„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br> | <big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big></<br> | ||
'' Langt upp í geiminn víða<br>'' | |||
'' líður vor hjartans þrá,<br>'' | |||
'' hærra en stjörnur tindra,<br>'' | |||
'' vor heitustu andvorp ná.<br>'' | |||
'' Andinn frá efnisheimi<br>'' | |||
'' upplyftir vængjum tveim,<br>'' | |||
'' drepur á himnahliðið<br>'' | |||
'' og leitar til ljóssins heim.<br>'' | |||
'' Þröng er hin víða veröld,<br>'' | |||
'' vinanna hjálpin dvin,<br>'' | |||
'' aðeins frá himnahæðum<br>'' | |||
'' mér huggunar ljósið skín.<br>'' | |||
'' Drottinn, í morgunroða<br>'' | |||
'' dimmunni breytir þú.<br>'' | |||
'' Bænin er leið til ljóssins<br>'' | |||
'' og ljómandi himinbrú!<br>'' | |||
'' Aumasta barn, sem biður,<br>'' | |||
'' brynjar sig voða gegn,<br>'' | |||
'' hér fær það velt því bjargi,<br>'' | |||
'' sem hetjunni er um megn.<br>'' | |||
'' Hvað svo sem að oss amar,<br>'' | |||
'' enginn því gleyma má:<br>'' | |||
'' Inn að Guðs ástarhjarta<br>'' | |||
'' vor andvörp og bænir ná.<br>'' | |||
''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)'' | |||
'''Jón B. Jónsson'''<br> | <br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.00.54.png|250px|thumb|Jón B. Jónsson]] | |||
'''[[Jón B. Jónsson]]'''<br> | |||
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br> | '''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br> | ||
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð.<br> | Jón Benedikt Jónsson var fæddur í [[Dalur|Dal]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Helga Sigbjörnsdóttir]] og [[Jón Benediktsson]]. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á [[Skansinn]] og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti [[Sveinsstaðir|Sveinsstaði]], en þar bjuggu þau skamma hríð.<br> | ||
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.<br> | Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.<br> | ||
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá Þorgeiri Jóelssyni á Lundanum. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.<br> | Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeiri Jóelssyni]] á [[Lundi VE-141|Lundanum]]. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.<br> | ||
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að | Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vestmanneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heimskreppan skollin á, og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn, og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af húseigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.<br> | ||
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. m/b Höfrungi hjá Guðmundi Tómassyni á Bergsstöðum, og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.<br> | Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. [[m/b Höfrungur|m/b Höfrungi]] hjá [[Guðmundur Tómasson (Bergstöðum)|Guðmundi Tómassyni]] á [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]], og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.<br> | ||
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í Blesugróf. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hvalfjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með Veroniku Ólafsdóttur frá Bjargi í Vestmannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem Sigurbjörg Sigurðardóttir og Árni Gíslason frá Stakkagerði hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.<br> | Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í [[Blesugróf]]. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hvalfjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með [[Veronika Ólafsdóttir|Veroniku Ólafsdóttur]] frá [[Bjarg|Bjargi]] í Vestmannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stakkagerði)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] og [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]] frá [[Stakkagerði]] hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.<br> | ||
Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984. | Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984. | ||
Við söknum góðs og trausts vinar. Megi góður Guð vera mágkonu minni og Mannsa bróður hans nálægur á komandi tímum.<br> | Við söknum góðs og trausts vinar. Megi góður Guð vera mágkonu minni og Mannsa bróður hans nálægur á komandi tímum.<br> | ||
Blessuð sé minning hans.<br> | Blessuð sé minning hans.<br> | ||
'''Nikulás Nielsen.'''<br> | |||
'''Georg Þorkelsson frá Sandprýði'''<br> | [[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.05.png|250px|thumb|Georg Þorkelsson frá Sandprýði]] | ||
'''[[Georg Þorkelsson (Sandprýði)|Georg Þorkelsson]] frá [[Sandprýði]]'''<br> | |||
'''F. 4. ágúst 1906 - D. 28. desember 1983'''<br> | '''F. 4. ágúst 1906 - D. 28. desember 1983'''<br> | ||
Georg Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1906. Hann var elstur barna þeirra Þorkels Þórðarsonar og Guðbjargar Jónsdóttur, sem lengst bjuggu í Sandprýði, en börn þeirra urðu sjö talsins.<br> | Georg Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1906. Hann var elstur barna þeirra [[Þorkell Þórðarson (Sandprýði)|Þorkels Þórðarsonar]] og [[Guðbjörg Jónsdóttir (Sandprýði)|Guðbjargar Jónsdóttur]], sem lengst bjuggu í Sandprýði, en börn þeirra urðu sjö talsins.<br> | ||
Georg, eða Goggi eins og hann var ávallt kallaður, byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og títt var um unglinga á þeim tímum, þegar fátækt og örbirgð voru hér ráðandi. Það kom sér því vel fyrir þungt heimili ef eitthvert barnanna gat létt undir í búskapnum. Goggi var áhugasamur um starf sitt sem sjómaður, tók snemma vélstjórapróf og seinna loftskeytapróf og hafði jafnframt skipstjóra- og stýrimannsréttindi. Hann reri fyrst héðan frá Vestmannaeyjum, en síðar fluttist hann til Ólafsfjarðar og gerði þar út sinn eigin bát.<br> | Georg, eða Goggi eins og hann var ávallt kallaður, byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og títt var um unglinga á þeim tímum, þegar fátækt og örbirgð voru hér ráðandi. Það kom sér því vel fyrir þungt heimili ef eitthvert barnanna gat létt undir í búskapnum. Goggi var áhugasamur um starf sitt sem sjómaður, tók snemma vélstjórapróf og seinna loftskeytapróf og hafði jafnframt skipstjóra- og stýrimannsréttindi. Hann reri fyrst héðan frá Vestmannaeyjum, en síðar fluttist hann til Ólafsfjarðar og gerði þar út sinn eigin bát.<br> | ||
Árið 1931 giftist Goggi eftirlifandi konu sinni, [[María Jónsdóttir (Sandprýði)|Maríu Jónsdóttur]], þingeyskri að ætt, en hún hafði áður verið ráðskona í Eyjum. Fluttust þau snemma eftir brúðkaup sitt til Ólafsfjarðar. Þau eignuðust einn son. Sverri Ólaf, sem nú starfar sem læknir í New York.<br> | |||
Frá Ólafsfirði lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Goggi og Mæja keyptu og ráku þvottahús í fjölda ára. Eftir það starfaði Goggi sem húsvörður við frystihúsið í Grindavík og í háhúsablokk í Reykjavík. Síðustu starfsár sín vann hann við byggingarvinnu í Breiðholti sem handlangari. Þar keyrði hann um hjólbörur fullar af steinsteypu milli fullfrískra múrara í uppmælingarvinnu, þess í milli var timbur skafið, oft í grimmdargaddi, og hann sjálfur að verða sjötugur.<br> Vinnudagar Gogga urðu því margir og ekki kvartaði hann né kveinaði- hans kynslóð þekkti ekkert nema hina hörðu lífsbaráttu.<br> | Frá Ólafsfirði lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Goggi og Mæja keyptu og ráku þvottahús í fjölda ára. Eftir það starfaði Goggi sem húsvörður við frystihúsið í Grindavík og í háhúsablokk í Reykjavík. Síðustu starfsár sín vann hann við byggingarvinnu í Breiðholti sem handlangari. Þar keyrði hann um hjólbörur fullar af steinsteypu milli fullfrískra múrara í uppmælingarvinnu, þess í milli var timbur skafið, oft í grimmdargaddi, og hann sjálfur að verða sjötugur.<br> | ||
Vinnudagar Gogga urðu því margir og ekki kvartaði hann né kveinaði- hans kynslóð þekkti ekkert nema hina hörðu lífsbaráttu.<br> | |||
Goggi var sérlega skapgóður og hafði létt lundarfar. Hann leit gjarnan á hinar spaugilegu hliðar lífsins, en var engu síður maður alvörunnar. Hann sagði afar skemmtilega frá, enda las hann mikið og því vel heima um íslenskar bækur og mörg ljóðskáldin kunni hann nánast utanbókar.<br> | Goggi var sérlega skapgóður og hafði létt lundarfar. Hann leit gjarnan á hinar spaugilegu hliðar lífsins, en var engu síður maður alvörunnar. Hann sagði afar skemmtilega frá, enda las hann mikið og því vel heima um íslenskar bækur og mörg ljóðskáldin kunni hann nánast utanbókar.<br> | ||
Goggi var vel meðvitaður um sinn samtíma. enda kynntist hann sætu og súru þessa lífs, bæði af eigin reynslu og af frásögnum annarra. Það kom sér því oft vel að spyrja Gogga, ef menn voru í þraut komnir, enda hafði hann stálminni og í þokkabót var hann mjög vel gefinn.<br> | Goggi var vel meðvitaður um sinn samtíma. enda kynntist hann sætu og súru þessa lífs, bæði af eigin reynslu og af frásögnum annarra. Það kom sér því oft vel að spyrja Gogga, ef menn voru í þraut komnir, enda hafði hann stálminni og í þokkabót var hann mjög vel gefinn.<br> | ||
Lína 55: | Lína 60: | ||
Goggi var hraustur alla sína ævi og vel heima um allt í kringum sig fram í andlátið, en hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 28. desember 1983 og jarðsunginn 4. janúar 1984.<br> | Goggi var hraustur alla sína ævi og vel heima um allt í kringum sig fram í andlátið, en hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 28. desember 1983 og jarðsunginn 4. janúar 1984.<br> | ||
Það er alltaf sár söknuður að sjá á eftir sínum nánustu hverfa úr þessu lífi, en minningin um Georg Þorkelsson mun ávallt lifa með okkur sem kynntumst honum, og vera huggun þeim sem syrgja hann.<br> | Það er alltaf sár söknuður að sjá á eftir sínum nánustu hverfa úr þessu lífi, en minningin um Georg Þorkelsson mun ávallt lifa með okkur sem kynntumst honum, og vera huggun þeim sem syrgja hann.<br> | ||
'''Jón Bernódusson.'''<br> | |||
'''Axel Sveinsson'''<br> | [[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.14.png|250px|thumb|Axel Sveinsson]] | ||
'''[[Axel Sveinsson]]'''<br> | |||
'''F. 26. sept. 1908 - D. 10. okt. 1984'''<br> | '''F. 26. sept. 1908 - D. 10. okt. 1984'''<br> | ||
Axel Sveinssyni móðurbróður mínum hefði verið lítið um það gefið að að honum látnum yrði farið að skrifa um hann eftirmæli, jafn lítillátur og hann var. En ég ætla að taka mér bessaleyfi og stikla á því helsta sem ég veit um lífshlaup hans. Fer vel á að minnast hans hér í blaðinu. Hér í Eyjum hófst starfsvettvangur hans sem var sjómennska og stóð í um 50 ár, fyrst á bátum frá Eyjum en síðan á bátum og skipum frá Reykjavík.<br> | Axel Sveinssyni móðurbróður mínum hefði verið lítið um það gefið að að honum látnum yrði farið að skrifa um hann eftirmæli, jafn lítillátur og hann var. En ég ætla að taka mér bessaleyfi og stikla á því helsta sem ég veit um lífshlaup hans. Fer vel á að minnast hans hér í blaðinu. Hér í Eyjum hófst starfsvettvangur hans sem var sjómennska og stóð í um 50 ár, fyrst á bátum frá Eyjum en síðan á bátum og skipum frá Reykjavík.<br> | ||
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br> | Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br> | ||
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í Ártúni við Vesturveg sem mágur hans, Jón Sigurðsson, og systir, Karólína Sigurðardóttir, áttu. Jón átti part í vélbátnum Gammi VE 174 sem Torfi Jónsson í Áshól var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi Gunnars Ólafssonar sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á Snorra goða VE 138 en einnig á Þorgeiri goða VE 34.<br> | Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í [[Ártún|Ártúni]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]] sem mágur hans, [[Jón Sigurðsson (Vestmannabraut)|Jón Sigurðsson]], og systir, [[Karólína Sigurðardóttir]], áttu. Jón átti part í vélbátnum [[Gammur VE-174|Gammi VE 174]] sem [[Torfi Jónsson]] í [[Áshóll|Áshól]] var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á [[Snorri goði VE-138|Snorra goða VE 138]] en einnig á [[Þorgeir goði VE-34|Þorgeiri goða VE 34]].<br> | ||
Kristján Einarsson Brekastíg 21, sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir Guðjón Jónsson vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í Blik 1969.<br> | [[Kristján Einarsson]] [[Sóleyjartunga|Brekastíg 21]], sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir [[Guðjón Jónsson (Heiðarvegi)|Guðjón Jónsson]] vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í [[Blik 1969]].<br> | ||
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn Ármanns Friðrikssonar og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br> | Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn [[Ármann Friðriksson (Látrum)|Ármanns Friðrikssonar]] og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br> | ||
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br> | Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br> | ||
Axel safnaði ekki veraldarauði en sinn auð geymdi hann í hjarta sínu. Hann var alls staðar vel liðinn hvar sem hann fór. Slíkra manna er gott að minnast.<br> | Axel safnaði ekki veraldarauði en sinn auð geymdi hann í hjarta sínu. Hann var alls staðar vel liðinn hvar sem hann fór. Slíkra manna er gott að minnast.<br> | ||
Axel var ókvæntur og barnlaus. Síðustu æviárin átti hann við langvarandi heilsuleysi að stríða. Hann lést á Hrafnistu 10. október á síðast liðnu ári.<br> | Axel var ókvæntur og barnlaus. Síðustu æviárin átti hann við langvarandi heilsuleysi að stríða. Hann lést á Hrafnistu 10. október á síðast liðnu ári.<br> | ||
Guð blessi minningu hans.<br> | Guð blessi minningu hans.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Jónsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurður Jónsson (Vestmannabraut)|Sigurður Jónsson]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.26.png|250px|thumb|Kristinn Sigurðsson]] | |||
'''Kristinn Sigurðsson'''<br> | '''[[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]]'''<br> | ||
'''F. 2. sept. 1917 - D. 26. júní 1984'''<br> | '''F. 2. sept. 1917 - D. 26. júní 1984'''<br> | ||
Að morgni dags hinn 26. júní s.l. sumar gekk ég niður Heiðarveginn og sá þá að reist hafði verið fánastöng við inngang Slökkvistöðvarinnar. Fáninn á stönginni var í sorgarstöðu, í hálfa stöng hinum megin við bílastæðin blakti annar fáni einnig í hálfa stöng.<br> | Að morgni dags hinn 26. júní s.l. sumar gekk ég niður [[Heiðarvegur|Heiðarveginn]] og sá þá að reist hafði verið fánastöng við inngang Slökkvistöðvarinnar. Fáninn á stönginni var í sorgarstöðu, í hálfa stöng hinum megin við bílastæðin blakti annar fáni einnig í hálfa stöng.<br> | ||
Fyrir framan Bókabúðina hitti ég tvo af athafnamönnum bæjarfélagsins. Ég spurði þá tíðinda. „Hann Kristinn á Skjaldbreið var að deyja.“ svaraði annar þeirra mér. Mér varð orðfall. Kristin hafði ég séð fyrr um morguninn akandi á bifreið sinni. Jú, hann hafði komið heim til | Fyrir framan Bókabúðina hitti ég tvo af athafnamönnum bæjarfélagsins. Ég spurði þá tíðinda. „Hann Kristinn á Skjaldbreið var að deyja.“ svaraði annar þeirra mér. Mér varð orðfall. Kristin hafði ég séð fyrr um morguninn akandi á bifreið sinni. Jú, hann hafði komið heim til sín og sagðist vera hálfslappur. Taldi réttast að skreppa upp á spítala og láta skoða sig. Ekki treysti hann sér til þess að aka sjálfur upp eftir, dótturdóttir hans, Guðrún, bauðst til þess að aka honum þangað. Kristinn sat keikur með lítinn „afaling" á leiðinni á sjúkrahúsið og gekk sjálfur inn á vit læknanna. Nokkru síðar var hann allur. Slíkan dauðdaga hlutu jafnan eldhugar einir í fornsögunum og vissulega var Kristinn einn af þeim.<br> | ||
Hann var borinn og barnfæddur hér í Vestmannaeyjum, sonur merkishjónanna Hólmfríðar Jónsdóttur og eiginmanns hennar, Sigurðar Ingimundarsonar skipstjóra og útvegsbónda frá Skjaldbreið hér í bæ. Við það hús var fjölskyldan jafnan kennd og Kristinn heitinn þekktari hér í bæjarfélaginu sem Kiddi á Skjaldbreið. Hann var eins og aðrir ungir sveinar á þeim tímum settur snemma til vinnu við bjargaröflun til heimilisins og þótti strax liðtækur við hvert starf og reyndist svo til æviloka. Eins og annarra fullhuga þessara tíma hneigðist hugur hans snemma til sjósóknar, enda þar jafnan besta afkomuvonin. Kristinn stundaði síðan sjósókn í áraraðir, lengst af sem skipstjóri.<br> | Hann var borinn og barnfæddur hér í Vestmannaeyjum, sonur merkishjónanna [[Hólmfríður Jónsdóttir (Skjaldbreið)|Hólmfríðar Jónsdóttur]] og eiginmanns hennar, [[Sigurður Ingimundarson (Skjaldbreið)|Sigurðar Ingimundarsonar]] skipstjóra og útvegsbónda frá [[Skjaldbreið]] hér í bæ. Við það hús var fjölskyldan jafnan kennd og Kristinn heitinn þekktari hér í bæjarfélaginu sem Kiddi á Skjaldbreið. Hann var eins og aðrir ungir sveinar á þeim tímum settur snemma til vinnu við bjargaröflun til heimilisins og þótti strax liðtækur við hvert starf og reyndist svo til æviloka. Eins og annarra fullhuga þessara tíma hneigðist hugur hans snemma til sjósóknar, enda þar jafnan besta afkomuvonin. Kristinn stundaði síðan sjósókn í áraraðir, lengst af sem skipstjóri.<br> | ||
Hinn 12. október 1940 varð mikill sólardagur í lífi Kristins, en þann dag gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Bjarnýju Guðjónsdóttur frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Sú sól skein þeim hjónum heit í meira en fjörutíu ár eða allt fram að fráfalli Kristins. Þau hjón eignuðust fimm börn, Ástu, Sigfríð, Jónu | Hinn 12. október 1940 varð mikill sólardagur í lífi Kristins, en þann dag gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, [[Bjarný Guðjónsdóttir (Skjaldbreið)|Bjarnýju Guðjónsdóttur]] frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Sú sól skein þeim hjónum heit í meira en fjörutíu ár eða allt fram að fráfalli Kristins. Þau hjón eignuðust fimm börn, [[Ásta Kristinsdóttir (Háagarði)|Ástu]], Sigfríð, [[Jóna Dóra Kristinsdóttir ljósmóðir|Jónu]], Eygló og son sem þau misstu ungan.<br> | ||
Eitt sinn er Kristinn hafði verið hætt kominn í sjóferð hét hann því að ef hann kæmist heill að landi til ástvina sinna skyldi hann vinna af alhug að bættum björgunar- og slysavörnum. Þegar svo Kristinn lét af sjómennsku tók hann til við að efna heit sitt og gaf sig allan til starfa fyrir bættan hag sjómannastéttarinnar í björgunarmálum. Að sjálfsögðu þurfti Kristinn að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn, en þá var bara vinnudagurinn lengdur til að sinna áhugastörfunum. Hann vann lengi hjá Vestmannaeyjakaupstað, sem trésmiður og verkstjóri, og lengst af við höfnina.<br> | Eitt sinn er Kristinn hafði verið hætt kominn í sjóferð hét hann því að ef hann kæmist heill að landi til ástvina sinna skyldi hann vinna af alhug að bættum björgunar- og slysavörnum. Þegar svo Kristinn lét af sjómennsku tók hann til við að efna heit sitt og gaf sig allan til starfa fyrir bættan hag sjómannastéttarinnar í björgunarmálum. Að sjálfsögðu þurfti Kristinn að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn, en þá var bara vinnudagurinn lengdur til að sinna áhugastörfunum. Hann vann lengi hjá Vestmannaeyjakaupstað, sem trésmiður og verkstjóri, og lengst af við höfnina.<br> | ||
Kristinn gekk til liðs við slökkviliðið 1955 og var ráðinn slökkviliðsstjóri 1964. Hann gegndi því starfi til æviloka „ ... og starfaði þar með elju og ósérplægni ... “ eins og segir um hann í minningargrein í Slökkviliðsmanninum, blaði landssambands slökkviliðsmanna.<br> | Kristinn gekk til liðs við slökkviliðið 1955 og var ráðinn slökkviliðsstjóri 1964. Hann gegndi því starfi til æviloka „ ... og starfaði þar með elju og ósérplægni ... “ eins og segir um hann í minningargrein í Slökkviliðsmanninum, blaði landssambands slökkviliðsmanna.<br> | ||
En það eru fleiri en brunaverðir sem eiga Kristni þakkir að gjalda. Ég lét þess getið hér að framan að Kristinn hefði unnið heit um að starfa að björgunarmálum. Hann lét ekki þar við sitja heldur vann af alhug að því að efna heit sitt og gerðist meðal annars formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og starfaði alla tíð af heilum hug að velferðarmálum sjómanna.<br> | En það eru fleiri en brunaverðir sem eiga Kristni þakkir að gjalda. Ég lét þess getið hér að framan að Kristinn hefði unnið heit um að starfa að björgunarmálum. Hann lét ekki þar við sitja heldur vann af alhug að því að efna heit sitt og gerðist meðal annars formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og starfaði alla tíð af heilum hug að velferðarmálum sjómanna.<br> | ||
Kristinn var kosinn í Sjómannadagsráð árið 1955 og sat þar æ síðan eða í 29 ár. Árið 1959 var hann kosinn aðalgjaldkeri Sjómannadagsráðs og gegndi því starfi einnig til æviloka. Þess utan var hann áhaldavörður ráðsins frá sama tíma og einnig þar kom fram áhugi hans og elja.<br> | Kristinn var kosinn í Sjómannadagsráð árið 1955 og sat þar æ síðan eða í 29 ár. Árið 1959 var hann kosinn aðalgjaldkeri Sjómannadagsráðs og gegndi því starfi einnig til æviloka. Þess utan var hann áhaldavörður ráðsins frá sama tíma og einnig þar kom fram áhugi hans og elja.<br> | ||
Enn er þó engan veginn allt upp talið, síður en svo. Kristinn gekk ungur að árum í Knattspyrnufélagið Tý og helgaði því félagi alla tíð miklu af tómstundum sínum. Sem þakklætisvott fyrir allt það starf útnefndu Týrarar Kristin heiðursfélaga sinn. Þegar Íþróttabandalag Vestmannaeyja var stofnað sat hann lengi í stjórn þess og um skeið sem formaður. Í öllum þessum umfangsmiklu störfum reyndist Kristinn bæði árvakur og samviskusamur.<br> | Enn er þó engan veginn allt upp talið, síður en svo. Kristinn gekk ungur að árum í [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagið Tý]] og helgaði því félagi alla tíð miklu af tómstundum sínum. Sem þakklætisvott fyrir allt það starf útnefndu Týrarar Kristin heiðursfélaga sinn. Þegar [[ÍBV|Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] var stofnað sat hann lengi í stjórn þess og um skeið sem formaður. Í öllum þessum umfangsmiklu störfum reyndist Kristinn bæði árvakur og samviskusamur.<br> | ||
