Vallartún
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Vallartún stóð við Austurveg 33 og fór undir hraun árið 1973. Húsið var byggt árið 1924.
Íbúðar 1953 Finnbogi Finnbogason og Sesselja Einarsdóttir, Björgvin Þórðarson og Ásta Finnbogadóttir og börn þeirra Guðrún Björgvinsdóttir og Gunnar Björgvinsson, þar bjó einnig Jón S Reykjalín.
Hjónin Guðjón Björnsson og Þórey Jóhannsdóttir ásamt syni þeirra Jóni Inga bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin undir hrauninu, haust 2012.