„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Liðin vertíð og ár var Vestmannaeyjaflotanum og íslenzkri sjómannastétt í heild stórslysalaust.<br>  
Liðin vertíð og ár var Vestmannaeyjaflotanum og íslenzkri sjómannastétt í heild stórslysalaust.<br>  
Á síðastliðnu sjómannadagsári drukknuðu þó 17 sjómenn hér við land. Ægir tekur ávallt sinn dýra skatt, óbætanleg manngjöld.<br>  
Á síðastliðnu sjómannadagsári drukknuðu þó 17 sjómenn hér við land. Ægir tekur ávallt sinn dýra skatt, óbætanleg manngjöld.<br>
Ekki urðu stórslys á sjónum á liðinni vetrarvertíð, þrátt fyrir mjög erfiða tíð til sjósóknar. Sviplegasti atburður liðins vetrar eru snjóflóðin í Neskaupstað skömmu fyrir síðustu jól, er 12 manns fórust hinn 19. desember í ægilegu snjóflóði, er féll yfir innri hluta Norðfjarðar. En auk manntjóns urðu gífurlegar skemmdir á mannvirkjum.<br>  
Ekki urðu stórslys á sjónum á liðinni vetrarvertíð, þrátt fyrir mjög erfiða tíð til sjósóknar. Sviplegasti atburður liðins vetrar eru snjóflóðin í Neskaupstað skömmu fyrir síðustu jól, er 12 manns fórust hinn 19. desember í ægilegu snjóflóði, er féll yfir innri hluta Norðfjarðar. En auk manntjóns urðu gífurlegar skemmdir á mannvirkjum.<br>
Hinn 23. apríl drukknaði ungur piltur frá Vestmannaeyjum, [[Alfreð Hjörtur Alfreðsson]], af Voninni frá Óafsvík; fór hann út með netatrossu, er þeir voru að leggja net sín skammt undan Rifi.<br>  
Hinn 23. apríl drukknaði ungur piltur frá Vestmannaeyjum, [[Alfreð Hjörtur Alfreðsson]], af Voninni frá Óafsvík; fór hann út með netatrossu, er þeir voru að leggja net sín skammt undan Rifi.<br>  
Á þessu liðna ári hefur óvenjustór hópur eldri kynslóðar kvatt, en auk þess hafa horfið sjónum þekktir aflamenn og sjómenn, sem voru í fullu starfi allt til dánardags. Menn þessir settu svip á flotann og hurfu allt of fljótt og fyrir aldur fram úr röðum starfandi sjómanna í Vestmannaeyjum.<br>  
Á þessu liðna ári hefur óvenjustór hópur eldri kynslóðar kvatt, en auk þess hafa horfið sjónum þekktir aflamenn og sjómenn, sem voru í fullu starfi allt til dánardags. Menn þessir settu svip á flotann og hurfu allt of fljótt og fyrir aldur fram úr röðum starfandi sjómanna í Vestmannaeyjum.<br>
Með stuttu æviágripi og mynd viljum við geyma minningu þeirra, sem látnir eru. [[Eyjólfur Gíslason]] var sem áður stoð og stytta ritstjórans við ritun og heimildir æviágripa eldri Eyjamanna.<br>  
Með stuttu æviágripi og mynd viljum við geyma minningu þeirra, sem látnir eru. [[Eyjólfur Gíslason]] var sem áður stoð og stytta ritstjórans við ritun og heimildir æviágripa eldri Eyjamanna.<br>  
Vestmannaeyingar senda öllum þeim, sem hafa misst ástvini sína á liðnu ári, innlegar samáðarkveðjur;
Vestmannaeyingar senda öllum þeim, sem hafa misst ástvini sína á liðnu ári, innlegar samúðarkveðjur;þeim er beðið huggunar og blessunar. Á sjómannadegi heiðra sjómenn í Vestmannaeyjum sérstaklega minningu stéttarbræðra sinna og samborgara, sem stóðu þeim næst í hinu daglega lífsstríði.<br>
þeim er beðið huggunar og blessunar. Á sjómannadegi heiðra sjómenn í Vestmannaeyjum sérstaklega minningu stéttarbræðra sinna og samborgara, sem stóðu þeim næst í hinu daglega lífsstríði.<br>  
Allir taka undir huggunar- og bænarorðin alkunnu í Sólarljóðum: „Drottinn minn gefi dánum ró, hinum líkn er lifa.“<br>
Allir taka undir huggunar- og bænarorðin alkunnu í Sólarljóðum: „Drottinn minn gefi dánum ró, hinum líkn er lifa.“<br>


Lína 31: Lína 30:
Júlíus var um árabil einn af beztu starfskröftum [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda]] og formaður þess tvö kjörtímabil, samtals fjögur ár. Þá var hann og fulltrúi Verðanda á nokkrum þingum Farmanna- og fiskimannasambands Íslands. Hann var skýrleiksmaður og mælskur, flutti mál sín með festu og rökvísi og fylgdi þeim vel eftir.<br>
Júlíus var um árabil einn af beztu starfskröftum [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda]] og formaður þess tvö kjörtímabil, samtals fjögur ár. Þá var hann og fulltrúi Verðanda á nokkrum þingum Farmanna- og fiskimannasambands Íslands. Hann var skýrleiksmaður og mælskur, flutti mál sín með festu og rökvísi og fylgdi þeim vel eftir.<br>
Júlíus var heiðursfélagi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda.<br>  
Júlíus var heiðursfélagi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda.<br>  
Eftir að hann hætti skipsstjórn um 1960 varð hann vigtarmaður á [[Friðarhöfn|Friðarhafnarbryggju]] hjá [[Vinnslustöðin hf.|Vinnslustöð Vestmannaeyja hf.]] og hafði það starf til æviloka. Síðustu æviárin var Júlíus heilsuveill.<br>  
Eftir að hann hætti skipsstjórn um 1960 varð hann vigtarmaður á [[Friðarhöfn|Friðarhafnarbryggju]] hjá [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöð Vestmannaeyja hf.]] og hafði það starf til æviloka. Síðustu æviárin var Júlíus heilsuveill.<br>  
Hann varð bráðkvaddur 1. október 1974, er hann var á leið til Reykjavíkur frá skyldfólki sínu í Þykkvabæ. Eftirlifandi kona Júlíusar er [[Jakobína Jónsdóttir]] frá Ólafsfirði og eignuðust þau 8 börn.     
Hann varð bráðkvaddur 1. október 1974, er hann var á leið til Reykjavíkur frá skyldfólki sínu í Þykkvabæ. Eftirlifandi kona Júlíusar er [[Jakobína Jónsdóttir]] frá Ólafsfirði og eignuðust þau 8 börn.     
Útför hans var gerð frá [[Landakirkja|Landakirkju]] 8. október.<br>
Útför hans var gerð frá [[Landakirkja|Landakirkju]] 8. október.<br>
Lína 164: Lína 163:
Páll var kvæntur [[Bjarnheiður Jóna Guðmundsdóttir|Bjarnheiði Jónu Guðmundsdóttur]], og áttu þau fimm börn. Páll Þorbjörnsson var maður hispurslaus. Hann sagði sína skoðun umbúðalaust, og honum fylgdi hressandi blær. Páll varð bráðkvaddur að heimili sínu hinn 20 febrúar sl.<br>
Páll var kvæntur [[Bjarnheiður Jóna Guðmundsdóttir|Bjarnheiði Jónu Guðmundsdóttur]], og áttu þau fimm börn. Páll Þorbjörnsson var maður hispurslaus. Hann sagði sína skoðun umbúðalaust, og honum fylgdi hressandi blær. Páll varð bráðkvaddur að heimili sínu hinn 20 febrúar sl.<br>


<big>[[Guðjón S. Scheving]]</big><br>
<big>[[Guðjón Scheving|Guðjón S. Scheving]]</big><br>
<big>f. 11. sept. 1898 - d. 9. okt. 1974.</big><br>
<big>f. 11. sept. 1898 - d. 9. okt. 1974.</big><br>


