Magnús Svavar Emilsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Svavar Emilsson, sjómaður, lögreglumaður fæddist 23. ágúst 1953 og lést 25. nóvember 2006.
Kjörforeldrar hans voru Emil Sigurður Magnússon, vélstjóri, f. 23. september 1923, d. 16. apríl 2008, og kona hans Kristín Helga Hjálmarsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 11. mars 1925, d. 21. ágúst 1995.

Þau Halla Kristín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Magnúsar Svavars er Halla Kristín Sverrisdóttir, fiskverkakona, barþjónn, f. 28. júní 1953.
Börn þeirra:
1. Emil Sigurður Magnússon, f. 19. apríl 1973.
2. Guðný Helga Magnúsdóttir, f. 10. júní 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.