Kirkjubæjarbraut 16

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjubæjarbraut 16 grafin upp eftir gos.

Húsið við Kirkjubæjarbraut 16 var byggt árið 1949.

Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Sigurður Auðunsson og Guðmunda Björgvinsdóttir, dætur þeirra Pétrína og María og maður hennar Jón Haukur Guðlaugsson.

Eigendur 2007 á efri hæð eru Hlynur Már Jónsson og Hulda Sif Þórisdóttir. Neðri hæð eiga Óskar Bjarni Birgisson og Berglind Daníelsdóttir.



Heimildir

  • Aldís Atladóttir. Munnleg heimild.
  • Fasteignamat ríkisins, www.fmr.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.