Hann var fæddur í [[Dalbær|Dalbæ]] í Vestmannaeyjum 11. september 1898, en fluttist með foreldrum sínum, [[Kristólína Bergsteinsdóttir|Kristólínu Bergsteinsdóttur]] og [[Sveinn P. Scheving|Sveini P. Scheving]], að [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] fyrir ofan [[Hraun]], þegar þau hjón fengu þá jörð til ábúðar árið 1901.<br>
Hann var fæddur í [[Dalbær|Dalbæ]] í Vestmannaeyjum 11. september 1898, en fluttist með foreldrum sínum, [[Kristólína Bergsteinsdóttir|Kristólínu Bergsteinsdóttur]] og [[Sveinn P. Scheving|Sveini P. Scheving]], að [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] fyrir ofan [[Hraun]], þegar þau hjón fengu þá jörð til ábúðar árið 1901.<br>
Um fermingaraldur fór Guðjón að róa á árabátum með handfæri úr [[Klaufin|Klaufinni]], en þar var uppsátur bænda fyrir ofan Hraun um aldaraðir og reru þeir þaðan sumar og haust.<br>
Um fermingaraldur fór Guðjón að róa á árabátum með handfæri úr [[Klauf|Klaufinni]], en þar var uppsátur bænda fyrir ofan Hraun um aldaraðir og reru þeir þaðan sumar og haust.<br>
Tvær vetrarvertíðir var Guðjón beitingarmaður á [[Halkion]] hjá [[Stefán Guðlaugsson|Stefáni]] í [[Gerði|Gerði]] og reri á netaveiðum. Eina jólaföstu, það mun hafa verið 1919, gekk óvenjumikill þorskur í Leirinn og að Miðunum í [[Ritverk Árna Árnasonar/Örnefni í Elliðaey og veiðistaðir|Þríhamradjúp]]. Þá var róið með línu á öllum sexæringum, sem tiltækir voru, og fiskaðist mjög vel í nokkra daga, því að tíðarfar var gott. Tóku sig þá saman fimm ungir menn og reru einum þessara báta. Formaður þeirra var [[Magnús Tómason]] Gerði, síðar á [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] hér í bæ, en hásetarnir voru Guðjón Tómasson Gerði. [[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn]] á [[Mosfell|Mosfelli]], [[Björgvin Jónsson|Björgvin]] í [[Úthlíð]] og [[Guðjón Scheving]]. Allt voru þetta og eru, þeir sem eftir lifa. þekktir Vestmannaeyingar og hinir mestu sómamenn.<br>
Tvær vetrarvertíðir var Guðjón beitingarmaður á [[Halkion]] hjá [[Stefán Guðlaugsson|Stefáni]] í [[Gerði|Gerði]] og reri á netaveiðum. Eina jólaföstu, það mun hafa verið 1919, gekk óvenjumikill þorskur í Leirinn og að Miðunum í [[Ritverk Árna Árnasonar/Örnefni í Elliðaey og veiðistaðir|Þríhamradjúp]]. Þá var róið með línu á öllum sexæringum, sem tiltækir voru, og fiskaðist mjög vel í nokkra daga, því að tíðarfar var gott. Tóku sig þá saman fimm ungir menn og reru einum þessara báta. Formaður þeirra var [[Magnús Tómasson (formaður)|Magnús Tómason]] Gerði, síðar á [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] hér í bæ, en hásetarnir voru Guðjón Tómasson Gerði. [[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn]] á [[Mosfell|Mosfelli]], [[Björgvin Jónsson|Björgvin]] í [[Úthlíð]] og [[Guðjón Scheving]]. Allt voru þetta og eru, þeir sem eftir lifa. þekktir Vestmannaeyingar og hinir mestu sómamenn.<br>
Þegar Björgvin Jónsson Úthlíð byrjaði sína formennsku 1924 með [[Unnur VE-80|„Unni“]] litlu, sem mun hafa verið um 10 tonn að stærð, stíðbyrtur  tvístefnungur, varð Guðjón Scheving mótoristi hjá honum og gekk það ágætlega, en þá hafði Guðjón róið í tvö eða þrjú sumur á mótorbátum frá Austfjörðum.<br>
Þegar Björgvin Jónsson Úthlíð byrjaði sína formennsku 1924 með [[Unnur VE-80|„Unni“]] litlu, sem mun hafa verið um 10 tonn að stærð, stíðbyrtur  tvístefnungur, varð Guðjón Scheving mótoristi hjá honum og gekk það ágætlega, en þá hafði Guðjón róið í tvö eða þrjú sumur á mótorbátum frá Austfjörðum.<br>
Mesti sjómennskuframi Guðjóns var, þegar hann réðst háseti á fjórmöstruðu mótorskonnortuna [[Svala|Svölu]]. Var hann á því skipi rúmt ár, en varð þá að hætta sjómennsku vegna veikinda.<br>  
Mesti sjómennskuframi Guðjóns var, þegar hann réðst háseti á fjórmöstruðu mótorskonnortuna [[Svala|Svölu]]. Var hann á því skipi rúmt ár, en varð þá að hætta sjómennsku vegna veikinda.<br>  
Lína 204: Lína 203:
Jón Guðmundsson andaðist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1975.<br>
Jón Guðmundsson andaðist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1975.<br>


<big>[[Ásbjörn Þórðarson]], [[Breksstígur|Brekastíg]]</big><br>
<big>[[Ásbjörn Þórðarson]] [[Breksstígur|Brekastíg]]</big><br>
<big>14. f. 19. jan. 1899 - d. 20. jan. 1975.</big><br>
<big>14. f. 19. jan. 1899 - d. 20. jan. 1975.</big><br>


Lína 216: Lína 215:
Ásbjörn lést á sjúkrahúsi Landakots í Reykjavík 10. nóvember 1974, og var útför hans gerð í Reykjavík.<br>
Ásbjörn lést á sjúkrahúsi Landakots í Reykjavík 10. nóvember 1974, og var útför hans gerð í Reykjavík.<br>


<big>[[Þorleifur Guðjónsson]], [[Reykir|Reykjum]]</big><br>
<big>[[Þorleifur Guðjónsson]] [[Reykir|Reykjum]]</big><br>
<big>f. 23. júní 1926 - d. 24. nóv. 1974.</big><br>  
<big>f. 23. júní 1926 - d. 24. nóv. 1974.</big><br>  


Þorleifur Guðjónsson skipstjóri Reykjum var fæddur í Vestmannaeyjum 23. júní 1926 sonur hjónanna Bergþóru Jónsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðjóns Jónssonar frá Björnskoti undir Vestur-Eyjafjöllum. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap að Reykjum hér í bæ og eignuðust 10 börn. Þorleifur var sjötta barn foreldra sinna.<br>
Þorleifur Guðjónsson skipstjóri Reykjum var fæddur í Vestmannaeyjum 23. júní 1926 sonur hjónanna Bergþóru Jónsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðjóns Jónssonar frá Björnskoti undir Vestur-Eyjafjöllum. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap að Reykjum hér í bæ og eignuðust 10 börn. Þorleifur var sjötta barn foreldra sinna.<br>
    Leifur á Reykjum, en svo var hann nefndur í daglegu tali, fór kornabarn til vinafólks foreldra sinna að Indriðakoti undir Fjöllunum og ólst þar upp sín fyrstu bernskuár.  
Leifur á Reykjum, en svo var hann nefndur í daglegu tali, fór kornabarn til vinafólks foreldra sinna að Indriðakoti undir Fjöllunum og ólst þar upp sín fyrstu bernskuár.<br>
    Fjórtán ára gamall fór Leifur sína fyrstu sjóferð með Guðjóni Jónssyni á Sandafelli mb. Enok. Upp frá því voru störf Leifs nær eingöngu bundin sjó og sjómennsku. Hann tók vélstjórapróf nokkru síðar, en 23ja ára gamall er hann orðinn útgerðarmaður ásamt föður sínum og Guðmundi bróður. Þá keyptu þeir mb. Glað VE 270. Þann bát átti Leifur og síðast einn með Þorgils Bjarnasyni, uns báturinn fórst 11. apríl 1954. Þann dag bar upp á sunnudag. Sjóveður var ekki gott. Þeir voru austur af Eyjum. Ólag reið á bátinn, og sökk hann á örskammri stundu.  
Fjórtán ára gamall fór Leifur sína fyrstu sjóferð með [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjóni Jónssyni]] á [[Sandfell|Sandfelli]] mb. [[Enok VE-164|Enok]]. Upp frá því voru störf Leifs nær eingöngu bundin sjó og sjómennsku. Hann tók vélstjórapróf nokkru síðar, en 23ja ára gamall er hann orðinn útgerðarmaður ásamt föður sínum og [[Guðmundur Guðjónsson (Rekjum)|Guðmundi]] bróður. Þá keyptu þeir mb. [[Glaður VE-270|Glað VE 270]]. Þann bát átti Leifur og síðast einn með [[Þorgils Bjarnason|Þorgils Bjarnasyni]], uns báturinn fórst 11. apríl 1954. Þann dag bar upp á sunnudag. Sjóveður var ekki gott. Þeir voru austur af Eyjum. Ólag reið á bátinn, og sökk hann á örskammri stundu.<br>
    Sú forsjálni var þá almenn Vestmannaeyjum, að gúmmíbjörgunarbátar voru um borð í fiskibátum Eyjamanna. Var þetta löngu áður en lög og reglur skylduðu menn til þess. Undanfarandi ár höfðu bessi björgunartæki þá bjargað hluta tveggja skipshafna úr sjóslysum við Eyjar. Skipshöfn Leifs á Glað er fyrsta skipshöfnin hér við land, sem bjargast öll heil á húfi í gúmmíbjörgunarbáti.  
Sú forsjálni var þá almenn Vestmannaeyjum, að gúmmíbjörgunarbátar voru um borð í fiskibátum Eyjamanna. Var þetta löngu áður en lög og reglur skylduðu menn til þess. Undanfarandi ár höfðu bessi björgunartæki þá bjargað hluta tveggja skipshafna úr sjóslysum við Eyjar. Skipshöfn Leifs á Glað er fyrsta skipshöfnin hér við land, sem bjargast öll heil á húfi í gúmmíbjörgunarbáti.<br>
    En björgunin gekk ekki brautalaust. Meira en 22 klst. rak þá í bátnum, fyrst með ströndinni, síðan til hafs. Nóttin var löng og köld. Að morgni daginn eftir kom breskur togari úr hafi. Það gekk á með dimmum éljum í suðvestan garra. Landtaka togarans var Dyrhólaey. Skipstjórnarmaður í brúnni horfir í kíki til lands. Él er að skella á. Allt í einu er sjónaukanum beint til hafs. Þar ber eitthvað gult fyrir augu. Skipinu var snúið við og siglt til að ganga úr skugga um, hvað þetta væri. Þarna var þá gúmbátur mb. Glaðs og skipshöfnin öll heil á húfi í bátnum.  
En björgunin gekk ekki brautalaust. Meira en 22 klst. rak þá í bátnum, fyrst með ströndinni, síðan til hafs. Nóttin var löng og köld. Að morgni daginn eftir kom breskur togari úr hafi. Það gekk á með dimmum éljum í suðvestan garra. Landtaka togarans var [[Dyrhólaey]]. Skipstjórnarmaður í brúnni horfir í kíki til lands. Él er að skella á. Allt í einu er sjónaukanum beint til hafs. Þar ber eitthvað gult fyrir augu. Skipinu var snúið við og siglt til að ganga úr skugga um, hvað þetta væri. Þarna var þá gúmbátur mb. Glaðs og skipshöfnin öll heil á húfi í bátnum.<br>
    Var nú siglt til Eyja, og fóru fagnaðartíðindin sem eldur í sinu um alla byggðina. Skipstjóri breska togarans tók gúmmíbátinn sem björgunarlaun og að afloknum fiskitúr hér við land var báturinn auglýstur í Bretlandi til áróðurs sem björgunartæki í bresk fiskiskip.  
Var nú siglt til Eyja, og fóru fagnaðartíðindin sem eldur í sinu um alla byggðina. Skipstjóri breska togarans tók gúmmíbátinn sem björgunarlaun og að afloknum fiskitúr hér við land var báturinn auglýstur í Bretlandi til áróðurs sem björgunartæki í bresk fiskiskip.<br>
    Í meira en 14 ár eftir þetta áttum við Leifur náin samskipti vegna ríkisskoðunar fiskiskipa. Ekki voru það lög ein og reglur, er drógu okkur saman, heldur reynsla hins glögga manns. Með Leifi var gott að vera, og er ljúft að minnast þessa.  
Í meira en 14 ár eftir þetta áttum við Leifur náin samskipti vegna ríkisskoðunar fiskiskipa. Ekki voru það lög ein og reglur, er drógu okkur saman, heldur reynsla hins glögga manns. Með Leifi var gott að vera, og er ljúft að minnast þessa.<br>
    Leifur átti eftir þetta í tveim bátum og var skipstjóri á mb. Sjöfn VE 37, er hann féll frá. Átti hann þann bát ásamt Hauki Jóhannssyni í Eyjum. Var náið og gott samstarf milli þeirra.  
Leifur átti eftir þetta í tveim bátum og var skipstjóri á mb. [[Sjöfn VE-37|Sjöfn VE 37]], er hann féll frá. Átti hann þann bát ásamt [[Haukur Jóhannsson|Hauki Jóhannssyni]] í Eyjum. Var náið og gott samstarf milli þeirra.<br>
    Lengst af átti Leifur Glað (II), sem áður hét Páll Þorleifsson SH. Eignaðist hann þennan bát eftir að hann missti fyrsta bátinn með nafninu Glaður. Átti hann þennan bát ásamt Trausta Jónssyni. Undir skipstjórn Leifs var Glaður aflasælastur allra dragnótabáta við Suðurland. Meðan aðrir bátar höfðu sáralítinn afla, kom Leifur með fullfermi af góðfiski túr eftir túr. Kom þar til dýrmætur lærdómur, sem hvorki prófessorar né lektorar geta kennt. Hér gilti eigin reynsla af botnlagi, straumum og hegðun fiskjar, sem festist í huga hins glöggskyggna manns.  
Lengst af átti Leifur Glað (II), sem áður hét Páll Þorleifsson SH. Eignaðist hann þennan bát eftir að hann missti fyrsta bátinn með nafninu Glaður. Átti hann þennan bát ásamt [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Trausta Jónssyni]]. Undir skipstjórn Leifs var Glaður aflasælastur allra dragnótabáta við Suðurland. Meðan aðrir bátar höfðu sáralítinn afla, kom Leifur með fullfermi af góðfiski túr eftir túr. Kom þar til dýrmætur lærdómur, sem hvorki prófessorar né lektorar geta kennt. Hér gilti eigin reynsla af botnlagi, straumum og hegðun fiskjar, sem festist í huga hins glöggskyggna manns.<br>
    Ekkert er dýrmætara atvinnulífi þjóðarinnar en slíkir menn. Tjón við fráfall slíkra manna á besta aldri er því óbætanlegt og héraðsbrestur við hvarf þeirra.  
Ekkert er dýrmætara atvinnulífi þjóðarinnar en slíkir menn. Tjón við fráfall slíkra manna á besta aldri er því óbætanlegt og héraðsbrestur við hvarf þeirra.<br>
    Þorleifur Guðjónsson andaðist í Vestmannaeyjum 24. nóvember 1974. Eftirlifandi eiginkona hans er Rannveig Unnur Sigþórsdóttir.  
Þorleifur Guðjónsson andaðist í Vestmannaeyjum 24. nóvember 1974. Eftirlifandi eiginkona hans er [[Rannveig Unnur Sigþórsdóttir]].<br>
    Við endadægur Leifs heitins vil ég flytja henni, aldraðri móður, systkinum og öllum er eiga um sárt að binda við fráfall hans, mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég bið þeim huggunar Drottins í nafni Jesú Krists.
Við endadægur Leifs heitins vil ég flytja henni, aldraðri móður, systkinum og öllum er eiga um sárt að binda við fráfall hans, mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég bið þeim huggunar Drottins í nafni Jesú Krists.
                                                                                                                      Einar J. Gíslason


