Emil Sigurður Magnússon (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Emil Sigurður Magnússon, sjómaður, stýrimaður fæddist 9. apríl 1973.
Foreldrar hans Magnús Svavar Emilsson, sjómaður, lögreglumaður, f. 23. ágúst 1953, og kona hans Halla Kristín Sverrisdóttir, verkakona, barþjónn, f. 28. júní 1953.

Þau Rósa giftu sig, hafa ekki eignast börn.

I. Kona Emils Sigurðar er Sigurbjörg Rósa Viggósdóttir, húsfreyja, garðyrkjufræðingur, deildarstjóri, f. 10. nóvember 1970. Foreldrar hennar Eðvarð Viggó Vilbogason, f. 11. október 1950, og Sesselja Sigurrós Gísladóttir, f. 11. nóvember 1945, d. 29. september 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.