„Blik 1965/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1962-1963“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Blik 1965/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1962-1963“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 235: | Lína 235: | ||
29. Þyri Þ. Árnadóttir<br> | 29. Þyri Þ. Árnadóttir<br> | ||
[[Mynd: 1965 b 145.jpg|ctr|400px]] | [[Mynd: 1965 b 145 A.jpg|ctr|400px]] | ||
''Barnaskólahúsið, sem flutt var í með skólann haustið 1917. (Sjá Sögu barnafræðslunnar, 5. kafla, hér í ritinu. Veturinn 1927—1928 kenndi Þ.Þ.V. nemendum Unglingaskóla Vestmannaeyja, 22 að tölu, í 4 mánuði í miðstofu á efri hœð. Þessa stofu hafði síðan Unglingaskóli Vestmannaeyja til afnota síðari hluta dagsins næstu 3 árin og síðan Gagnfrœðaskólinn í 4 ár eða þar til hann flutti í Breiðablik.'' | ''Barnaskólahúsið, sem flutt var í með skólann haustið 1917. (Sjá Sögu barnafræðslunnar, 5. kafla, hér í ritinu. Veturinn 1927—1928 kenndi Þ.Þ.V. nemendum Unglingaskóla Vestmannaeyja, 22 að tölu, í 4 mánuði í miðstofu á efri hœð. Þessa stofu hafði síðan Unglingaskóli Vestmannaeyja til afnota síðari hluta dagsins næstu 3 árin og síðan Gagnfrœðaskólinn í 4 ár eða þar til hann flutti í Breiðablik.'' | ||
Lína 425: | Lína 425: | ||
::::::::::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]'' | ::::::::::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]'' | ||
[[Mynd: 1965 b 150.jpg|ctr|300px]] | [[Mynd: 1965 b 150 A.jpg|ctr|300px]] | ||
''Bygging Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhlið skólahússins og vesturhlið fimleikasals. Skjólgóður inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasalurinn mætast. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum Þ.Þ.V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvæmdum stóð, eiga heima í þætti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeint mynd af sektarávísuninni frægu.'' | ''Bygging Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhlið skólahússins og vesturhlið fimleikasals. Skjólgóður inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasalurinn mætast. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum Þ.Þ.V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvæmdum stóð, eiga heima í þætti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeint mynd af sektarávísuninni frægu.'' | ||
Lína 432: | Lína 432: | ||
[[Mynd: 1965 b 151.jpg|ctr|300px]] | [[Mynd: 1965 b 151 A.jpg|ctr|300px]] | ||
''Austurhlið fimleikasalsins. Sést norður yfir íþróttavöllinn nýja.'' | ''Austurhlið fimleikasalsins. Sést norður yfir íþróttavöllinn nýja.'' | ||
[[Mynd: 1965 b 194.jpg|ctr|600px]] | [[Mynd: 1965 b 194 A.jpg|ctr|600px]] | ||
[[Mynd: 1965 b 195.jpg|ctr|600px]] | [[Mynd: 1965 b 195 A.jpg|ctr|600px]] | ||
Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]]. | Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]]. | ||
Lína 444: | Lína 444: | ||
[[Mynd: 1965 b 202.jpg|left|thumb|650px|<big>''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.''</big><br> | [[Mynd: 1965 b 202 A.jpg|left|thumb|650px|<big>''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.''</big><br> | ||
''Efsta röð frá vinstri:''<br> | ''Efsta röð frá vinstri:''<br> | ||
