Lágafell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Lágafell.

Húsið Lágafell við Vestmannabraut 10. Magnús Árnason, verkamaður og síðar umboðsmaður Brunabótafélags Íslands, reisti húsið árið 1908.

Karl Marteinsson prúðbúinn við Lágafell.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.