Blik 1954/Skýrsla skólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1954



ctr


Skýrsla Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum
árið 1952—1953.

Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var settur fyrsta sinni í hinni nýju byggingu skólans sunnudaginn 19. október 1952. Fyrr voru engin tök á að hefja skólastarfið vegna byggingarframkvæmdanna. Húsnæði ekki tiltækilegt fyrr og þó mörgu ábótavant. T.d. voru engir dúkar lagðir á gólf fyrr en í jólahléinu.
Jafnframt því að skólinn hófst að þessu sinni, tóku fræðslulögin frá 1946 gildi hér í Vestmannaeyjum. Tími skólaskyldunnar lengdist um eitt ár, og 13 ára börn hófu nám í Gagnfræðaskólanum, þau, sem lokið höfðu barnaprófi um vorið.

Nemendatal 3. bekkjar.
(Sjá Blik1951,1952, 1953).
Nemendur að smíðum. Kennari: Ingimundur Magnússon.
Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson.
Unnið að netjabætningu. Kennari: Magnús Magnússon, netjagerðarmeistari.
Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson.

1. Aðalsteinn Brynjólfsson.
2. Ástþór Runólfsson.
3. Erna M. Jóhannesdóttir.
4. Eyvindur Hreggviðsson.
5. Eymundur G. Sigurjónsson.
6. Eyjólfur Martinsson.
7. Guðmundur Karlsson.
8. Guðm. H. Þórarinsson.
9. Guðmundur H. Aðalsteinsson.
10. Guðlaug Sigurðardóttir.
11. Gylfi Guðnason.
12. Helena Björg Guðmundsd.
13. Hildur Ágústsdóttir.
14. Halldór Ólafsson.
15. Jóhann Guðbr. Sigfússon.
16. Karl G. Jónsson.
17. Sigurhanna H. Einarsdóttir.
18. Sigurður Oddsson.
19. Viktoría Á. Ágústsdóttir.

Nemendatal 2. bekkjar.
(Sjá Blik 1952).

1. Arnar Ágústsson.
2. Ágúst Hreggviðsson.
3. Ásrún Arnþórsdóttir.
4. Guðbjartur Kristinsson.
5. Guðrún Eiríksdóttir.
6. Helgi Þ. Guðnason.
7. Hrafn G. Johnsen.
8. Jóhann Ævar Jakobsson.
9. Katrín Ingvarsdóttir.
10. Ólafía Ásmundsdóttir.
11. Richard Sighvatsson.
12. Sigrún J. Einarsdóttir.
13. Þórunn Ármannsdóttir.
14. Þórunn Sigurðardóttir.

Nemendatal 1. bekkjar,
A-deild.