Einar Sæmundsson Staðarfelli f. 9. des. 1884 - d. 14. des. 1974.
'''[[Einar J. Gíslason]]'''<br>


    Hann var fæddur að Kálfhaga í Sandvíkurhreppi 9. des. 1884. Sæmundur Einarsson. faðir Einars reri á opnum skipum frá Stokkseyri, og bjó fjölskyldan þar um tíma. Sæmundur fluttist síðar með Einari syni sínum til Eyja. Hann var hagur á járn og smíðaði m.a. alla bolta í Ölvusársbrúna gömlu, sem héldu vel. Eftir að hann kom til Eyja hafði hann járnsmiðju sína í torfhlöðnum hjalli, sem stóð rétt fyrir austan húsið London.
<big>[[Einar Sæmundsson]] [[Staðarfell|Staðarfelli]]</big><br>
    Einar Sæmundsson byrjaði kornungur drengur, langt innan við 10 ára aldur, að beita á Stokkseyri, og var settur stampur undir drengi á hans reki, svo að þeir gætu staðið við bjóðin. Beitt var í torfkofum við ljós frá grútarýrum.
<big>f. 9. des. 1884 - d. 14. des. 1974.</big><br>
    Aðeins tólf ára gamall fór Einar að sumarlagi kokkur á skútuna Ester, og varð þá eins og venja var að merkja hverjum skipsmanni sína soðningu í pottinn. Kannast margir við lýsingar á erfiðum kjörum skútukokksins frá meistara Þórbergi. Einar var matsveinn á skútum í þrjú sumur, og eftir að hann hóf nám í húsasmíði í Reykjavík var hann alltaf á skútum á vertíðum, þar til hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1908, eða samfleytt í 12 ár.
    Einar á Staðarfelli vann hér síðan hin ýmsu störf í rúmlega hálfan sjötta áratug, en þó einkum við trésmíðar og hlaut hann réttindi sem trésmíðameistari eftir að hann kom til Vestmannaeyja. Einar reri vertíðina 1909 á Sæborgu VE 124 með til vonandi mági sínum Magnúsi Ástgeirssyni í Litlabæ. Kvæntist Einar Guðrúnu Ástgeirsdóttur, en missti hana eftir stutta sambúð. Síðari kona Einars var Elín Björg Þorvaldsdóttir, og eignuðust þau 7 börn. Hún andaðist árið 1973.
    Magnús í Litlabæ drukknaði haustið 1909, og var Einar þá ráðinn fyrir Sæborgu næstu vertíð, 1910. Einar hætti formennsku eftir þá vertíð og keypti hlut í Portlandi VE 97, sem Gunnar Marel Jónsson var formaður fyrir. Reri hann á Portlandi í nokkrar vertíðir, en sneri sér síðan að húsasmíði, en hann var mjög afkastamikill smiður. Á vertíðum vann hann iðulega í fiskvinnu og sá m.a. um aðgerð af bátum Árna Sigfússonar, Atlantis og Ara.
    Einar smíðaði lengi með Magnúsi Ísleifssyni í London, og eftir að hann varð meistari vann Björn heitinn Guðjónsson frá Kirkjubæ mikið með honum. Af húsum, sem Einar stjórnaði smíði á, má nefna elsta hluta Barnaskóla Vestmannaeyja, sem var byggður 1917, og allar byggingar Vinnslustöðvar Vestmannaeyja. Skipti ekki litlu máli, að vel væri vandað til undirstöðu þeirrar miklu byggingar. Þá tók Einar að sér byggingu Gagnfræðaskólans, þegar Kristján heitinn á Heiðarbrún féll frá vegna veikinda.
    Einar Sæmundsson fluttist alfarinn frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1973, og þar andaðist hann á sjúkrahúsi 14. desember 1974.
Guðjón Kristinsson, skipstjóri f. 29. nóv. 1917 - d. 28. marz 1975.