Hann var einn af alltof fáum fullorðnum sem umgekkst börn sem jafningja sína, enda átti hann gott með að umgangast þau og í huga hans voru börnin jafnrétthá fullorðnum.<br> | Hann var einn af alltof fáum fullorðnum sem umgekkst börn sem jafningja sína, enda átti hann gott með að umgangast þau og í huga hans voru börnin jafnrétthá fullorðnum.<br> | ||
Kannski var það engin tilviljun að | Kannski var það engin tilviljun að „afalingur“ fylgdi honum síðasta spölinn. Hver kann að svara því?<br> | ||
Í hamförum náttúrunnar á svörtum vetrardögum 1973, þegar eyðileggingaröflin fóru hamförum og björgunarstörfin stóðu sem hæst, var Kristinn framarlega í flokki, hvetjandi menn til að duga nú heimabyggðinni og minnandi þá á skyldur sínar við hana. Þar sem annars staðar var Kristinn trúr sinni björgunarköllun og aldrei mun það hafa hvarflað að honum að hér yrðu ekki byggt upp að nýju. Flótti og uppgjöf voru ekki til í huga hans.<br> | Í hamförum náttúrunnar á svörtum vetrardögum 1973, þegar eyðileggingaröflin fóru hamförum og björgunarstörfin stóðu sem hæst, var Kristinn framarlega í flokki, hvetjandi menn til að duga nú heimabyggðinni og minnandi þá á skyldur sínar við hana. Þar sem annars staðar var Kristinn trúr sinni björgunarköllun og aldrei mun það hafa hvarflað að honum að hér yrðu ekki byggt upp að nýju. Flótti og uppgjöf voru ekki til í huga hans.<br> | ||
Að lokum verða endurtekin orð Lýðs Ægissonar, úr minningargrein um Kristin: „Sjómannadagsráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Kristins Sigurðssonar fyrir frábær störf fyrir okkur sjómenn. Við vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð.“<br> | Að lokum verða endurtekin orð [[Lýður Ægisson|Lýðs Ægissonar]], úr minningargrein um Kristin: „Sjómannadagsráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Kristins Sigurðssonar fyrir frábær störf fyrir okkur sjómenn. Við vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð.“<br> | ||
Eldhuginn Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið er farinn í sína lokaför. Við stöndum eftir á ströndinni, ríkir af minningum um góðan dreng. Fari hann heill.<br> | Eldhuginn Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið er farinn í sína lokaför. Við stöndum eftir á ströndinni, ríkir af minningum um góðan dreng. Fari hann heill.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Magnússon.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Magnús Magnússon]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.36.png|250px|thumb|Kristinn Magnússon]] | |||
'''Kristinn Magnússon'''<br> | '''[[Kristinn Magnússon (Sólvangi)|Kristinn Magnússon]]'''<br> | ||
'''F. 5. maí 1908 - D. 5. október 1984'''<br> | '''F. 5. maí 1908 - D. 5. október 1984'''<br> | ||
Kristinn Magnússon fæddist á Seyðisfirði, sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar og Hildar Ólafsdóttur. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1915. Hildur féll frá árið 1917, en Magnús hélt heimili með börnum sínum, lengst af á Sólvangi. Hann var skipstjóri á vélbátum, en jafnframt á síðari árum ritstjóri bæjarblaðsins Víðis.<br> | Kristinn Magnússon fæddist á Seyðisfirði, sonur hjónanna [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar Jónssonar]] og [[Hildur Ólafsdóttir|Hildar Ólafsdóttur]]. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1915. Hildur féll frá árið 1917, en Magnús hélt heimili með börnum sínum, lengst af á Sólvangi. Hann var skipstjóri á vélbátum, en jafnframt á síðari árum ritstjóri bæjarblaðsins Víðis.<br> | ||
Kristinn fór kornungur til sjós með föður sínum og gerði sjómennsku að lífsstarfi sínu. Snemma tók hann sjálfur við skipstjórn á vélbátnum og var happasæll skipstjóri um nálega fjögurra áratuga skeið. Á efri árum stundaði hann ýmis störf í landi, en sótti jafnframt sjó í tómstundum til síðasta dags. Hann varð bráðkvaddur á bryggju í Vestmannaeyjum að lokinni sinni síðustu sjóferð.<br> | Kristinn fór kornungur til sjós með föður sínum og gerði sjómennsku að lífsstarfi sínu. Snemma tók hann sjálfur við skipstjórn á vélbátnum og var happasæll skipstjóri um nálega fjögurra áratuga skeið. Á efri árum stundaði hann ýmis störf í landi, en sótti jafnframt sjó í tómstundum til síðasta dags. Hann varð bráðkvaddur á bryggju í Vestmannaeyjum að lokinni sinni síðustu sjóferð.<br> | ||
Sjómennskan var Kristni meira en nauðsynlegt brauðstrit, hún var jafnframt líf hans og yndi.<br> | Sjómennskan var Kristni meira en nauðsynlegt brauðstrit, hún var jafnframt líf hans og yndi.<br> | ||
Kristinn var mannkostamaður og jafnan mikill vinur vina sinna. Hann var glaðvær og gamansamur, söngelskur og félagslyndur.<br> | Kristinn var mannkostamaður og jafnan mikill vinur vina sinna. Hann var glaðvær og gamansamur, söngelskur og félagslyndur.<br> | ||
Árið 1939 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Helgu Jóhannesdóttur hjúkrunarkonu, og átti með henni sjö börn, og eru fjögur enn á lífi. Hjónabandið var farsælt og börnin mannvænleg, og fetuðu synirnir allir í fótspor föður síns og urðu sjómenn.<br> | Árið 1939 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu, og átti með henni sjö börn, og eru fjögur enn á lífi. Hjónabandið var farsælt og börnin mannvænleg, og fetuðu synirnir allir í fótspor föður síns og urðu sjómenn.<br> | ||
Ég var svo lánsamur að verða mágur Kristins og hann reyndist mér jafnan hinn besti vinur. Ég vil nú að leiðarlokum þakka honum löng og góð kynni og votta Helgu og börnum þeirra og barnabörnum dýpstu samúð.<br> | Ég var svo lánsamur að verða mágur Kristins og hann reyndist mér jafnan hinn besti vinur. Ég vil nú að leiðarlokum þakka honum löng og góð kynni og votta Helgu og börnum þeirra og barnabörnum dýpstu samúð.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Axel Halldórsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Axel Halldórsson]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.45.png|250px|thumb|Guðlaugur Ragnar Birgisson]] | |||
'''Guðlaugur Ragnar Birgisson'''<br> | '''Guðlaugur Ragnar Birgisson'''<br> | ||
'''F. 2. ágúst 1964 - D. 3. okt. 1984.'''<br> | '''F. 2. ágúst 1964 - D. 3. okt. 1984.'''<br> | ||
Guðlaugur Ragnar Birgisson var fæddur í Reykjavík 2. ágúst 1964. Hann ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd hjá móður sinni, Margréti Pétursdóttur, og fósturföður, Herði Rafnssyni. Með þeim fluttist Guðlaugur Ragnar til Vestmannaeyja árið 1980.<br> | Guðlaugur Ragnar Birgisson var fæddur í Reykjavík 2. ágúst 1964. Hann ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd hjá móður sinni, Margréti Pétursdóttur, og fósturföður, Herði Rafnssyni. Með þeim fluttist Guðlaugur Ragnar til Vestmannaeyja árið 1980.<br> | ||
Eftir komuna til Eyja hóf hann fljótlega sjóróðra og þá lengstum með Gunnlaugi | Eftir komuna til Eyja hóf hann fljótlega sjóróðra og þá lengstum með [[Gunnlaugur Ólafsson|Gunnlaugi | ||
Ólafssyni á Gandí. Stundaði hann síðan sjó allt fram á s.l. sumar að heilsa og erfið læknismeðferð settu honum stólinn fyrir dyrnar.<br> | Ólafssyni]] á [[Gandí VE-171|Gandí]]. Stundaði hann síðan sjó allt fram á s.l. sumar að heilsa og erfið læknismeðferð settu honum stólinn fyrir dyrnar.<br> | ||
Til þess að missa ekki algerlega tengsl við sjóinn innritaðist Guðlaugur Ragnar á vélstjórnarbraut FÍV á s.l. hausti, en til stórræða á því sviði entist honum ekki aldur. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 3. okt. 1984.<br> | Til þess að missa ekki algerlega tengsl við sjóinn innritaðist Guðlaugur Ragnar á vélstjórnarbraut [[Fjölbrautaskólinn í Vestmannaeyjum|FÍV]] á s.l. hausti, en til stórræða á því sviði entist honum ekki aldur. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 3. okt. 1984.<br> | ||
Eftirlifandi unnusta Guðlaugs Ragnars er Inga Hanna Andersen.<br> | Eftirlifandi unnusta Guðlaugs Ragnars er Inga Hanna Andersen.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Baldvin Kristjánsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Baldvin Kristjánsson.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.58.png|250px|thumb|Björgvin Jónsson frá Úthlíð]] | |||
'''Björgvin Jónsson frá Úthlíð'''<br> | '''[[Björgvin Jónsson (Úthlíð)|Björgvin Jónsson]] frá [[Úthlíð]]'''<br> | ||
'''F. 16. maí 1899 - D. 10. des. 1984'''<br> | '''F. 16. maí 1899 - D. 10. des. 1984'''<br> | ||
Björgvin Jónsson var fæddur í Varmahlíð í V-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson og Þuríður Ketilsdóttir. Björgvin ólst upp í Gerðakoti undir Eyjafjöllum til ársins 1912 er hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja. Hinn 16. apríl 1916 missti Björgvin föður sinn í sjóslysi við Eyjar svo að alvara lífsins blasti snemma við.<br> | Björgvin Jónsson var fæddur í Varmahlíð í V-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hans voru [[Jón Stefánsson (Úthlíð)|Jón Stefánsson]] og [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]]. Björgvin ólst upp í Gerðakoti undir Eyjafjöllum til ársins 1912 er hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja. Hinn 16. apríl 1916 missti Björgvin föður sinn í sjóslysi við Eyjar svo að alvara lífsins blasti snemma við.<br> | ||
Björgvin hóf ungur sjómennsku hér í Eyjum, fyrst með Árna Finnbogasyni á m/b Helgu, en áður hafði hann unnið á Austfjörðum við fiskverkun og meðal annars verið tvö sumur í Seley. Björgvin lauk prófi í vélfræðum 1921 og skipstjóraprófi 1922. Hann stundaði sjómennsku frá 1917-1960.<br> | Björgvin hóf ungur sjómennsku hér í Eyjum, fyrst með [[Árni Finnbogason|Árna Finnbogasyni]] á m/b Helgu, en áður hafði hann unnið á Austfjörðum við fiskverkun og meðal annars verið tvö sumur í Seley. Björgvin lauk prófi í vélfræðum 1921 og skipstjóraprófi 1922. Hann stundaði sjómennsku frá 1917-1960.<br> | ||
Björgvin var einn af frumkvöðlum vélbátaútgerðar frá Vestmannaeyjum. Útgerð stundaði hann frá 1924-1968. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig 65 tonna bát. Jón Stefánsson VE 49, hér í Eyjum og var það mikið framtak og framfaraspor í sjávarútvegi. Var Björgvin skipstjóri á þeim bát í fjölda ára. Hann var og annar tveggja manna sem fyrst hófu síldveiðar með hringnót við Norðurland.<br> | Björgvin var einn af frumkvöðlum vélbátaútgerðar frá Vestmannaeyjum. Útgerð stundaði hann frá 1924-1968. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig 65 tonna bát. [[Jón Stefánsson VE-49|Jón Stefánsson VE 49]], hér í Eyjum og var það mikið framtak og framfaraspor í sjávarútvegi. Var Björgvin skipstjóri á þeim bát í fjölda ára. Hann var og annar tveggja manna sem fyrst hófu síldveiðar með hringnót við Norðurland.<br> | ||
Björgvin var prúðmenni í framkomu og hvers manns hugljúfi. Hann var mikill gæfumaður og góður sjómaður.<br> | Björgvin var prúðmenni í framkomu og hvers manns hugljúfi. Hann var mikill gæfumaður og góður sjómaður.<br> | ||
Er Björgvin hætti til sjós fór hann að vinna við veiðarfæri, fyrst fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, síðan mörg ár hjá Ársæli Sveinssyni og síðast fyrir Dala-Rafn VE 508 þangað til hann veiktist skyndilega af þeim sjúkdómi sem dró hann til dauða.<br> | Er Björgvin hætti til sjós fór hann að vinna við veiðarfæri, fyrst fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, síðan mörg ár hjá [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæli Sveinssyni]] og síðast fyrir [[Dala-Rafn VE-508|Dala-Rafn VE 508]] þangað til hann veiktist skyndilega af þeim sjúkdómi sem dró hann til dauða.<br> | ||
Eftirlifandi konu sinni, Jakobínu Ó. Sigurðardóttur, kvæntist Björgvin 26. sept. 1953 og eignuðust þau þrjú börn, tvær dætur, sem búsettar eru hér í Eyjum, og einn sem er í foreldrahúsum.<br> | Eftirlifandi konu sinni, Jakobínu Ó. Sigurðardóttur, kvæntist Björgvin 26. sept. 1953 og eignuðust þau þrjú börn, tvær dætur, sem búsettar eru hér í Eyjum, og einn sem er í foreldrahúsum.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þórður Rafn Sigurðsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þórður Rafn Sigurðsson.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.06.png|250px|thumb|Kristinn Friðriksson frá Látrum]] | |||
'''Kristinn Friðriksson frá Látrum'''<br> | '''[[Kristinn Friðriksson (Látrum)|Kristinn Friðriksson]] frá [[Látrar|Látrum]]'''<br> | ||
'''F. 2. júlí 1911 - D. 1. apríl 1984'''<br> | '''F. 2. júlí 1911 - D. 1. apríl 1984'''<br> | ||
Brynjólfur Kristinn hét hann fullu nafni, var fæddur í Vestmannaeyjum 2. júlí 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, Sigurlína Brynjólfsdóttir og Friðrik Jónsson, formaður og útgerðarmaður. Voru þau kennd við Látra, Vestmannabraut 44, en þar stóð heimili þeirra um árabil.<br> | Brynjólfur Kristinn hét hann fullu nafni, var fæddur í Vestmannaeyjum 2. júlí 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, Sigurlína Brynjólfsdóttir og [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]], formaður og útgerðarmaður. Voru þau kennd við Látra, [[Vestmannabraut]] 44, en þar stóð heimili þeirra um árabil.<br> | ||
Kristinn var elstur sjö systkina, þriggja bræðra og fjögurra systra. Guðjón, næst elsti bróðirinn, fórst um tvítugt og Ingibjörg systir þeirra dó tveggja ára. Hin systkinin eru Ármann, skipstjóri og útgerðarmaður, tvíburasysturnar Klara og Ólafía, og yngst var Sigurlína. Allt myndarfólk.<br> | Kristinn var elstur sjö systkina, þriggja bræðra og fjögurra systra. Guðjón, næst elsti bróðirinn, fórst um tvítugt og Ingibjörg systir þeirra dó tveggja ára. Hin systkinin eru [[Ármann Friðriksson (Látrum)|Ármann]], skipstjóri og útgerðarmaður, tvíburasysturnar [[Klara Friðriksdóttir (Látrum)|Klara]] og Ólafía, og yngst var Sigurlína. Allt myndarfólk.<br> | ||
Snemma dróst hugur Kristins að sjávarverkum og aflaði hann sér með námi skipstjórnarréttinda. Man ég hann með Höfrung, og var hann drjúgur með afla, einkanlega á línu. Upp úr 1940 kaupa þeir hræður Ármann og Kristinn vélbátinn Gunnar Hámundarson, norskbyggðan furubát með Wichmann-vél. Ármann var skipstjóri, Kristinn var landformaður. Beitti hann sjálfur og var laginn og hamhleypa við það verk, eins og annað er hann sneri sér að. Þeir bræður nefndu bát sinn Friðrik og aflaðist mikið á þann bát. 1943 fóru þeir út í nýsmiði á 50 tonna bát með Lister-Diesel. Hét sá bátur Friðrik Jónsson. Stíft var sótt og mikið fiskað, bæði á vertíðum og norðanlands á síldveiðum.<br> | Snemma dróst hugur Kristins að sjávarverkum og aflaði hann sér með námi skipstjórnarréttinda. Man ég hann með Höfrung, og var hann drjúgur með afla, einkanlega á línu. Upp úr 1940 kaupa þeir hræður Ármann og Kristinn vélbátinn Gunnar Hámundarson, norskbyggðan furubát með Wichmann-vél. Ármann var skipstjóri, Kristinn var landformaður. Beitti hann sjálfur og var laginn og hamhleypa við það verk, eins og annað er hann sneri sér að. Þeir bræður nefndu bát sinn Friðrik og aflaðist mikið á þann bát. 1943 fóru þeir út í nýsmiði á 50 tonna bát með Lister-Diesel. Hét sá bátur Friðrik Jónsson. Stíft var sótt og mikið fiskað, bæði á vertíðum og norðanlands á síldveiðum.<br> | ||
Kristinn var mikill lánsmaður í einkalífi sínu. 23 ára giftist hann Önnu Einarsdóttur frá London í Eyjum, mikilli myndarkonu. er andaðist enn á góðum aldri í desember 1979. Syrgði Kristinn hana og missti með henni meira en helminginn af sjálfum sér. Þau eignuðust þrjú börn. Ernu, Einar Friðrik og Sigríði, öll gift og manndómsfólk ..<br> | Kristinn var mikill lánsmaður í einkalífi sínu. 23 ára giftist hann [[Anna Einarsdóttir (London)|Önnu Einarsdóttur]] frá [[London]] í Eyjum, mikilli myndarkonu. er andaðist enn á góðum aldri í desember 1979. Syrgði Kristinn hana og missti með henni meira en helminginn af sjálfum sér. Þau eignuðust þrjú börn. Ernu, Einar Friðrik og [[Sigríður Brynjólfsdóttir (Vatnsdal)|Sigríði]], öll gift og manndómsfólk ..<br> | ||
Strax árið 1934, í kreppunni, réðst Kristinn í | Strax árið 1934, í kreppunni, réðst Kristinn í að byggja sér veglegt íbúðarhús við [[Urðavegur 42|Urðaveg 42]] í Vestmannaeyjum. Þar bjó Anna manni sínum og börnum yndislegt | ||
athvarf og heimili.<br> | athvarf og heimili.<br> | ||
Kristinn var enginn málskrafsmaður. Verkin töluðu ákveðnast og best hjá honum. Man ég hann vel í beituskúr þeirra bræðra, eldfljótan er kunni sitt fag með ágætum. Alltaf var hann snyrtilegur, með háttvísa og góðlátlega framkomu. Vinnustaður minn var Ísfélagið og man ég hann á öllum tímum sólarhringsins, áhugasaman, lundléttan og glaðan.<br> | Kristinn var enginn málskrafsmaður. Verkin töluðu ákveðnast og best hjá honum. Man ég hann vel í beituskúr þeirra bræðra, eldfljótan er kunni sitt fag með ágætum. Alltaf var hann snyrtilegur, með háttvísa og góðlátlega framkomu. Vinnustaður minn var [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] og man ég hann á öllum tímum sólarhringsins, áhugasaman, lundléttan og glaðan.<br> | ||
Það var sjónarsviptir er þeir bræður fóru frá Eyjum og byrjuðu störf sín við Faxaflóa. Kristinn hætti útgerðinni og sneri sér að viðskiptum og stundaði þau störf um árabil og þá í samvinnu við son sinn og fleiri innan fjölskyldunnar. Kristinn sýndi mikla hæfni á því sviði og bjargaði sér og sínum vel áfram þó að vettvangurinn væri annar en miðin og sjórinn við Eyjar.<br> | Það var sjónarsviptir er þeir bræður fóru frá Eyjum og byrjuðu störf sín við Faxaflóa. Kristinn hætti útgerðinni og sneri sér að viðskiptum og stundaði þau störf um árabil og þá í samvinnu við son sinn og fleiri innan fjölskyldunnar. Kristinn sýndi mikla hæfni á því sviði og bjargaði sér og sínum vel áfram þó að vettvangurinn væri annar en miðin og sjórinn við Eyjar.<br> | ||
Sjómannastétt Eyjanna kveður góðan liðsmann er á sínum tíma lagði sig fram um uppbyggingu Vestmannaeyja.<br> | Sjómannastétt Eyjanna kveður góðan liðsmann er á sínum tíma lagði sig fram um uppbyggingu Vestmannaeyja.<br> | ||
Blessa ég minningu Kristins frá Látrum. Börnum hans og ættfólki eru sendar samúðarkveðjur.<br> | Blessa ég minningu Kristins frá Látrum. Börnum hans og ættfólki eru sendar samúðarkveðjur.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason frá | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Einar J. Gíslason]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.17.png|250px|thumb|Jörgen Mörköre]] | |||
'''Jörgen Mörköre, Höfðabrekku'''<br> | '''[[Jörgen Mörköre (Höfðabrekku)|Jörgen Mörköre]], [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]]'''<br> | ||
'''F. 1. janúar 1918 - D. 22. júní 1984'''<br> | '''F. 1. janúar 1918 - D. 22. júní 1984'''<br> | ||
Jörgen var Færeyingur, var fæddur á Eiði á Austurey í Færeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhanna og Oliver Mörköre. Þeim varð fimm barna auðið og eru aðeins tvö systkini enn á lífi og búa í Færeyjum.<br> | Jörgen var Færeyingur, var fæddur á Eiði á Austurey í Færeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhanna og Oliver Mörköre. Þeim varð fimm barna auðið og eru aðeins tvö systkini enn á lífi og búa í Færeyjum.<br> | ||
Árið 1944 fór margt af Færeyingum til Íslands að leita sér atvinnu. Einn af þeim var Jörgen og höfðum við farið samtímis frá Færeyjum til Íslands. Jörgen vann í Keflavík og Reykjavík í þrjú ár. Til Vestmannaeyja fluttist hann 1947 og byrjaði að róa á m/b Höfrungi. Útgerðarmenn voru þeir Guðmundur Tómasson og Jón Einarsson frá Höfðabrekku. Fluttist Jörgen heim að Höfðabrekku til Jóns. Þar var Jörgen í 37 ár, eða það sem hann átti ólifað. Hann var trygglyndur og góður drengur og reyndist öllum vel. Ég þekkti Jörgen öll árin sem hann var hér í Vestmannaeyjum og var gott að þekkja hann. Hann hafði góða lund og var oft gaman að heyra hann segja frá. Þar fór maður sem hægt var að treysta og ekki vantaði hjálpsemina, ef maður bað hann um eitthvað, svo það skarð sem höggið var mun seint fyllast aftur. Jörgen var sjómaður hér í Eyjum í 25 ár á mörgum bátum og kom hann sér alls staðar vel. Hann var duglegur sjómaður og beitningarmaður og beitti á mörgum bátum, bæði á haustin og framan af vertíð. Einnig reri Jörgen tvö sumur frá Grænlandi á trillu sem Odmar bróðir hans átti og var skipstjóri á. Árið 1972 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í 12 ár og kunni vel við sig.<br> | Árið 1944 fór margt af Færeyingum til Íslands að leita sér atvinnu. Einn af þeim var Jörgen og höfðum við farið samtímis frá Færeyjum til Íslands. Jörgen vann í Keflavík og Reykjavík í þrjú ár. Til Vestmannaeyja fluttist hann 1947 og byrjaði að róa á m/b Höfrungi. Útgerðarmenn voru þeir [[Guðmundur Tómasson (Bergstöðum)|Guðmundur Tómasson]] og [[Jón Einarsson]] frá Höfðabrekku. Fluttist Jörgen heim að Höfðabrekku til Jóns. Þar var Jörgen í 37 ár, eða það sem hann átti ólifað. Hann var trygglyndur og góður drengur og reyndist öllum vel. Ég þekkti Jörgen öll árin sem hann var hér í Vestmannaeyjum og var gott að þekkja hann. Hann hafði góða lund og var oft gaman að heyra hann segja frá. Þar fór maður sem hægt var að treysta og ekki vantaði hjálpsemina, ef maður bað hann um eitthvað, svo það skarð sem höggið var mun seint fyllast aftur. Jörgen var sjómaður hér í Eyjum í 25 ár á mörgum bátum og kom hann sér alls staðar vel. Hann var duglegur sjómaður og beitningarmaður og beitti á mörgum bátum, bæði á haustin og framan af vertíð. Einnig reri Jörgen tvö sumur frá Grænlandi á trillu sem Odmar bróðir hans átti og var skipstjóri á. Árið 1972 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í 12 ár og kunni vel við sig.<br> | ||
Þrjú síðustu ár ævi sinnar þjáðist Jörgen af blóðtappa og kransæðastíflu, sem varð hans banamein. Hann dó snögglega hinn 22. júní 1984.<br> | Þrjú síðustu ár ævi sinnar þjáðist Jörgen af blóðtappa og kransæðastíflu, sem varð hans banamein. Hann dó snögglega hinn 22. júní 1984.<br> | ||
Jörgen var einn af þessum góðu og skemmtilegu Færeyingum. Ég sakna góðs vinar sem mun lengi eiga heima í hjörtum vina og vandamanna. Ég votta aðstandendum hans mína innilegustu samúð og bið góðan Guð að láta sitt eilífa ljós lýsa honum leiðina í annan heim.<br> | Jörgen var einn af þessum góðu og skemmtilegu Færeyingum. Ég sakna góðs vinar sem mun lengi eiga heima í hjörtum vina og vandamanna. Ég votta aðstandendum hans mína innilegustu samúð og bið góðan Guð að láta sitt eilífa ljós lýsa honum leiðina í annan heim.<br> | ||
