Sjöfn Ólafsdóttir (Kirkjubæjarbraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Sjöfn Ólafsdóttir)
Fara í flakk Fara í leit

Sjöfn Ólafsdóttir húsfreyja, ljósmyndari fæddist 17. maí 1976.
Foreldrar hennar Stella Skaptadóttir hússtjórnarkennari, f. 11. september 1953, og maður hennar Óskar Ólafur Elísson bæjarstjóri, f. 24. júlí 1953.

Börn Stellu og Ólafs:
1. Sjöfn Ólafsdóttir, f. 17. maí 1976. Maður hennar Pálmi Jóhannsson.
2. Skapti Örn Ólafsson, f. 8. desember 1980. Sambúðarkona hans Guðrún Arna Sturludóttir.
3. Hlín Ólafsdóttir, f. 3. maí 1989. Sambúðarmaður hennar Jón Bjarki Magnússon.

Þau Pálmi giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Sjafnar er Pálmi Jóhannsson úr Eyjum, tölvunarfræðingur, f. 3. júlí 1974.
Börn þeirra:
1. Snorri Pálmason, f. 27. október 2008.
2. Linda Pálmadóttir, f. 2. febrúar 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.