Gísli Jóhannes Jónatansson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Jóhannes Jónatansson fyrrv. kaufélagsstjóri á Fáskrúðsfirði fæddist 5. september 1948.
Foreldrar hans Þorgerður Gísladóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1909, d. 20. júolí 1998, og maður hennar Jónatan Árnason bódi, sjómaður, verkamaður, f. 4. júní 1914, d. 23. maí 1964.

Börn þeirra:
1. Tómas Baldur Jónatansson, f, 18. ágúst 1945, d. 15. október 1950.
2. Björn Jónatansson f. 21. júlí 1947.
3. Gísli Jóhannes Jónatansson, á Fáskrúðsfirði, f. 5. september 1948. Kona hans Sigrún Guðlaugsdóttir.
4. Jóhanna Helga Jónatansdóttir, f. 21. desember 1950, d. 5. nóvember 1955.
5. Guðlaug Elísabet Jónatansdóttir, f. 23. desember 1950.

Þau Sigrún giftu sig, eignuðust tvö börn og Sigrún eignaðist barn áður. Þau búa í Rvk.

I. Kona Gísla Jóhannesar er Sigrún Guðlaugsdóttir húsfreyja, stafsmaður Pósts og síma, f. 21. júlí 1945. Foreldrar hennar Guðlaugur Sigurðsson, f. 10. nóvember 1913, d. 4. maí 1980, og Jónína Hallsdóttir, f. 15. desember 1913, d. 28. maí 2003.
Börn þeirra:
1. Árni Gíslason, f. 15. júní 1970.
2. Þorgerður Gísladóttir, f. 23. mars 1975.
Barn Sigrúnar:
3. Jónína Ámundadóttir, f. 15. apríl 1967.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.