Jörgen var jarðaður í kirkjugarðinum á Eiði í Færeyjum og hvílir þar hjá feðrum sínum.<br> | Jörgen var jarðaður í kirkjugarðinum á Eiði í Færeyjum og hvílir þar hjá feðrum sínum.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Nikulás Níelsen.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Nikulás Níelsen.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.25.png|250px|thumb|Skæringur Ólafsson]] | |||
'''Skæringur Ólafsson'''<br> | '''[[Skæringur Ólafsson]]'''<br> | ||
'''F. 7. des. 1890 - D. 28. júlí 1984.'''<br> | '''F. 7. des. 1890 - D. 28. júlí 1984.'''<br> | ||
Foreldrar Skærings voru hjónin Anna Skæringsdóttir og Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð | Foreldrar Skærings voru hjónin Anna Skæringsdóttir og Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð, Austur-Eyjafjöllum.<br> | ||
Skæringur var næstelstur sex barna þeirra hjóna, elst var Guðlaug, sem bjó í Fagurhól hér í Eyjum, þá Jón, sem bjó á Hólmi í Eyjum, Sigurður í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum, Helga á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, og yngst er Guðný sem býr í Vík í Mýrdal.<br> | Skæringur var næstelstur sex barna þeirra hjóna, elst var [[Guðlaug Ólafsdóttir (Fagurhól)|Guðlaug]], sem bjó í [[Fagurhóll|Fagurhól]] hér í Eyjum, þá [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jón]], sem bjó á [[Hólmur|Hólmi]] í Eyjum, Sigurður í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum, Helga á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, og yngst er Guðný sem býr í Vík í Mýrdal.<br> | ||
Árið 1909 kom Skæringur hingað á vertíð. Fyrstu tvær vertíðirnar reri hann með Vigfúsi í Holti. Eftir það reri hann með Jóni bróður sínum á Ófeigunum til 1940. Hann bjó hjá Jóni og Stefaníu konu hans á Hólmi, á því stóra útgerðarheimili. | Árið 1909 kom Skæringur hingað á vertíð. Fyrstu tvær vertíðirnar reri hann með [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi]] í [[Holt|Holti]]. Eftir það reri hann með Jóni bróður sínum á Ófeigunum til 1940. Hann bjó hjá Jóni og [[Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)|Stefaníu]] konu hans á Hólmi, á því stóra útgerðarheimili. | ||
Um 1925 dó faðir Skærings og tók Skæringur þá við búinu ásamt systkinum sínum og móður sinni.<br> | Um 1925 dó faðir Skærings og tók Skæringur þá við búinu ásamt systkinum sínum og móður sinni.<br> | ||
1941 brá Skæringur búi og fluttist með Guðnýju systur sinni til Víkur í Mýrdal. Guðný giftist Valmundi Björnssyni brúarsmiði og bjó Skæringur hjá þeim, en stundaði brúarsmíði með Valmundi mági sínum öll sumur meðan heilsan leyfði. | 1941 brá Skæringur búi og fluttist með Guðnýju systur sinni til Víkur í Mýrdal. Guðný giftist Valmundi Björnssyni brúarsmiði og bjó Skæringur hjá þeim, en stundaði brúarsmíði með Valmundi mági sínum öll sumur meðan heilsan leyfði. | ||
Skæringur hafði sterkar taugar hingað til Eyja. enda átti hann alla tíð mörg skyldmenni og sveitunga búandi hér.<br> | Skæringur hafði sterkar taugar hingað til Eyja. enda átti hann alla tíð mörg skyldmenni og sveitunga búandi hér.<br> | ||
Skæringur var aðgætinn með fjármuni sína og eyddi ekki miklu í sjálfan sig, en þegar vinir hans lentu í kröggum í sambandi við húsbyggingar eða annað var á vísan að róa þar sem hann var.<br> | Skæringur var aðgætinn með fjármuni sína og eyddi ekki miklu í sjálfan sig, en þegar vinir hans lentu í kröggum í sambandi við húsbyggingar eða annað var á vísan að róa þar sem hann var.<br> | ||
Eftir að Fiskiðjan h.f. tók til starfa vann hann þar í fimm vertíðir og bjó þá yfirleitt hjá Önnu Jónsdóttur frænku sinni og Þorsteini á Blátindi.<br> | Eftir að [[Fiskiðjan|Fiskiðjan h.f.]] tók til starfa vann hann þar í fimm vertíðir og bjó þá yfirleitt hjá [[Anna Jónsdóttir (Blátindi)|Önnu Jónsdóttur]] frænku sinni og Þorsteini á [[Blátindur (hús)|Blátindi]].<br> | ||
Mikið og gott samband var milli hans og systur hans. Guðnýjar, sem annaðist hann þegar kraftar hans tóku að minnka. En hingað kom Skæringur, farinn að kröftum. til að dveljast síðustu árin á Hraunbúðum.<br> | Mikið og gott samband var milli hans og systur hans. Guðnýjar, sem annaðist hann þegar kraftar hans tóku að minnka. En hingað kom Skæringur, farinn að kröftum. til að dveljast síðustu árin á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br> | ||
Þótt Skæringur giftist aldrei og eignaðist ekki sín eigin börn var hann mjög barngóður og þau voru ófá börnin sem dvöldust hjá honum í Skarðshlíð, þar á meðal Kalli frá Brekku sem var hjá honum níu sumur í röð.<br> | Þótt Skæringur giftist aldrei og eignaðist ekki sín eigin börn var hann mjög barngóður og þau voru ófá börnin sem dvöldust hjá honum í Skarðshlíð, þar á meðal Kalli frá Brekku sem var hjá honum níu sumur í röð.<br> | ||
Skæringur átti alla tíð marga vini og góða, enda ekki óeðlilegt með annan eins öðling og hann var, sístarfandi og síhlæjandi.<br> | Skæringur átti alla tíð marga vini og góða, enda ekki óeðlilegt með annan eins öðling og hann var, sístarfandi og síhlæjandi.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigrún Þorsteinsdóttir.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigrún Þorsteinsdóttir.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.33.png|250px|thumb|Vilhjálmur Sigtryggsson]] | |||
'''Vilhjálmur Sigtryggsson'''<br> | '''Vilhjálmur Sigtryggsson'''<br> | ||
'''F. 23. apríl 1915 - D. 11. ágúst 1984'''<br> | '''F. 23. apríl 1915 - D. 11. ágúst 1984'''<br> | ||
Vilhjálmur fæddist 23. apríl 1915 að Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi á Langanesi. Foreldrar voru hjónin Sigtryggur Vilhjálmsson og Valgerður Friðriksdóttir. Faðir | Vilhjálmur fæddist 23. apríl 1915 að Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi á Langanesi. Foreldrar voru hjónin Sigtryggur Vilhjálmsson og [[Valgerður Friðriksdóttir (Gröf)|Valgerður Friðriksdóttir]]. Faðir | ||
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá Gröf. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br> | Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá [[Gröf]]. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br> | ||
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br> | Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br> | ||
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift Arnari Sigurmundssyni, og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br> | Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift [[Arnar Sigurmundsson|Arnari Sigurmundssyni]], og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br> | ||
Vilhjálmur eignaðist marga báta um dagana, bæði opna báta og dekkbáta. Um skeið rak hann eigin fiskverkun á Þórshöfn. Þá var hann oddviti á Þórshöfn um átta ára bil, auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Árið 1970 fluttust þau hjón frá Þórshöfn til Vestmannaeyja og bjuggu hér til haustsins 1972.<br> Hér í Eyjum stundaði Vilhjálmur sjósókn og var í skipsrúmi hjá Guðfinni á v/b Björgu og Árna í Görðum, auk þess á Ísleifi hjá Jóni Valgarði Guðjónssyni. Þá gerði Vilhjálmur út v/b Dag ÞH eina vertíð frá Eyjum um 1970. Frá Vestmannaeyjum fluttust þau hjónin til Akureyrar og nokkrum árum síðar til Húsavíkur. Stundaði Vilhjálmur róðra frá Akureyri og Húsavík á trillubáti sínum, og hafði stundum langa útivist og aðstöðu á Flatey á Skjálfanda.<br> | Vilhjálmur eignaðist marga báta um dagana, bæði opna báta og dekkbáta. Um skeið rak hann eigin fiskverkun á Þórshöfn. Þá var hann oddviti á Þórshöfn um átta ára bil, auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Árið 1970 fluttust þau hjón frá Þórshöfn til Vestmannaeyja og bjuggu hér til haustsins 1972.<br> Hér í Eyjum stundaði Vilhjálmur sjósókn og var í skipsrúmi hjá [[Guðfinnur Guðmundsson (formaður)|Guðfinni]] á v/b Björgu og [[Árni Jónsson (Görðum)|Árna]] í [[Garðar|Görðum]], auk þess á [[Ísleifur VE-63|Ísleifi]] hjá [[Jón Valgarð Guðjónsson|Jóni Valgarði Guðjónssyni]]. Þá gerði Vilhjálmur út v/b Dag ÞH eina vertíð frá Eyjum um 1970. Frá Vestmannaeyjum fluttust þau hjónin til Akureyrar og nokkrum árum síðar til Húsavíkur. Stundaði Vilhjálmur róðra frá Akureyri og Húsavík á trillubáti sínum, og hafði stundum langa útivist og aðstöðu á Flatey á Skjálfanda.<br> | ||
Er tími gafst til frá daglegum störfum hafði Vilhjálmur mikla ánægju af útivist og stundaði lax- og silungsveiðar nærri heimaslóðum. Hann varð bráðkvaddur við laxveiðar í Selá í Vopnafirði 11. ágúst 1984. Útför Vilhjálms var gerð frá Reykjavík 22. ágúst 1984.<br> | Er tími gafst til frá daglegum störfum hafði Vilhjálmur mikla ánægju af útivist og stundaði lax- og silungsveiðar nærri heimaslóðum. Hann varð bráðkvaddur við laxveiðar í Selá í Vopnafirði 11. ágúst 1984. Útför Vilhjálms var gerð frá Reykjavík 22. ágúst 1984.<br> | ||
Guð blessi minningu hans.<br> | Guð blessi minningu hans.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arnar Sigurmundsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arnar Sigurmundsson.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.45.png|250px|thumb|Kjartan Ólafsson]] | |||
'''Kjartan Ólafsson frá Hrauni'''<br> | '''[[Kjartan Ólafsson]] frá [[Hraun|Hrauni]]'''<br> | ||
'''F. 23. maí 1905 - D. 19. sept. 1984'''<br> | '''F. 23. maí 1905 - D. 19. sept. 1984'''<br> | ||
Kjartan var fæddur að Hrauni í Eyjum. Foreldrar hans voru Ólafur Auðunsson bæjarfulltrúi og útgerðarmaður og Margrét Sigurðardóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi.<br> | Kjartan var fæddur að Hrauni í Eyjum. Foreldrar hans voru [[Ólafur Auðunsson (Þinghól)|Ólafur Auðunsson]] bæjarfulltrúi og útgerðarmaður og [[Margrét Sigurðardóttir (Þinghól)|Margrét Sigurðardóttir]], bæði ættuð úr Rangárþingi.<br> | ||
Með foreldrum sínum og Veigu systur sinni ólst hann upp. Heimilið í Þinghól var kunnugt fyrir umsvif og atorku. Ólafur átti báta og gerði þá út, lengst af v/b Veigu VE 291. Undir stjórn Finnboga Finnbogasonar var Veiga í toppi með afla ár eftir ár. Kjartan stóð í forsjá með landvinnuna. Óhemjuafli barst að landi og var þetta allt verkað í salt, vaskað, þurrkað og afgreitt til útflutnings. Þar að auki var búskapur í Þinghól og svo hafði Ólafur umfangsmikla verslun með kol fyrir bæjarbúa og skip.<br> | Með foreldrum sínum og Veigu systur sinni ólst hann upp. Heimilið í Þinghól var kunnugt fyrir umsvif og atorku. Ólafur átti báta og gerði þá út, lengst af v/b Veigu VE 291. Undir stjórn [[Finnbogi Finnbogason|Finnboga Finnbogasonar]] var Veiga í toppi með afla ár eftir ár. Kjartan stóð í forsjá með landvinnuna. Óhemjuafli barst að landi og var þetta allt verkað í salt, vaskað, þurrkað og afgreitt til útflutnings. Þar að auki var búskapur í [[Þinghóll|Þinghól]] og svo hafði Ólafur umfangsmikla verslun með kol fyrir bæjarbúa og skip.<br> | ||
Í þessu stóð Kjartan og vann að högum heimilisins ásamt Anders mági sínum. Kjartan gekk örlagaspor sitt er hann 31. október 1929 giftist Ingunni Sæmundsdóttur Oddssonar frá Garðsauka, símstjóra og bónda þar. Garðsauki stóð um þjóðbraut þvera, ekki langt frá Þverárbrú. Sæmundur var héraðshöfðingi. Ingunn bar ættarmót foreldra sinna, ljóshærð og falleg kona. Bjó hún Kjartani manni sínum yndislegt og fagurt heimili. Þau höfðu ekki líka skaphöfn, en byggðu hvort annað upp. Hann var hlédrægur, hún glaðlynd og líka alvörugefin. Lífið kenndi henni það.<br> | Í þessu stóð Kjartan og vann að högum heimilisins ásamt [[Anders Bergesen|Anders]] mági sínum. Kjartan gekk örlagaspor sitt er hann 31. október 1929 giftist [[Ingunn Sæmundsdóttir|Ingunni Sæmundsdóttur]] [[Sæmundur Oddsson|Oddssonar]] frá [[Garðsauki|Garðsauka]], símstjóra og bónda þar. Garðsauki stóð um þjóðbraut þvera, ekki langt frá Þverárbrú. Sæmundur var héraðshöfðingi. Ingunn bar ættarmót foreldra sinna, ljóshærð og falleg kona. Bjó hún Kjartani manni sínum yndislegt og fagurt heimili. Þau höfðu ekki líka skaphöfn, en byggðu hvort annað upp. Hann var hlédrægur, hún glaðlynd og líka alvörugefin. Lífið kenndi henni það.<br> | ||
Þau eignuðust þrjá drengi. Sæmundur er elstur, kunnur læknir í Reykjavík. Ólafur var fæddur 12. mars 1940. Hann dó á sóttarsæng 10. nóv. 1945. Tóku þau andlát hans sér mjög nærri eins og skiljanlegt er. Yngstur er Steinn Grétar, starfsmaður Landhelgisgæslu Íslands. Ingunn andaðist 22. ágúst 1982. | Þau eignuðust þrjá drengi. Sæmundur er elstur, kunnur læknir í Reykjavík. Ólafur var fæddur 12. mars 1940. Hann dó á sóttarsæng 10. nóv. 1945. Tóku þau andlát hans sér mjög nærri eins og skiljanlegt er. Yngstur er Steinn Grétar, starfsmaður Landhelgisgæslu Íslands. Ingunn andaðist 22. ágúst 1982. | ||
Þegar Kjartan hætti útgerð og seldi bát sinn, Tjald, danskbyggðan fallegan bát, lágu leiðir okkar saman. Þá leigði ég hjá honum hús fyrir skoðun á gúmbjörgunarbátum. Unnum við saman ásamt Óskari bróður, þessir þrír, um átta ára skeið. Kjartan var mjög góður starfsmaður, orðvar, trúr og féll aldrei verk úr hendi. Hann var öruggur og frá honum fór aldrei styggðaryrði.<br> | Þegar Kjartan hætti útgerð og seldi bát sinn, Tjald, danskbyggðan fallegan bát, lágu leiðir okkar saman. Þá leigði ég hjá honum hús fyrir skoðun á gúmbjörgunarbátum. Unnum við saman ásamt [[Óskar Gíslason (Skálholti)|Óskari]] bróður, þessir þrír, um átta ára skeið. Kjartan var mjög góður starfsmaður, orðvar, trúr og féll aldrei verk úr hendi. Hann var öruggur og frá honum fór aldrei styggðaryrði.<br> | ||
Það var vel við hæfi að Kjartan ynni að skoðun björgunartækja þar sem hann og Sighvatur í Ási urðu fyrstir útgerðarmanna í Eyjum til að kaupa „togleðurs“-báta í skip sín til öryggis og björgunar. Kom það sér vel þar sem þeir, sem björguðust af Veigu, er hún fórst, komust í bátinn sem Kjartan keypti, þrátt fyrir andstöðu forystumanna slysavarna í Reykjavík.<br> | Það var vel við hæfi að Kjartan ynni að skoðun björgunartækja þar sem hann og [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur]] í [[Ás|Ási]] urðu fyrstir útgerðarmanna í Eyjum til að kaupa „togleðurs“-báta í skip sín til öryggis og björgunar. Kom það sér vel þar sem þeir, sem björguðust af Veigu, er hún fórst, komust í bátinn sem Kjartan keypti, þrátt fyrir andstöðu forystumanna slysavarna í Reykjavík.<br> | ||
Góður maður er kvaddur, er ekki vildi vamm sitt vita. Orðvar og grandvar svo að til fyrirmyndar var.<br> | Góður maður er kvaddur, er ekki vildi vamm sitt vita. Orðvar og grandvar svo að til fyrirmyndar var.<br> | ||
Blessa ég minningu hans og þakka honum góða og trygga samfylgd.<br> | Blessa ég minningu hans og þakka honum góða og trygga samfylgd.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.59.png|250px|thumb|Jóhann Bergur Loftsson]] | |||
'''Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri'''<br> | '''[[Bergur Loftsson (Hjalteyri)|Jóhann Bergur Loftsson]] vélstjóri'''<br> | ||
'''F. 27. okt. 1911 - D. 24. jan. 1985'''<br> | '''F. 27. okt. 1911 - D. 24. jan. 1985'''<br> | ||
Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri varð bráðkvaddur í svefni að heimili sínu fimmtudagskvöldið 24. jan. s.l., 73 ára að aldri.<br> | Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri varð bráðkvaddur í svefni að heimili sínu fimmtudagskvöldið 24. jan. s.l., 73 ára að aldri.<br> | ||
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br> | Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br> | ||
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, Gísla frá Arnarhóli. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, Alfreð Þorgrímsson, kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af Víkingi VE 133 í vondu veðri vestur við Einidrang. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br> | Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, [[Gísli Jónsson (Arnarhóli)|Gísla]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]]. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, [[Alfreð Þorgrímsson]], kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af [[Víkingur VE-133|Víkingi VE 133]] í vondu veðri vestur við [[Einidrangur|Einidrang]]. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br> | ||
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.<br> | Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.<br> | ||
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á Kap | Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á [[Kap VE-4|Kap]] | ||
með Guðjóni Valdasyni. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. Guðbjörg | með [[Guðjón Valdason|Guðjóni Valdasyni]]. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. [[Guðbjörg Bergmundsdóttir (Hólnum)|Guðbjörg Bergmundsdóttir]] var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suðvestri. Það var því mótdrægt. Kap var furubátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar, einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.<br> | ||
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra Pál Ingibergsson frá Hjálmholti og Jón | Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra [[Páll Ingibergsson|Pál Ingibergsson]] frá [[Hjálmholt|Hjálmholti]] og [[Jón Benónýsson]] á [[Búrfell|Búrfelli]] í Eyjum.<br> | ||
Um áratugi var Bergur vélstjóri við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðssyni. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. Ragnhildi Magnúsdóttur, og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.<br> | Um áratugi var Bergur vélstjóri við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hjá [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]]. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Hjalteyri)|Ragnhildi Magnúsdóttur]], og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.09.png|250px|thumb|Guðmundur Þorsteinsson]] | |||
'''Guðmundur Þorsteinsson'''<br> | '''[[Guðmundur Þorsteinsson (Eskihlíð)|Guðmundur Þorsteinsson]]'''<br> | ||
'''F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.'''<br> | '''F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.'''<br> | ||
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.<br> | Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.<br> | ||
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.<br> | Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.<br> | ||
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.<br> | Árið 1938 kvæntist Guðmundur [[Sigurbjörg Jónsdóttir (Eskihlíð)|Sigurbjörgu Jónsdóttur]] frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.<br> | ||
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.<br> Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.<br> | Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.<br> Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.<br> | ||
Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.<br> | Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.<br> | ||
Lína 202: | Lína 208: | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Sigurðsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Sigurðsson.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.20.png|250px|thumb|Jón Guðleifur Ólafsson]] | |||
'''Jón Guðleifur Ólafsson'''<br> | '''Jón Guðleifur Ólafsson'''<br> | ||
'''F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985'''<br> | '''F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985'''<br> | ||
Hann fæddist að Garðsstöðum hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.<br> | Hann fæddist að [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]] hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.<br> | ||
Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.<br> | Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.<br> | ||
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.<br> | Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.<br> | ||
Lína 211: | Lína 217: | ||
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.<br> | Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.<br> | ||
Eftir að Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá [[Einar ríki |Einari Sigurðssyni]] (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.<br> | Eftir að Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá [[Einar ríki |Einari Sigurðssyni]] (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.<br> | ||
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt Guðjóni Pálssyni og Ólafi Má Sigmundssyni útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út Gullberg sem nú er Glófaxi. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.<br> | Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt [[Guðjón Pálsson|Guðjóni Pálssyni]] og [[Ólafur Már Sigmundsson|Ólafi Má Sigmundssyni]] útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út [[Gullberg VE-292|Gullberg]] sem nú er [[Glófaxi VE-300|Glófaxi]]. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.<br> | ||
Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína Önnu Þorsteinsdóttur frá Laufási. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að Austurvegi 3 undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að Illugagötu 15b, þar sem þau bjuggu eftir gos.<br> | Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Önnu Þorsteinsdóttur]] frá [[Laufás|Laufási]]. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að [[Austurvegur 3|Austurvegi 3]] undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að [[Illugagata|Illugagötu 15b]], þar sem þau bjuggu eftir gos.<br> | ||
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?<br> | Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?<br> | ||
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.<br> | Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Eyjólfur Guðjónsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Eyjólfur Guðjónsson]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.28.png|250px|thumb|Brynjar Óli Einarsson]] | |||
'''Brynjar Óli Einarsson'''<br> | '''Brynjar Óli Einarsson'''<br> | ||
'''F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984''' | '''F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984''' | ||
