Sigfríð Björgvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigfríð Björgvinsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 10. september 1966.
Foreldrar hennar Björgvin Hilmar Guðnason, bifreiðastjóri, f. 11. nóvember 1935, d. 27. nóvember 1998, og kona hans Erna Alfreðsdóttir, húsfreyja, póstur, gjaldkeri, f. 22. nóvember 1942.

Börn Ernu og Björgvins:
1. Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 8. september 1959. Maður hennar Helgi Þór Gunnarsson.
2. Aðalheiður Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 31. október 1963. Maður hennar Ómar Reynisson.
3. Sigfríð Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 10. september 1966. Maður hennar Hallgrímur Gísli Njálsson.
4. Guðný Björgvinsdóttir verslunarmaður, f. 10. september 1966. Maður hennar Georg Skæringsson.
5. Harpa Björgvinsdóttir iðjuþjálfi í Hafnarfirði, f. 15. október 1973. Fyrrum maður hennar Ólafur Vestmann Þórsson. Maður hennar Arnfinnur Sigurðsson.

Þau Hallgrímur giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Hólagötu 15.

I. Maður Sigfríðar er Hallgrímur Gísli Njálsson, kerfisstjóri, f. 29. maí 1966.
Börn þeirra:
1. Björgvin Hallgrímsson, f. 29. júní 1990.
2. Sæþór Hallgrímsson, forritari, f. 5. maí 1994.
3. Díana Hallgrímsdóttir, f. 5. júní 2000.
4. Elísa Hallgrímsdóttir, f. 24. desember 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.