Sigmundur Karlsson (Hásteinsvegi 38)
Sigmundur Karlsson, afgreiðslumaður í timbursölu Byko, fæddist 28. nóvember 1954.
Foreldrar hans Karl Sesar Sigmundsson, skósmiður, f. 6. febrúar 1938, og Málhildur Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, f. 24. júlí 1935, d. 29. nóvember 2008.
Börn Málhildar og Karls:
1. Sigmundur Karlsson, f. 28. nóvember 1954. Fyrrum kona hans Eygló Birgisdóttir. Sambúðarkona hans Linda Birna Sigurðardóttir.
2. Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 19. september 1959. Barnsfeður hennar Jóhannes Gestur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson.
3. Karl Sesar Karlsson, f. 19. maí 1962. Kona hans Þorbera Fjölnisdóttir.
4. Þóra Lind Karlsdóttir, f. 15. apríl 1963. Maður hennar Salómon Viðar Reynisson.
Þau Eygló giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum. Þau skildu.
Þau Linda Birna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.
I. Fyrrum kona Sigmundar er Margrét Eygló Birgisdóttir frá Hólmavík, húsfreyja, verkakona, f. 2. október 1958.
Börn þeirra:
1. Hörður Ársæll Sigmundsson, f. 16. apríl 1982.
2. Eydís Rós Sigmundsdóttir, f. 25. apríl 1984.
II. Kona Sigmundar er Linda Birna Sigurðardóttir úr Rvk, húsfreyja, verkakona, f. 25. júlí 1964. Foreldrar hennar Sigurður Amdrés Stefánsson, f. 11. desember 1944, d. 25. september 2015, og Gréta Óskarsdóttir, f. 11. desember 1945.
Börn þeirra:
3. Lárus Óskar Sigmundsson, f. 19. maí 1990.
4. Þorbjörn Helgi Sigmundsson, f. 25. apríl 1996.
5. Magnús Þorri Sigmundsson, f. 21. janúar 1999.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigmundur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.