''[[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]] frá Felli í Mýrdal, [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, síðar við Kennaraskólann, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] [[Bjarni Jónsson|Jónssonar]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]] [[Tómas M. Guðjónsson|Guðjónssonar]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Litluhólar|Litlu-Hólum]].''<br> | ''[[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]] frá Felli í Mýrdal, [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, síðar við Kennaraskólann, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] [[Bjarni Jónsson|Jónssonar]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]] [[Tómas M. Guðjónsson|Guðjónssonar]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Litluhólar|Litlu-Hólum]].''<br> |
Útgáfa síðunnar 12. september 2010 kl. 17:03
Skólinn var settur 1. okt. kl. 2 e.h.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér er skráð:
- GAGNFRÆÐADEILD
- (Sjá Blik 1961)
- 4. bekkur verknáms
1. Bjarni Bjarnason
2. Brynja Pétursdóttir
3. Hallgrímur Júlíusson
4. Henrý Erlendsson
5. Ingi Júlíusson
6. Jóhanna Pálsdóttir
7. Jónas Engilbertsson
8. Jóna Sigurðardóttir
9. Kristinn V. Guðnason
10. Kristján V. Óskarsson
11. Margrét Kolbeinsdóttir
12. Sigurjón B. Pétursson
13. Páll Árnason
14. Solveig Adólfsdóttir
- 4. bekkur bóknáms
1. Anna Jóhannsdóttir
2. Ágústa Óskarsdóttir
3. Bára Guðmundsdóttir
4. Friðrik Zophóníasson
5. Geirrún Tómasdóttir
6. Gísli Valtýsson
7. Guðbjörg Gísladóttir
8. Guðrún Guðjónsdóttir
9. Hannes Bjarnason
10. Hjördís Elíasdóttir
11. Inga J. Sigurðardóttir
12. Inga Dóra Þorsteinsdóttir
13. Jón Sighvatsson
14. Katrín Gunnarsdóttir
15. Lovísa Sigfúsdóttir
16. Magnúsína Ágústsdóttir
17. Marý Sigurjónsdóttir
18. Ólafía Andersdóttir
19. Rannveig Gísladóttir
20. Rannveig Guðmundsdóttir
21. Rut Óskarsdóttir
22. Sigrún B. Sigurðardóttir
23. Sigurdís Laxdal
24. Sigurður Ingvarsson frá Eskifirði
25. Smári Þorsteinsson
26. Sædís Hansen
27. Vigdís Kjartansdóttir
28. Þráinn Valdimarsson
- 3. BEKKJARDEILDIR
- LANDSPRÓFSDEILD
1. Áki Haraldsson
2. Gísli M. Gíslason
3. Hafþór Guðjónsson
4. Harpa Karlsdóttir
5. Ingibjörg Sverrisdóttir
6. Þórunn Óskarsdóttir
- 3. bekkur bóknáms
- (Alm. deild)
1. Ástríður Friðgeirsdóttir
2. Bergur Sigmundsson
3. Eygerður Jónasdóttir
4. Gunnar H. Finnbogason
5. Gunnhildur Hrólfsdóttir
6. Eiríkur Bogason
7. Guðrún R. Jóhannsdóttir
8. Halldór Waagfjörð
9. Helga Jónsdóttir
10. Ingibjörg Sigursteinsdóttir
11. Jakobína Guðfinnsdóttir
12. Jóhannes Jóhannesson
13. Katrín Gunnarsdóttir
14. Kristján Eggertsson
15. Magnús Þ. Jónasson
16. Magnús H. Sigurðsson
17. Margrét Júlíusdóttir
18. Margrét Sigurbergsdóttir
19. Margrét Sigurðardóttir
20. Matthildur Sigurðardóttir
21. Ólafur Ö. Ólafsson
22. Svanur Þorsteinsson
23. Þorsteinn Brynjólfsson
- 3. bekkur verknáms
1. Ágústa Þórarinsdóttir
2. Áslaug Björnsdóttir
3. Ásta M. Jónasdóttir
4. Benóný Benónýsson
5. Egill Egilsson
6. Erla Pétursdóttir
7. Guðmundur Björgvinsson
8. Gunnar Ingvarsson
9. Haraldur Júlíusson
10. Hörður Hilmisson
11. Ingi Bóasson
12. Ingiborg Guðlaugsdóttir
13. Jarþrúður Júlíusdóttir
14. Jón Gíslason
15. Jónas Hermannsson
16. Kristín Adólfsdóttir
17. Kristín Gísladóttir
18. Lilja Hjörleifsdóttir
19. Leifur Gunnarsson
20. Magnús G. Magnússon
21. Óskar Jóhannsson
22. Petrína Guðlaugsdóttir
23. Ragnar Jónsson
24. Róbert Gränz
25. Rúnar Jóhannsson
26. Sigurður Karlsson
27. Stefanna Haralz
28. Stefán H. Jónsson
29. Svanhildur Eiríksdóttir
30. Sævar Tryggvason
31. Tómas Stefánsson
32. Valur Andersen
33. Þorsteinn Þorsteinsson
34. Þór Ólafsson
35. Þorbjörg Einarsdóttir
- 2. BEKKJARDEILDIR
- (Sjá Blik 1962)
- 2. bekkur A
1. Arnfrið Björnsson
2. Guðjón Í. Ólafsson
3. Guðmundur Jónsson
4. Guðný Alfreðsdóttir
5. Gunnar Þ. Sigurðsson
6. Henný Ólafsdóttir
7. Hörður Sigmundsson
8. Ingigerður Stefánsdóttir
9. Jóhannes Ingólfsson
