Ártún
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Ártún við Vesturveg 20 var reist árið 1924 af þeim heiðurshjónum Jóni Sigurðssyni og Karolínu Sigurðardóttur sem síðar bjuggu að Vestmannabraut 73 eftir að hafa misst húsið í hendur á "óvönduðum manni" eins og Sigurður Diddi pabbi komst að orði í minningargrein um Kristínu systur sína í Morgunblaðinu 25. ágúst 2004 (bls. 27).
Í Ártúni búa Bjarni Þór Guðmundsson og Erla Björg Pétursdóttir.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Jón Sigurðsson síðar Vestmannabraut 73
- Sigurjón Sigurðsson síðar Vallargötu
- Alfreð Þorgrímsson
- Alda Alfreðsdóttir
- Margrét Sveinsdóttir -1999
- Sigurbjörn Hilmarsson 1999-2004
- Bjarni Þór Guðmundsson og Erla Björg Pétursdóttir 2004-
Heimildir
- Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.