    Ef rakin væri saga ættar okkar frá því afi og amma settust að í Eyjum fyrir hartnær einni öld, kæmi í ljós að þetta annars glaðlynda fólk hefur mátt taka á sig marga þá harmaskelli sem fylgdi því stórbrotna lífsstríði sem háð var á þessari klettaeyju. Þau hjónin Kristín Magnúsdóttir og Ástgeir Guðmundsson komu til manns átta börnum sínum og var þá oft kátt koti og bjart fram að horfa, en „á snöggu augabragði" og við ákaflega sviplegar aðstæður fórst sonur þeirra og tengdasonur - þá krepptust hendur ömmu minnar og varð hún ekki vinnufær eftir það. Nokkru síðar misstu þau afi og amma dætur sínar tvær, sem voru í blóma lífsins. Þó harmar séu vandvegnir eins og fleira sem lífið réttir okkur þá held ég fari ekki milli mála að hann Kristinn Ástgeirsson hafi fengið sinn ríflegan skammt, sem nú áttræður hefur horft á bak sex sonum sínum, það sýnist þurfa nokkra karlmennsku til standast slíka storma og er hann þó ekki mikill á velli þessi aldni frændi minn, en það er eins og burðarþol manneskjunnar fari ekki alltaf eftir ytri stærð. Eiginkonu sína Jensínu, þróttmikla ágætiskonu færeyska missti Kristinn meðan hún var enn á bezta aldri.
Hann var fæddur Kálfhaga í Sandvíkurhreppi 9. des. 1884. [[Sæmundur Einarsson]], faðir Einars reri á opnum skipum frá Stokkseyri, og bjó fjölskyldan þar um tíma. Sæmundur fluttist síðar með Einari syni sínum til Eyja. Hann var hagur á járn og smíðaði m.a. alla bolta í Ölvusársbrúna gömlu, sem héldu vel. Eftir að hann kom til Eyja hafði hann járnsmiðju sína í torfhlöðnum hjalli, sem stóð rétt fyrir austan húsið [[London]].<br>
    Guðjóni Kristinssyni var gefið mikið jafnlyndi þó að baki slægi heitt hjarta og hann átti bestan hlátur okkar allra - og samt leyndist skuggi í þessum augum, má vera átakanlegur dauðdagi Matthíasar bróður hans, sem talinn var efnilegastur okkar frænda, hafi skilið eftir spor sem aldrei
Einar Sæmundsson byrjaði kornungur drengur, langt innan við 10 ára aldur, að beita á Stokkseyri, og var settur stampur undir drengi á hans reki, svo að þeir gætu staðið við bjóðin. Beitt var í torfkofum við ljós frá grútarýrum.<br>
máðust, en Guðjón var á barnsaldri þegar þá skelfingu bar að höndum. Ég man eftir Gauja svo ungum að hann var að sýna ömmu í Litlabæ hvað hann væri orðinn mikill göngugarpur, monsaralegur kuggur á dökkblárri flauelisblússu með hvítum kraga. Ég man eftir honum standa við beitningu í gömlu krónni hans afa og hafði verið sett undir hann bjóð svo hann næði að leggja oní stampinn. Þetta var á þeim hamingjudögum þegar vorið kom með apríl og trillurnar brunuðu
Aðeins tólf ára gamall fór Einar sumarlagi kokkur á skútuna [[Ester]], og varð þá eins og venja var að merkja hverjum skipsmanni sína soðningu í pottinn. Kannast margir við lýsingar á erfiðum kjörum skútukokksins frá meistara Þórbergi. Einar var matsveinn á skútum í þrjú sumur, og eftir að hann hóf nám í húsasmíði í Reykjavík var hann alltaf á skútum á vertíðum, þar til hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1908, eða samfleytt í 12 ár.<br>
hlaðnar að landi tvisvar á dag utan frá Miðum, úr Þríhamradjúpi, innaf Ál. Það var alltaf nokkur skjálfti í okkur strákunum af því hvor þeirra pabba og Kristins yrði hærri á Lokum, en þeir voru
Einar á Staðarfelli vann hér síðan hin ýmsu störf í rúmlega hálfan sjötta áratug, en þó einkum við trésmíðar og hlaut hann réttindi sem trésmíðameistari eftir að hann kom til Vestmannaeyja. Einar reri vertíðina 1909 á [[Sæborg VE-124|Sæborgu VE 124]] með tilvonandi mági sínum [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnúsi Ástgeirssyni]] í [[Litlibær|Litlabæ]]. Kvæntist Einar [[Guðrún Ástgeirsdóttir|Guðrúnu Ástgeirsdóttur]], en missti hana eftir stutta sambúð. Síðari kona Einars var [[Elín Björg Þorvaldsdóttir]], og eignuðust þau 7 börn. Hún andaðist árið 1973.<br>
báðir miklar aflaklær og veiðimenn af ástríðu. Þá var stundum glatt á hjalla við Strandveginn. Ég man eftir Gauja í hópi jafnaldranna Malla á Sólbakka, Bedda í Sandprýði, Magga á Felli ásamt stúlkunum þeirra, þetta var klíka með skemmtun í Kuða og ég bulla eitthvað fyrir þessi lífsglöðu
Magnús í Litlabæ drukknaði haustið 1909, og var Einar þá ráðinn fyrir Sæborgu næstu vertíð, 1910. Einar hætti formennsku eftir þá vertíð og keypti hlut í [[Portland VE-97|Portlandi VE 97]], sem [[Gunnar Marel Jónsson]] var formaður fyrir. Reri hann á Portlandi í nokkrar vertíðir, en sneri sér síðan húsasmíði, en hann var mjög afkastamikill smiður. Á vertíðum vann hann iðulega í fiskvinnu og sá m.a. um aðgerð af bátum [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árna Sigfússonar]], [[Atlantis]] og [[Ari VE-235|Ara]].<br>
ungmenni, ó hvílíkar yndisstundir og ekki neitt smálegur hláturinn þegar þær lögðu saman Dísa á Sælundi, Öllurnar báðar og Þura á Sandfelli. En „eftir örstuttan leik" var Þura horfin en hafði þó
Einar smíðaði lengi með [[Magnús Ísleifsson (London)|Magnúsi Ísleifssyni]] í London, og eftir að hann varð meistari vann [[Björn Guðjónsson (Kirkjubóli)|Björn heitinn Guðjónsson]] frá Kirkjubæ mikið með honum. Af húsum, sem Einar stjórnaði smíði á, má nefna elsta hluta [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]], sem var byggður 1917, og allar byggingar [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöðvar Vestmannaeyja]]. Skipti ekki litlu máli, að vel væri vandað til undirstöðu þeirrar miklu byggingar. Þá tók Einar að sér byggingu Gagnfræðaskólans, þegar [[Kristján Jónsson|Kristján]] heitinn á [[Heiðarbrún]] féll frá vegna veikinda.<br>
áður gefið manni sínum nýjan Matthías. Þó Guðjón fengi þannig snemma að bergja á því beiska var hann um margt hamingjumaður. Hann lenti ungur hjá þeim merka sægarpi Sighvati Bjarnasyni og var með honum lengi þar sem hann efldist af afli og þekkingu til þeirra verka sem hann síðar vann. Og hann var líka heppinn að því leyti til að blómaskeið hans bar uppá þá tíma þegar gnægð var af fiski í sjónum til að draga á land. Ég man eftir degi í marz 1954 þegar hann kom með Haunkina hans Ingólfs drekkhlaðna að landi úr línuróðri, ég hafði veitt loðnu handa köppunum og þetta voru miklir afladagar, 40-50 tonn á línuna! Þá var notalegt brosið á mínum manni og mikið veður í Ingólfi. Ég man eftir honum á Kára, ekki sízt í sumarsíldinni, hann kom stundum með þrjár hleðslur á dag. Hann var svo skemmtilegur fiskimaður hann Gaui, ekkert vesen, ekkert streð, það var eins og hann væri alltaf leika sér, nei hann var ekki að riðlast oná öðrum maðurinn sá og vantaði þó hvorki hörku né seiglu ef með þurfti Guðjón var glöggur og gætinn
Einar Sæmundsson fluttist alfarinn frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1973, og þar andaðist hann á sjúkrahúsi 14. desember 1974.<br>
en jafnframt hiklaus og skjótráður. Og fáir trúi ég hafi betur þekkt eyjamið, sjólag, strauma og veður, en það er meiri þekkingarforði sem góður formaður býr yfir en margan grunar og þó mest að kunna að beita honum í blíðu og stríðu, sigla heilu í höfn. Guðjón var í fámennum hópi yfirburðaformanna íslenska bátaflotans. Og öllum kemur saman um að vandfundinn væri betri yfirmaður til sjós, ekki var hávaðinn, en það skildu hann allir og honum mátti treysta. Guðjón var líka bráðskemmtilegur maður, hafði afbragðsauga fyrir spaugilegu hliðinni á tilverunni, hann flaggaði því ekki framan í alla, en hverju hann gat laumað út úr sér á glaðri stund í góðum hópi, já, komdu þar. Hann hafði gaman af rabbi og rauli ef svo bar undir og hann var afskaplega mikill eyjamaður, veröld hans var Eyjar, land og sjór og gott að hitta hann á þjóðhátíð í Dalnum. En fyrst og síðast var hann góður drengur, ég þori segja valmenni. Og svo var hann líka heppinn þegar hann hitti stelpu kvöld eitt á Sigló fyrir margt löngu og kviknaði milli hans og Stínu og varð af meira en rökkurskot því þau eignuðust saman fimm börn, fjögur þeirra á lífi mannvænleg í besta lagi svo hún stendur ekki ein uppi hún Kristín Ólafsdóttir þó nú sé horfið yndi frá augum.  
    Guðjón er genginn. Af ýmsum ástæðum hefði okkur frændum hans þótt ekki ósanngjarnt að honum hefði leyfst að dveljast lengur okkar á meðal með æðruleysi glettni og góðvilja, þó svo hann væri farinn að þreytast upp á síðkastið. En því miður, dauðinn leggur sín net og er sá
aflakóngur sem ekki bregst veiði.                                                                              
                                                                                                                              Ási í Bæ.