10. Jón Valtýsson
11. Kristín Hjartardóttir
12. Laufey Kjartansdóttir
13. Margrét Óskarsdóttir
14. Ólafur Óskarsson
15. Sigfríður Sigurðardóttir
16. Sigurður Axelsson
17. Sigmar Holbergsson
18. Stefán P. Sveinsson
19. Yngvi Skarphéðinsson
20. Þóra S. Sveinsdóttir
- 2. bekkur B
1. Auður Sigurðardóttir
2. Áslaug Svavarsdóttir
3. Bergmundur Sigurðsson
4. Friðrik Óskarsson
5. Guðríður Jónsdóttir
6. Guðfinnur Guðmannsson
7. Helga Magnúsdóttir
8. Henrý Gränz
9. Kolbrún Þorsteinsdóttir
10. Magnús Björgvinsson
11. Málfríður Sigurðardóttir
12. Ólafur Eggertsson
13. Sigurður Hauksson
14. Sigurjón Einarsson
15. Steinunn Traustadóttir
16. Sunneva Eyvindsdóttir
17. Sverrir Þór Jónsson
18. Sæmundur Vilhjálmsson
19. Þórunn D. Halldórsdóttir
20. Ægir Ingólfsson
- 2. bekkur C
1. Agnar Pétursson
2. Anna Ragnarsdóttir
3. Edda Snorradóttir
4. Eydís Ólafsdóttir
5. Friðrik Ólafsson
6. Guðfinna Guðlaugsdóttir
7. Guðjón R. Sigurmundsson
8. Guðni Þ. Guðmundsson
9. Guðrún V. Friðriksdóttir
10. Hallgerður Pétursdóttir
11. Harpa Njálsdóttir
12. Helgi Hermannsson
13. Hjálmar Guðmundsson
14. Hugrún Ólafsdóttir
15. Jónína Ármannsdóttir
16. Konráð Einarsson
17. Kristján Bogason
18. Kristján Ólsen
19. Kristján Rafnsson
20. Lúðvík Jónasson
21. Magnús Sveinsson
22. María Gústafsdóttir
23. Páll Ágústsson
24. Sigríður Kolbeinsdóttir
25. Símon Traustason
- 2. bekkur D
1. Ásbjörn Ólafsson
2. Ásdís Þórðardóttir
3. Áskell Gunnlaugsson
4. Brynhildur Friðriksdóttir
5. Elín Sigurgeirsdóttir
6. Elías Angantýsson
7. Elín Thorarensen
8. Eva Andersen
9. Gísli Jónatansson
10. Guðmunda Ingibergsdóttir
11. Guðrún Jóhannesdóttir
12. Guðrún Kristinsdóttir
13. Hugrún Ingólfsdóttir
14. Kristinn Sigurðsson
15. Magnús Axelsson
16. Margrét Jóhannesdóttir
17. Ólafur Jónsson
18. Ólafur Kristjánsson
19. Ragnar Óskarsson
20. Sigmar Magnússon
21. Sigríður Johnsen
22. Sigurbjörg Gísladóttir
23. Steinunn Brynjólfsdóttir
24. Svana Pétursdóttir
25. Sveinbjörg Sveinsdóttir
26. Sævaldur Elíasson
27. Þorleifur Jónsson
28. Þorsteinn Ingólfsson
29. Þyri Þ. Árnadóttir
Barnaskólahúsið, sem flutt var í með skólann haustið 1917. (Sjá Sögu barnafræðslunnar, 5. kafla, hér í ritinu. Veturinn 1927—1928 kenndi Þ.Þ.V. nemendum Unglingaskóla Vestmannaeyja, 22 að tölu, í 4 mánuði í miðstofu á efri hœð. Þessa stofu hafði síðan Unglingaskóli Vestmannaeyja til afnota síðari hluta dagsins næstu 3 árin og síðan Gagnfrœðaskólinn í 4 ár eða þar til hann flutti í Breiðablik.
- 1. BEKKJARDEILD
- 1. bekkur A
1. Ari Kristinn Jónsson, f. 6. marz 1949 í Vm. For.: Jón Kristinsson, verkamaður og Ester Anna Aradóttir. Heimili: Hólagata 21, Vm.
2. Arndís K. Hjartardóttir, f. 29. maí 1949 í Vm. For.: Hjörtur Kristinn Hjartarson, ökukennari, og k.h. Jóhanna Arnórsdóttir. Heimili: Hátún í Vm.
3. Auður Dóra Haraldsdóttir, f. 26. júní 1949 í Reykjavík. For.: Bernodía Sigurðrdóttir og Haraldur Guðjónsson, verzlunarmaður. Heimili: Túngata 16.
4. Fjóla Leósdóttir, f. 7. okt. 1949 í Vm. For.: Leó Ingvarsson, sjóm., og k.h.
Kristbjörg Kristjánsdóttir. Heimili: Breiðabólstaður við Heiðarveg.
5. Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir, f. 28. apríl 1949 í Vm. For.: Ingólfur A. Guðmundsson og k.h. Kristjana Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 48.
6. Guðjón Sigurbergsson, f. 23. marz 1949 í Flatey á Breiðafirði. For.: Sigurbergur Bogason og k.h. Kristín Guðjónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 30 (Viðey).
7. Guðjón Þórarinn Jónsson, f. 29. júní 1949 í Vm. For.: Jón Sigurðsson, hafnsögumaður, og k.h. Klara Friðriksdóttir. Heimili: Vestmannabraut 44 (Látrar).