1. Atli Elíasson, f. 15. des. 1939 í Vm. For.: E. Sveinsson. skipstjóri og k.h. Eva Lilja Þórarinsdóttir. Heimili: Skólavegur 24.
2. Ágústa Björk Bjarnadóttir, f. 2. febr. 1939 í Vm. For.: B. Jónsson, fyrrv. skipstjóri og k.h. Ásta Haraldsdóttir. Heimili: Heimagata 40.
3. Ása Emma Magnúsdóttir, f. 22. júní 1939 í Vm. For.: M. Magnússon, húsasmíðameistari og k.h. Kristín Ásmundsdóttir. Heim.: Ásavegur 27.
4. Bryndís Gunnarsdóttir, f. 15. jan. 1939. For.: G. Þórðarson og k.h. Lilja Finnbogadóttir. Heim.: Faxastígur 43.
5. Edda Aðalsteinsdóttir, f. 25. nóv. 1939 í Vm. For.: Aðalsteinn Gunnlaugsson, skipstjóri og k.h. Tómasína Olsen. Heim.: Hólagata 15.
6. Edda Tegeder, f. 7. apríl 1939 í Bremerhaven í Þýzkalandi. For.: Heinrich Tegeder og k.h. Ásta Guðmundsdóttir. Heim.: Brekastígur 35.
7. Fríða Dóra Jóhannsdóttir, f. 18. marz 1939 í Vm. For.: J. Þorsteinsson, verkstjóri, og k.h. Kristín Guðmundsdóttir. Heim.: Urðavegur 18.
8. Friðrik Jónsson, f. 18. sept. 1939 í Vm. For.: J. Sigurðsson, hafnsögumaður, og k.h. Klara Friðriksdóttir. Heim.: Vestmannabraut 44.
9. Garðar Björgvinsson, f. 1. des. 1939 í Vm. For.: B. Jónsson, sjómaður og k.h. Dagmar Guðmundsdóttir. Heim.: Flatir 16.
10. Guðlaug Sigríður Gunnarsdóttir, f. 23. júlí 1939. For.: G. Sigurðsson, sjóm. og k.h. Sigurbjörg Böðvarsdóttir. Heim.: Hvítingavegur 12.
11. Guðlaug Pálsdóttir, f. 14. apríl 1939 í Vm. For.: P. Eyjólfsson, gjaldkeri og k.h. Fanný Guðjónsdóttir. — Heim.: Heiðarvegur 28.
12. Guðrún Rannveig Pétursdóttir, f. 10. des. 1939 í Vm. For.: P. Guðjónsson bóndi og k.h. Lilja Sigfúsdóttir. Heim.: Kirkjubær.
13. Gylfi Sigurjónsson, f. 8. des. 1939 í Vm. For.: S. Auðunsson verkstj. og k.h. Sigríður Nikulásdóttir. Heim.: Austurvegur 20.
14. Hrönn Vilborg Hannesdóttir, f. 22. febr. 1939 í Vm. For.: H. Hreinsson fiskimatsmaður og k.h. Jóhanna Sveinsdóttir. Heim.: Brekastígur 10.
15. Halla Guðmundsdóttir, f. 4. des. 1939 í Vm. For.: G. Guðjónsson, verkstj. og k.h. Jórunn Í. Guðjónsdóttir. Heim.: Presthús.
16. Ingibjörg Andersen, f. 14. des. 1939 í Vm. For.: Knud Andersen vélstjóri, og k.h. Rakel Friðbjarnardóttir. Heim: Hásteinsvegur 27.
