Saga Vestmannaeyja

From Heimaslóð
Revision as of 14:57, 1 September 2011 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar.
Höfundur verksins var Sigfús Maríus Johnsen bæjarfógeti í Eyjum.
Verkið er í tveim bindum og var gefið út af Ísafoldarprentsmiðju H.F. 1946. Það var endurgefið út ljósprentað með viðaukum af Fjölsýn Forlagi 1989.
Hér birtist frumútgáfan, bók I og II, en síðan er bætt við texta og myndum úr síðari útgáfu, - því sem ekki var í frumútgáfu. Stöku mynd úr endurútgáfu er notuð í frumútgáfu og þá sérmerkt sem slík.


Saga Vestmannaeyja


I. bindi
Efnisyfirlit
II. bindi
Efnisyfirlit


Saga Vestmannaeyja efnisyfirlit