8. Guðrún Pálsdóttir, f. 15. marz 1949 í Vm. For.: Páll Jónsson, ísláttarm., og k.h. Ragnheiður Valdórsdóttir. Heimili: Boðaslóð 14.
9. Hanna Júlíusdóttir, f. 7. ágúst 1949 í Vm. For.: Júlíus Sigurðsson, skipstjóri, og k.h. Jakobína Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 12.
10. Jónína Sveinsdóttir, f. 7. maí 1949 í Vm. For.: Sveinn Sigurðsson, verkam., og k.h. Helga Gísladóttir. Heimili: Brekkustígur 31.
11. Kristinn Waagfjörð, f. 27. nóv. 1949 í Reykjavík. For.: Jón J. Waagfjörð, bakari, og k.h. Bertha María Grímsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 14.
12. Kristján Adólfsson, f. 14. apríl 1949 í Vm. For.: Adólf Magnússon, skipstjóri, og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 76.
13. Ólafur G.U. Eyvindsson, f. 14. ágúst 1949 í Færeyjum. For.: Eyvindur Joensen, sjóm., og k.h. Jórunn Emilsdóttir. Heimili: Brekastígur 6.
14. Óli Þór Ástvaldsson, f. 8. ágúst 1949 í Vm. For.: Ástvaldur Helgason, bifreiðastjóri, og k.h. Kristín Ingimundardóttir. Heimili: Strandvegur 53 (Sigtún).
15. Ómar Kristmannsson, f. 5. okt. 1949 í Vm. For.: Kristmann Magnússon, verkam., og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili: Vallargata 12.
16. Pétur Kjartansson, f. 17. apríl 1949 á Leirum undir Eyjafjöllum. For.: Kjartan Ólafsson, verkam., og k.h. Kristín Pétursdóttir. Heimili: Vesturvegur 22.
17. Runólfur Alfreðsson, f. 25. júní 1949 í Vm. For.: Alfreð Einarsson, verkstj., og k.h. Sigfríð Runólfsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 66.
18. Sigurður Guðnson, f. 18. des. 1949 í Vm. For.: Guðni H. Rósmundsson, sjóm., og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir. Heimili: Boðaslóð 2.
19. Sigurður Weihe Stefánsson, f. 13. maí 1949 í Vm. For.: Stefán Guðmundsson, verkam., og k.h. Bettý Guðmundsson. Heimili: Vestmannabraut 46 (Akurey).
20. Stefanía Gústafsdóttir, f. 26. des. 1949 í Vm. For.: Gústaf Sigjónsson, skipstj., og k.h. Guðbjörg H. Einarsdóttir. Heimili: Hólagata 44.
21. Sveinn Pálmason, f. 17. des. 1949 í Vm. For.: Eyj. Pálmi Árnason, verkstjóri, og k.h. Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 42.
22. Sæmundur Örn Sigurjónsson, f. 6. nóv. 1949 í Reykjavík. For.: Sigurjón Sæmundsson, sjóm., og k.h. Nanna Höjgaard. Heimili: Hásteinsvegur 32.
23. Unnur Jónsdóttir, f. 26. maí 1949 í Vm. For.: Jón Runólfsson, verkstj., og k.h. Ágústa Björnsdóttir. Heimili: Heimagata 24.
24. Þorbjörg Sigurfinnsdóttir, f. 5. júní 1949 í Vm. For.: Sigurfinnur Einarsson, verkam., og k.h. Anna Sigurðardóttir, Hásteinsvegi 55|Anna Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 55.
25. Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, f. 24. júlí 1949 í Vm. For.: Kristleifur Magnússon, netagerðarm., og k.h. Jóna Óskarsdóttir. Heimili: Illugagata 14.
- 1. bekkur B
1. Ágústína Jónsdóttir, f. 11. okt. 1949 í Vm. For.: Jón Stefánsson, næturvörður símans, og k.h. Elísabet Kristjánsdóttir. Heimili: Urðavegur 48.
2. Andrés Sigmundsson, f. 11. des. 1949 í Vm. For.: Sigmundur Andrésson, bakarameistari, og k.h. Dóra Hanna Magnúsdóttir. Heimili: Heimagata 4.
3. Andrés Bjarni Sigurvinsson, f. 17. júní 1949 að Snotrunesi í Borgarfirði eystra. For.: Sigurvin Þorkelsson, sjóm., og k.h. Vilborg Andrésdóttir. Heimili: Hvítingavegur 8.
4. Antoníus Þorvaldur Svavarsson, f. 18. marz 1949 í Vm. For.: Svavar Antoníusson, útgerðarm., og k.h. Kristín Halldórsdóttir. Heimili: Heimagata 1.
5. Ásbjörn Guðjónsson, f. 28. jan. 1949 í Vm. For.: Guðjón Jónsson, fyrrv. bústjóri, og k.h. Helga Þ. Árnadóttir. Heimili: Vestmannabraut 40 (Skuld).