17. Jóna Ingvarsdóttir, f. 25. júní 1939. For.: I. Þórólfsson, smiður og k.h. Þórunn Friðriksdóttir. Heim.: Vestm.braut 61.
18. Kristín Georgsdóttir, f. 14. nóv. 1939 í Vm. For.: G. Skæringsson og k.h. Sigurbára Sigurðardóttir. Heim.: Skólavegur 32.
19. Kristján Torfason, f. 4 nóv. 1939. For.: T. Jóhannsson bæjarfógeti og k.h. Ólöf Jónsdóttir. Heim.: Sólhlíð 17.
20. Málfríður Ögmundsdóttir, f. 25. nóv. 1959 í Vm. For.: Ö. Ólafsson sjóm. og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Heim.: Kirkjuvegur 59.
21. Ólafur Magnús Kristinsson, f. 2. des. 1939 í Vm. For.: Kr. Magnússon, skipstj. og k.h. Helga Jóhannesdóttir. Heim.: Heiðarvegur 34.
22. Ólöf Sigurlásdóttir, f. 11. jan. 1939 í Vm. For.: S. Þorleifsson verkam. og k.h. Þuríður Sigurðardóttir. Heim.: Vesturvegur 9A.
23. Sigfús Jóhann Johnsen, f. 27. apríl 1940 í Ögri við Ísafj.djúp. For.: Baldur Johnsen héraðslæknir og k.h. Jóhanna Johnsen. Heim: Hólagata 19.
24. Sigfús Helgi Scheving Karlsson, f. 30. apríl 1940. For.: K. Ó. Björnsson bakarameistari og k.h. Guðrún Scheving. Heim.: Vestm.braut53.
25. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, f. 24. okt. 1939 í Vm. For.: S. Sigfinnsson skipstjóri og k.h. Guðrún G. Gísladóttir. Heim.: Sólhlíð 26.
26. Trausti Marinósson, f. 18. ágúst 1939 í Vm. For.: M. Guðmundsson og k.h. Anna Jónsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 1.
27. Trausti Þorsteinsson, f. 21. apríl 1939 í Vm. For.: Þ. Steinsson járnsmíðameistari og k.h. Sigurlaug Guðnadóttir. Heim.: Ásavegur 14.
28. Unnur Jónsdóttir, f. 5. apríl 1939 í Vm. For.: J. Magnússon verkam. og k.h. Sigurlaug Sigurjónsdóttir. — Heim.: Kirkjuvegur 64.
29. Þórunn Gunnarsdóttir, f. 7. marz 1939 í Vm. For.: G.M. Jónsson, skipasmíðam. og k.h. Sigurlaug Pálsdóttir. Heim.: Vestm.braut 1.
30. Þóra Sigurjónsdóttir, f. 27. apríl 1939 í Vm. For.: S. Guðmundsson verkam. og k.h. Guðlaug Sigurgeirsdóttir. Heim.: Vestmannabraut 33.
31. Þóra Þórðardóttir, f. 16. apríl 1939 í Vm. For.: Þ. Jónsson og k.h. Kristbjörg Stefánsdóttir. Heim.: Vesturvegur 13A.
32. Þórdís Sigurðardóttir, f. 2. febrúar 1939 í Vm. For.: S. Bogason, skrifstofum. og k.h. Matthildur Ágústsdóttir. Heim.: Stakkagerði.