Bóas Jónsson f. 7. jan. 1916 - d. 5. maí 1975.
<big>[[Guðjón Kristinsson (Miðhúsum)|Guðjón Kristinsson]] skipstjóri</big><br>
<big>f. 29. nóv. 1917 - d. 28. marz 1975.</big><br>


    Nýlega er látinn einn af skipstjórum Austfirðinga sem um áraraðir setti mikinn og góðan svip á sjósókn frá Vestmannaeyjum.  
Ef rakin væri saga ættar okkar frá því afi og amma settust að í Eyjum fyrir hartnær einni öld, kæmi í ljós að þetta annars glaðlynda fólk hefur mátt taka á sig marga þá harmaskelli sem fylgdi því stórbrotna lífsstríði sem háð var á þessari klettaeyju. Þau hjónin [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] og [[Ástgeir Guðmundsson (Litlabæ)|Ástgeir Guðmundsson]] komu til manns átta börnum sínum og var þá oft kátt koti og bjart fram að horfa, en „á snöggu augabragði“ og við ákaflega sviplegar aðstæður fórst sonur þeirra og tengdasonur - þá krepptust hendur ömmu minnar og varð hún ekki vinnufær eftir það. Nokkru síðar misstu þau afi og amma dætur sínar tvær, sem voru í blóma lífsins. Þó harmar séu vandvegnir eins og fleira sem lífið réttir okkur þá held ég fari ekki milli mála að hann [[Kristinn Ástgeirsson]] hafi fengið sinn ríflegan skammt, sem nú áttræður hefur horft á bak sex sonum sínum, það sýnist þurfa nokkra karlmennsku til að standast slíka storma og er hann þó ekki mikill á velli þessi aldni frændi minn, en það er eins og burðarþol manneskjunnar fari ekki alltaf eftir ytri stærð. Eiginkonu sína Jensínu, þróttmikla ágætiskonu færeyska missti Kristinn meðan hún var enn á bezta aldri.
    Bóas Jónsson kom fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1936 og var ávallt síðan í miklum og góðum tengslum við Eyjamenn. - Fer hér á eftir kveðja skipsfélaga hans.  
Guðjóni Kristinssyni var gefið mikið jafnlyndi þó að baki slægi heitt hjarta og hann átti bestan hlátur okkar allra - og samt leyndist skuggi í þessum augum, má vera átakanlegur dauðdagi [[Matthías Kristinsson|Matthíasar]] bróður hans, sem talinn var efnilegastur okkar frænda, hafi skilið eftir spor sem aldrei máðust, en Guðjón var á barnsaldri þegar þá skelfingu bar að höndum. Ég man eftir Gauja svo ungum að hann var að sýna ömmu í Litlabæ hvað hann væri orðinn mikill göngugarpur, monsaralegur kuggur á dökkblárri flauelisblússu með hvítum kraga. Ég man eftir honum standa við beitningu í gömlu krónni hans afa og hafði verið sett undir hann bjóð svo hann næði að leggja oní stampinn. Þetta var á þeim hamingjudögum þegar vorið kom með apríl og trillurnar brunuðu hlaðnar að landi tvisvar á dag utan frá Miðum, úr [[Þríhamrar|Þríhamradjúpi]], innaf Ál. Það var alltaf nokkur skjálfti í okkur strákunum af því hvor þeirra pabba og Kristins yrði hærri á Lokum, en þeir voru báðir miklar aflaklær og veiðimenn af ástríðu. Þá var stundum glatt á hjalla við [[Strandvegur|Strandveginn]]. Ég man eftir Gauja í hópi jafnaldranna Malla á [[Sólbakki|Sólbakka]], [[Bernódus Þorkelsson|Bedda]] í [[Sandprýði]], [[Magnús Magnússon (Felli)|Magga]] á [[Fell|Felli]] ásamt stúlkunum þeirra, þetta var klíka með skemmtun í [[Kuði|Kuða]] og ég bulla eitthvað fyrir þessi lífsglöðu ungmenni, ó hvílíkar yndisstundir og ekki neitt smálegur hláturinn þegar þær lögðu saman Dísa á [[Sælundur|Sælundi]], Öllurnar báðar og Þura á [[Sandfell|Sandfelli]]. En „eftir örstuttan leik“ var Þura horfin en hafði þó áður gefið manni sínum nýjan Matthías. Þó Guðjón fengi þannig snemma bergja á því beiska var hann um margt hamingjumaður. Hann lenti ungur hjá þeim merka sægarpi [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvati Bjarnasyni]] og var með honum lengi þar sem hann efldist af afli og þekkingu til þeirra verka sem hann síðar vann. Og hann var líka heppinn að því leyti til að blómaskeið hans bar uppá þá tíma þegar gnægð var af fiski í sjónum til að draga á land. Ég man eftir degi í marz 1954 þegar hann kom með [[Sæbjörg VE-56|Haunkina]] hans [[Netagerðin Ingólfur|Ingólfs]] drekkhlaðna landi úr línuróðri, ég hafði veitt loðnu handa köppunum og þetta voru miklir afladagar, 40-50 tonn á línuna! Þá var notalegt brosið á mínum manni og mikið veður í Ingólfi. Ég man eftir honum á Kára, ekki sízt í sumarsíldinni, hann kom stundum með þrjár hleðslur á dag. Hann var svo skemmtilegur fiskimaður hann Gaui, ekkert vesen, ekkert streð, það var eins og hann væri alltaf að leika sér, nei hann var ekki að riðlast oná öðrum maðurinn sá og vantaði þó hvorki hörku né seiglu ef með þurfti Guðjón var glöggur og gætinn en jafnframt hiklaus og skjótráður. Og fáir trúi ég hafi betur þekkt eyjamið, sjólag, strauma og veður, en það er meiri þekkingarforði sem góður formaður býr yfir en margan grunar og þó mest að kunna að beita honum í blíðu og stríðu, sigla heilu í höfn. Guðjón var í fámennum hópi yfirburðaformanna íslenska bátaflotans. Og öllum kemur saman um að vandfundinn væri betri yfirmaður til sjós, ekki var hávaðinn, en það skildu hann allir og honum mátti treysta. Guðjón var líka bráðskemmtilegur maður, hafði afbragðsauga fyrir spaugilegu hliðinni á tilverunni, hann flaggaði því ekki framan í alla, en hverju hann gat laumað út úr sér á glaðri stund í góðum hópi, já, komdu þar. Hann hafði gaman af rabbi og rauli ef svo bar undir og hann var afskaplega mikill eyjamaður, veröld hans var Eyjar, land og sjór og gott að hitta hann á þjóðhátíð í [[Herjólfsdalur|Dalnum]]. En fyrst og síðast var hann góður drengur, ég þori að segja valmenni. Og svo var hann líka heppinn þegar hann hitti stelpu kvöld eitt á Sigló fyrir margt löngu og kviknaði milli hans og Stínu og varð af meira en rökkurskot því þau eignuðust saman fimm börn, fjögur þeirra á lífi mannvænleg í besta lagi svo hún stendur ekki ein uppi hún [[Kristín Ólafsdóttir]] þó nú sé horfið yndi frá augum.<br>
    Bóas Jónsson skipstjóri var til moldar borinn á Reyðarfirði mánudaginn 12. maí 1975. Bóas var fæddur á Stuðlum við Reyðarfjörð 7. janúar 1916, sonur hjónanna Benediktu Jónasdóttur og Jóns Bóassonar, er þar bjuggu. Hann var elstur fjögurra systkina.  
Guðjón er genginn. Af ýmsum ástæðum hefði okkur frændum hans þótt ekki ósanngjarnt að honum hefði leyfst að dveljast lengur okkar á meðal með æðruleysi glettni og góðvilja, þó svo hann væri farinn að þreytast upp á síðkastið. En því miður, dauðinn leggur sín net og er sá aflakóngur sem ekki bregst veiði.<br>
    Bóas byrjaði snemma róa til fiskjar, fyrst á trillu sem gerð var út frá Eyri sunnanvert við Reyðarfjörð, en þar átti Bóas heima lengst af ævinnar á búi foreldra sinna en með þeim bjó hann til hinstu stundar. Vélstjóra- og minna fiskimannapróf tók Bóas í Vestmannaeyjum 1936-37. Hann byrjaði sinn skipstjóraferil árið 1943 með vélbátinn Reyni frá Eskifirði, sem var einn samvinnufélagsbáta þar. Árin 1947-48 sat Bóas í Stýrimannaskólanum í Reykjaog tók hið meira fiskimannapróf.
    Frá þessum árum er nafn Bóasar tengt Snæfugli SU 20, en Bóas fékk einn þeirra sænsku báta, um 80 rúmlestir, sem fluttir voru inn í lok styrjaldaráranna. Ekki hef ég tölur yfir það aflaverðmæti sem Bóas og félagar á Snæfugli komu með að landi, fullyrða má að það yrðu álitlegar tölur. Snæfugl var fljótlega eftir að hann kom til landsins gerður út frá Vestmannaeyjum á vetrarvertíð og var þá alltaf með í baráttunni um toppinn. Bóasi var einatt hlýtt til Vestmannaeyinga og var þeim þakklátur fyrir margra ára gott samstarf Sildveiðar stundaði Bóas á Snæfugli og var jafnan vel í meðallagi og hugsaði meira um koma síldinni í tunnur en í bræðslu og lét sig litlu skipta aflamagnið, en lét verðmætið sitja í fyrirrúmi.  
    Í septembermánuði 1963 er Snæfugl á leið til Reyðarfjarðar með síldarfarm. Þá fer eitthvað úrskeiðis í lest, báturinn leggst á hliðina og sekkur. Giftusamlega tókst til með mannskap. Komust allir heilir í björgunarbátana og var bjargað um borð í Guðmund Péturs ÍS, skipstjóri Trausti Gestsson.  
    Árið 1964 sótti Bóas 250 1. stálskip til Noregs, sem hann átti í smíðum þar. Þessu skipi stjórnaði Bóas fram að -síðustu áramótum; þá orðinn fárveikur maður. Hann var farsæll í starfi, alvarleg slys urðu ekki um borð hjá honum. Bóas var léttur í skapi dagfarslega, en var harður í horn að taka og fastur fyrir, ef því var að skipta. Hann var sérlega greiðvikinn og gerði mörgum sjómanninum greiða, ef þá vanhagaði um eitthvað. Lagði hann þá lykkju á leið sína fyrir aðra, ef svo bar undir.
    Einn verðmætasti farmur er Bóas flutti að landi, en þá var hann í síldarleit hjá Hafrannsóknastofnuninni 1967, var áhöfnin á Stíganda frá Ólafsfirði sem Snæfuglsmenn fundu í gúmmíbátum eftir nokkurra daga hrakninga norður í Dumbshafi.  
    Á meðan saga íslenskra sjómanna er skráð á blað verður nafn Bóasar Jónssonar í hópi fengsælustu og farsælustu aflamanna sinnar samtíðar. Sjómenn hafa misst góðan dreng úr sínum hópi, aldraðir foreldrar son sinn og systkini bróður, löngu fyrir aldur fram. sorginni fá menn huggun við upprifjun góðra minninga um hina látnu vini. Slíkar minningar eigum við margar um Bóas Jónsson.
                                                                                                        Guðmundar Helgason