6. Bjarni Sighvatsson, f. 19. júlí 1949 í Vm. For.: Sighvatur Bjarnason, bankagjaldkeri, og k.h. Elín J. Ágústsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 18.
7. Brynhildur Lýðsdóttir, f. 12. nóv. 1949 í Vm. For.: Lýður Brynjólfsson, kennari, og k.h. Auður Guðmundsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 59.
8. Einar V. Einarsson, f. 17. nóv. 1949 í Vm. For.: Einar Illugason, járnsmiður, og k.h. Rósa Ísleifsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 46.
9. Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson, f. 28. febr. 1949 í Vm. For.: Sigurgeir Ólafsson, skipstj., og k.h.
Erla Eiríksdóttir. Heimili: Urðavegur 41.
10. Guðbjörg Ólafsdóttir, f. 17. júlí 1949 í Vm. For.: Ólafur Árnason, bifreiðastj., og k.h. Þorsteina S. Ólafsdóttir. Heimili: Hólagata 9.
11. Guðfinnur G.A. Johnsen, f. 20. júní 1949 í Vm. For.: Árni J. Johnsen og Olga Karlsdóttir. Heimili: Heimagata 28.
12. Guðmundur Þ. Sigfússon, f. 13. marz 1949 í Vm. For.: Sigfús Guðmundsson, skipstj., og k.h.
Alda Jóhannsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 10.
13. Guðrún Þórdís Björgvinsdóttir, f. 16. febr. 1949 í Vm. For.: Björgvin Þórðarson, verkam., og k.h. Ásta Finnbogadóttir. Heimili: Herjólfsgata 6.
14. Helgi Bernódusson, f. 6. agúst 1949 í Vm. For.: Bernódus heit. Þorkelsson, skipstj., og k.h. Aðalbjörg Bergmundsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 11.
15. Jón Ólafur Jóhannesson, f. 29. okt. 1949 í Vm. For.: Jóhannes Guðbjartsson, verkstj., og k.h. Jóhanna Jónsdóttir. Heimili: Strandvegur 1C.
16. Jón Svavar Einarsson, f. 8. apríl 1949 í Vm. For.: Guðrún Jónsdóttir, Engey (hér), og Einar Runólfsson, flugvirki, Rvík.
17. Júlía Petra Andersen, f. 24. júní 1949 í Vm. For.: Emil M. Andersen, útgerðarmaður, og k.h. Þórdis Jóelsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 13.
18. Kjartan Ásmundsson, f. 23. maí 1949 í Vm. For.: Ásmundur Guðjónsson, forstj., og k.h. Anna M. Friðbjarnardóttir. Heimili: Bakkastígur 8.
19. Kristín Halldóra Þórarinsdóttir, f. 20. júní 1949. For.: Þórarinn Eiríksson, sjóm., og k.h. Benonía Jónsdóttir. Heimili: Heimagata 13.
20. Martea G. Guðmundsdóttir, f. 3. febr. 1949 í Vm. For.: Guðmundur Guðjónsson, verkstj., og k.h. Jórunn Guðjónsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 12 (Prestshús).
21. Oddný Ólafsdóttir, f. 20. des. 1949 í Vm. For.: Ólafur Ólafsson, skipstjóri, og k.h. Helga Hansdóttir. Heimili: Vestmannabraut 60.
22. Ólafur Oddgeir Sigurðsson, f. 19. maí 1949 í Vm. For.: Sigurður Jóhannsson, verkstj., og Guðbjörg Oddgeirsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 82.
23. Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 28. ágúst 1949 í Vm. For.: Sigurjón Ólafsson, skipstj., og k.h. Þórunn Gústafsdóttir. Heimili: Landagata 5B.
24. Sigurður Þ. Jónsson, f. 8 nóv. 1949 í Vm. For.: Jón heit. Ólafsson, fyrrv. bankagjaldkeri, og k.h. Þórunn Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 47.
25. Steinunn Bárðardóttir, f. 12. sept. 1949 í Vm. For.: Bárður Auðunsson, skipasmíðam., og k.h. Ebba Þorsteinsdóttir. Heimili: Austurvegur 4.
26. Tryggvi Gunnarsson, f. 3. júlí 1949 í Vm. For.: Gunnar H. Ragnarsson, smiður, og k.h. Aðalheiður Jónsdóttir. Heimili: Mið-Hlaðbær.
27. Þorsteinn K. Óskarsson, f. 2. jan. 1949 í Vm. For.: Óskar M. Gíslason, útgerðarm., og k.h. Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. Heimili: Faxastígur 2B.
28. Þyri Ólafsdóttir, f. 16. nóv. 1949 í Vm. For.: Pétur Ólafur Pálsson, verkstj., og k.h. Þórey G. Björgvinsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 18.
- 1. bekkur C
1. Ágúst Karlsson, f. 7. apríl 1949 í Vm. For.: Karl kaupm. Kristmanns, og k.h. Betsy Ágústsdóttir. Heimili: Ásavegur 5.
