Ari Kristinn Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ari Kristinn Jónsson, tæknifræðingur í Rvk, fæddist 6. mars 1949.
Foreldrar hans Ester Anna Aradóttir, f. 3. mars 1927, d. 2. september 2020, og Jón Kristinsson, f. 8. apríl 1926, d. 1. mars 2009.

Þau Hulda Marý giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Aðalbjörg giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum kona Ara Kristins er Hulda Marý Breiðfjörð, húsfreyja, f. 28. október 1947. Foreldrar hennar Roy Ófeigur Breiðfjörð, f. 17. apríl 1924, d. 19. janúar 2005, og Sigríður Valdís Sörensdóttir, f. 31. maí 1924, d. 14. mars 2024.
Börn þeirra:
1. Ester Valdís Aradóttir, f. 16. júlí 1968.
2. Jón Ari Arason, f. 4. júlí 1976.
3. Jenný Aradóttir, f. 12. júní 1978.

II. Kona Ara Kristins er Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir, húsfreyja, flugfreyja, f. 27. júní 1951. Foreldrar hennar Hjörtur Bergmann Óskarsson, f. 9. júní 1921, d. 5. janúar 1989, og Jóhanna Þórðardóttir, f. 13. október 1920, d. 4. mars 1996.
Barn þeirra:
4. Atli Freyr Arason, f. 7. maí 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.