Um kirkjufisk í Vestmannaeyjum
'''[[Ási í Bæ]].'''<br>


Fógeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestar Eyjanna og almúgi samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, nefndan kirkjufisk, hinn 11. okt. 1606. samþykktinni var tekið fram, að Ieggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum dtróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem gangi til sjóar úr Eyjum. Pessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Auk kirkjufiskjar fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipurum og sjómönnum á kaupskipum bárust oft gjafir. Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum og lagðist fyrst af frá 1. janúar 1879 að telja.
<big>[[Bóas Jónsson]]</big><br>
<big>f. 7. jan. 1916 - d. 5. maí 1975.</big><br>


Nýlega er látinn einn af skipstjórum Austfirðinga sem um áraraðir setti mikinn og góðan svip á sjósókn frá Vestmannaeyjum.<br>
Bóas Jónsson kom fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1936 og var ávallt síðan í miklum og góðum tengslum við Eyjamenn. - Fer hér á eftir kveðja skipsfélaga hans.<br>
Bóas Jónsson skipstjóri var til moldar borinn á Reyðarfirði mánudaginn 12. maí 1975. Bóas var fæddur á Stuðlum við Reyðarfjörð 7. janúar 1916, sonur hjónanna Benediktu Jónasdóttur og Jóns Bóassonar, er þar bjuggu. Hann var elstur fjögurra systkina.<br>
Bóas byrjaði snemma að róa til fiskjar, fyrst á trillu sem gerð var út frá Eyri sunnanvert við Reyðarfjörð, en þar átti Bóas heima lengst af ævinnar á búi foreldra sinna en með þeim bjó hann til hinstu stundar. Vélstjóra- og minna fiskimannapróf tók Bóas í Vestmannaeyjum 1936-37. Hann byrjaði sinn skipstjóraferil árið 1943 með vélbátinn Reyni frá Eskifirði, sem var einn samvinnufélagsbáta þar. Árin 1947-48 sat Bóas í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og tók hið meira fiskimannapróf.<br>
Frá þessum árum er nafn Bóasar tengt Snæfugli SU 20, en Bóas fékk einn þeirra sænsku báta, um 80 rúmlestir, sem fluttir voru inn í lok styrjaldaráranna. Ekki hef ég tölur yfir það aflaverðmæti sem Bóas og félagar á Snæfugli komu með að landi, fullyrða má að það yrðu álitlegar tölur. Snæfugl var fljótlega eftir að hann kom til landsins gerður út frá Vestmannaeyjum á vetrarvertíð og var þá alltaf með í baráttunni um toppinn. Bóasi var einatt hlýtt til Vestmannaeyinga og var þeim þakklátur fyrir margra ára gott samstarf. Síldveiðar stundaði Bóas á Snæfugli og var jafnan vel í meðallagi og hugsaði meira um að koma síldinni í tunnur en í bræðslu og lét sig litlu skipta aflamagnið, en lét verðmætið sitja í fyrirrúmi.<br<
Í septembermánuði 1963 er Snæfugl á leið til Reyðarfjarðar með síldarfarm. Þá fer eitthvað úrskeiðis í lest, báturinn leggst á hliðina og sekkur. Giftusamlega tókst til með mannskap. Komust allir heilir í björgunarbátana og var bjargað um borð í Guðmund Péturs ÍS, skipstjóri Trausti Gestsson.<br>
Árið 1964 sótti Bóas 250 1. stálskip til Noregs, sem hann átti í smíðum þar. Þessu skipi stjórnaði Bóas fram að síðustu áramótum; þá orðinn fárveikur maður. Hann var farsæll í starfi, alvarleg slys urðu ekki um borð hjá honum. Bóas var léttur í skapi dagfarslega, en var harður í horn að taka og fastur fyrir, ef því var að skipta. Hann var sérlega greiðvikinn og gerði mörgum sjómanninum greiða, ef þá vanhagaði um eitthvað. Lagði hann þá lykkju á leið sína fyrir aðra, ef svo bar undir.<br>
Einn verðmætasti farmur er Bóas flutti að landi, en þá var hann í síldarleit hjá Hafrannsóknastofnuninni 1967, var áhöfnin á Stíganda frá Ólafsfirði sem Snæfuglsmenn fundu í gúmmíbátum eftir nokkurra daga hrakninga norður í Dumbshafi.<br>
Á meðan saga íslenskra sjómanna er skráð á blað verður nafn Bóasar Jónssonar í hópi fengsælustu og farsælustu aflamanna sinnar samtíðar. Sjómenn hafa misst góðan dreng úr sínum hópi, aldraðir foreldrar son sinn og systkini bróður, löngu fyrir aldur fram. sorginni fá menn huggun við upprifjun góðra minninga um hina látnu vini. Slíkar minningar eigum við margar um Bóas Jónsson.<br>


'''[[Guðmundur Helgason (Heiðardal)|Guðmundur Helgason]]'''<br>


...og lífið tekur á sig fyrri svip í nýrri mynd
<big>Um kirkjufisk í Vestmannaeyjum</big><br>
Úr pökkunarsal Fiskiðjunnar.
 
Að baki konunum eru veggskreyting-
Fógeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestar Eyjanna og almúgi samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, nefndan kirkjufisk, hinn 11. okt. 1606. samþykktinni var tekið fram, að Ieggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum róðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem gangi til sjóar úr Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Auk kirkjufiskjar fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipurum og sjómönnum á kaupskipum bárust oft gjafir. Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum og lagðist fyrst af frá 1. janúar 1879 að telja.<br>
ar Guðna Hermansen frá Ásbyrgi.  
 
En í vetur tóku fiskiðjuverin upp þá  
...og lífið tekur á sig fyrri svip í nýrri mynd<br>
nýbreytni að myndskeyta vinnusali  
Úr pökkunarsal Fiskiðjunnar.<br>
sína.
Að baki konunum eru veggskreytingar [[Guðni Hermansen|Guðna Hermansen]] frá [[Ásbyrgi]].<br>
En í vetur tóku fiskiðjuverin upp þá nýbreytni að myndskeyta vinnusali sína.<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2016 kl. 14:53

Minning látinna


Drottinn gefi dánum ró, hinum líkn er lifa.

Liðin vertíð og ár var Vestmannaeyjaflotanum og íslenzkri sjómannastétt í heild stórslysalaust.
Á síðastliðnu sjómannadagsári drukknuðu þó 17 sjómenn hér við land. Ægir tekur ávallt sinn dýra skatt, óbætanleg manngjöld.
Ekki urðu stórslys á sjónum á liðinni vetrarvertíð, þrátt fyrir mjög erfiða tíð til sjósóknar. Sviplegasti atburður liðins vetrar eru snjóflóðin í Neskaupstað skömmu fyrir síðustu jól, er 12 manns fórust hinn 19. desember í ægilegu snjóflóði, er féll yfir innri hluta Norðfjarðar. En auk manntjóns urðu gífurlegar skemmdir á mannvirkjum.
Hinn 23. apríl drukknaði ungur piltur frá Vestmannaeyjum, Alfreð Hjörtur Alfreðsson, af Voninni frá Óafsvík; fór hann út með netatrossu, er þeir voru að leggja net sín skammt undan Rifi.
Á þessu liðna ári hefur óvenjustór hópur eldri kynslóðar kvatt, en auk þess hafa horfið sjónum þekktir aflamenn og sjómenn, sem voru í fullu starfi allt til dánardags. Menn þessir settu svip á flotann og hurfu allt of fljótt og fyrir aldur fram úr röðum starfandi sjómanna í Vestmannaeyjum.
Með stuttu æviágripi og mynd viljum við geyma minningu þeirra, sem látnir eru. Eyjólfur Gíslason var sem áður stoð og stytta ritstjórans við ritun og heimildir æviágripa eldri Eyjamanna.
Vestmannaeyingar senda öllum þeim, sem hafa misst ástvini sína á liðnu ári, innlegar samúðarkveðjur;þeim er beðið huggunar og blessunar. Á sjómannadegi heiðra sjómenn í Vestmannaeyjum sérstaklega minningu stéttarbræðra sinna og samborgara, sem stóðu þeim næst í hinu daglega lífsstríði.
Allir taka undir huggunar- og bænarorðin alkunnu í Sólarljóðum: „Drottinn minn gefi dánum ró, hinum líkn er lifa.“

Minning látinna

Af eilífðar ljósi bjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og stopult er,
það stefnir á æðri leiðir
Og upphiminn fegri en auga sér
mót öllum oss faðminn breiðir.

Einar Benediktsson

Júlíus Sigurðsson frá Skjaldbreið
f. 2. júlí 1912 - d. 1. okt. 1974.

