Elías Sveinsson (Varmadal)

From Heimaslóð
(Redirected from Elías Sveinsson)
Jump to navigation Jump to search
Elías Sveinsson.

Elías Sveinsson var fæddur 8. september 1910 og lést 13. júlí 1988. Elías bjó í Varmadal á Skólavegi.

Elías var formaður með mótorbátinn Öldu.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Elías:

Þó að gnöldri gnoðir við
gráðug köldu flenna,
færir Öldu á ægis mið
Elli höldur Svenna.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.