Í leit að því sem liðið er<br>þá lifnar dauðinn fyrir mér<br>í dögun þú er dagur minn að falla,<br> en ó hve mig langar að líkjast því<br> sem lifir og deyr - en vaknar á ný<br>í eyðimörk lifsins er angandi blómstur að kalla.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">(Vilmundur Gylfason.)</div><br> | Í leit að því sem liðið er<br>þá lifnar dauðinn fyrir mér<br>í dögun þú er dagur minn að falla,<br> en ó hve mig langar að líkjast því<br> sem lifir og deyr - en vaknar á ný<br>í eyðimörk lifsins er angandi blómstur að kalla.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">(Vilmundur Gylfason.)</div><br> | ||
Lína 224: | Lína 230: | ||
Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.<br> | Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.<br> | ||
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma að vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja að sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.<br> | Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma að vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja að sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.<br> | ||
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði, | Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði, dóttur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvinssonar.<br> | ||
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.<br> | Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.<br> | ||
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.<br> | Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.<br> | ||
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.<br> | Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.<br> | ||
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó að oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.<br> | Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó að oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.<br> | ||
Að leiðarlokum vil ég þakka honum | Að leiðarlokum vil ég þakka honum viðkynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Freyja K. Þorvaldsdóttir.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Freyja K. Þorvaldsdóttir.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.42.png|250px|thumb|Einar Ólafsson frá Búðarfelli]] | |||
'''Einar Ólafsson frá Búðarfelli'''<br> | '''[[Einar Ólafsson (Búðarfelli)|Einar Ólafsson]] frá [[Búðarfell|Búðarfelli]]'''<br> | ||
'''F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984'''<br> | '''F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984'''<br> | ||
Einar frændi minn lést að kvöldi 2. | Einar frændi minn lést að kvöldi 2. | ||
desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.<br> | desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.<br> | ||
Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns, | Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns, | ||
Ólafs Runólfssonar, og Stefáns Runólfssonar og voru þeir allir frá Búðarfelli, Skólavegi 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur og Ólafs Einarssonar skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, Runólfi Runólfssyni. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.<br> | [[Ólafur Runólfsson|Ólafs Runólfssonar]], og [[Stefán Runólfsson (Búðarfelli)|Stefáns Runólfssonar]] og voru þeir allir frá Búðarfelli, [[Skólavegur|Skólavegi]] 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[Petra Guðmundsdóttir (Búðarfelli)|Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur]] og [[Ólafur Einarsson (Búðarfelli)|Ólafs Einarssonar]] skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, [[Runólfur Runólfsson (Búðarfelli)|Runólfi Runólfssyni]]. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.<br> | ||
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br> | Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br> | ||
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br> | Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br> | ||
Einar giftist Árnu Jónsdóttur frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann Fríðu sem gift er Sigurði Georgssyni skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.<br> | Einar giftist [[Árna Jóhanna Jónsdóttir|Árnu Jónsdóttur]] frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann [[Fríða Einarsdóttir|Fríðu]] sem gift er [[Sigurður Georgsson|Sigurði Georgssyni]] skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.<br> | ||
1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. Ólaf og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.<br> | 1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. [[Ólafur Einarsson (Búðarfelli)|Ólaf]] og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.<br> | ||
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.<br> | Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.<br> | ||
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á Herjólfi undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.<br> | Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á [[Herjólfur|Herjólfi]] undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.<br> | ||
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.<br> | Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.<br> | ||
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.<br> | Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.<br> | ||
Innilegar samúðarkveðjur sendi ég Bíbí, börnum, tengdabörnum, barnabörnum öllum, bræðrum Einars og bið Guð að styrkja þau.<br> | Innilegar samúðarkveðjur sendi ég Bíbí, börnum, tengdabörnum, barnabörnum öllum, bræðrum Einars og bið Guð að styrkja þau.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Petra Ólafsdóttir'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Petra Ólafsdóttir'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.00.png|250px|thumb|Sveinbjörn Einarsson]] | |||
'''Sveinbjörn Einarsson húsasmíðameistari'''<br> | '''[[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbjörn Einarsson]] húsasmíðameistari'''<br> | ||
'''F. 12. júní 1890 - D. 13. ágúst 1984.'''<br> | '''F. 12. júní 1890 - D. 13. ágúst 1984.'''<br> | ||
Það verður enginn héraðsbrestur þó að einn háaldraður maður endi sitt lífsskeið og haldi heim til feðra sinna 94 ára gamall. En sá getur sagt frá langri ævi sem spannar yfir svo margar sviðsbreytingar í þjóðlífinu að maður á ekki orð þegar gömlu aðstæðurnar minna á sig.<br> | Það verður enginn héraðsbrestur þó að einn háaldraður maður endi sitt lífsskeið og haldi heim til feðra sinna 94 ára gamall. En sá getur sagt frá langri ævi sem spannar yfir svo margar sviðsbreytingar í þjóðlífinu að maður á ekki orð þegar gömlu aðstæðurnar minna á sig.<br> | ||
Með Sveinbirni Einarssyni er genginn einn af þeirri kynslóð sem hóf merki þeirra framfara á þessari öld sem skapað hafa það land sem við nú byggjum. Þessir menn ólust upp við árina, orfið og hrífuna, eins og gert höfðu forfeður okkar frá öndverðu í þessu landi. Enst hafa vel kraftarnir og heilsan. Það má segja um aldamótakynslóðina að hún lét allt á móti sér nema liggja á liði sínu.<br> | Með Sveinbirni Einarssyni er genginn einn af þeirri kynslóð sem hóf merki þeirra framfara á þessari öld sem skapað hafa það land sem við nú byggjum. Þessir menn ólust upp við árina, orfið og hrífuna, eins og gert höfðu forfeður okkar frá öndverðu í þessu landi. Enst hafa vel kraftarnir og heilsan. Það má segja um aldamótakynslóðina að hún lét allt á móti sér nema liggja á liði sínu.<br> | ||
Sveinbjörn Einarsson var fæddur í Vestra- | Sveinbjörn Einarsson var fæddur í [[Þorlaugargerði vestra|Vestra-Þorlaugargerði]] fyrir ofan [[Hraun]] í Vestmannaeyjum. Á þeim bæ ólst hann upp til fullorðinsára með foreldrum sínum, [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríði Helgadóttur]] og [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einari Sveinssyni]], og bróður sínum, [[Hjörtur Jónsson (Þorlaugargerði)|Hirti]], og hálfsystur, [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu]], sem móðir hans átti frá fyrra hjónabandi. Hjörtur maður hennar hrapaði í [[Hellisey]]. Síðar giftist hún Einari og eignaðist með honum synina tvo. Alla tíð voru þeir bræður mjög samrýndir. Þeir komu sér alls staðar vel og voru einstakir reglu- og heiðursmenn sem öllum þótti vænt um sem þeim kynntust. Þeir eignuðust báðir falleg heimili í Eyjum, góðar konur og ágæt börn.<br> | ||
Þorlaugargerði fyrir ofan Hraun í Vestmannaeyjum. Á þeim bæ ólst hann upp til fullorðinsára með foreldrum sínum, Guðríði Helgadóttur og Einari Sveinssyni, og bróður sínum, Hirti, og hálfsystur, Rósu, sem móðir hans átti frá fyrra hjónabandi. Hjörtur maður hennar hrapaði í Hellisey. Síðar giftist hún Einari og eignaðist með honum synina tvo. Alla tíð voru þeir bræður mjög samrýndir. Þeir komu sér alls staðar vel og voru einstakir reglu- og heiðursmenn sem öllum þótti vænt um sem þeim kynntust. Þeir eignuðust báðir falleg heimili í Eyjum, góðar konur og ágæt börn.<br> | Snemma mun hafa komið fram að Sveinbjörn var hneigður til smíða og varð það síðar að ráði að hann færi í smíðanám hjá [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]] á [[Gilsbakki|Gilsbakka]] sem þá var einn af höfuðsmiðum Eyjanna. Með meistara sínum smíðaði hann mörg sumur. Smíðuðu þeir bæði Þorlaugargerðis-húsin og [[Brekkuhús]] fyrir ofan Hraun. Einnig stundaði Sveinbjörn fuglaveiðar á sumrum og sjómennsku á vertíðum. Eg, sem þessar línur festi á blað, var með Sveinbirni nokkur sumur við fuglaveiðar í [[Bjarnarey]] og við fjallgöngur í öðrum eyjum. Hann var ágætur veiðimaður, mjög slyngur sigmaður og ógleymanlegur félagi. Oftast var Sveinbjörn vélstjóri á vertíðum, en tvær vertíðir var hann formaður með | ||
Snemma mun hafa komið fram að Sveinbjörn var hneigður til smíða og varð það síðar að ráði að hann færi í smíðanám hjá Erlendi Árnasyni á Gilsbakka sem þá var einn af höfuðsmiðum Eyjanna. Með meistara sínum smíðaði hann mörg sumur. Smíðuðu þeir bæði Þorlaugargerðis-húsin og Brekkuhús fyrir ofan Hraun. Einnig stundaði Sveinbjörn fuglaveiðar á sumrum og sjómennsku á vertíðum. Eg, sem þessar línur festi á blað, var með Sveinbirni nokkur sumur við fuglaveiðar í Bjarnarey og við fjallgöngur í öðrum eyjum. Hann var ágætur veiðimaður, mjög slyngur sigmaður og ógleymanlegur félagi. Oftast var Sveinbjörn vélstjóri á vertíðum, en tvær vertíðir var hann formaður með | |||
„Hebron“ VE 4. Bátinn áttu menn í aðventistasöfnuðinum. Honum lánaðist formennskan vel eins og allt sem hann tók sér fyrir hendur. Hebron var seldur frá Eyjum.<br> | „Hebron“ VE 4. Bátinn áttu menn í aðventistasöfnuðinum. Honum lánaðist formennskan vel eins og allt sem hann tók sér fyrir hendur. Hebron var seldur frá Eyjum.<br> | ||
Árið 1917 giftist Sveinbjörn Guðbjörgu Ingvarsdóttur frá Hellnahól undir Eyjafjöllum. Reyndist hún manni sínum sannur og góður lífsförunautur á allan hátt. Sveinbjörn sagði mér að ágætari konu hefði hann ekki getað hugsað sér. Auðheyrt var að hann dáði konu sína alla tíð. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Drengina misstu þau báða á unga aldri, Stúlkurnar eru allar mjög vel af Guði gerðar og gefnar. Hafa þær reynst foreldrum sínum vel.<br> | Árið 1917 giftist Sveinbjörn [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti)|Guðbjörgu Ingvarsdóttur]] frá Hellnahól undir Eyjafjöllum. Reyndist hún manni sínum sannur og góður lífsförunautur á allan hátt. Sveinbjörn sagði mér að ágætari konu hefði hann ekki getað hugsað sér. Auðheyrt var að hann dáði konu sína alla tíð. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Drengina misstu þau báða á unga aldri, Stúlkurnar eru allar mjög vel af Guði gerðar og gefnar. Hafa þær reynst foreldrum sínum vel.<br> | ||
Þau hjónin reistu sér ágætt íbúðarhús við Brekastíg og dvöldust þar nokkur ár. Árið 1924 gengu þau í aðventsöfnuðinn í Eyjum og voru trú og virk í söfnuðinum alla tíð síðan.<br> | Þau hjónin reistu sér ágætt íbúðarhús við [[Brekastígur|Brekastíg]] og dvöldust þar nokkur ár. Árið 1924 gengu þau í aðventsöfnuðinn í Eyjum og voru trú og virk í söfnuðinum alla tíð síðan.<br> | ||
Árið 1935 fluttust þau hjón frá Eyjum. | Árið 1935 fluttust þau hjón frá Eyjum. | ||
Eftir það var starfssvið Sveinbjörns í Reykjavík til æviloka. Hann stundaði smíðar og var eftirsóttur. Byggði hann hvert stórhýsið eftir annað. Má þar nefna Nýja bíó við Lækjargötu, hús Haraldar Árnasonar við Ingólfsstræti o.fl. Um þessar mundir keyptu aðventistar jarðirnar Breiðabólstað og Vindheima í Ölfusi. Tilgangurinn var að reisa þar heimavistarskóla. Þetta átak þurfti að sjálfsögðu traustu forystu. Sveinbjörn var ráðinn til þessa mikla verks sem húsasmíðameistari. Skilaði hann verkinu fullbúnu með prýði. Sveinbirni var ánægja i að standa í þessu verki. Hlíðardalsskóli í Ölfusi er eini skólinn á Íslandi sem aðventistar hafa stofnað. | Eftir það var starfssvið Sveinbjörns í Reykjavík til æviloka. Hann stundaði smíðar og var eftirsóttur. Byggði hann hvert stórhýsið eftir annað. Má þar nefna Nýja bíó við Lækjargötu, hús Haraldar Árnasonar við Ingólfsstræti o.fl. Um þessar mundir keyptu aðventistar jarðirnar Breiðabólstað og Vindheima í Ölfusi. Tilgangurinn var að reisa þar heimavistarskóla. Þetta átak þurfti að sjálfsögðu traustu forystu. Sveinbjörn var ráðinn til þessa mikla verks sem húsasmíðameistari. Skilaði hann verkinu fullbúnu með prýði. Sveinbirni var ánægja i að standa í þessu verki. Hlíðardalsskóli í Ölfusi er eini skólinn á Íslandi sem aðventistar hafa stofnað. Kristinfræði eru höfuðgrein í skólanum.<br> | ||
Ég enda svo þessar línur um minn gamla veiðifélaga, í hans nafni og þakka öllum | Ég enda svo þessar línur um minn gamla veiðifélaga, í hans nafni og þakka öllum | ||
vinum hans sem glöddu hann og reyndust | vinum hans sem glöddu hann og reyndust | ||
Lína 266: | Lína 271: | ||
Ég óska Sveinbirni allrar Guðs blessunar og ástvinum hans sem eftir lifa í Jesú nafni.<br> | Ég óska Sveinbirni allrar Guðs blessunar og ástvinum hans sem eftir lifa í Jesú nafni.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirshólum.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirshólum.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.09.png|250px|thumb|Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ]] | |||
'''Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ'''<br> | '''[[Guðjón Pétursson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]'''<br> | ||
'''F. 31. júlí 1935 - D. 25. janúar 1985'''<br> | '''F. 31. júlí 1935 - D. 25. janúar 1985'''<br> | ||
„Líf mannlegt endar skjótt“, segir sr. | „Líf mannlegt endar skjótt“, segir sr. | ||
Hallgrímur í útfararsálminum ódauðlega - Allt eins blómstrið eina. Þessi kunna ljóðlína kom mér í huga þegar ég frétti á förnum vegi andlát Guðjóns Péturssonar frá Kirkjubæ sem varð bráðkvaddur hinn 25. janúar s.l. á þjóðmálafundi á Selfossi og stóð þá í eldlínu stjórnmála- og þjóðfélagsbaráttu sem hann hafði alla tíð svo brennandi áhuga á, og hneig örendur niður í ræðustóli.<br> | Hallgrímur í útfararsálminum ódauðlega - Allt eins blómstrið eina. Þessi kunna ljóðlína kom mér í huga þegar ég frétti á förnum vegi andlát Guðjóns Péturssonar frá Kirkjubæ sem varð bráðkvaddur hinn 25. janúar s.l. á þjóðmálafundi á Selfossi og stóð þá í eldlínu stjórnmála- og þjóðfélagsbaráttu sem hann hafði alla tíð svo brennandi áhuga á, og hneig örendur niður í ræðustóli.<br> | ||
Við andlát Guðjóns varð lífið þeim, sem hann þekktu, fátæklegra og hjá okkur, sem ólumst upp austur á bæjum. hvarflaði hugurinn til æskuára og liðinnar tíðar sem aldrei kemur til baka.<br> | Við andlát Guðjóns varð lífið þeim, sem hann þekktu, fátæklegra og hjá okkur, sem ólumst upp austur á bæjum. hvarflaði hugurinn til æskuára og liðinnar tíðar sem aldrei kemur til baka.<br> | ||
Fyrir augum líða myndir af starfi og leik á túnunum á Kirkjubæ, Oddsstöðum, Búastöðum og fleiri býlum. Krakkaskari sem er langt fram eftir kvöldi að leika sér á hlaðinu í Hlaðbæ í „frels eða að hverfa fyrir horn“ og stundum á tunglskinsbjörtum vetrarkvöldum er rennt sér á skautum og sleðum á svelli Vilpu, sem er þó oftar notuð til siglinga. Farið er í rannsóknarferðir niður í klappir eins og sagt var þegar farið var niður á Urðir, fótbolta er sparkað austur við Urðavita. Eftirminnilegast er mér þó haustið þegar við Gaui og Hilmir vinur minn fengum hestabakteríuna og vorum öllum stundum á hestum sunnan við Helgafell. Við tókum ef til vill ekki alltaf réttu hestana, en við gættum þess að fara vel með þá gæðinga sem okkur þótti að þessir klárar væru.<br> | Fyrir augum líða myndir af starfi og leik á túnunum á Kirkjubæ, [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Búastaðir|Búastöðum]] og fleiri býlum. Krakkaskari sem er langt fram eftir kvöldi að leika sér á hlaðinu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] í „frels eða að hverfa fyrir horn“ og stundum á tunglskinsbjörtum vetrarkvöldum er rennt sér á skautum og sleðum á svelli Vilpu, sem er þó oftar notuð til siglinga. Farið er í rannsóknarferðir niður í klappir eins og sagt var þegar farið var niður á [[Urðir]], fótbolta er sparkað austur við [[Urðaviti|Urðavita]]. Eftirminnilegast er mér þó haustið þegar við Gaui og Hilmir vinur minn fengum hestabakteríuna og vorum öllum stundum á hestum sunnan við Helgafell. Við tókum ef til vill ekki alltaf réttu hestana, en við gættum þess að fara vel með þá gæðinga sem okkur þótti að þessir klárar væru.<br> | ||
Þegar við Guðjón höfðum eignast eigið heimili, börn og buru, áttum við hús í sömu götu og lágu lóðir okkar saman. Um miðnætti á gamlárskvöld, þegar hringt var inn nýju ári, var það hefð að við hittumst ásamt Magnúsi bróður hans og skáluðum í einu staupi fyrir fornri vináttu og nýju ári. Síðan fór hver sína leið á vit nýársnæturinnar.<br> | Þegar við Guðjón höfðum eignast eigið heimili, börn og buru, áttum við hús í sömu götu og lágu lóðir okkar saman. Um miðnætti á gamlárskvöld, þegar hringt var inn nýju ári, var það hefð að við hittumst ásamt Magnúsi bróður hans og skáluðum í einu staupi fyrir fornri vináttu og nýju ári. Síðan fór hver sína leið á vit nýársnæturinnar.<br> | ||
Skyldu margir aðrir staðir en Eyjarnar fóstra svo sérstök sambönd? Ókunnir álitu fólk í þessum heimi náið skyldfólk þó að svo væri ekki að blóðböndum.<br> | Skyldu margir aðrir staðir en Eyjarnar fóstra svo sérstök sambönd? Ókunnir álitu fólk í þessum heimi náið skyldfólk þó að svo væri ekki að blóðböndum.<br> | ||
Eftir að eldgosið hafði splundrað öllu þessu umhverfi og fólk hafði dreifst vítt um landið, þá minntumst við Gaui þessara daga með augnatilliti einu saman, heilsuðumst með gamanyrði á vör í stíl Hlaðbæjarenskunnar.<br> | Eftir að eldgosið hafði splundrað öllu þessu umhverfi og fólk hafði dreifst vítt um landið, þá minntumst við Gaui þessara daga með augnatilliti einu saman, heilsuðumst með gamanyrði á vör í stíl Hlaðbæjarenskunnar.<br> | ||
Þessi vinátta, gömul og góð kynni, þakka ég og mín fjölskylda við fráfall Guðjóns á Kirkjubæ, eða Gaua granna eina og okkur var tamara að segja á mínu heimili.<br> | Þessi vinátta, gömul og góð kynni, þakka ég og mín fjölskylda við fráfall Guðjóns á Kirkjubæ, eða Gaua granna eina og okkur var tamara að segja á mínu heimili.<br> | ||
Guðjón Pétursson var fæddur að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 31. júlí 1935, sonur hjónanna Péturs Guðjónssonar frá Oddsstöðum og fyrri konu hans, Guðrúnar Rannveigar Guðjónsdóttur. Hann var yngstur fimm alsystkina, en fjögur hálfsystkini átti Guðjón sem voru börn Péturs og seinni konu hans, Lilju Sigfúsdóttur. Guðjón var aðeins þriggja ára þegar Guðrún móðir hans andaðist í blóma lífsins. Stuttu síðar tók Lilja við heimilinu hjá Pétri og gengu þau í hjónaband árið 1943. Lilja, sú góða kona., reyndist Guðjóni og allri fjölskyldunni hin besta móðir.<br> | Guðjón Pétursson var fæddur að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 31. júlí 1935, sonur hjónanna [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Péturs Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og fyrri konu hans, [[Guðrún Guðjónsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnar Rannveigar Guðjónsdóttur]]. Hann var yngstur fimm alsystkina, en fjögur hálfsystkini átti Guðjón sem voru börn Péturs og seinni konu hans, [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilju Sigfúsdóttur]]. Guðjón var aðeins þriggja ára þegar Guðrún móðir hans andaðist í blóma lífsins. Stuttu síðar tók Lilja við heimilinu hjá Pétri og gengu þau í hjónaband árið 1943. Lilja, sú góða kona., reyndist Guðjóni og allri fjölskyldunni hin besta móðir.<br> | ||
Eftir fermingaraldur vann Guðjón við bú föður síns og það sem til féll með atvinnu í Eyjum. Ungur byrjaði hann á sjónum: fyrst í skjóli föður síns á Lundanum sem Þorgeir Jóelsson var með. Guðjón var eina eða tvær vertíðir á Lundanum, en í vertíðarbyrjun árið 1962 lauk hann hinu minna fiskimannaprófi sem haldið var í Vestmannaeyjum og réðst hann síðan sem stýrimaður á elsta Berg VE 44, til Kristins Pálssonar frá Þingholti.<br> | Eftir fermingaraldur vann Guðjón við bú föður síns og það sem til féll með atvinnu í Eyjum. Ungur byrjaði hann á sjónum: fyrst í skjóli föður síns á [[Lundi VE-141|Lundanum]] sem [[Þorgeir Jóelsson]] var með. Guðjón var eina eða tvær vertíðir á Lundanum, en í vertíðarbyrjun árið 1962 lauk hann hinu minna fiskimannaprófi sem haldið var í Vestmannaeyjum og réðst hann síðan sem stýrimaður á elsta [[Bergur VE-44|Berg VE 44]], til [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristins Pálssonar]] frá [[Þingholt|Þingholti]].<br> | ||
Á haust- og vetrarsíldveiðunum 1962 var Bergur hinn 6. desember sem oftar á leið til hafnar með fullfermi. Út af Snæfellsnesi fékk báturinn á sig sjó og sökk mjög skyndilega. Fyrir snarræði og harðfylgi skipverja komust þeir í gúmmíbjörgunarbátinn og var bjargað af Halkion VE 205.<br> | Á haust- og vetrarsíldveiðunum 1962 var Bergur hinn 6. desember sem oftar á leið til hafnar með fullfermi. Út af Snæfellsnesi fékk báturinn á sig sjó og sökk mjög skyndilega. Fyrir snarræði og harðfylgi skipverja komust þeir í gúmmíbjörgunarbátinn og var bjargað af [[Halkion VE-205|Halkion VE 205]].<br> | ||
