Hrafnhildur Andrésdóttir
Hrafnhildur Andrésdóttir húsfreyja, starfsmaður leikskóla á Hellu, fæddist 14. desember 1968.
Forerldrar hennar Andrés Þórarinsson stýrimaður, skipstjóri, f. 14. september 1945, d. 12. nóvember 1993, og kona hans Margrét Ingibjörg Lárusdóttir húsfreyja, f. 2. maí 1949.
Börn Margrétar og Andrésar:
1. Hrafnhildur Andrésdóttir á Hellu, starfsmaður leikskóla, f. 14. desember 1968. Maður hennar Þröstur Sigurðsson.
2. Þórunn Andrésdóttir á Árskógsströnd, Ey., f. 2. ágúst 1970. Barnsfeður hennar Aðólf Hauksson og Kristmundur Carter. Maður hennar Rúnar Þór Ingvarsson.
3. Sonja Andrésdóttir í Eyjum, f. 10. ágúst 1972. Fyrrum maður hennar Guðjón Jónsson. Maður hennar Agnar Magnússon.
4. Sigríður Lára Andrésdóttir, snyrtifræðingur í Eyjum, f. 29. október 1977. Maður hennar Sigurður Smári Benónýsson.
5. Lárus Már Andrésson lögreglumaður í Hafnarfirði, f. 11. maí 1986. Sambúðarkona hans Svanbjörg Vilbergsdóttir.
Þau Þröstur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Hellu.
I. Maður Hrafnhildar er Þröstur Sigurðsson frá Hellu, famkvæmdastjóri, f. 25. ágúst 2967. Foreldrar hans Sigurður Þorsteinn Karlsson, f. 30. maí 1930, d. 30. september 2018, og Alda Ólafsdóttir, f. 1. október 1928, d. 28. október 2013.
Börn þeirra:
1. Andrea Elísa Þrastardóttir, f. 11. september 1997.
2. Anna Margrét Þrastardóttir, f. 18. október 2003.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hrafnhildur.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.