Júlíus var fæddur að Skjaldbreið í Vestmannaeyjum 2. júlí 1912 og voru foreldrar hans hjónin Hólmfríður Jónsdóttir og Sigurður Ingimundarson, kunnur sjósóknari og formaður í Eyjum á sinni tíð. Hann ólst þar upp og var alla ævi kenndur við æskuheimili sitt. Júlíus byrjaði ungur sjómennsku með föður sínum á mb. Blika VE 143, sem var 21 tonn að stærð og þá með stærstu bátum Eyjum. Snemma kom í ljós mikill áhugi og dugnaður hjá Júlíusi á sjónum og um tvítugsaldur tók hann við formennsku af föður sínum á Blika og var með hann nokkrar vertíðir.
Eftir það var Júlíus formaður með Hrafnkel goða, Þorgeir goða II, Frosta, Gullþóri, og Sindra. Hrafnkell og Þorgeir voru um eða yfir 40 rúmlestir að stærð og gerðir út á síldveiðar fyrir Norðurlandi yfir sumarið og gekk Júlíusi yfirleitt vel á síldveiðum.
Júlíus var um árabil einn af beztu starfskröftum skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda og formaður þess tvö kjörtímabil, samtals fjögur ár. Þá var hann og fulltrúi Verðanda á nokkrum þingum Farmanna- og fiskimannasambands Íslands. Hann var skýrleiksmaður og mælskur, flutti mál sín með festu og rökvísi og fylgdi þeim vel eftir.
Júlíus var heiðursfélagi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda.
Eftir að hann hætti skipsstjórn um 1960 varð hann vigtarmaður á Friðarhafnarbryggju hjá Vinnslustöð Vestmannaeyja hf. og hafði það starf til æviloka. Síðustu æviárin var Júlíus heilsuveill.
Hann varð bráðkvaddur 1. október 1974, er hann var á leið til Reykjavíkur frá skyldfólki sínu í Þykkvabæ. Eftirlifandi kona Júlíusar er Jakobína Jónsdóttir frá Ólafsfirði og eignuðust þau 8 börn. Útför hans var gerð frá Landakirkju 8. október.

Þorbjörn Guðjónsson Kirkjubæ
f. 6. okt. 1891 - d. 23. nóv. 1974.

Þorbjörn Guðjónsson var fæddur á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi 6. október 1891. Hann missti ungur föður sinn og var elztur fjögurra systkina. Til Vestmannaeyja kom hann á vertíð árið 1911 og gerðist sjómaður. Reri Þorbjörn næstu vertíðir sem háseti á Vestmannaeyjabátum, en var á Austfjörðum á sumrin.
Þorbjörn eignaðist skömmu síðar 1/5 hlut í mótorbátnum Happasæl VE 162, sem var 10,87 tonn, kantsettur og smíðaður í Svíþjóð. Vertíðina 1916 varð Þorbjörn formaður með Happasæl og var með hann sjö næstu vertíðir. Fórst honum það sem annað vel úr hendi og fiskaði ágætlega. Þegar Þorbjörn lét af formennsku á Happasæl árið 1923, hætti hann á sjónum og sneri sér af alefli að jarðrækt og búskap, en hann fékk ábúð á einni af Kirkjubæjarjörðunum vorið 1919. Varð Þorbjörn með árunum stórbóndi að Kirkjubæ og mesti jarðræktarmaður, sem verið hefur í Vestmannaeyjum. Allur búskapur hans var til fyrirmyndar og velræktuð túnin teygðu sig langt upp eftir hlíðum Helgafells og voru höfuðprýði Heimaeyjar.
Allt fór land þetta sem kunnugt er undir hraun og ösku í jarðeldinum og liggur nú undir miðju eldfjallinu nýja, sem marga Vestmannaeyinga langaði til að kalla Kirkjubæjarfell, til minningar um þá merkilegu byggð, sem þarna var með vissu í rúm 800 ár, en skírt var af yfirvöldum og dagblöðum Eldfell.
Í eldgosinu sýndi Þorbjörn á Kirkjubæ mikla stillingu og þrek, þá farinn að kröftum. Þorbjörn var kvæntur Helgu Þorsteinsdóttur frá Háagarði sem lifir mann sinn og voru þau hjón ákaflega samhent um búskapinn. Þau eignuðust fimm börn.
Þorbjörn á Kirkjubæ var traustur maður og virtur af samferðarmönnum sínum. Hann var félagshyggjumaður og tók mikinn þátt í opinberum málum og sat í bæjarstjórn Vestmannaeyja tvö kjörtímabil. Þá var hann einn af frumkvöðlum að stofnun Búnaðarfélags Vestmannaeyja vorið 1925 og sat í stjórn félagsins í 15 ár. Félagið vann merkilegt og gagnlegt starf við ræktun Heimaeyjar.
Hann andaðist á sjúkrahúsi í Reykjavík 23. nóvember 1974 og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 29. sama mánaðar viðstöddu miklu fjölmenni. Kvöddu þar Vestmannaeyingar sinn síðasta bændahöfðingja.

Sigurmundur Runólfsson
f. 4. ágúst 1904 - d. 16. feb. 1974.

Hann var fæddur 4. ágúst 1904 í Hausthúsum á Stokkseyri og þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum.
Til vertíðarstarfa í Eyjum kom hann fyrst vertíðina 1920, sextán ára gamall. Hann var ráðinn í fiskaðgerð, sem var eitt erfiðasta vertíðarstarfið. Húsbóndi hans var Árni Gíslason frá Stakkagerði, sem þá bjó í leiguíbúð í húsinu Hrafnagili við Vestmannabraut og var Sigurmundur til húsa hjá þeim hjónum. Var honum ætlað að hirða 1/5 hluta af afla m/b Kristbjargar VE 112, en það var hlutur Árna í bátnum, sem hann átti ásamt fjórum öðrum eins og algengt var. Formaður með Kristbjörgu var Þórarinn á Jaðri, mágur Sigurmundar. Þetta þótti ofætlun svo ungum dreng, en hið erfiða verk vann Sigurmundur af svo miklum dugnaði og vandvirkni að dáðst var að; og hafði hann þennan starfa tvær vertíðir.
Vertíðina 1923 réðst hann beitningamaður og sjómaður á netavertíð á m/b Halkion VE 205, sem Runólfur bróðir hans var að byrja formennsku með. En Sigurmundur var mjög sjóveikur og eftir tvær til þrjár netavertíðir á Halkion gerðist hann netamaður á Halkion ásamt beitningunni. Sigurmundur vann upp frá því á hverri vertíð hjá Halkionsútgerðinni við uppsetningu veiðarfæra og fleira, allt fram að eldgosinu. Var þetta orðinn langur tími eða nærri því hálfa öld. Mun það með eindæmum og ber vitni um trúmennsku hans og traust.
Hann var hinn mesti dugnaðarmaður til allra verka og vann utan vertíða oftast við múrverk. Nokkurn búskap hafði hann um tíma. Eftirlifandi kona hans er Ísey Skaftadóttir og eignuðust þau 5 syni; komust fjórir til fullorðinsára. Sigurmundur átti við erfiðan sjúkdóm að stríða hin síðari ár. Hann andaðist á sjúkrahúsi í Reykjavík 16. febrúar 1974, en útför hans var gerð frá Landakirkju.

Jón Jónsson
f. 24. apríl 1899 - d. 14. marz. 1975.

Jón var fæddur á Norðfirði 24. apríl 1899. Foreldrar ham voru hjónin Gróa Pétursdóttir og Jón Ingimundarson sjómaður, sem bjuggu á Norðfirði. Jón Ingimundarson drukknaði áður en Jón yngri fæddist og stóð ekkjan þá vanfær uppi með tvö ung börn. Hún giftist skömmu síðar aftur Árna Þorlákssyni og fluttist með honum til Seyðisfjarðar og þar ólst Jón upp, en árið 1918 fluttist fjölskyldan til Vestmannaeyja. (Árni fósturfaðir Jóns var mikilhæfur og þekktur áraskipaformaður af Vatnsleysuströnd. Þegar Árni fluttist til Eyja var hann orðinn gamall maður og voru síðustu aflabrögð hans, að selja mönnum skorið neftóbak í smáskömmtum og vann hann við það í litlu kjallaraherbergi í Garðsauka við Vestmannabraut.
Jón dvaldist hér í Vestmannaeyjum upp frá því og til æviloka. Fyrstu vertíðirnar vann hann við línubeitningu á minni bátum, sem ekki stunda þorskanetaveiðar.
Vertíðina 1925 var Jón beitningarmaður og sjómaður á netum á m/b Helgu VE 180, sem Jóhann Vilhjálmsson var formaður með, og var hann nokkrar vertíðir með honum.
Þegar Hraðfrystistöð Vestmannaeyja tók til starfa réðst Jón þangað í fiskvinnu og hjá því fyrirtæki vann Jón á meðan heilsan leyfði unz hann fór vistmaður á elliheimilið Skálholt um 1970. Mestan hluta ævi sinnar dvaldist Jón í skjóli systur sinnar, Helgu Arnadóttur, sem enn lifir; en dótturdóttir Jóns, Henný Ólafsdóttir, er gift húsmóðir hér í bæ.
Jón var vinnusamur og lifði sínu kyrrláta, daglega lífi, en hafði þó gaman af að blanda geði við aðra og naut þess að taka þátt í skemmtun fólks; var hann þá hrókur alls fagnaðar, svo að í minnum er haft meðal eldri Eyjamanna.
Jón andaðist í Vestmannaeyjum 14. marz 1975.

Sigurður Hreinsson
f. 26. júlí 1913 - d. 22. feb. 1975.

