Áslaug Svavarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Áslaug Svavarsdóttir, húsfreyja í Rvk fæddist 9. júní 1948 á Heiðarvegi 11.
Foreldrar hennar voru Svavar Þórðarson afgreiðslumaður, f. 11. febrúar 1911, d. 10. janúar 1978, og kona hans Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir húsfreyja, f. 26. febrúar 1913, d. 25. júlí 1998.

Börn Þórunnar og Svavars:
1. Edda Sigrún Svavarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 1. janúar 1936, d. 29. júní 2011. Maður hennar var Garðar Þorvaldur Gíslason.
2. Dóra Guðríður Svavarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 12. maí 1942, d. 3. febrúar 2004. Maður hennar var Halldór Pálsson.
3. Friðrikka Svavarsdóttir húsfreyja, f. 13. maí 1945. Fyrri maður hennar Stefán Pétursson. Maður hennar er Hrafn Óskar Oddsson.
4. Áslaug Svavarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 9. júní 1948. Maður hennar er Ingvar Vigfússon.
5. Svava Svavarsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 29. febrúar 1956. Maður hennar er Egill Ásgrímsson.
6. Sif Svavarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 7. júlí 1957. Maður hennar er Stefán S. Guðjónsson.

Þau Ingvar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Áslaugar var Ingvar Vigfússon, tannsmiður, f. 12. október 1950 í Kópavogi, d. 6. október 2024 á Lsp. Foreldrar hans Vigfús Ingvarsson, gullsmiður, f. 1. nóvember 1928, d. 10. október 2023, og Guðrún Sigríður Ingimarsdóttir, húsfreyja, f. 22. apríl 1928.
Börn þeirra:
1. Vigfús Ingvarsson, f. 18. ágúst 1970.
2. Flóki Ingvarsson, f. 9. maí 1975.
3. Andri Þór Ingvarsson, f. 26. október 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.