Áshóll

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Áshóll árið 2006
Áshóll veturinn 2024
Faxastígur 17 Áshóll
Tekinn úr garðinum við Áshól og Höfðabrekka

Húsið Áshóll við Faxastíg 17 var byggt árið 1925. Húsið hefur verið stækkað í austur og vestur í gegnum árin.

Eigendur og íbúar

  • Torfi Einarsson
  • Árni Guðmundsson og Ása Torfadóttir
  • Ragnar Jóhannsson
  • Vilhjálmur C Bjarnason og Karolína Pedersen
  • Ómar Stefánsson
  • Emil Andersen
  • 2019 - Freyr Atlason og Kolbrún María Hörpudóttir og Breki Georg Freysson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.