Guðjón hélt ótrauður áfram á sjónum eftir þessa hrakninga og hóf nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík haustið 1963. Þaðan lauk hann hinu meira fiskimannaprófi með fyllstu réttindi fiskimanna vorið 1964. Næstu árin var hann stýrimaður á Bers sem alltaf var með aflahæstu skipum Vestmannaeyjaflotans og t.d. með mest aflaverðmæti árið 1965.<br> | Guðjón hélt ótrauður áfram á sjónum eftir þessa hrakninga og hóf nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík haustið 1963. Þaðan lauk hann hinu meira fiskimannaprófi með fyllstu réttindi fiskimanna vorið 1964. Næstu árin var hann stýrimaður á Bers sem alltaf var með aflahæstu skipum Vestmannaeyjaflotans og t.d. með mest aflaverðmæti árið 1965.<br> | ||
Guðjón var traustur og dugmikill sjómaður og undi sér vel til sjós. Sami mannskapur var á Berg árum saman og var Guðjón þar stýrimaður þangað til hann fór í land árið 1971. Þá hóf hann störf sem bifreiðastjóri hjá Steypustöð Vestmannaeyja og vann upp frá því sem vörubifreiðastjóri.<br> | Guðjón var traustur og dugmikill sjómaður og undi sér vel til sjós. Sami mannskapur var á Berg árum saman og var Guðjón þar stýrimaður þangað til hann fór í land árið 1971. Þá hóf hann störf sem bifreiðastjóri hjá Steypustöð Vestmannaeyja og vann upp frá því sem vörubifreiðastjóri.<br> | ||
Lína 287: | Lína 292: | ||
og eignuðust þau tvo syni, en dóttur Dagfríðar gekk Guðjón í föðurstað. Dagfríður var honum góð og traust eiginkona og mikill styrkur í veikindum hans.<br> | og eignuðust þau tvo syni, en dóttur Dagfríðar gekk Guðjón í föðurstað. Dagfríður var honum góð og traust eiginkona og mikill styrkur í veikindum hans.<br> | ||
Guðjón Pétursson var maður félagslyndur. | Guðjón Pétursson var maður félagslyndur. | ||
Stjórnmál og hestamennska voru hans hjartans mál. Sat hann m.a. í stjórn Sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi. Í Vestmannaeyjum tók Guðjón einnig virkan þátt í stjórnmálum. Í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi var hann á sínum tíma í stjórn sjúkra- og styrktarsjóðs félagsins.<br> | Stjórnmál og hestamennska voru hans hjartans mál. Sat hann m.a. í stjórn Sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi. Í Vestmannaeyjum tók Guðjón einnig virkan þátt í stjórnmálum. Í [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi]] var hann á sínum tíma í stjórn sjúkra- og styrktarsjóðs félagsins.<br> | ||
Útför Guðjóns á Kirkjubæ var gerð frá Selfosskirkju hinn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni. Minnisstæð er mér heiðursfylking hestamanna á Selfossi sem stóðu við hlið gæðinga sinna með sorgarbandi þegar gengið var úr kirkju að gröfinni.<br> | Útför Guðjóns á Kirkjubæ var gerð frá Selfosskirkju hinn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni. Minnisstæð er mér heiðursfylking hestamanna á Selfossi sem stóðu við hlið gæðinga sinna með sorgarbandi þegar gengið var úr kirkju að gröfinni.<br> | ||
Guðjón Pétursson er langt fyrir aldur fram horfinn yfir móðuna miklu sem sagt er. Þegar fax hestanna flaksaði í norðaustan strekkingí og kulda, sem lagði frá ísi lagðri Ölfusá, varð mér hugsað til bjartari æskudaga okkar í Eyjum þar sem við geystumst um móa og tún.<br> | Guðjón Pétursson er langt fyrir aldur fram horfinn yfir móðuna miklu sem sagt er. Þegar fax hestanna flaksaði í norðaustan strekkingí og kulda, sem lagði frá ísi lagðri Ölfusá, varð mér hugsað til bjartari æskudaga okkar í Eyjum þar sem við geystumst um móa og tún.<br> | ||
Lína 293: | Lína 298: | ||
Ég kveð minn gamla granna og leikfélana: | Ég kveð minn gamla granna og leikfélana: | ||
blessuð sé minning hans. Eftirlifandi eiginkonu, börnum og öðrum ættingjum votta ég samúð okkar.<br> | blessuð sé minning hans. Eftirlifandi eiginkonu, börnum og öðrum ættingjum votta ég samúð okkar.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.19.png|250px|thumb|Ármann H. B. Óskarsson]] | |||
'''Ármann H. B. Óskarsson'''<br> | '''[[Ármann H. B. Óskarsson]]'''<br> | ||
'''F. 20. apríl 1941- D. 23. nóvember 1984'''<br> | '''F. 20. apríl 1941- D. 23. nóvember 1984'''<br> | ||
Mig langar að minnast vinar míns Ármanns Óskarssonar sem var svo snögglega kallaður burt hinn 23. nóvember s.l.<br> | Mig langar að minnast vinar míns Ármanns Óskarssonar sem var svo snögglega kallaður burt hinn 23. nóvember s.l.<br> | ||
Ármann Halldór Björnsson Óskarsson, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur 20. apríl 1941 hér í Vestmannaeyjum. Ungur fór Ármann að stunda sjómennsku á bátum héðan úr Eyjum, lengst af var hann á Eyjabergi og Sæunni með Sigurði Gunnarssyni skipstjóra. Árið 1962 lauk hann vélstjórnarnámskeiði Fiskifélags Íslands.<br> | Ármann Halldór Björnsson Óskarsson, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur 20. apríl 1941 hér í Vestmannaeyjum. Ungur fór Ármann að stunda sjómennsku á bátum héðan úr Eyjum, lengst af var hann á Eyjabergi og Sæunni með [[Sigurður Gunnarsson|Sigurði Gunnarssyni]] skipstjóra. Árið 1962 lauk hann vélstjórnarnámskeiði Fiskifélags Íslands.<br> | ||
Leiðir okkar Ármanns höfðu lengi legið saman, eða allt frá því við vorum strákar, en mest samskipti áttum við síðast liðin tíu ár og jókst vinátta okkar meir eftir því sem við kynntumst betur.<br> | Leiðir okkar Ármanns höfðu lengi legið saman, eða allt frá því við vorum strákar, en mest samskipti áttum við síðast liðin tíu ár og jókst vinátta okkar meir eftir því sem við kynntumst betur.<br> | ||
Ármann var mikill persónuleiki og setti svo sannarlega svip sinn á bæinn, og finnst mér, sem þessar línur skrifa, mikill sjónarsviptir af honum. Hann var mikill Vestmanneyingur og vildi Eyjunum sem allra stærstan hlut, og svo sannarlega lá hann ekki á liði sínu ef hann gat eitthvað gert til þess að svo mætti verða.<br> | Ármann var mikill persónuleiki og setti svo sannarlega svip sinn á bæinn, og finnst mér, sem þessar línur skrifa, mikill sjónarsviptir af honum. Hann var mikill Vestmanneyingur og vildi Eyjunum sem allra stærstan hlut, og svo sannarlega lá hann ekki á liði sínu ef hann gat eitthvað gert til þess að svo mætti verða.<br> | ||
Lína 307: | Lína 312: | ||
Blessuð sé minning um góðan dreng.<br> | Blessuð sé minning um góðan dreng.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Óskarsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Óskarsson.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.28.png|250px|thumb|Bjarni Eyjólfsson]] | |||
'''Bjarni Eyjólfsson'''<br> | '''[[Bjarni Eyjólfsson (verkstjóri)|Bjarni Eyjólfsson]]'''<br> | ||
'''F. 2. nóvember 1904- D. 30. janúar 1985'''<br> | '''F. 2. nóvember 1904- D. 30. janúar 1985'''<br> | ||
Bjarni Eyjólfsson verkstjóri var Stokkseyringur að ætt, fæddur 2. nóvember 1904 og var því á 81. aldursári er hann lést 30. janúar sl. Hann var einn þriggja barna hjónanna Guðnýjar Guðmundsdóttur og Eyjólfs Bjarnasonar formanns. Móður sína missti Bjarni er hann var aðeins tveggja ára en faðir hans kvæntist að nýju. Þuríði Grímsdóttur, og eignuðust þau átta börn.<br> | Bjarni Eyjólfsson verkstjóri var Stokkseyringur að ætt, fæddur 2. nóvember 1904 og var því á 81. aldursári er hann lést 30. janúar sl. Hann var einn þriggja barna hjónanna Guðnýjar Guðmundsdóttur og Eyjólfs Bjarnasonar formanns. Móður sína missti Bjarni er hann var aðeins tveggja ára en faðir hans kvæntist að nýju. Þuríði Grímsdóttur, og eignuðust þau átta börn.<br> | ||
Eins og aðrir unglingar í sjávarplássum á þeim tíma byrjaði Bjarni snemma að hjálpa til á heimili föður síns og stjúpu og hóf þegar eftir fermingu störf við sjómennsku. Hann var í sjóbúð í Þorlákshöfn, Grindavík og víðar á Suðurnesjum. Um miðjan þriðja áratug aldarinnar lá svo leið Bjarna til Vestmannaeyja, þangað sem hann átti eftir að staðfestast og eyða dögum ævi sinnar. Sköpum skipti að í lok ársins 1925 gekk hann að eiga konu sína, Guðrúnu Guðjónsdóttur, Guðmundssonar í | Eins og aðrir unglingar í sjávarplássum á þeim tíma byrjaði Bjarni snemma að hjálpa til á heimili föður síns og stjúpu og hóf þegar eftir fermingu störf við sjómennsku. Hann var í sjóbúð í Þorlákshöfn, Grindavík og víðar á Suðurnesjum. Um miðjan þriðja áratug aldarinnar lá svo leið Bjarna til Vestmannaeyja, þangað sem hann átti eftir að staðfestast og eyða dögum ævi sinnar. Sköpum skipti að í lok ársins 1925 gekk hann að eiga konu sína, [[Guðrún Guðjónsdóttir (Sigtúni)|Guðrúnu Guðjónsdóttur]], [[Guðjón Guðmundsson (Sigtúni)|Guðmundssonar]] í [[Sigtún|Sigtúni]]. en hún var Stokkseyringur eins og hann. Hjónaband þeirra stóð í nærfellt sex áratugi og milli þeirra hjóna varð aðeins hálft annað ár.<br> | ||
Sjómennsku sína í Vestmannaeyjum byrjaði Bjarni 1925 á Hansínu hjá kempunni Eyjólfi Gíslasyni, en var síðan á Maggý með Guðna Grímssyni. Höfrungi með Oddgeiri Þórarinssyni og fleiri bátum. Upp úr 1930 gerðist Bjarni svo formaður á bátum sem hann átti hlut í, Þór og Hugin, en veikindi ollu því að hann varð að hætta á sjó. Eftir að Bjarni komst til starfa aftur varð hann bifreiðastjóri við Vestmannaeyjahöfn og síðar verkstjóri þar, svo að segja má að blóminn úr starfsævi hans hafi á einn eða annan veg tengst sjónum og höfninni.<br> | Sjómennsku sína í Vestmannaeyjum byrjaði Bjarni 1925 á [[Hansína VE-200|Hansínu]] hjá kempunni [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfi Gíslasyni]], en var síðan á Maggý með [[Guðni Grímsson (formaður)|Guðna Grímssyni]]. Höfrungi með [[Oddgeir Þórarinsson|Oddgeiri Þórarinssyni]] og fleiri bátum. Upp úr 1930 gerðist Bjarni svo formaður á bátum sem hann átti hlut í, Þór og [[Huginn VE-55|Hugin]], en veikindi ollu því að hann varð að hætta á sjó. Eftir að Bjarni komst til starfa aftur varð hann bifreiðastjóri við Vestmannaeyjahöfn og síðar verkstjóri þar, svo að segja má að blóminn úr starfsævi hans hafi á einn eða annan veg tengst sjónum og höfninni.<br> | ||
Laust eftir 1960 tók Bjarni við starfi yfirverkstjóra hjá Vestmannaeyjabæ, þegar Böðvar í Ásum lét af því starfi. Kom þá í hans hlut að stjórna hinum miklu framkvæmdum sem Vestmannaeyjabær stóð fyrir á sjöunda áratugnum, einkum malbikuninni og lagningu dreifikerfis Vatnsveitunnar. Bjarni gegndi sínu erilsama starfi fram yfir eldgos en varð þá umsjónarmaður við safnhússbygginguna og lauk starfsævi sinni sem húsvörður þar.<br> | Laust eftir 1960 tók Bjarni við starfi yfirverkstjóra hjá Vestmannaeyjabæ, þegar [[Böðvar Ingvarsson (Ásum)|Böðvar]] í [[Ásar|Ásum]] lét af því starfi. Kom þá í hans hlut að stjórna hinum miklu framkvæmdum sem Vestmannaeyjabær stóð fyrir á sjöunda áratugnum, einkum malbikuninni og lagningu dreifikerfis [[Vatnsveitan|Vatnsveitunnar]]. Bjarni gegndi sínu erilsama starfi fram yfir eldgos en varð þá umsjónarmaður við safnhússbygginguna og lauk starfsævi sinni sem húsvörður þar.<br> | ||
Verkstjórn og mannaforráð hentuðu Bjarna Eyjólfssyni afar vel, enda hafði hann til að bera alla þá kosti sem best prýða slíka menn: nærgætni í umgengni, röskleika til allra verka, útsjónarsemi og verklagni. Bjarni naut mikils trausts í starfi. bæði yfirmanna sinna, bæjarstjóra og verkfræðinga, og annarra samverkamanna. Þannig hygg ég að hann hafi líka viljað hafa það.<br> | Verkstjórn og mannaforráð hentuðu Bjarna Eyjólfssyni afar vel, enda hafði hann til að bera alla þá kosti sem best prýða slíka menn: nærgætni í umgengni, röskleika til allra verka, útsjónarsemi og verklagni. Bjarni naut mikils trausts í starfi. bæði yfirmanna sinna, bæjarstjóra og verkfræðinga, og annarra samverkamanna. Þannig hygg ég að hann hafi líka viljað hafa það.<br> | ||
Heimili þeirra Guðrúnar var með fágætum myndarbrag, þeim sem byggist meira á | Heimili þeirra Guðrúnar var með fágætum myndarbrag, þeim sem byggist meira á reglusemi, hófsemi og hlýju en miklum praktugleikum. Þau Guðrún misstu hús sitt að [[Austurvegur 16|Austurvegi 16]] í eldgosinu, og hluta innbús síns því að verkstjórinn var um of bundinn við að bjarga eignum nágranna sinna. Slíkt lýsir honum vel. En ekki held ég að heimilisbragurinn hafi neitt breyst þótt þau síðar flyttust í kjallarann hjá dóttur sinni og tengdasyni.<br> | ||
Þau Bjarni og Guðrún áttu þrjú börn. | Þau Bjarni og Guðrún áttu þrjú börn. | ||
Bjarna, farmann og matsvein, sem giftur er Önnu Kristjánsdóttur, búsettan í Reykjavík. Guðnýju sem gift er Leifi Ársælssyni utgerðarmanni og Elínu Loftsdóttur, stjúpdóttur Bjarna, sem gift er Gísla | [[Bjarni Bjarnason (bryti)|Bjarna]], farmann og matsvein, sem giftur er Önnu Kristjánsdóttur, búsettan í Reykjavík. [[Guðný Bjarnadóttir (húsfreyja)|Guðnýju]] sem gift er [[Leifur Ársælsson (Fögrubrekku)|Leifi Ársælssyni]] utgerðarmanni og Elínu Loftsdóttur, stjúpdóttur Bjarna, sem gift er [[Gísli Engilbertsson (málarameistari)|Gísla Engilbertssyni]].<br> | ||
Bjarni Eyjólfsson var óvenjumyndarlegur maður. Hann þótti þegar í æsku taka öðrum unglingum á Stokkseyri fram i því tilliti og hélt sér sérstaklega vel fram á sÍðustu ár, jafnt þótt heilsu hans tæki að hraka, og mjög hallaði á eftir lát Guðrúnar. Og glettni hans og góðvild bliknaði aldrei. | Bjarni Eyjólfsson var óvenjumyndarlegur maður. Hann þótti þegar í æsku taka öðrum unglingum á Stokkseyri fram i því tilliti og hélt sér sérstaklega vel fram á sÍðustu ár, jafnt þótt heilsu hans tæki að hraka, og mjög hallaði á eftir lát Guðrúnar. Og glettni hans og góðvild bliknaði aldrei. | ||
Með Bjarna Eyjólfssyni er genginn maður sem bæði gott og hollt er að minnast.<br> | Með Bjarna Eyjólfssyni er genginn maður sem bæði gott og hollt er að minnast.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helgi Bernódusson]]'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.38.png|250px|thumb|Sigurjón Valdason, Vallargötu 8]] | |||
'''Sigurjón Valdason, Vallargötu 8'''<br> | '''[[Sigurjón Valdason]], [[Vallargata|Vallargötu]] 8'''<br> | ||
'''F. 29. október 1912 - D. 13. maí 1984'''<br> | '''F. 29. október 1912 - D. 13. maí 1984'''<br> | ||
Sigurjón var fæddur í Sandgerði hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi, undan Eyjafjöllum.<br> | Sigurjón var fæddur í [[Sandgerði]] hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Valdi Jónsson (Sandgerði)|Valdi Jónsson]] og Guðrún Stefánsdóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi, undan Eyjafjöllum.<br> | ||
Í Sandgerði ólst hann upp með systkinahópi. Ungur var hann er hann fór að klífa björg og stunda fuglaveiðar til að draga björg í bú til hjálpar heimilinu. 16 ára gamall er hann kominn á síldveiðar við Norðurland. Á milli þess að stritað var fyrir hinu daglega brauði gafst tóm til að sparka holta eða bregða sér í glímu, en Sigurjón var virkur þátttakandi í íþróttum og lék um árabil knattspyrnu með félögum sínum í Tý. Hann lærði glímu og eitt sinn er ég sá Sigga leggja andstæðing sinn á snöggu bragði eftir nokkur létt og leikandi spor var ég hreykin af frænda. Þannig var hann einmitt, snöggur til verka, t.d. þekktur fyrir að vera með þeim fyrstu að koma sér í bátana eins og það var kallað á þeim tímum þegar nótabátar voru notaðir til að kasta nótinni. Léttur í skapi og vinur vina sinna var Siggi og átti sér enga óvildarmenn.<br> | Í Sandgerði ólst hann upp með systkinahópi. Ungur var hann er hann fór að klífa björg og stunda fuglaveiðar til að draga björg í bú til hjálpar heimilinu. 16 ára gamall er hann kominn á síldveiðar við Norðurland. Á milli þess að stritað var fyrir hinu daglega brauði gafst tóm til að sparka holta eða bregða sér í glímu, en Sigurjón var virkur þátttakandi í íþróttum og lék um árabil knattspyrnu með félögum sínum í [[Knattspyrnufélagið Týr|Tý]]. Hann lærði glímu og eitt sinn er ég sá Sigga leggja andstæðing sinn á snöggu bragði eftir nokkur létt og leikandi spor var ég hreykin af frænda. Þannig var hann einmitt, snöggur til verka, t.d. þekktur fyrir að vera með þeim fyrstu að koma sér í bátana eins og það var kallað á þeim tímum þegar nótabátar voru notaðir til að kasta nótinni. Léttur í skapi og vinur vina sinna var Siggi og átti sér enga óvildarmenn.<br> | ||
Um árabil stundaði Sigurjón sjómennsku og reri með ýmsum köppum. Lengi með Guðjóni bróður sínum á Kap VE 272. Sigurjón lenti tvisvar í skipstapa, en mannbjörg varð í bæði skiptin. Það var er Snyg strandaði austan við Stokkseyri og þegar Búrfell strandaði í Brimurð á Heimaey. Tvisvar sótti hann Eldey og lenti í miklum svaðilförum í bæði skiptin.<br> | Um árabil stundaði Sigurjón sjómennsku og reri með ýmsum köppum. Lengi með [[Guðjón Valdason|Guðjóni]] bróður sínum á Kap VE 272. Sigurjón lenti tvisvar í skipstapa, en mannbjörg varð í bæði skiptin. Það var er Snyg strandaði austan við Stokkseyri og þegar [[Búrfell]] strandaði í [[Brimurð]] á Heimaey. Tvisvar sótti hann Eldey og lenti í miklum svaðilförum í bæði skiptin.<br> | ||
Árið 1943 gerðist hann starfsmaður Vestmannaeyjakaupstaðar og vann við hafnarframkvæmdir á sumrin en reri frá Eyjum á vetrum. Siðar varð hann fastur starfsmaður árið um kring. Við andlátið var hann búinn að starfa hjá hafnarsjóði nærfellt 40 ár.<br> | Árið 1943 gerðist hann starfsmaður Vestmannaeyjakaupstaðar og vann við hafnarframkvæmdir á sumrin en reri frá Eyjum á vetrum. Siðar varð hann fastur starfsmaður árið um kring. Við andlátið var hann búinn að starfa hjá hafnarsjóði nærfellt 40 ár.<br> | ||
Árið 1941 kvæntist Sigurjón eftirlifandi eiginkonu sinni, Mínervu Kristinsdóttur. Heimili þeirra stóð alla tíð í Eyjum. Árið 1952 fluttust þau hjónin í nýtt einbýlishús sem þau byggðu við Vallargötu 8. Þar bjó Mínerva manni sínum vinalegt og fagurt heimili. Þar sat gestrisni í fyrirrúmi og þar var gott að koma. Þau hjónin ólu upp yngstu systur mína, Sigríði Mínervu, og hjá þeim eignaðist hún gott heimili er veikindi sóttu móður okkar heim. Sigríður Mínerva er gift Kristni Baldvinssyni og er heimili þeirra í Mosfellssveit. Þau eiga þrjá syni, Sigurjón, Þóri og Baldvin. Þeir nutu í ríkum mæli umhyggju afa og ömmu.<br> | Árið 1941 kvæntist Sigurjón eftirlifandi eiginkonu sinni, Mínervu Kristinsdóttur. Heimili þeirra stóð alla tíð í Eyjum. Árið 1952 fluttust þau hjónin í nýtt einbýlishús sem þau byggðu við Vallargötu 8. Þar bjó Mínerva manni sínum vinalegt og fagurt heimili. Þar sat gestrisni í fyrirrúmi og þar var gott að koma. Þau hjónin ólu upp yngstu systur mína, Sigríði Mínervu, og hjá þeim eignaðist hún gott heimili er veikindi sóttu móður okkar heim. Sigríður Mínerva er gift Kristni Baldvinssyni og er heimili þeirra í Mosfellssveit. Þau eiga þrjá syni, Sigurjón, Þóri og Baldvin. Þeir nutu í ríkum mæli umhyggju afa og ömmu.<br> | ||
Sigurjón andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. maí 1984 og var hann jarðsunginn frá Landakirkju 26. sama mánaðar. Sigurjón var góður maður og minningin mun lýsa vandamönnum hans um ókomin ár. Sigga frænda fylgir þakklátur hugur fjölskyldu minnar.<br> | Sigurjón andaðist á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 13. maí 1984 og var hann jarðsunginn frá [[Landakirkja|Landakirkju]] 26. sama mánaðar. Sigurjón var góður maður og minningin mun lýsa vandamönnum hans um ókomin ár. Sigga frænda fylgir þakklátur hugur fjölskyldu minnar.<br> | ||
Blessuð sé minning hans.<br> | Blessuð sé minning hans.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Fjóla Jensdóttir.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Fjóla Jensdóttir.'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.50.png|250px|thumb|Ási í Bæ]] | |||
'''[[Ási í Bæ]]'''<br> | '''[[Ási í Bæ]]'''<br> | ||
'''F. 24. febrúar 1914 - D. 1. maí 1985'''<br> | '''F. 24. febrúar 1914 - D. 1. maí 1985'''<br> | ||
Ási í Bæ var sannkallaður sendiherra sjómannastéttarinnar á vettvangi mannlífs þjóðarinnar, því sviði sem snýr að listræna þættinum og félagslega í senn, og engan betri liðsmann hafa sjómenn átt í okkar landi. Sögur Ása í Bæ af sjómennsku, lög og söngljóð hafa gert hann að órofa þætti í sögu sjómannastéttarinnar á Íslandi. Fyrst og fremst hafði Ási í Bæ upplag veiðimannsins og fiskilyktin var hans ilmvatn, að komast í tæri við þann gula við Flúðir, Sker eða Dranga, það var lífið., titringurinn sem þessi yndislegi maður elskaði.<br> | Ási í [[Bær|Bæ]] var sannkallaður sendiherra sjómannastéttarinnar á vettvangi mannlífs þjóðarinnar, því sviði sem snýr að listræna þættinum og félagslega í senn, og engan betri liðsmann hafa sjómenn átt í okkar landi. Sögur Ása í Bæ af sjómennsku, lög og söngljóð hafa gert hann að órofa þætti í sögu sjómannastéttarinnar á Íslandi. Fyrst og fremst hafði Ási í Bæ upplag veiðimannsins og fiskilyktin var hans ilmvatn, að komast í tæri við þann gula við Flúðir, Sker eða Dranga, það var lífið., titringurinn sem þessi yndislegi maður elskaði.<br> | ||
Þótt Ási í Bæ væri fyrir löngu orðinn eins konar þjóðareign sem þjóðsagnapersóna, þá átti hann svo auðvelt með að vera minnstur allra, taka tillit til þeirra sem minnst máttu sín. Hann lá hinsvegar ekkert á skoðunum sínum þegar sá gállinn var á honum, ekki fremur en brimhnefinn í bjargið í vestanstormi, en í þessum bráðgáfaða manni bjuggu öll veður, allir tónar mannlífsins, enda var hann sjálfur sjaldgæf náttúrusmíð, barn náttúrunnar.<br> Alltaf sá ég Ása vin minn eins og spegilmynd Eyjanna, hann var síbreytilegur eins og birtan í Eyjum, eins og landslagið í Eyjunum okkar breytist verulega á nokkurra metra bili þegar við förum um, en samt var Ási í Bæ alltaf eins, eins tryggur Eyjunum eins og Heimaklettur heilsar hverjum nýjum degi jafn hnarreistur. Vestmannaeyjar voru lífsandi Ása í Bæ, næring hans í sögu, ljóði og lagi.<br> | Þótt Ási í Bæ væri fyrir löngu orðinn eins konar þjóðareign sem þjóðsagnapersóna, þá átti hann svo auðvelt með að vera minnstur allra, taka tillit til þeirra sem minnst máttu sín. Hann lá hinsvegar ekkert á skoðunum sínum þegar sá gállinn var á honum, ekki fremur en brimhnefinn í bjargið í vestanstormi, en í þessum bráðgáfaða manni bjuggu öll veður, allir tónar mannlífsins, enda var hann sjálfur sjaldgæf náttúrusmíð, barn náttúrunnar.<br> Alltaf sá ég Ása vin minn eins og spegilmynd Eyjanna, hann var síbreytilegur eins og birtan í Eyjum, eins og landslagið í Eyjunum okkar breytist verulega á nokkurra metra bili þegar við förum um, en samt var Ási í Bæ alltaf eins, eins tryggur Eyjunum eins og [[Heimaklettur]] heilsar hverjum nýjum degi jafn hnarreistur. Vestmannaeyjar voru lífsandi Ása í Bæ, næring hans í sögu, ljóði og lagi.<br> | ||