2. Ásdís Anna Johnsen, f. 6. febr. 1949 í Vm. For.: Gísli Fr. Johnsen, útgerðarm., og k.h. Friðbjörg Tryggvadóttir. Heimili: Faxastígur 4 (Brekka).
3. Auðbjörg Pálsdóttir, f. 20. jan. 1949 í Vm. For.: Páll Ó. Gíslason, bifreiðastjóri, og k.h. Bára Sigurðardóttir. Heimili: Heimagata 18.
4. Björn Jóhannsson, f. 13. febr. 1949 í Vm. For.: Jóhann Björnsson, póstfulltrúi, og k.h. Freyja St. Jónsdóttir. Heimili: Hólagata 4.
5. Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 19. okt. 1949 í Vík í Mýrdal. For.: Þorsteinn Sigurðsson, bifreiðastjóri, og k.h. Hrefna Sveinsdóttir. Heimili: Landagata 21.
6. Emilía Martinsdóttir, f. 12. nóv. 1949 í Vm. For.: Martin Tómasson, kaupm., og k.h. Bertha G. Gísladóttir. Heimili: Laugarbraut 1.
7. Erla Fanný Sigþórsdóttir, f. 13. júní 1949 í Reykjavík. For.: Sigþór Sigurðsson, sjóm., og k.h. Valgerður Kr. Kristjánsdóttir. Heimili: Vesturvegur 15B.
8. Friðrik Jósefsson, f. 30. júlí 1949 í Vm. For.: Oddný Runólfsdóttir, og m.h. Jóseph Edvard Signorelli. Heimili: Miðstræti 14.
9. Guðmundur Heinrich Tegeder, f. 15. júlí 1949 í Vm. For.: Heinrich Tegeder, sjóm., og k.h. Sigurást Guðmundsdóttir. Heimili: Brekastígur 35.
10. Guðmunda Hjörleifsdóttir, f. 23. apríl 1949 í Vm. For.: Hjörleifur Guðnason, múrarameistari, og k.h.
Inga Jóh. Halldórsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 9.
11. Guðrún Margrét Einarsdóttir, f. 16. des. 1949 í Vm. For.: Einar Jóh. Gíslason, sjóm., og k.h. Guðný Sigmundsdóttir. Heimili: Faxastígur 10.
12. Gunnlaugur Ástgeirsson, f. 23. apríl 1949 í Vm. For.: Ástgeir Ólafsson, útgerðarm., og k.h. Friðný Eyjólfsdóttir. Heimili: Bær (suðvestur af Hásteini).
13. Gísli Jóhannes Óskarsson, f. 18. des. 1949 í Vm. For.: Óskar M. Gíslason, útgerðarm., og k.h. Jónína Kristín Þorsteinsdóttir. Heimili: Faxastígur 2.
14. Gísli Pálsson, f. 22. des. 1949 í Vm. Albróðir nr. 3.
15. Hafdís Andersen, f. 21. des. 1949 í Vm. For.: Knud Kr. Andersen, útgerðarm., og k.h.
Rakel J. Friðbjarnardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 27.
16. Herdís Sigurðardóttir, f. 20. apríl 1949 í Vm. For.: Sigurður Fr. Sveinbjörnsson, múrarameistari, og k.h. Rebekka K. Hagalínsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 3.
17. Hermann Ingi Hermannsson, f. 26. ágúst 1949 í Reykjavík. For.: Hermann Magnússon, símvirkjaverkstj., og k.h. Gyða Arnórsdóttir. Heimili: Bárugata 13.
18. Hrafnhildur Ástþórsdóttir, f. 20. júní 1949 í Rvík. For.: Ástþór Einarsson, bifreiðastjóri, og k.h. Jóna Sturludóttir. Heimili: Faxastígur 39.
19. Hrefna Hilmisdóttir, f. 3. júlí 1949 í Vm. For.: Hilmir Högnson, rafvirki, og k.h. Alda Björnsdóttir. Heimili: Túngata 22.
20. Inda Marý Friðþjófsdóttir, f. 14. febr. 1949 í Vm. For.: Friðþjófur Sturla Másson, sjóm., og k.h. Þórunn Einarsdóttir. Heimili: Strandvegur 43A.
21. Jensína María Guðjónsdóttir, f. 24. jan. 1949 í Vm. For.: Guðjón Kr. Kristinsson, skipstj., og Kristín Ólafsdóttir. Heimili: Urðavegur 17.
22. Jóhanna Helena Weihe, f. 7. maí 1949 í Vm. For.: Jóhann Elías Weihe, verkam., og k.h. Guðlín Guðný Guðjónsdóttir. Heimili: Vesturvegur 3B.
23. Jón Þorvaldsson, f. 30. júlí 1949 í Vm. For.: Þorvaldur Sæmundsson, kennari, og k.h. Jakobína Jónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 57.