B-deild.

1. Ársæll Lárusson, f. 6. nóv. 1939 í Vm. For.: L. Ársælsson útgerðarm. og k.h. Ágústa Gísladóttir. Heimili: Kirkjuvegur 43.
2. Ásta Hallvarðsdóttir, f. 25. júní 1939 í Vm. For.: H. Sigurðsson, sjóm. og k.h. Sigríður Guðjónsdóttir. — Heim.: Vestmannabr. 56B.
3. Bragi Ingiberg Ólafsson, f. 16. des. 1939 í Vm. For.: Ólafur Ó. Sgurðsson og k.h. Sigrún Guðmundsdóttir. — Heimili: Vestm.braut 3.
4. Edda Kristjánsdóttir, f. 13. febr. 1939 í Vm. For.: Kr. Einarsson og k.h. Margrét Jónsdóttir. Heim.: Brekastígur 21.
5. Elín Lilja Árnadóttir, f. 16. nóv. 1939 í Vm. For.: Á. Sigurðsson og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heim.: Vesturvegur 17.
6. Ester Jóhanna Sigmundsdóttir, f. 3. sept 1939 í Vm. For.: S. Karlsson og k.h. Klara Kristjánsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 38.
7. Fríður Jónsdóttir, f. 25. júní 1939 í Vm. For.: J. Hinriksson sjóm. og k.h. Sigurlín Ólafsdóttir. Heim.: Skólavegur 45.
8. Gísli Einarsson, f. 25. sept. 1939 í Vm. For.: E. Guðmundsson, skipstj. og k.h. Guðfinna Bjarnadóttir. — Heim.: Austurvegur 18.
9. Gísli Sig. Guðjónsson, f. 12. jan. 1939 í Vm. For.: G. Gíslason múrari og k.h. Laufey Bergmundsdóttir. — Heim.: Vestmannabr. 51B.
10. Gísli Óskarsson, f. 19. júní 1939 í Vm. For.: Ó. Einarsson, lögregluþjónn og k.h. Svava Gísladóttir. Heim.: Vestmannabraut 49.
11. Guðbrandur Valtýsson, f. 5. ágúst 1939 í Vm. For.: V. Brandsson, sjóm. og k.h. Ásta Guðjónsdóttir. Heim.: Kirkjufelli.
12. Guðmundur Ingólfsson, f. 8. okt. 1939 í Vm. For.: Ing. A. Guðmundsson úrsmiður og k.h. Kristjana Guðmundsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 48.
13. Guðmundur Lárusson, f. 9. maí 1939 í Vm. For.: L. Guðmundsson, rafvirkjam. og k.h. Gréta Illugadóttir. Heim.: Landagata 17.
14. Gunnar Stefán Jónsson, f. 20. ágúst 1939 í Vm. For.: J. Stefánsson járnsmiður og k.h. Elísabet Kristjánsdóttir. Heim.: Strandvegur 42.
15. Gylfi Sævar Einarsson, f. 7. apríl 1939 í Vm. For.: E. Ólafsson og k.h. Guðrún Einarsdóttir. Heim.: Flatir 10.
16. Gylfi Gunnarsson, f. 6 okt. 1939 í Rvík. For.: G. Sigurmundsson, prentsmstj. og k.h. Vilborg Sigurðardóttir. Heim.: Brimhólabr. 24.
17. Halldóra Traustadóttir, f. 28. júní 1939 í Reykjavík. For.: Trausti Guðjónsson verkam. og k.h. Ragnheiður Jónsdóttir. Heim.: Vestmannabraut 69.
18. Haraldur Traustason, f. 22. nóv. 1939 í Vm. For.: Tr. Jónsson kaupm. og k.h. Ágústa Haraldsdóttir. Heim.: Hásteinsvegur 9.
19. Hrefna Sighvatsdóttir, f. 23. júlí 1939 í Vm. For.: S. Bjarnason skipstjóri og k.h. Guðmunda Torfadóttir. Heim.: Kirkjuvegur 49.
20. Jón Bergmann Júlíusson, f. 5. sept. 1939 í Siglufirði. For.: J. Einarsson og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Heim.: Uppsalir Vm.
21. Júlíus Sigmarsson, f. 27. ágúst 1939 í Vm. For.: S. Axel Jónsson verkam. og k.h. Oddfríður Jóhannsdóttir. Heim.: Landagata 15.
22. Karl Bergsson, f. 18. ágúst 1930 í Vm. For.: B. Loftsson, vélstj. og k.h. Ragnhildur Magnúsdóttir. Heimili: Vesturvegur 13B.
23. Kristín Ester Sigurðardóttir, f. febr. 1939 í Vm. For.: Sig. Högnason bílstj. og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir. Heimili: Vatnsdalur í Vm.
24. Laufey Þóra Einarsdóttir, f. 22. júlí 1939 í Vm. For.: E. Illugason, járnsm. og k.h. Rósa Ísleifsdóttir. Heim.: Heiðarvegur 46.
25. Laufey Kristjánsdóttir, f. 11. nóv. 1939 í Vm. For.: Ág. Kr. Björnsson verkstj. og k.h. Petrunella S. Ársælsdóttir. Heim.: Helgafellsbraut 1.
26. Már Guðmundsson, f. 19. ágúst 1939. For.: G. Guðmundsson, málarameistari og Sigrún Guðmundsdóttir. Heim.: Lyngberg.
27. Oddný Jóhanna Benónýsdóttir, f. 26. júlí 1939 í Vm. For.: B. Friðriksson skipstjóri og Katrín Sigurðardóttir. Heim.: Hásteinsv. 45.
28. Ólafur Ólafsson , f. 17. okt. 1939 í Vm. For.: Ó. Ólafsson, hafnsögubátsform. og k.h. Helga Hansdóttir. — Heim.: Hvanneyri í Vm.
29. Sonja Margrét Gränz, f. 24. ágúst 1939 í Vm. For.: Ólafur Gränz húsgagnameistari og k.h. Ásta Ólafsdóttir Gränz. Heim.: Víðisvegur 9 (Jómsborg).
30. Svala Guðný Hauksdóttir, f. 4. ágúst 1939 í Vm. For.: H. Högnason, bifreiðastj. og k.h. Jóhanna Jósefsdóttir. Heim.: Landag. 26.
31. Viktoría Karlsdóttir, f. 6. nóv. 1939 í Vm. For.: K. Kristmanns kaupmaður og k.h. Betsý Ágústsdóttir. — Heimili: Landagata 3A.
32. Viktoría Jóhannsdóttir, f. 22. nóv. 1939 í Vm. For.: Jóh. Ágústsson rakarameistari og k.h. Kristjana Sveinbjarnardóttir. Heim.: Vestm.braut 15.

C-deild.