Ási í Bæ var afreksmaður, aflakló, tónskáld og rithöfundur, en fyrst og síðast var hann maður, samkvæmur sjálfum sér, vinur vina sinna og stórbrotinn persónuleiki. Ási í Bæ var ævintýri. spunnið úr sorg og gleði, baráttu og leik. Hann fékk harðan skóla í lífi sínu en efldist við hverja raun með innri styrk og aðstoð fjölskyldu sinnar. Hann gerði harðsnúna lífsbaráttu að hljómfagurri hörpu og það var kjarabót að kynnast honum, hvað þá að eiga hann að vin.<br> | Ási í Bæ var afreksmaður, aflakló, tónskáld og rithöfundur, en fyrst og síðast var hann maður, samkvæmur sjálfum sér, vinur vina sinna og stórbrotinn persónuleiki. Ási í Bæ var ævintýri. spunnið úr sorg og gleði, baráttu og leik. Hann fékk harðan skóla í lífi sínu en efldist við hverja raun með innri styrk og aðstoð fjölskyldu sinnar. Hann gerði harðsnúna lífsbaráttu að hljómfagurri hörpu og það var kjarabót að kynnast honum, hvað þá að eiga hann að vin.<br> | ||
Vestmannaeyjar hafa misst einn sinna eftirminnilegustu sona, því hann gat gert svo margt sem aðrir gátu ekki. Hann færði líf og starf sjómanna og fólksins í fiskinum í fegursta búning íslenskrar tungu og lögin voru eins og undiraldan sem fær skipið til að finna að það er til. Sjómenn Vestmannaeyja hafa misst bandamann sem kunni ekki aðeins á einstæðan hátt að túlka vonir þeirra og þrár í lífsins komidí, heldur kunni hann á svo glöggan hátt og skynsaman að skilgreina veiðimennskuna sjálfa, möguleika og leiðir. Hann muldi ekkert moðið í skoðunum sínum, spúlaðí dekkið óhikað og var fljótur að taka afstöðu.<br> | Vestmannaeyjar hafa misst einn sinna eftirminnilegustu sona, því hann gat gert svo margt sem aðrir gátu ekki. Hann færði líf og starf sjómanna og fólksins í fiskinum í fegursta búning íslenskrar tungu og lögin voru eins og undiraldan sem fær skipið til að finna að það er til. Sjómenn Vestmannaeyja hafa misst bandamann sem kunni ekki aðeins á einstæðan hátt að túlka vonir þeirra og þrár í lífsins komidí, heldur kunni hann á svo glöggan hátt og skynsaman að skilgreina veiðimennskuna sjálfa, möguleika og leiðir. Hann muldi ekkert moðið í skoðunum sínum, spúlaðí dekkið óhikað og var fljótur að taka afstöðu.<br> | ||
Ási í Bæ var ekki allra. því hann var slíkur eldhugi í lífsleiknum að menn sem fóru hægar um áttuðu sig ekki til fulls á honum, en við þeim sem komust inn úr skelinni blasti við eðalperla, mannvinurinn Ási í Bæ. Hann varð aldrei ríkur af veraldlegum gæðum, en hans líf, afrakstur í orði og tón, var fjárfesting sem er gulls ígildi | Ási í Bæ var ekki allra. því hann var slíkur eldhugi í lífsleiknum að menn sem fóru hægar um áttuðu sig ekki til fulls á honum, en við þeim sem komust inn úr skelinni blasti við eðalperla, mannvinurinn Ási í Bæ. Hann varð aldrei ríkur af veraldlegum gæðum, en hans líf, afrakstur í orði og tón, var fjárfesting sem er gulls ígildi fyurir framtiðina, íslenska menningu. Þótt Ási andaði í gegnum Eyjarnar sínar þá var hann í rauninni á sífelldu ferðalagi, en fjölskylda hans var það ankeri sem átti traustasta og kærleiksrikustu rótfestu í hjarta hans. [[Friðmey Eyjólfsdóttir|Friðmey]], Gunnlaugur, [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín]], [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur]] og Eyvi, gimsteinninn sem allir sakna er kynntust einlægni hans og kurteisi. Nú fara þeir feðgar saman á ný um æðri stigu, en illa er ég svikinn ef það er ekki gítar og reiðhjól með í farteskinu.<br> | ||
Vestmannaeyjar hafa misst eitt sitt mesta skáld, dýrmætur var aflinn sem þeir lönduðu saman Ási, Árni úr Eyjum og Oddgeir. Það eru verðmæti sem verður að vernda og sýna þá virðingu sem ber, halda merkinu á lofti.<br> | Vestmannaeyjar hafa misst eitt sitt mesta skáld, dýrmætur var aflinn sem þeir lönduðu saman Ási, [[Árni Guðmundsson (Háeyri)|Árni]] úr Eyjum og [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeir]]. Það eru verðmæti sem verður að vernda og sýna þá virðingu sem ber, halda merkinu á lofti.<br> | ||
Það er undarlegt að segja að maður á áttræðisaldri hafi horfið úr þessa lífs róðri langt fyrir aldur fram, en þannig var Ási í Bæ, óháður tíma og rúmi, frjáls gegn ofstjórn kerfisins, hann sigldi sinn sjó, tók sinn kóss og hélt honum lifið út, hélt fullum vindi í segl hugsunarinnar uns kallið kom til kojs eilífðarinnar. En hugsun hans eigum við skráða á blað, bundna í strengi gítarsins. Þar er sá bitakassi sem Ási í Bæ skildi eftir handa kynslóðunum, sígild menning, öllum auðskilin, en svo hnarreist og reist sem Heimaklettur, safír úr silfurtæru hafinu.<br> | Það er undarlegt að segja að maður á áttræðisaldri hafi horfið úr þessa lífs róðri langt fyrir aldur fram, en þannig var Ási í Bæ, óháður tíma og rúmi, frjáls gegn ofstjórn kerfisins, hann sigldi sinn sjó, tók sinn kóss og hélt honum lifið út, hélt fullum vindi í segl hugsunarinnar uns kallið kom til kojs eilífðarinnar. En hugsun hans eigum við skráða á blað, bundna í strengi gítarsins. Þar er sá bitakassi sem Ási í Bæ skildi eftir handa kynslóðunum, sígild menning, öllum auðskilin, en svo hnarreist og reist sem Heimaklettur, safír úr silfurtæru hafinu.<br> | ||
Góður Guð gefi Ása í Bæ byr og bleiður við úteyjar eilífðarinnar, líkn þeim sem eftir lifa.<br> | Góður Guð gefi Ása í Bæ byr og bleiður við úteyjar eilífðarinnar, líkn þeim sem eftir lifa.<br> | ||
Vestmannaeyjar sakna sonar.<br> | Vestmannaeyjar sakna sonar.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''' | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Árni Johnsen]]'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.26.55.png|250px|thumb|Einar Guttormsson | |||
F. 15. des. 1901 - D. 12. feb. 1985]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.03.png|250px|thumb|Þorsteinn Þ. Víglundsson | |||
F. 19. okt. 1899 - D. 3. sept. 1984]] | |||
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center></big></big><br> | <big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center></big></big><br> | ||
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br> | Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br> | ||
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br> | Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br> | ||
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni Þorsteins, Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.<br> | Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins]], Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.<br> | ||
Þorsteinn var einn af stofnfélögum Sparisjóðs Vestmannaeyja og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu Byggðasafns Vestmannaeyja, og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja | Þorsteinn var einn af stofnfélögum [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslensk-norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið [[Blik]] í áratugi. Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn, sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.<br> | ||
Eftirlifandi kona Þorsteins er Ingigerður | Eftirlifandi kona Þorsteins er [[Ingigerður Jóhannsdóttir]]. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.<br> | ||
Jóhannsdóttir. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.<br> | [[Einar Guttormsson]] starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.<br> | ||
Einar Guttormsson starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.<br> | |||
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.<br> | Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.<br> | ||
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að | Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að | ||
ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.<br> | ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.<br> | ||
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.<br> | Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.<br> | ||
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var | Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var formaður Rauðakrossdeildar Vestmannaeyja og Krabbameinsfélagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðismálin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.<br> | ||
Kona Einars Guttormssonar, Margrét Pétursdóttir, lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.<br> | Kona Einars Guttormssonar, [[Margrét Pétursdóttir (Varmadal)|Margrét Pétursdóttir]], lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Kristjánsson.'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurgeir Kristjánsson]].'''</div><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.13.png|500px|center]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 17. júlí 2019 kl. 12:38
</
Langt upp í geiminn víða
líður vor hjartans þrá,
hærra en stjörnur tindra,
vor heitustu andvorp ná.
Andinn frá efnisheimi
upplyftir vængjum tveim,
drepur á himnahliðið
og leitar til ljóssins heim.
Þröng er hin víða veröld,
vinanna hjálpin dvin,
aðeins frá himnahæðum
mér huggunar ljósið skín.
Drottinn, í morgunroða
dimmunni breytir þú.
Bænin er leið til ljóssins
og ljómandi himinbrú!
Aumasta barn, sem biður,
brynjar sig voða gegn,
hér fær það velt því bjargi,
sem hetjunni er um megn.
Hvað svo sem að oss amar,
enginn því gleyma má:
Inn að Guðs ástarhjarta
vor andvörp og bænir ná.
(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)
Jón B. Jónsson
F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð.
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá Þorgeiri Jóelssyni á Lundanum. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vestmanneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heimskreppan skollin á, og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn, og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af húseigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. m/b Höfrungi hjá Guðmundi Tómassyni á Bergsstöðum, og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í Blesugróf. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hvalfjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með Veroniku Ólafsdóttur frá Bjargi í Vestmannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem Sigurbjörg Sigurðardóttir og Árni Gíslason frá Stakkagerði hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.
Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984.
Við söknum góðs og trausts vinar. Megi góður Guð vera mágkonu minni og Mannsa bróður hans nálægur á komandi tímum.
Blessuð sé minning hans.
Nikulás Nielsen.
Georg Þorkelsson frá Sandprýði
F. 4. ágúst 1906 - D. 28. desember 1983
Georg Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1906. Hann var elstur barna þeirra Þorkels Þórðarsonar og Guðbjargar Jónsdóttur, sem lengst bjuggu í Sandprýði, en börn þeirra urðu sjö talsins.
Georg, eða Goggi eins og hann var ávallt kallaður, byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og títt var um unglinga á þeim tímum, þegar fátækt og örbirgð voru hér ráðandi. Það kom sér því vel fyrir þungt heimili ef eitthvert barnanna gat létt undir í búskapnum. Goggi var áhugasamur um starf sitt sem sjómaður, tók snemma vélstjórapróf og seinna loftskeytapróf og hafði jafnframt skipstjóra- og stýrimannsréttindi. Hann reri fyrst héðan frá Vestmannaeyjum, en síðar fluttist hann til Ólafsfjarðar og gerði þar út sinn eigin bát.
Árið 1931 giftist Goggi eftirlifandi konu sinni, Maríu Jónsdóttur, þingeyskri að ætt, en hún hafði áður verið ráðskona í Eyjum. Fluttust þau snemma eftir brúðkaup sitt til Ólafsfjarðar. Þau eignuðust einn son. Sverri Ólaf, sem nú starfar sem læknir í New York.
Frá Ólafsfirði lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Goggi og Mæja keyptu og ráku þvottahús í fjölda ára. Eftir það starfaði Goggi sem húsvörður við frystihúsið í Grindavík og í háhúsablokk í Reykjavík. Síðustu starfsár sín vann hann við byggingarvinnu í Breiðholti sem handlangari. Þar keyrði hann um hjólbörur fullar af steinsteypu milli fullfrískra múrara í uppmælingarvinnu, þess í milli var timbur skafið, oft í grimmdargaddi, og hann sjálfur að verða sjötugur.
Vinnudagar Gogga urðu því margir og ekki kvartaði hann né kveinaði- hans kynslóð þekkti ekkert nema hina hörðu lífsbaráttu.
Goggi var sérlega skapgóður og hafði létt lundarfar. Hann leit gjarnan á hinar spaugilegu hliðar lífsins, en var engu síður maður alvörunnar. Hann sagði afar skemmtilega frá, enda las hann mikið og því vel heima um íslenskar bækur og mörg ljóðskáldin kunni hann nánast utanbókar.
Goggi var vel meðvitaður um sinn samtíma. enda kynntist hann sætu og súru þessa lífs, bæði af eigin reynslu og af frásögnum annarra. Það kom sér því oft vel að spyrja Gogga, ef menn voru í þraut komnir, enda hafði hann stálminni og í þokkabót var hann mjög vel gefinn.
Ég var ekki hár í loftinu þegar ég komst fyrst í kynni við föðurbróður minn. Mér er sérlega rík í minni frábær framkoma hans við móður mína og okkur systkinin við lát föður míns. Sýndi sig að þar var á ferðinni maður með stórt hjarta og göfugt hugarfar.
Gogga var ávallt gott heim að sækja og þar fór vel um sérhvern sem inn kom. því að þau hjónin stjönuðu við gesti sína og fór ég ekki varhluta af því. Það eru því hlýjar minningarnar sem ég á frá þeim tíma er ég var daglegur gestur þeirra hjóna. Þar var oft spilað, rifist um pólitík, drukkið kaffi, tekið í nefið og rætt um daglegt líf og liðna tíma.
Síðustu æviárin dvaldist Goggi ásamt Mæju á elliheimilinu Hraunbúðum, en þau fluttu sig síðan á Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Reykjavík þar sem þau höfðu komið sér vel fyrir í lítilli einstaklingsíbúð.
Goggi var hraustur alla sína ævi og vel heima um allt í kringum sig fram í andlátið, en hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 28. desember 1983 og jarðsunginn 4. janúar 1984.
Það er alltaf sár söknuður að sjá á eftir sínum nánustu hverfa úr þessu lífi, en minningin um Georg Þorkelsson mun ávallt lifa með okkur sem kynntumst honum, og vera huggun þeim sem syrgja hann.
Jón Bernódusson.
Axel Sveinsson
F. 26. sept. 1908 - D. 10. okt. 1984
Axel Sveinssyni móðurbróður mínum hefði verið lítið um það gefið að að honum látnum yrði farið að skrifa um hann eftirmæli, jafn lítillátur og hann var. En ég ætla að taka mér bessaleyfi og stikla á því helsta sem ég veit um lífshlaup hans. Fer vel á að minnast hans hér í blaðinu. Hér í Eyjum hófst starfsvettvangur hans sem var sjómennska og stóð í um 50 ár, fyrst á bátum frá Eyjum en síðan á bátum og skipum frá Reykjavík.
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í Ártúni við Vesturveg sem mágur hans, Jón Sigurðsson, og systir, Karólína Sigurðardóttir, áttu. Jón átti part í vélbátnum Gammi VE 174 sem Torfi Jónsson í Áshól var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi Gunnars Ólafssonar sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á Snorra goða VE 138 en einnig á Þorgeiri goða VE 34.
Kristján Einarsson Brekastíg 21, sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir Guðjón Jónsson vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í Blik 1969.
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn Ármanns Friðrikssonar og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.
Axel safnaði ekki veraldarauði en sinn auð geymdi hann í hjarta sínu. Hann var alls staðar vel liðinn hvar sem hann fór. Slíkra manna er gott að minnast.
Axel var ókvæntur og barnlaus. Síðustu æviárin átti hann við langvarandi heilsuleysi að stríða. Hann lést á Hrafnistu 10. október á síðast liðnu ári.
Guð blessi minningu hans.
Kristinn Sigurðsson
F. 2. sept. 1917 - D. 26. júní 1984
Að morgni dags hinn 26. júní s.l. sumar gekk ég niður Heiðarveginn og sá þá að reist hafði verið fánastöng við inngang Slökkvistöðvarinnar. Fáninn á stönginni var í sorgarstöðu, í hálfa stöng hinum megin við bílastæðin blakti annar fáni einnig í hálfa stöng.
Fyrir framan Bókabúðina hitti ég tvo af athafnamönnum bæjarfélagsins. Ég spurði þá tíðinda. „Hann Kristinn á Skjaldbreið var að deyja.“ svaraði annar þeirra mér. Mér varð orðfall. Kristin hafði ég séð fyrr um morguninn akandi á bifreið sinni. Jú, hann hafði komið heim til sín og sagðist vera hálfslappur. Taldi réttast að skreppa upp á spítala og láta skoða sig. Ekki treysti hann sér til þess að aka sjálfur upp eftir, dótturdóttir hans, Guðrún, bauðst til þess að aka honum þangað. Kristinn sat keikur með lítinn „afaling" á leiðinni á sjúkrahúsið og gekk sjálfur inn á vit læknanna. Nokkru síðar var hann allur. Slíkan dauðdaga hlutu jafnan eldhugar einir í fornsögunum og vissulega var Kristinn einn af þeim.
Hann var borinn og barnfæddur hér í Vestmannaeyjum, sonur merkishjónanna Hólmfríðar Jónsdóttur og eiginmanns hennar, Sigurðar Ingimundarsonar skipstjóra og útvegsbónda frá Skjaldbreið hér í bæ. Við það hús var fjölskyldan jafnan kennd og Kristinn heitinn þekktari hér í bæjarfélaginu sem Kiddi á Skjaldbreið. Hann var eins og aðrir ungir sveinar á þeim tímum settur snemma til vinnu við bjargaröflun til heimilisins og þótti strax liðtækur við hvert starf og reyndist svo til æviloka. Eins og annarra fullhuga þessara tíma hneigðist hugur hans snemma til sjósóknar, enda þar jafnan besta afkomuvonin. Kristinn stundaði síðan sjósókn í áraraðir, lengst af sem skipstjóri.
Hinn 12. október 1940 varð mikill sólardagur í lífi Kristins, en þann dag gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Bjarnýju Guðjónsdóttur frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Sú sól skein þeim hjónum heit í meira en fjörutíu ár eða allt fram að fráfalli Kristins. Þau hjón eignuðust fimm börn, Ástu, Sigfríð, Jónu, Eygló og son sem þau misstu ungan.
Eitt sinn er Kristinn hafði verið hætt kominn í sjóferð hét hann því að ef hann kæmist heill að landi til ástvina sinna skyldi hann vinna af alhug að bættum björgunar- og slysavörnum. Þegar svo Kristinn lét af sjómennsku tók hann til við að efna heit sitt og gaf sig allan til starfa fyrir bættan hag sjómannastéttarinnar í björgunarmálum. Að sjálfsögðu þurfti Kristinn að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn, en þá var bara vinnudagurinn lengdur til að sinna áhugastörfunum. Hann vann lengi hjá Vestmannaeyjakaupstað, sem trésmiður og verkstjóri, og lengst af við höfnina.
Kristinn gekk til liðs við slökkviliðið 1955 og var ráðinn slökkviliðsstjóri 1964. Hann gegndi því starfi til æviloka „ ... og starfaði þar með elju og ósérplægni ... “ eins og segir um hann í minningargrein í Slökkviliðsmanninum, blaði landssambands slökkviliðsmanna.
En það eru fleiri en brunaverðir sem eiga Kristni þakkir að gjalda. Ég lét þess getið hér að framan að Kristinn hefði unnið heit um að starfa að björgunarmálum. Hann lét ekki þar við sitja heldur vann af alhug að því að efna heit sitt og gerðist meðal annars formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og starfaði alla tíð af heilum hug að velferðarmálum sjómanna.
Kristinn var kosinn í Sjómannadagsráð árið 1955 og sat þar æ síðan eða í 29 ár. Árið 1959 var hann kosinn aðalgjaldkeri Sjómannadagsráðs og gegndi því starfi einnig til æviloka. Þess utan var hann áhaldavörður ráðsins frá sama tíma og einnig þar kom fram áhugi hans og elja.
Enn er þó engan veginn allt upp talið, síður en svo. Kristinn gekk ungur að árum í Knattspyrnufélagið Tý og helgaði því félagi alla tíð miklu af tómstundum sínum. Sem þakklætisvott fyrir allt það starf útnefndu Týrarar Kristin heiðursfélaga sinn. Þegar Íþróttabandalag Vestmannaeyja var stofnað sat hann lengi í stjórn þess og um skeið sem formaður. Í öllum þessum umfangsmiklu störfum reyndist Kristinn bæði árvakur og samviskusamur.
Hann var einn af alltof fáum fullorðnum sem umgekkst börn sem jafningja sína, enda átti hann gott með að umgangast þau og í huga hans voru börnin jafnrétthá fullorðnum.
Kannski var það engin tilviljun að „afalingur“ fylgdi honum síðasta spölinn. Hver kann að svara því?
Í hamförum náttúrunnar á svörtum vetrardögum 1973, þegar eyðileggingaröflin fóru hamförum og björgunarstörfin stóðu sem hæst, var Kristinn framarlega í flokki, hvetjandi menn til að duga nú heimabyggðinni og minnandi þá á skyldur sínar við hana. Þar sem annars staðar var Kristinn trúr sinni björgunarköllun og aldrei mun það hafa hvarflað að honum að hér yrðu ekki byggt upp að nýju. Flótti og uppgjöf voru ekki til í huga hans.
Að lokum verða endurtekin orð Lýðs Ægissonar, úr minningargrein um Kristin: „Sjómannadagsráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Kristins Sigurðssonar fyrir frábær störf fyrir okkur sjómenn. Við vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð.“
Eldhuginn Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið er farinn í sína lokaför. Við stöndum eftir á ströndinni, ríkir af minningum um góðan dreng. Fari hann heill.
Kristinn Magnússon
F. 5. maí 1908 - D. 5. október 1984
Kristinn Magnússon fæddist á Seyðisfirði, sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar og Hildar Ólafsdóttur. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1915. Hildur féll frá árið 1917, en Magnús hélt heimili með börnum sínum, lengst af á Sólvangi. Hann var skipstjóri á vélbátum, en jafnframt á síðari árum ritstjóri bæjarblaðsins Víðis.
Kristinn fór kornungur til sjós með föður sínum og gerði sjómennsku að lífsstarfi sínu. Snemma tók hann sjálfur við skipstjórn á vélbátnum og var happasæll skipstjóri um nálega fjögurra áratuga skeið. Á efri árum stundaði hann ýmis störf í landi, en sótti jafnframt sjó í tómstundum til síðasta dags. Hann varð bráðkvaddur á bryggju í Vestmannaeyjum að lokinni sinni síðustu sjóferð.
Sjómennskan var Kristni meira en nauðsynlegt brauðstrit, hún var jafnframt líf hans og yndi.
Kristinn var mannkostamaður og jafnan mikill vinur vina sinna. Hann var glaðvær og gamansamur, söngelskur og félagslyndur.
Árið 1939 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Helgu Jóhannesdóttur hjúkrunarkonu, og átti með henni sjö börn, og eru fjögur enn á lífi. Hjónabandið var farsælt og börnin mannvænleg, og fetuðu synirnir allir í fótspor föður síns og urðu sjómenn.
