Guðjón Pálsson (skipstjóri)

From Heimaslóð
(Redirected from Guðjón Pálsson)
Jump to navigation Jump to search
Guðjón Pálsson að taka við viðurkenningu á sjómannadaginn 1979.

Guðjón Pálsson fæddist 10. maí 1936 og lést 20. nóvember 1987. Hann var kvæntur Elínborgu Jónsdóttur frá Laufási, dóttur Önnu í Laufási.

Guðjón var aflakóngur Vestmannaeyja frá 1975-1981 á Gullberginu.