Þórunn Sveinsdóttir VE-401
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Þórunn Sveinsdóttir VE 401 | |
| Skipanúmer: | 1135 |
| Smíðaár: | 1971 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | Sigurjón Óskarsson |
| Útgerð / Eigendur: | ÓS HF |
| Brúttórúmlestir: | 105 |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 26,43 m |
| Breidd: | 6,70 m |
| Ristidýpt: | 5,45 m |
| Vélar: | M.W.M., árg. 1971, 478 kW |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Stálvík, Garðabær |
| Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
| Kallmerki: | TF-UI |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Matthías Sveinsson. Fór í „pottinn“ haustið 2013. Skipið var lengt árin 1974 og 1988 lengt 31,82 metrar (1974/1988) og yfirbyggt árið 1979. IMO-nr: 7041481. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 134 eru skráð um borð, þar af 5 laumufarþegar og 9 í áhöfn
- Sigurjón Óskarsson, Illugagata 44, 1945, skipstjóri
- Sævaldur Elíasson, Bröttugata 7, 1948, stýrimaður
- Matthías Sveinsson, Illugagata 37, 1943, Vélstjóri
- Gunnar Hreindal Pálsson, Hólagata 44, 1947, í áhöfn
- Ægir Sigurðsson, Herjólfsgata 5, 1945, matsveinn
- Jón Bjarni Jónsson, 1951, háseti
- Guðmundur Ingi Sigurðsson, 1952,háseti
- Kristinn Jónsson, háseti
- Sigurjón Sveinbjörnsson, Mið-Mörk Eyjafjöllum, 1946, háseti
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir
| Skipanúmer: | {{{skipanúmer}}} |
| Smíðaár: | {{{smíðaár}}} |
| Efni: | {{{Efni}}} |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð: | Ós ehf |
| Þyngd: | 484 brúttótonn |
| Lengd: | 34,18m |
| Breidd: | 8m |
| Ristidýpt: | 7,29m |
| Vélar: | Stork Wärtsilä 991 hö, 730 kW árg. 1991. |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Frysti- ístogari |
| Bygging: | 1991, Akureyri. |
| Smíðastöð: | {{{smíðastöð}}} |
| Heimahöfn: | {{{Heimahöfn}}} |