Ég var svo lánsamur að verða mágur Kristins og hann reyndist mér jafnan hinn besti vinur. Ég vil nú að leiðarlokum þakka honum löng og góð kynni og votta Helgu og börnum þeirra og barnabörnum dýpstu samúð.
Guðlaugur Ragnar Birgisson
F. 2. ágúst 1964 - D. 3. okt. 1984.
Guðlaugur Ragnar Birgisson var fæddur í Reykjavík 2. ágúst 1964. Hann ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd hjá móður sinni, Margréti Pétursdóttur, og fósturföður, Herði Rafnssyni. Með þeim fluttist Guðlaugur Ragnar til Vestmannaeyja árið 1980.
Eftir komuna til Eyja hóf hann fljótlega sjóróðra og þá lengstum með Gunnlaugi
Ólafssyni á Gandí. Stundaði hann síðan sjó allt fram á s.l. sumar að heilsa og erfið læknismeðferð settu honum stólinn fyrir dyrnar.
Til þess að missa ekki algerlega tengsl við sjóinn innritaðist Guðlaugur Ragnar á vélstjórnarbraut FÍV á s.l. hausti, en til stórræða á því sviði entist honum ekki aldur. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 3. okt. 1984.
Eftirlifandi unnusta Guðlaugs Ragnars er Inga Hanna Andersen.
Björgvin Jónsson frá Úthlíð
F. 16. maí 1899 - D. 10. des. 1984
Björgvin Jónsson var fæddur í Varmahlíð í V-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson og Þuríður Ketilsdóttir. Björgvin ólst upp í Gerðakoti undir Eyjafjöllum til ársins 1912 er hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja. Hinn 16. apríl 1916 missti Björgvin föður sinn í sjóslysi við Eyjar svo að alvara lífsins blasti snemma við.
Björgvin hóf ungur sjómennsku hér í Eyjum, fyrst með Árna Finnbogasyni á m/b Helgu, en áður hafði hann unnið á Austfjörðum við fiskverkun og meðal annars verið tvö sumur í Seley. Björgvin lauk prófi í vélfræðum 1921 og skipstjóraprófi 1922. Hann stundaði sjómennsku frá 1917-1960.
Björgvin var einn af frumkvöðlum vélbátaútgerðar frá Vestmannaeyjum. Útgerð stundaði hann frá 1924-1968. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig 65 tonna bát. Jón Stefánsson VE 49, hér í Eyjum og var það mikið framtak og framfaraspor í sjávarútvegi. Var Björgvin skipstjóri á þeim bát í fjölda ára. Hann var og annar tveggja manna sem fyrst hófu síldveiðar með hringnót við Norðurland.
Björgvin var prúðmenni í framkomu og hvers manns hugljúfi. Hann var mikill gæfumaður og góður sjómaður.
Er Björgvin hætti til sjós fór hann að vinna við veiðarfæri, fyrst fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, síðan mörg ár hjá Ársæli Sveinssyni og síðast fyrir Dala-Rafn VE 508 þangað til hann veiktist skyndilega af þeim sjúkdómi sem dró hann til dauða.
Eftirlifandi konu sinni, Jakobínu Ó. Sigurðardóttur, kvæntist Björgvin 26. sept. 1953 og eignuðust þau þrjú börn, tvær dætur, sem búsettar eru hér í Eyjum, og einn sem er í foreldrahúsum.
Kristinn Friðriksson frá Látrum
F. 2. júlí 1911 - D. 1. apríl 1984
Brynjólfur Kristinn hét hann fullu nafni, var fæddur í Vestmannaeyjum 2. júlí 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, Sigurlína Brynjólfsdóttir og Friðrik Jónsson, formaður og útgerðarmaður. Voru þau kennd við Látra, Vestmannabraut 44, en þar stóð heimili þeirra um árabil.
Kristinn var elstur sjö systkina, þriggja bræðra og fjögurra systra. Guðjón, næst elsti bróðirinn, fórst um tvítugt og Ingibjörg systir þeirra dó tveggja ára. Hin systkinin eru Ármann, skipstjóri og útgerðarmaður, tvíburasysturnar Klara og Ólafía, og yngst var Sigurlína. Allt myndarfólk.
Snemma dróst hugur Kristins að sjávarverkum og aflaði hann sér með námi skipstjórnarréttinda. Man ég hann með Höfrung, og var hann drjúgur með afla, einkanlega á línu. Upp úr 1940 kaupa þeir hræður Ármann og Kristinn vélbátinn Gunnar Hámundarson, norskbyggðan furubát með Wichmann-vél. Ármann var skipstjóri, Kristinn var landformaður. Beitti hann sjálfur og var laginn og hamhleypa við það verk, eins og annað er hann sneri sér að. Þeir bræður nefndu bát sinn Friðrik og aflaðist mikið á þann bát. 1943 fóru þeir út í nýsmiði á 50 tonna bát með Lister-Diesel. Hét sá bátur Friðrik Jónsson. Stíft var sótt og mikið fiskað, bæði á vertíðum og norðanlands á síldveiðum.
Kristinn var mikill lánsmaður í einkalífi sínu. 23 ára giftist hann Önnu Einarsdóttur frá London í Eyjum, mikilli myndarkonu. er andaðist enn á góðum aldri í desember 1979. Syrgði Kristinn hana og missti með henni meira en helminginn af sjálfum sér. Þau eignuðust þrjú börn. Ernu, Einar Friðrik og Sigríði, öll gift og manndómsfólk ..
Strax árið 1934, í kreppunni, réðst Kristinn í að byggja sér veglegt íbúðarhús við Urðaveg 42 í Vestmannaeyjum. Þar bjó Anna manni sínum og börnum yndislegt
athvarf og heimili.
Kristinn var enginn málskrafsmaður. Verkin töluðu ákveðnast og best hjá honum. Man ég hann vel í beituskúr þeirra bræðra, eldfljótan er kunni sitt fag með ágætum. Alltaf var hann snyrtilegur, með háttvísa og góðlátlega framkomu. Vinnustaður minn var Ísfélagið og man ég hann á öllum tímum sólarhringsins, áhugasaman, lundléttan og glaðan.
Það var sjónarsviptir er þeir bræður fóru frá Eyjum og byrjuðu störf sín við Faxaflóa. Kristinn hætti útgerðinni og sneri sér að viðskiptum og stundaði þau störf um árabil og þá í samvinnu við son sinn og fleiri innan fjölskyldunnar. Kristinn sýndi mikla hæfni á því sviði og bjargaði sér og sínum vel áfram þó að vettvangurinn væri annar en miðin og sjórinn við Eyjar.
Sjómannastétt Eyjanna kveður góðan liðsmann er á sínum tíma lagði sig fram um uppbyggingu Vestmannaeyja.
Blessa ég minningu Kristins frá Látrum. Börnum hans og ættfólki eru sendar samúðarkveðjur.
Jörgen Mörköre, Höfðabrekku
F. 1. janúar 1918 - D. 22. júní 1984
Jörgen var Færeyingur, var fæddur á Eiði á Austurey í Færeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhanna og Oliver Mörköre. Þeim varð fimm barna auðið og eru aðeins tvö systkini enn á lífi og búa í Færeyjum.
Árið 1944 fór margt af Færeyingum til Íslands að leita sér atvinnu. Einn af þeim var Jörgen og höfðum við farið samtímis frá Færeyjum til Íslands. Jörgen vann í Keflavík og Reykjavík í þrjú ár. Til Vestmannaeyja fluttist hann 1947 og byrjaði að róa á m/b Höfrungi. Útgerðarmenn voru þeir Guðmundur Tómasson og Jón Einarsson frá Höfðabrekku. Fluttist Jörgen heim að Höfðabrekku til Jóns. Þar var Jörgen í 37 ár, eða það sem hann átti ólifað. Hann var trygglyndur og góður drengur og reyndist öllum vel. Ég þekkti Jörgen öll árin sem hann var hér í Vestmannaeyjum og var gott að þekkja hann. Hann hafði góða lund og var oft gaman að heyra hann segja frá. Þar fór maður sem hægt var að treysta og ekki vantaði hjálpsemina, ef maður bað hann um eitthvað, svo það skarð sem höggið var mun seint fyllast aftur. Jörgen var sjómaður hér í Eyjum í 25 ár á mörgum bátum og kom hann sér alls staðar vel. Hann var duglegur sjómaður og beitningarmaður og beitti á mörgum bátum, bæði á haustin og framan af vertíð. Einnig reri Jörgen tvö sumur frá Grænlandi á trillu sem Odmar bróðir hans átti og var skipstjóri á. Árið 1972 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í 12 ár og kunni vel við sig.
Þrjú síðustu ár ævi sinnar þjáðist Jörgen af blóðtappa og kransæðastíflu, sem varð hans banamein. Hann dó snögglega hinn 22. júní 1984.
Jörgen var einn af þessum góðu og skemmtilegu Færeyingum. Ég sakna góðs vinar sem mun lengi eiga heima í hjörtum vina og vandamanna. Ég votta aðstandendum hans mína innilegustu samúð og bið góðan Guð að láta sitt eilífa ljós lýsa honum leiðina í annan heim.
Jörgen var jarðaður í kirkjugarðinum á Eiði í Færeyjum og hvílir þar hjá feðrum sínum.
Skæringur Ólafsson
F. 7. des. 1890 - D. 28. júlí 1984.
Foreldrar Skærings voru hjónin Anna Skæringsdóttir og Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð, Austur-Eyjafjöllum.
Skæringur var næstelstur sex barna þeirra hjóna, elst var Guðlaug, sem bjó í Fagurhól hér í Eyjum, þá Jón, sem bjó á Hólmi í Eyjum, Sigurður í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum, Helga á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, og yngst er Guðný sem býr í Vík í Mýrdal.
Árið 1909 kom Skæringur hingað á vertíð. Fyrstu tvær vertíðirnar reri hann með Vigfúsi í Holti. Eftir það reri hann með Jóni bróður sínum á Ófeigunum til 1940. Hann bjó hjá Jóni og Stefaníu konu hans á Hólmi, á því stóra útgerðarheimili.
Um 1925 dó faðir Skærings og tók Skæringur þá við búinu ásamt systkinum sínum og móður sinni.
1941 brá Skæringur búi og fluttist með Guðnýju systur sinni til Víkur í Mýrdal. Guðný giftist Valmundi Björnssyni brúarsmiði og bjó Skæringur hjá þeim, en stundaði brúarsmíði með Valmundi mági sínum öll sumur meðan heilsan leyfði.
Skæringur hafði sterkar taugar hingað til Eyja. enda átti hann alla tíð mörg skyldmenni og sveitunga búandi hér.
Skæringur var aðgætinn með fjármuni sína og eyddi ekki miklu í sjálfan sig, en þegar vinir hans lentu í kröggum í sambandi við húsbyggingar eða annað var á vísan að róa þar sem hann var.
Eftir að Fiskiðjan h.f. tók til starfa vann hann þar í fimm vertíðir og bjó þá yfirleitt hjá Önnu Jónsdóttur frænku sinni og Þorsteini á Blátindi.
Mikið og gott samband var milli hans og systur hans. Guðnýjar, sem annaðist hann þegar kraftar hans tóku að minnka. En hingað kom Skæringur, farinn að kröftum. til að dveljast síðustu árin á Hraunbúðum.
Þótt Skæringur giftist aldrei og eignaðist ekki sín eigin börn var hann mjög barngóður og þau voru ófá börnin sem dvöldust hjá honum í Skarðshlíð, þar á meðal Kalli frá Brekku sem var hjá honum níu sumur í röð.
Skæringur átti alla tíð marga vini og góða, enda ekki óeðlilegt með annan eins öðling og hann var, sístarfandi og síhlæjandi.
Vilhjálmur Sigtryggsson
F. 23. apríl 1915 - D. 11. ágúst 1984
Vilhjálmur fæddist 23. apríl 1915 að Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi á Langanesi. Foreldrar voru hjónin Sigtryggur Vilhjálmsson og Valgerður Friðriksdóttir. Faðir
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá Gröf. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift Arnari Sigurmundssyni, og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.
Vilhjálmur eignaðist marga báta um dagana, bæði opna báta og dekkbáta. Um skeið rak hann eigin fiskverkun á Þórshöfn. Þá var hann oddviti á Þórshöfn um átta ára bil, auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Árið 1970 fluttust þau hjón frá Þórshöfn til Vestmannaeyja og bjuggu hér til haustsins 1972.
Hér í Eyjum stundaði Vilhjálmur sjósókn og var í skipsrúmi hjá Guðfinni á v/b Björgu og Árna í Görðum, auk þess á Ísleifi hjá Jóni Valgarði Guðjónssyni. Þá gerði Vilhjálmur út v/b Dag ÞH eina vertíð frá Eyjum um 1970. Frá Vestmannaeyjum fluttust þau hjónin til Akureyrar og nokkrum árum síðar til Húsavíkur. Stundaði Vilhjálmur róðra frá Akureyri og Húsavík á trillubáti sínum, og hafði stundum langa útivist og aðstöðu á Flatey á Skjálfanda.
Er tími gafst til frá daglegum störfum hafði Vilhjálmur mikla ánægju af útivist og stundaði lax- og silungsveiðar nærri heimaslóðum. Hann varð bráðkvaddur við laxveiðar í Selá í Vopnafirði 11. ágúst 1984. Útför Vilhjálms var gerð frá Reykjavík 22. ágúst 1984.
Guð blessi minningu hans.
Kjartan Ólafsson frá Hrauni
F. 23. maí 1905 - D. 19. sept. 1984
Kjartan var fæddur að Hrauni í Eyjum. Foreldrar hans voru Ólafur Auðunsson bæjarfulltrúi og útgerðarmaður og Margrét Sigurðardóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi.
Með foreldrum sínum og Veigu systur sinni ólst hann upp. Heimilið í Þinghól var kunnugt fyrir umsvif og atorku. Ólafur átti báta og gerði þá út, lengst af v/b Veigu VE 291. Undir stjórn Finnboga Finnbogasonar var Veiga í toppi með afla ár eftir ár. Kjartan stóð í forsjá með landvinnuna. Óhemjuafli barst að landi og var þetta allt verkað í salt, vaskað, þurrkað og afgreitt til útflutnings. Þar að auki var búskapur í Þinghól og svo hafði Ólafur umfangsmikla verslun með kol fyrir bæjarbúa og skip.
Í þessu stóð Kjartan og vann að högum heimilisins ásamt Anders mági sínum. Kjartan gekk örlagaspor sitt er hann 31. október 1929 giftist Ingunni Sæmundsdóttur Oddssonar frá Garðsauka, símstjóra og bónda þar. Garðsauki stóð um þjóðbraut þvera, ekki langt frá Þverárbrú. Sæmundur var héraðshöfðingi. Ingunn bar ættarmót foreldra sinna, ljóshærð og falleg kona. Bjó hún Kjartani manni sínum yndislegt og fagurt heimili. Þau höfðu ekki líka skaphöfn, en byggðu hvort annað upp. Hann var hlédrægur, hún glaðlynd og líka alvörugefin. Lífið kenndi henni það.
Þau eignuðust þrjá drengi. Sæmundur er elstur, kunnur læknir í Reykjavík. Ólafur var fæddur 12. mars 1940. Hann dó á sóttarsæng 10. nóv. 1945. Tóku þau andlát hans sér mjög nærri eins og skiljanlegt er. Yngstur er Steinn Grétar, starfsmaður Landhelgisgæslu Íslands. Ingunn andaðist 22. ágúst 1982.
Þegar Kjartan hætti útgerð og seldi bát sinn, Tjald, danskbyggðan fallegan bát, lágu leiðir okkar saman. Þá leigði ég hjá honum hús fyrir skoðun á gúmbjörgunarbátum. Unnum við saman ásamt Óskari bróður, þessir þrír, um átta ára skeið. Kjartan var mjög góður starfsmaður, orðvar, trúr og féll aldrei verk úr hendi. Hann var öruggur og frá honum fór aldrei styggðaryrði.
Það var vel við hæfi að Kjartan ynni að skoðun björgunartækja þar sem hann og Sighvatur í Ási urðu fyrstir útgerðarmanna í Eyjum til að kaupa „togleðurs“-báta í skip sín til öryggis og björgunar. Kom það sér vel þar sem þeir, sem björguðust af Veigu, er hún fórst, komust í bátinn sem Kjartan keypti, þrátt fyrir andstöðu forystumanna slysavarna í Reykjavík.
Góður maður er kvaddur, er ekki vildi vamm sitt vita. Orðvar og grandvar svo að til fyrirmyndar var.
Blessa ég minningu hans og þakka honum góða og trygga samfylgd.
Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri
F. 27. okt. 1911 - D. 24. jan. 1985
Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri varð bráðkvaddur í svefni að heimili sínu fimmtudagskvöldið 24. jan. s.l., 73 ára að aldri.
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, Gísla frá Arnarhóli. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, Alfreð Þorgrímsson, kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af Víkingi VE 133 í vondu veðri vestur við Einidrang. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á Kap
með Guðjóni Valdasyni. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. Guðbjörg Bergmundsdóttir var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suðvestri. Það var því mótdrægt. Kap var furubátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar, einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra Pál Ingibergsson frá Hjálmholti og Jón Benónýsson á Búrfelli í Eyjum.
Um áratugi var Bergur vélstjóri við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðssyni. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. Ragnhildi Magnúsdóttur, og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.
Guðmundur Þorsteinsson
F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.
Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.
Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.
Guðmundur Þorsteinsson var einn þessara traustu manna sem verða til að stuðla að festu og friði í samfélaginu og láta með því gott af sér leiða fyrir samtíð sína sem og með því að leggja ávallt fram verklag sitt og krafta af óeigingirni.
Guðmundur var hamingjumaður að því leyti að hann náði að grundvalla það sem hann skorti helst í æsku, en það er traust og friðsælt heimili. Mikill missir var honum að konu sinni, en honum lagðist til að fá að njóta góðrar umhyggju þeirra Þráins og Svanhvítar til hins síðasta.
Með Guðmundi Þorsteinssyni er genginn nýtur þegn og traustur samferðamaður, sem kvaddi þennan heim sáttur við Guð og menn.
Jón Guðleifur Ólafsson
F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985
Hann fæddist að Garðsstöðum hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.
Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.
Snemma þurfti Leifi að fara að hjálpa til með vinnu sinni og var það honum ljúft, því að hann var með eindæmum vinnusamur maður. Árið 1930 ræðst hann til róðra á trillu frá Þórshöfn á Langanesi, en þar reri hann tvö sumur. Minntist afi þess oft seinna hve kalt var að róa á trillunni á Þórshöfn og nefndi þá trillur oft lungnabólguhorn.
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.
Eftir að Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá Einari Sigurðssyni (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt Guðjóni Pálssyni og Ólafi Má Sigmundssyni útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út Gullberg sem nú er Glófaxi. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.
Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína Önnu Þorsteinsdóttur frá Laufási. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að Austurvegi 3 undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að Illugagötu 15b, þar sem þau bjuggu eftir gos.
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.
Brynjar Óli Einarsson
F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984
Í leit að því sem liðið er
þá lifnar dauðinn fyrir mér
í dögun þú er dagur minn að falla,
en ó hve mig langar að líkjast því
sem lifir og deyr - en vaknar á ný
í eyðimörk lifsins er angandi blómstur að kalla.
Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma að vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja að sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði, dóttur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvinssonar.
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó að oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.
Að leiðarlokum vil ég þakka honum viðkynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Einar Ólafsson frá Búðarfelli
F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984
Einar frændi minn lést að kvöldi 2.
desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.
Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns,
Ólafs Runólfssonar, og Stefáns Runólfssonar og voru þeir allir frá Búðarfelli, Skólavegi 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur og Ólafs Einarssonar skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, Runólfi Runólfssyni. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.
Einar giftist Árnu Jónsdóttur frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann Fríðu sem gift er Sigurði Georgssyni skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.
1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. Ólaf og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á Herjólfi undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.
Innilegar samúðarkveðjur sendi ég Bíbí, börnum, tengdabörnum, barnabörnum öllum, bræðrum Einars og bið Guð að styrkja þau.
Sveinbjörn Einarsson húsasmíðameistari
F. 12. júní 1890 - D. 13. ágúst 1984.
Það verður enginn héraðsbrestur þó að einn háaldraður maður endi sitt lífsskeið og haldi heim til feðra sinna 94 ára gamall. En sá getur sagt frá langri ævi sem spannar yfir svo margar sviðsbreytingar í þjóðlífinu að maður á ekki orð þegar gömlu aðstæðurnar minna á sig.
Með Sveinbirni Einarssyni er genginn einn af þeirri kynslóð sem hóf merki þeirra framfara á þessari öld sem skapað hafa það land sem við nú byggjum. Þessir menn ólust upp við árina, orfið og hrífuna, eins og gert höfðu forfeður okkar frá öndverðu í þessu landi. Enst hafa vel kraftarnir og heilsan. Það má segja um aldamótakynslóðina að hún lét allt á móti sér nema liggja á liði sínu.
Sveinbjörn Einarsson var fæddur í Vestra-Þorlaugargerði fyrir ofan Hraun í Vestmannaeyjum. Á þeim bæ ólst hann upp til fullorðinsára með foreldrum sínum, Guðríði Helgadóttur og Einari Sveinssyni, og bróður sínum, Hirti, og hálfsystur, Rósu, sem móðir hans átti frá fyrra hjónabandi. Hjörtur maður hennar hrapaði í Hellisey. Síðar giftist hún Einari og eignaðist með honum synina tvo. Alla tíð voru þeir bræður mjög samrýndir. Þeir komu sér alls staðar vel og voru einstakir reglu- og heiðursmenn sem öllum þótti vænt um sem þeim kynntust. Þeir eignuðust báðir falleg heimili í Eyjum, góðar konur og ágæt börn.
Snemma mun hafa komið fram að Sveinbjörn var hneigður til smíða og varð það síðar að ráði að hann færi í smíðanám hjá Erlendi Árnasyni á Gilsbakka sem þá var einn af höfuðsmiðum Eyjanna. Með meistara sínum smíðaði hann mörg sumur. Smíðuðu þeir bæði Þorlaugargerðis-húsin og Brekkuhús fyrir ofan Hraun. Einnig stundaði Sveinbjörn fuglaveiðar á sumrum og sjómennsku á vertíðum. Eg, sem þessar línur festi á blað, var með Sveinbirni nokkur sumur við fuglaveiðar í Bjarnarey og við fjallgöngur í öðrum eyjum. Hann var ágætur veiðimaður, mjög slyngur sigmaður og ógleymanlegur félagi. Oftast var Sveinbjörn vélstjóri á vertíðum, en tvær vertíðir var hann formaður með
„Hebron“ VE 4. Bátinn áttu menn í aðventistasöfnuðinum. Honum lánaðist formennskan vel eins og allt sem hann tók sér fyrir hendur. Hebron var seldur frá Eyjum.
Árið 1917 giftist Sveinbjörn Guðbjörgu Ingvarsdóttur frá Hellnahól undir Eyjafjöllum. Reyndist hún manni sínum sannur og góður lífsförunautur á allan hátt. Sveinbjörn sagði mér að ágætari konu hefði hann ekki getað hugsað sér. Auðheyrt var að hann dáði konu sína alla tíð. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Drengina misstu þau báða á unga aldri, Stúlkurnar eru allar mjög vel af Guði gerðar og gefnar. Hafa þær reynst foreldrum sínum vel.
Þau hjónin reistu sér ágætt íbúðarhús við Brekastíg og dvöldust þar nokkur ár. Árið 1924 gengu þau í aðventsöfnuðinn í Eyjum og voru trú og virk í söfnuðinum alla tíð síðan.
Árið 1935 fluttust þau hjón frá Eyjum.
Eftir það var starfssvið Sveinbjörns í Reykjavík til æviloka. Hann stundaði smíðar og var eftirsóttur. Byggði hann hvert stórhýsið eftir annað. Má þar nefna Nýja bíó við Lækjargötu, hús Haraldar Árnasonar við Ingólfsstræti o.fl. Um þessar mundir keyptu aðventistar jarðirnar Breiðabólstað og Vindheima í Ölfusi. Tilgangurinn var að reisa þar heimavistarskóla. Þetta átak þurfti að sjálfsögðu traustu forystu. Sveinbjörn var ráðinn til þessa mikla verks sem húsasmíðameistari. Skilaði hann verkinu fullbúnu með prýði. Sveinbirni var ánægja i að standa í þessu verki. Hlíðardalsskóli í Ölfusi er eini skólinn á Íslandi sem aðventistar hafa stofnað. Kristinfræði eru höfuðgrein í skólanum.
