Fagurhóll
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Fagurhóll er við Strandveg 55. Það var reist árið 1910 af Sigurði Jónssyni og Þórönnu Ögmundsdóttur. Húsnafn: Húsið stóð á lágum hól fyrir ofan Strandveg og þaðan var fögur og óhindruð sýn yfir allt hafnarsvæðið, nafnið gæti verið dregið af því.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sigurður Jónsson og Þóranna Ögmundsdóttir
- Markús Sæmundsson og Guðlaug Ólafsdóttir
- 1910 Stefán Ólafsson og Guðrún Sigurlaug Jónsdóttir
- Guðjón Þorleifsson og Sigurborg Einarsdóttir
- Pétur Pétursson og Anna Sigurborg Guðjónsdóttir
- Þorgils Bjarnason og Guðrún Jónsdóttir 1958
- Sigurður Karlsson og Kristín Sigurðardóttir
- Rafn Sigurðsson og sonur 1972
- Sævar Ísfeld
- 2006 Eggert Björgvinsson og Hulda Líney Magnúsdóttir
Heimildir
- Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.