24. Jóna Ósk Gunnarsdóttir, f. 6. júlí 1949 í Vm. For.: Gunnar V. Kristinsson, sjóm., og k.h. Þórunn Ingimundardóttir. Heimili: Brekastígur 15A. Heimili: BrekAstígur 15A.
25. Jónína Ármannsdóttir, f. 3. febr. 1949 í Vm. For.: Ármann Bjarnason, matsveinn, og k.h. Guðmunda Margrét Jónsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 18.
26. Kristín Gréta Óskarsdóttir, f. 30. júní 1949 í Neskaupstað. For.: Óskar Sigurðsson, bifreiðastjóri, og k.h. Jóhanna S. Unnarsdóttir. Heimili: Bárugata 16A.
27. María Ragnhildur Ragnarsdóttir, f. 10. ágúst 1949 í Vm. For.: Ragnar Benediktsson, vigtarm., og k.h. Guðmunda Jónsdóttir. Heimili: Vesturvegur 29.
28. Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 10. sept. 1949 í Vm. For.: Pétur Ágústsson, múrari, og k.h. Guðrún Kristjánsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 27.
29. Stefanía Solveig Þorsteinsdóttir, f. 25. júní 1949. For.: Þorsteinn Steinsson, vélsmiður, og k.h. Sigurlaug Guðnadóttir. Heimili: Ásavegur 14.
Skýringar við næstu skýrslu:
F.: Fastakennari; Stk.: Stundakennari.
Kennslufjöldi hvers kennara á viku.
Þ.V. | Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri | 28 |
S.J. | Sigfús J. Johnsen, F | 43 |
E.P. | Eyjólfur Pálsson, F | 39 |
P.S. | Páll Steingrímsson, F | 42 |
H.J. | Hildur Jónsdóttir, F | 34 |
V.K. | Valdimar Kristjánsson, F | 34 |
Á.P. | Árni Pétursson, F | 40 |
Þ.G. | Þórey Guðmundsdóttir, F | 33 |
G.V. | Guðmundur Vigfússon, F | 39 |
F.J. | Friðrik Jesson, F að hálfu | 18 |
G.J. | Guðrún Jóhannesdóttir, F að hálfu | 18 |
J.H. | Séra Jóhann Hlíðar, Stk. | 21 |
Þ.J. | Séra Þorsteinn L. Jónsson, Stk. | 28 |
E.E. | Einar H. Eiríksson, Stk. | 10 |
E.B. | Einar V. Bjarnason, læknir, Stk. | 1 |
Stundir alls | 428 |
Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda.
Ís- lenzk a |
Ís- lands sag a |
Dansk a |
Ensk a |
Reikn ing ur |
Land a fræð i |
Nátt úru fræð i |
Mann kyns sag a |
Eðl is fræð i |
Al gebr a |
Krist in fræð i |
Fé lags fræð i |
Heils u fræð i |
Skrift | Frjáls stund |
Bók færsl a |
Vél- rit un |
Hand av. st. |
Hand av. dr. |
Teikn un |
Fim- leik ar st. |
Fim- leik ar dr. |
Stund afj. á hvern nem- and a | ||
Gagn fræða deild, bóknáms deild |
Þ.V. 4 |
J.H. 2 |
Þ.J. 4 |
Þ.J. 4 |
G.V. 4 |
S.J. 4 |
S.J. 1 |
H.J. 4 |
V.K. 4 |
G.J. 3 |
F.J. 3 |
30 | ||||||||||||
Gfrd., Verknáms deild |
4 | Á.P. 2 |
E.E. 4 |
P.S. 4 |
Þ.J. 4 |
4 | 1 | 4 | 4 | 3 | 3 | 30 | ||||||||||||
Lands prófs deild |
6 | Þ.J. 4 |
Þ.G. 4 |
S.J. 5 |
E.P. 3 |
J.H. 3 |
E.P. 3 |
S.J. 4 |
S.J. 3 |
E.B. 1 |
3 | 3 | 39 | |||||||||||
3. bekk ur alm. bók náms |
6 | 3 | 4 | 4 | 5 | 2 | Þ.V. 1 |
3 | 1 | 2 | 2 | 3 | 3 | 34 | ||||||||||
3. bekk ur verk náms |
E.E. 6 |
J.H. 4 |
4 | E.P. 5 |
2 | 1 | 3 | 1 | 4 | 4 | 3 | 3 | 33 | |||||||||||
2. bekk ur A |
G.V. 5 |
Á.P. 4 |
4 | G.V. 5 |
J.H. 2 |
P.S. 2 |
E.P. 2 |
Þ.V. 1 |
2 | 2 | P.S. 2 |
3 | 3 | 32 | ||||||||||
2. bekk ur B |
5 | 4 | 4 | 5 | 2 | 2 | 2 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 31 | ||||||||||
2. bekk ur C |
Á.P. 5 |
Þ.J. 4 |
4 | 5 | J.H. 2 |
2 | E.P. 2 |
2 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 34 | |||||||||
2. bekk ur D |
5 | 4 | 4 | 5 | 2 | 2 | 2 | 2 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 34 | |||||||||
1. bekk ur A |
P.S. 5 |
2 | Þ.G. 4 |
5 | E.P. 2 |
2 | J.H. 2 |
Þ.V. 1 |
4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 33 | ||||||||||
1. bekk ur B |
Á.P 5 |
E.P. 2 |
Á.P. 4 |
E.P. 5 |
2 | 2 | 2 | 1 | 4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 33 | ||||||||||
1. bekk ur C |
P.S. 5 |
2 | 4 | 5 | 2 | 2 | 2 | 1 | 4 | 4 | 2 | 3 | 3 | 33 |
Félagslíf nemenda
Félagslíf nemenda var með svipuðu sniði og alltaf áður. Skemmtifundir voru haldnir hálfsmánaðarlega og oftast mjög vel sóttir. Þeir voru mjög í tímaskorðum hafðir samkv. gömlum samningi við foreldra. Hófust kl. hálf níu og entu er klukkuna vantaði 10 mín. í tólf. Með þessum fasta tíma, sem aldrei hefur verið vikið frá, er foreldrum í sjálfsvald sett, hvort þeir fylgjast með því að unglingarnir komi heim á eðlilegum tíma, eftir að skólaskemmtun lýkur.