Ég enda svo þessar línur um minn gamla veiðifélaga, í hans nafni og þakka öllum
vinum hans sem glöddu hann og reyndust
honum vinir í raun á síðustu tímum. Slíkra er gott að minnast með orðum Drottins vors. „Allt sem þér gjörið mínum minnstu bræðrum. það hafið þið gjört mér.“ Sveinbjörn var sannarlega orðinn í tölu minnstu bræðranna.
Ég óska Sveinbirni allrar Guðs blessunar og ástvinum hans sem eftir lifa í Jesú nafni.
Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ
F. 31. júlí 1935 - D. 25. janúar 1985
„Líf mannlegt endar skjótt“, segir sr.
Hallgrímur í útfararsálminum ódauðlega - Allt eins blómstrið eina. Þessi kunna ljóðlína kom mér í huga þegar ég frétti á förnum vegi andlát Guðjóns Péturssonar frá Kirkjubæ sem varð bráðkvaddur hinn 25. janúar s.l. á þjóðmálafundi á Selfossi og stóð þá í eldlínu stjórnmála- og þjóðfélagsbaráttu sem hann hafði alla tíð svo brennandi áhuga á, og hneig örendur niður í ræðustóli.
Við andlát Guðjóns varð lífið þeim, sem hann þekktu, fátæklegra og hjá okkur, sem ólumst upp austur á bæjum. hvarflaði hugurinn til æskuára og liðinnar tíðar sem aldrei kemur til baka.
Fyrir augum líða myndir af starfi og leik á túnunum á Kirkjubæ, Oddsstöðum, Búastöðum og fleiri býlum. Krakkaskari sem er langt fram eftir kvöldi að leika sér á hlaðinu í Hlaðbæ í „frels eða að hverfa fyrir horn“ og stundum á tunglskinsbjörtum vetrarkvöldum er rennt sér á skautum og sleðum á svelli Vilpu, sem er þó oftar notuð til siglinga. Farið er í rannsóknarferðir niður í klappir eins og sagt var þegar farið var niður á Urðir, fótbolta er sparkað austur við Urðavita. Eftirminnilegast er mér þó haustið þegar við Gaui og Hilmir vinur minn fengum hestabakteríuna og vorum öllum stundum á hestum sunnan við Helgafell. Við tókum ef til vill ekki alltaf réttu hestana, en við gættum þess að fara vel með þá gæðinga sem okkur þótti að þessir klárar væru.
Þegar við Guðjón höfðum eignast eigið heimili, börn og buru, áttum við hús í sömu götu og lágu lóðir okkar saman. Um miðnætti á gamlárskvöld, þegar hringt var inn nýju ári, var það hefð að við hittumst ásamt Magnúsi bróður hans og skáluðum í einu staupi fyrir fornri vináttu og nýju ári. Síðan fór hver sína leið á vit nýársnæturinnar.
Skyldu margir aðrir staðir en Eyjarnar fóstra svo sérstök sambönd? Ókunnir álitu fólk í þessum heimi náið skyldfólk þó að svo væri ekki að blóðböndum.
Eftir að eldgosið hafði splundrað öllu þessu umhverfi og fólk hafði dreifst vítt um landið, þá minntumst við Gaui þessara daga með augnatilliti einu saman, heilsuðumst með gamanyrði á vör í stíl Hlaðbæjarenskunnar.
Þessi vinátta, gömul og góð kynni, þakka ég og mín fjölskylda við fráfall Guðjóns á Kirkjubæ, eða Gaua granna eina og okkur var tamara að segja á mínu heimili.
Guðjón Pétursson var fæddur að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 31. júlí 1935, sonur hjónanna Péturs Guðjónssonar frá Oddsstöðum og fyrri konu hans, Guðrúnar Rannveigar Guðjónsdóttur. Hann var yngstur fimm alsystkina, en fjögur hálfsystkini átti Guðjón sem voru börn Péturs og seinni konu hans, Lilju Sigfúsdóttur. Guðjón var aðeins þriggja ára þegar Guðrún móðir hans andaðist í blóma lífsins. Stuttu síðar tók Lilja við heimilinu hjá Pétri og gengu þau í hjónaband árið 1943. Lilja, sú góða kona., reyndist Guðjóni og allri fjölskyldunni hin besta móðir.
Eftir fermingaraldur vann Guðjón við bú föður síns og það sem til féll með atvinnu í Eyjum. Ungur byrjaði hann á sjónum: fyrst í skjóli föður síns á Lundanum sem Þorgeir Jóelsson var með. Guðjón var eina eða tvær vertíðir á Lundanum, en í vertíðarbyrjun árið 1962 lauk hann hinu minna fiskimannaprófi sem haldið var í Vestmannaeyjum og réðst hann síðan sem stýrimaður á elsta Berg VE 44, til Kristins Pálssonar frá Þingholti.
Á haust- og vetrarsíldveiðunum 1962 var Bergur hinn 6. desember sem oftar á leið til hafnar með fullfermi. Út af Snæfellsnesi fékk báturinn á sig sjó og sökk mjög skyndilega. Fyrir snarræði og harðfylgi skipverja komust þeir í gúmmíbjörgunarbátinn og var bjargað af Halkion VE 205.
Guðjón hélt ótrauður áfram á sjónum eftir þessa hrakninga og hóf nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík haustið 1963. Þaðan lauk hann hinu meira fiskimannaprófi með fyllstu réttindi fiskimanna vorið 1964. Næstu árin var hann stýrimaður á Bers sem alltaf var með aflahæstu skipum Vestmannaeyjaflotans og t.d. með mest aflaverðmæti árið 1965.
Guðjón var traustur og dugmikill sjómaður og undi sér vel til sjós. Sami mannskapur var á Berg árum saman og var Guðjón þar stýrimaður þangað til hann fór í land árið 1971. Þá hóf hann störf sem bifreiðastjóri hjá Steypustöð Vestmannaeyja og vann upp frá því sem vörubifreiðastjóri.
Eftir eldgosið settist fjölskyldan að á Selfossi og ók Guðjón þá eigin vörubíl og var um tíma formaður vörubílstjórafélagsins þar.
Guðjón gekk ekki ætíð heill til skógar og varð að fara undir miklar og hættulegar aðgerðir við meðfæddum hjartagalla. Hann var ósérhlífinn og hélt þrátt fyrir þetta áfram erfiðum störfum, óvílsamur, hress og hvetjandi og hrókur alls fagnaðar á góðri stundu.
Arið 1958 gekk Guðjón að eiga Dagfríði Finnsdóttur, sem ættuð er úr Grundarfirði,
og eignuðust þau tvo syni, en dóttur Dagfríðar gekk Guðjón í föðurstað. Dagfríður var honum góð og traust eiginkona og mikill styrkur í veikindum hans.
Guðjón Pétursson var maður félagslyndur.
Stjórnmál og hestamennska voru hans hjartans mál. Sat hann m.a. í stjórn Sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi. Í Vestmannaeyjum tók Guðjón einnig virkan þátt í stjórnmálum. Í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi var hann á sínum tíma í stjórn sjúkra- og styrktarsjóðs félagsins.
Útför Guðjóns á Kirkjubæ var gerð frá Selfosskirkju hinn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni. Minnisstæð er mér heiðursfylking hestamanna á Selfossi sem stóðu við hlið gæðinga sinna með sorgarbandi þegar gengið var úr kirkju að gröfinni.
Guðjón Pétursson er langt fyrir aldur fram horfinn yfir móðuna miklu sem sagt er. Þegar fax hestanna flaksaði í norðaustan strekkingí og kulda, sem lagði frá ísi lagðri Ölfusá, varð mér hugsað til bjartari æskudaga okkar í Eyjum þar sem við geystumst um móa og tún.
„Heill í gær, en nár í dag“, segir í gömlum sálmi.
Ég kveð minn gamla granna og leikfélana:
blessuð sé minning hans. Eftirlifandi eiginkonu, börnum og öðrum ættingjum votta ég samúð okkar.
Ármann H. B. Óskarsson
F. 20. apríl 1941- D. 23. nóvember 1984
Mig langar að minnast vinar míns Ármanns Óskarssonar sem var svo snögglega kallaður burt hinn 23. nóvember s.l.
Ármann Halldór Björnsson Óskarsson, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur 20. apríl 1941 hér í Vestmannaeyjum. Ungur fór Ármann að stunda sjómennsku á bátum héðan úr Eyjum, lengst af var hann á Eyjabergi og Sæunni með Sigurði Gunnarssyni skipstjóra. Árið 1962 lauk hann vélstjórnarnámskeiði Fiskifélags Íslands.
Leiðir okkar Ármanns höfðu lengi legið saman, eða allt frá því við vorum strákar, en mest samskipti áttum við síðast liðin tíu ár og jókst vinátta okkar meir eftir því sem við kynntumst betur.
Ármann var mikill persónuleiki og setti svo sannarlega svip sinn á bæinn, og finnst mér, sem þessar línur skrifa, mikill sjónarsviptir af honum. Hann var mikill Vestmanneyingur og vildi Eyjunum sem allra stærstan hlut, og svo sannarlega lá hann ekki á liði sínu ef hann gat eitthvað gert til þess að svo mætti verða.
Ármann var með afbrigðum greiðvikinn og hjálpsamur og peningar skiptu ekki máli ef hann gat gert einhverjum greiða.
Ég hafði sérlega gaman af öllum viðskiptum við Ármann vegna þess hve allt, sem hann sagði, stóð sem stafur á bók, en því miður eru alltof fáir þannig. Væri margt öðruvísi í okkar heimi ef til væru fleiri honum líkir.
Ármann var mikill framkvæmdamaður og hugmyndaríkur og vel heima í þeim málum sem vörðuðu rekstur og framgang fyrirtækis hans. Áhaldaleigunnar s.f., sem hann varði mest öllum starfskröftum sínum til. Lét hann þá einskis ófreistað til að koma með þær nýjungar sem hann frétti af og gátu verið fyrirtækjum og viðskiptavinum til hagsbóta.
Náttúrufegurð Eyjanna átti stóran sess í huga Ármanns. Margar ferðir áttum við saman suður á Eyju til þess að njóta hennar og ræða þau mál í ró og næði sem efst voru á baugi hverju sinni. Það er mikil eftirsjá í slíkum manni sem Ármann var, og það hafa vinir hans vafalaust fundið eins og ég. En mest var sorgin og söknuðurinn að sjálfsögðu hjá foreldrum og systkinum hans og öðrum vandamönnum. Bið ég þess að algóður Guð styrki þau og blessi um ókomin ár.
Blessuð sé minning um góðan dreng.
Bjarni Eyjólfsson
F. 2. nóvember 1904- D. 30. janúar 1985
Bjarni Eyjólfsson verkstjóri var Stokkseyringur að ætt, fæddur 2. nóvember 1904 og var því á 81. aldursári er hann lést 30. janúar sl. Hann var einn þriggja barna hjónanna Guðnýjar Guðmundsdóttur og Eyjólfs Bjarnasonar formanns. Móður sína missti Bjarni er hann var aðeins tveggja ára en faðir hans kvæntist að nýju. Þuríði Grímsdóttur, og eignuðust þau átta börn.
Eins og aðrir unglingar í sjávarplássum á þeim tíma byrjaði Bjarni snemma að hjálpa til á heimili föður síns og stjúpu og hóf þegar eftir fermingu störf við sjómennsku. Hann var í sjóbúð í Þorlákshöfn, Grindavík og víðar á Suðurnesjum. Um miðjan þriðja áratug aldarinnar lá svo leið Bjarna til Vestmannaeyja, þangað sem hann átti eftir að staðfestast og eyða dögum ævi sinnar. Sköpum skipti að í lok ársins 1925 gekk hann að eiga konu sína, Guðrúnu Guðjónsdóttur, Guðmundssonar í Sigtúni. en hún var Stokkseyringur eins og hann. Hjónaband þeirra stóð í nærfellt sex áratugi og milli þeirra hjóna varð aðeins hálft annað ár.
Sjómennsku sína í Vestmannaeyjum byrjaði Bjarni 1925 á Hansínu hjá kempunni Eyjólfi Gíslasyni, en var síðan á Maggý með Guðna Grímssyni. Höfrungi með Oddgeiri Þórarinssyni og fleiri bátum. Upp úr 1930 gerðist Bjarni svo formaður á bátum sem hann átti hlut í, Þór og Hugin, en veikindi ollu því að hann varð að hætta á sjó. Eftir að Bjarni komst til starfa aftur varð hann bifreiðastjóri við Vestmannaeyjahöfn og síðar verkstjóri þar, svo að segja má að blóminn úr starfsævi hans hafi á einn eða annan veg tengst sjónum og höfninni.
Laust eftir 1960 tók Bjarni við starfi yfirverkstjóra hjá Vestmannaeyjabæ, þegar Böðvar í Ásum lét af því starfi. Kom þá í hans hlut að stjórna hinum miklu framkvæmdum sem Vestmannaeyjabær stóð fyrir á sjöunda áratugnum, einkum malbikuninni og lagningu dreifikerfis Vatnsveitunnar. Bjarni gegndi sínu erilsama starfi fram yfir eldgos en varð þá umsjónarmaður við safnhússbygginguna og lauk starfsævi sinni sem húsvörður þar.
Verkstjórn og mannaforráð hentuðu Bjarna Eyjólfssyni afar vel, enda hafði hann til að bera alla þá kosti sem best prýða slíka menn: nærgætni í umgengni, röskleika til allra verka, útsjónarsemi og verklagni. Bjarni naut mikils trausts í starfi. bæði yfirmanna sinna, bæjarstjóra og verkfræðinga, og annarra samverkamanna. Þannig hygg ég að hann hafi líka viljað hafa það.
Heimili þeirra Guðrúnar var með fágætum myndarbrag, þeim sem byggist meira á reglusemi, hófsemi og hlýju en miklum praktugleikum. Þau Guðrún misstu hús sitt að Austurvegi 16 í eldgosinu, og hluta innbús síns því að verkstjórinn var um of bundinn við að bjarga eignum nágranna sinna. Slíkt lýsir honum vel. En ekki held ég að heimilisbragurinn hafi neitt breyst þótt þau síðar flyttust í kjallarann hjá dóttur sinni og tengdasyni.
Þau Bjarni og Guðrún áttu þrjú börn.
Bjarna, farmann og matsvein, sem giftur er Önnu Kristjánsdóttur, búsettan í Reykjavík. Guðnýju sem gift er Leifi Ársælssyni utgerðarmanni og Elínu Loftsdóttur, stjúpdóttur Bjarna, sem gift er Gísla Engilbertssyni.
Bjarni Eyjólfsson var óvenjumyndarlegur maður. Hann þótti þegar í æsku taka öðrum unglingum á Stokkseyri fram i því tilliti og hélt sér sérstaklega vel fram á sÍðustu ár, jafnt þótt heilsu hans tæki að hraka, og mjög hallaði á eftir lát Guðrúnar. Og glettni hans og góðvild bliknaði aldrei.
Með Bjarna Eyjólfssyni er genginn maður sem bæði gott og hollt er að minnast.
Sigurjón Valdason, Vallargötu 8
F. 29. október 1912 - D. 13. maí 1984
Sigurjón var fæddur í Sandgerði hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi, undan Eyjafjöllum.
Í Sandgerði ólst hann upp með systkinahópi. Ungur var hann er hann fór að klífa björg og stunda fuglaveiðar til að draga björg í bú til hjálpar heimilinu. 16 ára gamall er hann kominn á síldveiðar við Norðurland. Á milli þess að stritað var fyrir hinu daglega brauði gafst tóm til að sparka holta eða bregða sér í glímu, en Sigurjón var virkur þátttakandi í íþróttum og lék um árabil knattspyrnu með félögum sínum í Tý. Hann lærði glímu og eitt sinn er ég sá Sigga leggja andstæðing sinn á snöggu bragði eftir nokkur létt og leikandi spor var ég hreykin af frænda. Þannig var hann einmitt, snöggur til verka, t.d. þekktur fyrir að vera með þeim fyrstu að koma sér í bátana eins og það var kallað á þeim tímum þegar nótabátar voru notaðir til að kasta nótinni. Léttur í skapi og vinur vina sinna var Siggi og átti sér enga óvildarmenn.
Um árabil stundaði Sigurjón sjómennsku og reri með ýmsum köppum. Lengi með Guðjóni bróður sínum á Kap VE 272. Sigurjón lenti tvisvar í skipstapa, en mannbjörg varð í bæði skiptin. Það var er Snyg strandaði austan við Stokkseyri og þegar Búrfell strandaði í Brimurð á Heimaey. Tvisvar sótti hann Eldey og lenti í miklum svaðilförum í bæði skiptin.
Árið 1943 gerðist hann starfsmaður Vestmannaeyjakaupstaðar og vann við hafnarframkvæmdir á sumrin en reri frá Eyjum á vetrum. Siðar varð hann fastur starfsmaður árið um kring. Við andlátið var hann búinn að starfa hjá hafnarsjóði nærfellt 40 ár.
Árið 1941 kvæntist Sigurjón eftirlifandi eiginkonu sinni, Mínervu Kristinsdóttur. Heimili þeirra stóð alla tíð í Eyjum. Árið 1952 fluttust þau hjónin í nýtt einbýlishús sem þau byggðu við Vallargötu 8. Þar bjó Mínerva manni sínum vinalegt og fagurt heimili. Þar sat gestrisni í fyrirrúmi og þar var gott að koma. Þau hjónin ólu upp yngstu systur mína, Sigríði Mínervu, og hjá þeim eignaðist hún gott heimili er veikindi sóttu móður okkar heim. Sigríður Mínerva er gift Kristni Baldvinssyni og er heimili þeirra í Mosfellssveit. Þau eiga þrjá syni, Sigurjón, Þóri og Baldvin. Þeir nutu í ríkum mæli umhyggju afa og ömmu.
Sigurjón andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. maí 1984 og var hann jarðsunginn frá Landakirkju 26. sama mánaðar. Sigurjón var góður maður og minningin mun lýsa vandamönnum hans um ókomin ár. Sigga frænda fylgir þakklátur hugur fjölskyldu minnar.
Blessuð sé minning hans.
Ási í Bæ
F. 24. febrúar 1914 - D. 1. maí 1985
Ási í Bæ var sannkallaður sendiherra sjómannastéttarinnar á vettvangi mannlífs þjóðarinnar, því sviði sem snýr að listræna þættinum og félagslega í senn, og engan betri liðsmann hafa sjómenn átt í okkar landi. Sögur Ása í Bæ af sjómennsku, lög og söngljóð hafa gert hann að órofa þætti í sögu sjómannastéttarinnar á Íslandi. Fyrst og fremst hafði Ási í Bæ upplag veiðimannsins og fiskilyktin var hans ilmvatn, að komast í tæri við þann gula við Flúðir, Sker eða Dranga, það var lífið., titringurinn sem þessi yndislegi maður elskaði.
Þótt Ási í Bæ væri fyrir löngu orðinn eins konar þjóðareign sem þjóðsagnapersóna, þá átti hann svo auðvelt með að vera minnstur allra, taka tillit til þeirra sem minnst máttu sín. Hann lá hinsvegar ekkert á skoðunum sínum þegar sá gállinn var á honum, ekki fremur en brimhnefinn í bjargið í vestanstormi, en í þessum bráðgáfaða manni bjuggu öll veður, allir tónar mannlífsins, enda var hann sjálfur sjaldgæf náttúrusmíð, barn náttúrunnar.
Alltaf sá ég Ása vin minn eins og spegilmynd Eyjanna, hann var síbreytilegur eins og birtan í Eyjum, eins og landslagið í Eyjunum okkar breytist verulega á nokkurra metra bili þegar við förum um, en samt var Ási í Bæ alltaf eins, eins tryggur Eyjunum eins og Heimaklettur heilsar hverjum nýjum degi jafn hnarreistur. Vestmannaeyjar voru lífsandi Ása í Bæ, næring hans í sögu, ljóði og lagi.
Ási í Bæ var afreksmaður, aflakló, tónskáld og rithöfundur, en fyrst og síðast var hann maður, samkvæmur sjálfum sér, vinur vina sinna og stórbrotinn persónuleiki. Ási í Bæ var ævintýri. spunnið úr sorg og gleði, baráttu og leik. Hann fékk harðan skóla í lífi sínu en efldist við hverja raun með innri styrk og aðstoð fjölskyldu sinnar. Hann gerði harðsnúna lífsbaráttu að hljómfagurri hörpu og það var kjarabót að kynnast honum, hvað þá að eiga hann að vin.
Vestmannaeyjar hafa misst einn sinna eftirminnilegustu sona, því hann gat gert svo margt sem aðrir gátu ekki. Hann færði líf og starf sjómanna og fólksins í fiskinum í fegursta búning íslenskrar tungu og lögin voru eins og undiraldan sem fær skipið til að finna að það er til. Sjómenn Vestmannaeyja hafa misst bandamann sem kunni ekki aðeins á einstæðan hátt að túlka vonir þeirra og þrár í lífsins komidí, heldur kunni hann á svo glöggan hátt og skynsaman að skilgreina veiðimennskuna sjálfa, möguleika og leiðir. Hann muldi ekkert moðið í skoðunum sínum, spúlaðí dekkið óhikað og var fljótur að taka afstöðu.
Ási í Bæ var ekki allra. því hann var slíkur eldhugi í lífsleiknum að menn sem fóru hægar um áttuðu sig ekki til fulls á honum, en við þeim sem komust inn úr skelinni blasti við eðalperla, mannvinurinn Ási í Bæ. Hann varð aldrei ríkur af veraldlegum gæðum, en hans líf, afrakstur í orði og tón, var fjárfesting sem er gulls ígildi fyurir framtiðina, íslenska menningu. Þótt Ási andaði í gegnum Eyjarnar sínar þá var hann í rauninni á sífelldu ferðalagi, en fjölskylda hans var það ankeri sem átti traustasta og kærleiksrikustu rótfestu í hjarta hans. Friðmey, Gunnlaugur, Kristín, Ólafur og Eyvi, gimsteinninn sem allir sakna er kynntust einlægni hans og kurteisi. Nú fara þeir feðgar saman á ný um æðri stigu, en illa er ég svikinn ef það er ekki gítar og reiðhjól með í farteskinu.
Vestmannaeyjar hafa misst eitt sitt mesta skáld, dýrmætur var aflinn sem þeir lönduðu saman Ási, Árni úr Eyjum og Oddgeir. Það eru verðmæti sem verður að vernda og sýna þá virðingu sem ber, halda merkinu á lofti.
Það er undarlegt að segja að maður á áttræðisaldri hafi horfið úr þessa lífs róðri langt fyrir aldur fram, en þannig var Ási í Bæ, óháður tíma og rúmi, frjáls gegn ofstjórn kerfisins, hann sigldi sinn sjó, tók sinn kóss og hélt honum lifið út, hélt fullum vindi í segl hugsunarinnar uns kallið kom til kojs eilífðarinnar. En hugsun hans eigum við skráða á blað, bundna í strengi gítarsins. Þar er sá bitakassi sem Ási í Bæ skildi eftir handa kynslóðunum, sígild menning, öllum auðskilin, en svo hnarreist og reist sem Heimaklettur, safír úr silfurtæru hafinu.
Góður Guð gefi Ása í Bæ byr og bleiður við úteyjar eilífðarinnar, líkn þeim sem eftir lifa.
Vestmannaeyjar sakna sonar.
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.
Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni Þorsteins, Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.
Þorsteinn var einn af stofnfélögum Sparisjóðs Vestmannaeyja og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu Byggðasafns Vestmannaeyja, og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslensk-norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið Blik í áratugi. Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn, sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.
Eftirlifandi kona Þorsteins er Ingigerður Jóhannsdóttir. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.
Einar Guttormsson starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að
ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var formaður Rauðakrossdeildar Vestmannaeyja og Krabbameinsfélagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðismálin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.
Kona Einars Guttormssonar, Margrét Pétursdóttir, lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.