Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 8. september 1959.
Foreldrar hennar Björgvin Hilmar Guðnason, frá Fögruvöllum við Strandveg 39C, bifreiðastjóri, f. 11. nóvember 1935, d. 27. nóvember 1998, og kona hans Erna Alfreðsdóttir frá Jómsborg við Víðisveg 9, húsfreyja, póstur, gjaldkeri, f. 22. nóvember 1942.

Þau Helgi Þór giftu sig 1993, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamar 58.

I. Maður Auðbjargar, (19. júní 1993), er Helgi Þór Gunnarsson, sjómaður, verkamaður, f. 6. maí 1962.
Börn þeirra:
1. Birkir Helgason, vélstjórnandi í frystihúsi, f. 28. júlí 1990. Kona hans Margrét Steinunn Jónsdóttir .
2. Bjartey Helgadóttir, sjúkraþjálfari, f. 23. september 1994.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Auðbjörg Svava.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.