Að sjálfsögðu héldu nemendur ársfagnað sinn 1. desember eins og alltaf, og stendur sú skemmtun fram yfir lágnættið samkv. 36 ára gömlum ákvæðum í skólastarfinu.
Vinna í þágu skólans
Á mörgum undanförnum vorum eða síðan lokið var að mestu við að fullgera byggingu Gagnfræðaskólans (1958), hefur ávallt verið gefið nokkurt hlé á prófum í byrjun maímánaðar til þess að undirbúa vorsýningu skólans og vinna úti við í þágu hans. Undir eftirliti skólastjóra og kennara hafa nemendur þá unnið að ræktun á lendum skólans og að girða lóð hans traustum girðingum. Verkin sýna merkin í þeim efnum.
Vorsýning skólans
Sunnudaginn 5. maí hélt skólinn almenna sýningu á handavinnu nemenda, teikningum og bókfærslu og vélritunarvinnu. Jafnframt var efnt til sýningar á ljósmyndum úr safni Kjartans heitins Guðmundssonar og sýnt náttúrugripasafn skólans. Inngangseyrir að ljósmynda- og náttúrugripasýningunni nam samtals kr. 11.025,00 að þessu sinni. Aðgangur að öðrum sýningardeildum var ókeypis eins og venjulega,
Undanfarin 10 ár hefur Gagnfræðaskólinn efnt hvert vor til sýningar á ýmsu því, sem forvitni og fræðslu hefur vakið sýningargestum og þeir því unnið til að greiða nokkurn inngangseyri til þess að njóta þessara sýninga. Flest árin hafa verið sýndar ljósmyndir úr nefndu safni og svo hlutir úr Byggðarsafninu ásamt náttúrugripum skólans.
Aðgangseyrir að þessum sýningum nemur samtals um 60 þúsundum króna undanfarin 10 ár, og hefur honum nær einvörðungu verið varið til eflingar Byggðarsafni bæjarbúa. Keypt hafa verið málverk af gömlum húsum í Eyjum fyrir fé þetta eða af ýmsu öðru, sem lýtur að framkvæmdum í Eyjum og atvinnulífinu. Einnig hafa gömul Eyjablöð verið bundin inn í vandað band fyrir fé þetta. Myndirnar flestar, sem nú eru til sýnis á Byggðarsafninu, bera vitni um þetta starf. Einnig á nú safnið samtals 86 bindi af Eyjablöðum, eldri og yngri, sem einnig vitna um fúsleik Eyjabúa til þess að greiða inngangseyri á vorsýningar skólans. Aðeins bandið á öllum Eyjablöðunum kostar nú töluvert á þriðja tug þúsunda. Þannig hefur þá skólastarfið í heild með starfsfúsum unglingum eflt þá menningu í bænum og fræðslu, sem söfn megna að veita, þegar að þeim verður búið svo að viðunandi sé.
Skólastjóri kenndi íslenzku sameiginlega almennri bóknáms- og landsprófsdeild í 3. bekk til að spara kennslueyri.
Vestmannaeyjum, 19. október 1963.
Bygging Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhlið skólahússins og vesturhlið fimleikasals. Skjólgóður inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasalurinn mætast. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum Þ.Þ.V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvæmdum stóð, eiga heima í þætti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeint mynd af sektarávísuninni frægu.
Austurhlið fimleikasalsins. Sést norður yfir íþróttavöllinn nýja.
Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem Þorsteinn Þ. Víglundsson var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu Sparisjóðs Vestmannaeyja.