1. Atli Örvar, f. 26. febr. 1938 í Rvík. Móðir: Jóhanna Björnsdóttir. Heim.: Brimhólabraut 9 í Vm.
2. Ásta Sigurðardóttir, f. 11. sept. 1938 í Vm. For.: S. Sveinsson, bifreiðastj. og k.h. Sigríður Pétursdóttir. — Heim.: Ásavegur 7.
3. Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir, f. 1. nóv. 1938 í Vm. For.: Þ. Guðmundsson, verkamaður og k.h. Elísabet Guðbjörnsdóttir. Heimili: Vesturvegur 11.
4. Birgir Jóhannsson, f. 5. des. 1938 í Vm. For.: J. Sigfússon, útgerðarm. og k.h. Ólafía Sigurðardóttir. Heim.: Sólhlíð 8.
5. Birna Berg Bernódusdóttir, f. 8. sept. 1938 í Vm. For.: Bernódus Þorkelsson, skipstj. og k.h. Aðalbjörg Bergmundsdóttir. Heim.: Njarðarstígur 17.
6. Elías Baldvinsson, f. 1. júní 1938 í Vm. For.: B. Skæringsson smiður og k.h. Þórunn Elíasdóttir. Heim.: Kirkjuvegur 9A.
7. Erna Sigurjónsdóttir, f. 6. ágúst 1938 á Raufarfelli, Eyjafjöllum. For.: S. Guðjónsson og k.h. Sigurbjörg Jónsdóttir. Heim.: Hólagata 10.
8. Gréta Guðjónsdóttir, f. 6. apríl 1938 í Vm. For.: G. Ólafsson skipstjóri og k.h. Sigríður Friðriksdóttir. Heim.: Landamót.
9. Guðný Steinsdóttir, f. 23. marz 1938 í Vm. For.: St. Einarsson og Lilja Sigurðardóttir. Heim.: Hásteinsvegur 58.
10. Guttormur Pétur Einarsson, f. 15. marz 1938 í Vm. For.: E. Guttormsson læknir og k.h. Margrét Pétursdóttir. Heim.: Kirkjuv. 27.
11. Helgi Helgason, f. 31. okt. 1938 í Vm. For.: H. Benediktsson, kaupm. og k.h. Guðrún Stefánsdóttir. — Heim.: Heiðarvegur 20.
12. Ingi Engilbertsson, f. 14. des. 1938 í Vm. For.: E.Á. Jónasson og k.h. Ásta R. Gunnarsdóttir. — Heimili: Bárugata 9.
13. Jóhanna Kolbrún Jensdóttir, f. 4. des. 1938 í Rvík. For.: Jens Haraldsson og Kristjana H. Elíasdóttir. — Heim.: Hlaðbær.
14. Kjartan Þór Bergsteinsson, f. 15. sept. 1938 í Vm. For.: B. Jónasson hafnarvörður og k.h. Svea Normann. — Heim.: Bárugata 14B.
15. Matthías Guðjónsson, f. 14. ágúst 1938 í Vm. For.: G. Kristinn Kristinsson og k.h. Þuríður Olsen. Heimili: Urðavegur 17.
16. Ólafur Oddur Sveinbjörnsson, f. 5. júlí 1938 í Vm. For.: Sv. Guðlaugsson verzlunarstjóri og k.h. Oddný Ólafsdóttir. Heim.: Fífilgata 5.
17. Ólöf Svavarsdóttir, f. 10. nóv. 1958 í Vm. For.: S. Antoníusson og k.h. Kristín Halldórsdóttir, Heim.: Byggðarholt í Vm.
18. Sigurður Hallvarðsson, f. 9. maí 1937 í Vm. For.: H. Sigurðsson og k.h. Sigríður Guðjónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 56B.
19. Sjöfn Ólafsdóttir, f. 7. október 1938 í Vm. For.: Ó. Jónsson verkam. og k.h. Sigrún Lúðvíksdóttir. Heimili: Fífilgata 10.
20. Stefán Björn Ólafsson, f. 4. maí 1938 í Vm. For.: Ó.R. Björnsson húsgagnameistari og k.h. Guðríður Eygló Stefánsdóttir. Heim: Skólav. 13.
21. Valgerður Ragnarsdóttir, f. 7. júlí 1938 í Vm. For.: R. Benediktsson verkam og k.h. Guðmunda Valgerður Jónsdóttir. Heimili: Vesturv. 29.
22. Viðar Óskarsson, f. 17 marz 1938 í Vm. For.: Ó.Kr. Þorsteinsson og k.h Þórdís Jóhannesdóttir. Heimili: Brimhólabr. 21.


Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu stundir á viku í hverri grein Kennsla alls á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri Reikningur A 5
B 5
6 4 20
Þ.Þ.V. Nátturufræði C 2 2 2 6
Þ.Þ.V. Kristinfræði C 1 1
Þ.Þ.V. Forfallakennsla
til jafnaðar
1 28
Sigurður Finnsson, fastur kennari Enska A 2
B 2
C 2
5 5 16
S.F. Landafræði A 2
B 2
2 2 8
S.F. Heilsufræði 1 1
S.F. Leikfimi í öllum bekkjum 4 4 4 12 37
Einar H. Eiríksson,
fastur kennari
Danska A 4
B 4
C 4
5 4 21
E.H.E. Saga A 2
B 2
C 2
6
E.H.E. Íslenzka 4 4 31
Ívar Björnsson, cand. mag., fastur kennari Íslenzka A 5
B 5
C 5
6 21
Í.Bj. Saga Mannk.saga
miðsk.d.
3
3
Í.Bj. Saga 3 3
Í.Bj. Landafræði C 2 2
Í.Bj. Reikningur C 5 5
Í.Bj. Stærðfræði miðsk.deild
3
3 37
Lýður Brynjólfsson,
tímakennari
Teiknun A 2
B 2
C 2
2 8 8
Valtýr Snæbjörnsson,
tímakennari
Smíðar A 4
B 4
C 4
2 2 14 (2. og 3. bekkur saman)
14
Frú Steinunn Sigurðardóttir,
tímakennari
Saumar A 4
B 4
C 4
2 2 14 (2. og 3. bekkur saman)
14
Sveinn Snorrason, tímakennari Eðlisfræði 3 3 3
Frú Ellen Snorrason
tímakennari
Náttúrufræði A 2
B 2
4 4
Séra Halldór Kolbeins
tímakennari
Kristin fræði A 2
B 2
4 4

Hringjari skólans var Hildur Ágústsdóttir, nemandi í 3. bekk.

Umsjónarmenn bekkja:

3. bekkur, Hildur Ágústsdóttir.
2. bekkur, Guðrún Eiríksdóttir.
1. bekkur A, Þóra Þórðardóttir.
1. bekkur B, Elín Árnadóttir.
1. bekkur C, Valgerður Ragnarsdóttir.

Kyndari og gæzlumaður skólans: Hákon Kristjánsson.

Ræstikonur skólans: Vilhelmína Jónasdóttir og Jóna Hannesdóttir.

Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf:

Ástþór Runólfsson 6,79
Erna Jóhannesdóttir 7,14
Eyvindur Hreggviðsson 7,17
Guðlaug Sigurðardóttir 5,40
Guðmundur Þórarinsson 7,29
Halldór Ólafsson 5.25
Helena Guðmundsdóttir 7 02
Hildur Ágústsdóttir 6,75
Karl G. Jónsson 7,81
Sigurður Oddsson 7,20
Sigurhanna Einarsdóttir 4.35
Viktoría Á. Ágústsdóttir 8.07

Aðaleinkunnir við landspróf:

Aðalsteinn Brynjúlfsson 6,24
Eyjólfur Marteinsson 6,00
Guðmundur Karlsson 7,13
Gylfi Guðnason 9.25
Guðm. Hreinn Aðalsteinss. 8,28
Jóhann Guðbr. Sigfússon 5,75

Félagslíf
var mikið í skólanum og hélzt með fjöri fram að prófum. Skemmtanir voru haldnar í skólanum jafnaðarlega annaðhvort laugardagskvöld og hófust þær kl. 8,30 og stóðu til miðnættis. Fóru þar fram umræður um ýmis málefni, upplestur, kvikmyndasýningar o.fl. Kennararnir með skólastjóra skiptust á að hafa umsjón með skólaskemmtunum, sem lauk venjulega með dansi frá kl. 10—12.
1. desember héldu nemendur ársfagnað skólans sem alltaf áður frá stofnun hans og minntust um leið sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar.
Í febrúarlokin héldu nemendur grímudansleik í skólahúsinu, svo sem venja hefur verið hin síðari árin.

