Lundi VE-141

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Mótorbáturinn Lundi VE-141 var 14 smálesta tvístöfnungur. Lunda keyptu þeir Guðleifur Elísson og Gísli J. Johnsen árið 1908 og var Guðleifur formaður á honum. Formaður á Lunda frá árinu 1925 var Þorgeir Jóelsson á Sælundi.