Sigurður Axel Axelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Axel Axelsson rafvirki, pípulagningamaður, bifreiðastjóri, vinnuvélastjóri fæddist 23. maí 1948.
Foreldrar hans Sigríður Þorbjörg Valgeirsdóttir húsfreyja í Draumbæ, f. 21. febrúar 1932, d. 16. október 1994, og Axel Magnússon, f. 2. maí 1929, d. 2. mars 1991.

Þau Jóna Maja giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þau Kolbrún giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Sigurðar Axels er Jóna Maja Jónsdóttir af Akranesi, f. 21. maí 1950. Foreldrar hennar Jón Pálsson, f. 8. október 1917, d. 15. apríl 1994, og María Magnúsdóttir, f. 22. maí 1920, d. 8. nóvember 1979.

II. Fyrrum kona Sigurðar Axels er Kolbrún Sandholt, f. 4. júlí 1954. Foreldrar hennar Jón Sandholt, f. 13. maí 1926, d. 6. desember 2000, og Anna Lísa Einarsdóttir Sandholt, f. 11. nóvember 1928, d. 13. júní 2016.
Börn þeirra:
1. Anna Kristín Sigurðardóttir, f. 2. september 1976.
2. Linda Ósk Sigurðardóttir, f. 7. nóvember 1978.
3. Katrín Sigurðardóttir, f. 12. júlí 1984.
4. Einar Sigurðsson, f. 26. apríl 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.