Vertíðarannir:
Próf skyldu hefjast í skólanum 21. apríl, en þeim var þá frestað sökum vertíðaranna í bænum. Var öllum nemendunum gefið tóm til að vinna framleiðslustörf í fiskiðjuverum bæjarins nema nemendum landsprófsdeildar. Skólanum var lokað af þessum sökum í 7 daga.

PRÓF hófust í skólanum 28. apríl. Þeim lauk 23. maí. Skólaslit fóru fram 26. maí að viðstöddum flestöllum nemendum skólans og öllum föstum kennurum.
LANDSPRÓF hófst 15. maí. Því lauk 30. s.m.
Þessir voru skipaðir prófdómendur við landspróf og gagnfræðapróf:
Séra Halldór Kolbeins, Jón Hjaltason, lögfræðingur, Jón Eiríksson, skattstjóri.

Vestmannaeyjum, 30. júní 1953.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.


Sjóðir Gagnfræðaskólans 31. des. 1949.

I. Minningar- og styrktarsjóður nemenda Krónur
a. Minningarsjóður Þórunnar Friðriksdóttur
frá Löndum:
Skírteini nr. 35 í Útvegsb. Vm. 1.787,32
Í Sparisj.bók nr. 24 í Sparisj. Vm. 1.109,25
Samtals 2.896,57
b. Minningarsj. Hermanns Guðmundssonar
frá Háeyri:
Sparisj.bók nr. 25 í Sparisj. Vm. 1.467,66
Sparisj.bók nr. 4927 í Útvegsb. Vm. 924,70
Samtals 2.392,36
c. Minningarsj. Hauks B. Lindbergs:
Sparisj.bók nr. 265 í Sparisj. Vm. 4.598,53
Samtals 4.598,53
d. Aðrar eignir styrktarsjóðsins:
Skírteini nr. 36 í Útvegsb. Vm 1.742,59
Sparisj.bók nr. 4698 í Útvegsb. Vm 1.500,56
Sparisjóðsbók nr. 77 í Sparisj. Vm 468,05
Samtals 3.711,20
Styrktarsjóður nemenda
skólans nemur því samt.
13.598,20
II. Sjóður Málfundafélags Gagnfræðaskólans:
Bók nr. 777 í Sparisj. Vm. 4.773,46
Samtals 4.773,46
III. Ferðasjóður nemenda:
Bók nr. 3306 í Útv.b. í Vm. 830,61
Bók nr. 78 í Sparisj. Vm. 488,18
Samtals 1.318,79
IV. Blaðsjóður skólans:
Bók nr. 633 í Sparisj. Vm. 1.864,46
Samtals 1.864,46


Stjórn Málfundafélags Gagnfræðaskólans skipa:
Ágúst Hreggviðsson, formaður, Hrafn Johnsen, ritari; gjaldkerar: Þórunn Gunnarsdóttir og Þóra Þórðardóttir.
Tímavörður skólans í vetur var Sigrún Einarsdóttir, nem. í 3. bekk.
Umsjónarmenn í deildum:
Í 3. bekk:
Guðrún Eiríksdóttir.
Í 2. bekk A.:
Viktoría Karlsdóttir.
Í 2. bekk B .:
Bryndís Gunnarsdóttir.
Í 2. bekk C:
Kristín Georgsdóttir.
Í 1. bekk A.:
Sigurveig Júlíusdóttir.
Í 1. bekk B.:
María Njálsdóttir.

Ritstjórn Bliks skipa að þessu sinni:
Guðrún Eiríksdóttir, 3. b.
Sigfús J. Johnsen, 2. b. C.
Þórunn Gunnarsdóttir, 2. b. B.
Guðmundur Lárusson, 2. b. A.
Steinunn Einarsdóttir. 1. b. A.
Hólmfríður Sigurðard., 1. b. B.
Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Þ. Víglundsson