voru tvenn fyrstu verðlaun og 85 önnur verðlaun.
Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum hlaut önnur fyrstu verðlaunin. Þau hlaut Sveinborg H. Sveinsdóttir nemandi í 1. b. D. Þá hlaut skólinn 20 af öðrum verðlaununum, sem ýmist voru hlutir eða viðurkenningarkort.
Viðurkenning skólans.
Verðlaunakort skólans til viðkenningar á fágaðri framkomu nemenda, trúmennsku í trúnaðarstarfi fyrir skólann, góðan árangur í námi og ötult félagsstarf hlutu þessir nemendur:
Ágústa Óskarsdóttir,
Anna Jóhannsdóttir,
Geirrún Tómasdóttir,
Guðbjörg Gísladóttir,
Guðrún Guðjónsdóttir,
Katrín Gunnlaugsdóttir,
Lovísa Sigfúsdóttir,
Magnúsína Ágústsdóttir,
Sigurdís Laxdal,
Vigdís Kjartansdóttir,
Marý Sigurjónsdóttir,
Ólafía Andersdóttir,
Rannveig Gísladóttir,
Rannveig Guðmundsdóttir,
Ingólfur Hrólfsson,
Hallgrímur Júlíusson,
Margrét Kolbeinsdóttir,
Jóhanna Pálsdóttir,
Hjördís Elíasdóttir,
Jóna Ólafsdóttir,
Sigurður Gíslason,
Páll Árnason,
Sædís Hansen,
Jóna Sigurðardóttir.
Aðeins nemendur í 3. bekkjardeildum geta hlotið þessa viðurkenningu og þá því aðeins, að allir kennarar deildanna séu henni samþykkir.
Vestmannaeyjum, 15. okt. 1962.
Ársfagnaður skólans 1962.
Efri röð frá vinstri: Guðni Þ. Guðmundsson, nem. Í 2. D, við slaghörpuna.
Kappát, Guðrún Jóhannesdóttir og Ingi Hermannsson keppa.
Neðri röð frá vinstri: Hljómsveit Friðriks Óskarssonar, nem. í 2. B, leikur. Söngvari er Gunnar Finnbogason.
Sama hljómsveit. Atli Ágústsson syngur.
Ársfagnaður skólans 1962.
Efri röð frá vinstri: 1. Skólastjóri setur ársfagnaðinn. 2. Þyri Kap Árnadóttir, form. Málfundafélagsins, talar fyrir minni dagsins. 3. Gísli Már Gíslason, nemandi í landsprófsdeild, flytur minni Eyjanna.
Neðri röð frá vinstri: 1. Gunnhildur Hrólfsdóttir, varaform., flytur minni skólans. 2. Gunnnr Finnbogason, 3. b. bókn., var kynnir á ársfagnaðinum. 3. Sigrún B. Sigurðardóttir, 4. b. bókn., flytur minni skólasveina.