Málmfríður Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Málmfríður Sigurðardóttir, húsfreyja fæddist 8. desember 1948.
Foreldrar hennar Sigurður Ármann Höskuldsson sjómaður, múrari, f. 19. júní 1923, d. 8. september 2005, og Steinvör Elísabet Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. júlí 1924, d. 25. febrúar 2013.

Málmfríður eignaðist barn með Jónasi Smára 1969.
Þau Þorkell giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Kleifahraun 8b.

I. Barnsfaðir Málmfríðar er Jónas Smári Hermannsson, f. 16. desember 1946.
Barn þeirra:
1. Óðinn Vignir Jónasson, f. 19. janúar 1969.

II. Maður Málmfríðar er Þorkell Árnason úr Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi, sjómaður, f. 17. ágúst 1952.
Börn þeirra:
2. Elísabet Árný Þorkelsdóttir, f. 6. febrúar 1979.
3. Íris Þorkelsdóttir, f. 14. september 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.