Hann var fæddur að Símonarhúsi á Stokkseyri 26. júlí 1913. Sigurður fór ungur á sjóinn og hingað til Vestmannaeyja kom hann skömmu eftir stríð og dvaldist hér upp frá því fram að jarðeldi. Fyrst eftir að hann kom til Eyja var hann til sjós með Leifi heitnum á Reykjum. Síðan var hann lengi með Ólafi heitnum frá Skuld á Ófeigi II hinum eldra, sem var 40 tonna trébátur. Eftir það var hann á Freyju með Sigurði Sigurjónssyni. Siggi Hreins var lipur sjómaður og var oftast matsveinn.
Hann var góður félagi á sjónum, ræðinn og skemmtilegur; róttækur að lífsskoðun og lesinn.
Unglingum var hann góður og nærgætinn. Ég var með Sigurði heitnum mínar fyrstu sjóferðir sumarið og haustið 1951 á Ófeigi II. Vorum við á reknetum. Síðan var mér ávallt hlýtt til Sigurðar.
Í landi virtist mér hann annar en til sjós, dulur og fáskiptinn maður, sem fór sínar eigin leiðir og bjó sér þá skóga hugmynda.
Fóstursonur Sigurðar er Hafsteinn Sigurðsson, myndarlegur sjómaður og farsæll formaður hér í Eyjum. Sigurður Hreinsson andaðist í Reykjavík hinn 22. febrúar s.l. og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. marz.

Guðmundur Sigurðsson Heiðardal
f. 11. okt 1881 - d. 23. marz 1975.

Guðmundur Sigurðsson var fæddur í Litlu Hildisey í Austur-Landeyjum 11. október 1881. Vertíðina 1896 byrjaði Guðmundur að róa á áttæringnum Sigursæl, sem var Landeyjaskip, en formaður var Jón Guðnason bóndi í Hallgeirsey. Var Guðmundur háseti hjá Jóni á Sigursæl næstu vertíðir. Sigursæl var róið frá Vestmannaeyjum og lágu þeir við í sjóbúð á salthúslofti á Tanganum, í Tangasjóbúðinni, sem nefnt var Brickshús fyrr á tíð eftir dönskum kaupmanni, sem var á Tanganum um miðja 19. öld.
Vertíðina 1901 reri Guðmundur á teinæringnuni Skrauta, sem var tólfróinn, en formaður var Sigurður Sigurðsson í Frydendal eða Vertshúsinu. Árið 1916 fluttist Guðmundur alkominn til Eyja, en hann var sjómaður fram yfir 1920. Árið 1920 gerðist hann ótvegsmaður og keypti lítinn bát, Hugann, ásamt Ágústi Ingvarssyni, sem var mótoristi.
Árið 1925 keypti Guðmundur einn fjórða hluta í mótorbátnum Valdimar, sem var tæp 14 tonn að stærð og átti hann í þeim báti fram yfir 1930.
Um 1920 gerðist Guðmundur einn af stofnendum Verkamannafélagsins Drífanda og samnefnds kaupfélags. Hann var félagslyndur; stóð í fylkingarbrjósti verkamanna í Vestmannaeyjum á þessum árum og barðist fyrir bættum lífskjörum verkafólks og réttu mati á störfum þess. Í fjöldamörg ár var Guðmundur vegavinnuverkstjóri við lagningu ræktunarvega um Heimaey og á Austurlandi.
Guðmundur var traustur maður, vandaður til orða og verka og var vel látinn af samborgurum sínum. Hann var kvæntur Arnleifu Helgadóttur og eignuðust þau sex börn.
Tvær dætur þeirra komust til fullorðinsára. Guðmundur í Heiðardal andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. marz 1975.

Ottóníus Árnason Brekastíg 30
f. 16. nóv. 1895 - d. 26. jan. 1975.

Ottóníus var fæddur í Hafnarfirði 16. nóvember 1895. Tveggja ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum austur á Eskifjörð og ólst þar upp. Hann byrjaði mjög ungur að vinna og var aðeins 10 ára gamall, þegar hann fór að róa á smáferju (séttu) með föður sínum, sem stundaði línuveiðar innanfjarðar eins og margir á þeim árum. Fyrsta sumarið sem Otti reri var hann oft mjög sjóveikur, og kom það ósjaldan fyrir, að faðir hans setti hann á land utarlega á fjarðarströndinni, því að hann kaus fremur að labba langan veg heim heldur en fara sjóleiðina. En sjóveikin batnaði og sjómennskan varð ævistarf Ottóníusar. Innan við tvítugt var hann fullgildur og eftirsóttur háseti.
Ottóníus kom fyrst til Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1921 og reri þá á m/b Gammi VE 174, sem var rúm 8 tonn að stærð. Formaður með Gamm þá vertíð var Þorvaldur Guðjónsson frá Sandfelli. Eftir þessa vertíð fluttist Ottóníus alkominn til Eyja og var á ýmsum bátum fram um 1930. Þá réðst hann í upp- og útskipunarvinnu og var alltaf bátsmaður í uppskipunarbátnum við annan mann. En þá var innsiglingin og höfnin svo grunn, að öll flutningaskip varð að afgreiða úti á Víkinni eða innan við Eiði. Það starf útheimti oft sjómennsku, þrek og snarræði, því að oft varð að vinna við mjög erfiðar aðstæður, jafnt á nóttu sem degi, en mikið kapp var lagt á að afgreiða skipin á sem allra skemmstum tíma.
Yrði margra daga hlé á skipakomum fóru þeir félagar á dráttarbátnum Helgu VE 180 á fiskiveiðar, með handfæri, þegar loðna var komin, annars með þorska- eða híðulóð. Formenn með Helgu voru fyrstu árin Steini frá Görðum og af honum tók Eiríkur í Skýlinu við bátnum.
Árið 1939 réðst Ottóníus háseti á mb. Lunda VE 141 til Þorgeirs Jóelssonar, og með honum er hann í 18 ár, sumar og vetur. Þorgeir hafði sína löngu formannstíð ávallt mannvali á að skipa. Þorgeir taldi Otta einn sinna allra beztu háseta til allra verka og viðkynningar.
Þegar Ottóníus hætti sjómennsku, fór hann til fyrirtækis Ársæls Sveinssonar og vann þar að fiskaðgerð og við fleiri störf. Þar sem annars staðar var hann sérstaklega vel látinn af vinnufélögum sínum fyrir létta lund og vinnugleði. Um vertíðarlokin 1965 varð Ottóníus að hætta að vinna vegna heilsubilunar. Upp frá því átti hann við heilsuleysi að stríða þar til yfir lauk.
Eftirlifandi kona Ottóníusar er Hólmfríður Sigurðardóttir og áttu þau eina uppeldisdóttur barna.
Ottóníus andaðist í Reykjavík 26. janúar 1975, og var útför hans gerð

Haraldur Porsteinsson Grímsstöðum
f. 5. jan. 1902 - d. 11 des. 1974.

Hann var fæddur að Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum 5. janúar 1902.
Haraldur kom til vertíðarstarfa í Eyjum, er hann var um tvítugt, og var þá ráðinn hjá Stefáni Guðlaugssyni í Gerði við fiskaðgerð og fleiri störf, sem því fylgdi. Haraldi leið svo vel í Gerði, að um vorið bað hann þau hjón að lofa sér að dveljast áfram hjá þeim. Var hann svo um nokkur ár til heimilis í Gerði þar til hann stofnaði sitt eigið heimili.
Stuttu fyrir 1930 keypti Haraldur hluta í m/b Ingólfi Arnarsyni VE 187, sem Guðjón Tómasson (Gerði) í Gerði var formaður með. Haraldur var beitningarmaður á Ingólfi og reri á netavertíðum, einnig fór hann til síldveiða fyrir Norðurlandi.
Haraldur átti um mörg ár við heilsuleysi að stríða og dvaldist nokkur ár á Vífilsstaðahæli. Þegar hann fékk aftur bata og nokkurt vinnuþol gerðist hann matsmaður í saltfiskverkun, en vann í hraðfrystihési þess á milli; stundaði hann þessi störf í fjölda ára meðan heilsan leyfði.
Haraldur var kvæntur Matthildi Gísladóttur frá Norðurhjáleigu í Álftaveri og eignuðust þau 5 börn, sem öll eru bésett í Vestmannaeyjum. Þau bjuggu fyrst í Nikhól, en síðar á Grímsstöðum.
Haraldur var glaðsinna og góður vinnufélagi á sjó og landi. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 11. desember 1974 og var útför hans gerð frá Landakirkju hinn 21. sama mánaðar.

Ingvar Þorólfsson Birtingaholti
f. 27. marz 1896 - d. 13. apríl 1975.

Ingvar Þórólfsson frá Birtingaholti við Vestmannabraut var fæddur 27. marz 1896 að Króki í Gaulverjabæ. Foreldrar hans voru hjónin Þórólfur Jónsson, ættaður úr Borgarfirði, og Ingveldur Nikulásdóttir frá Hamri í Gaulverjabæ. Ingvar dvaldist hjá foreldrum sínum til 7 ára aldurs, en fór þá að Vallarhjáleigu og dvaldist þar fram til tvítugsaldurs, er hann fluttist til Vestmannaeyja, árið 1916. Hann var þá á vertíð hjá systur sinni og mági, Guðjóni Hafliðasyni á Skaftafelli. Byrjaði Ingvar sína sjómennsku með Guðjóni og reri ekki hjá öðrum formanni í Eyjum.
Ingvar var fyrst háseti hjá Guðjóni á m/b Mýrdælingi VE 177, sem var rúmlega 9 tonn að stærð, en hann gerðist fljótlega mótoristi á bátnum og keypti þá hlut í honum.
Eftir að Guðjón og þeir félagar seldu bátinn, árið 1930, hét hann Frægur. Hann sökk 13. apríl 1933, en mannbjörg varð.
Árið 1930 keyptu þeir mágar og Erlendur Kristjánsson nýjan Mýrdæling. Það var 16,5 rúmlesta bátur með 48 hestafla Tuxhamvél, kantsettur, smíðaður úr eik og furu í Frederikssundi í Danmörku. Var sá bátur í Eyjum fram til ársins 1954, að hann var seldur til Reykjavíkur.
Þeir gerðu þennan bát út í 11 ár og var Guðjón á Skaftafelli alltaf formaður. Þegar þeir mágar seldu Mýrdæling, hættu þeir báðir sjóferðum.
Eftir það stundaði Ingvar smíðar í fjöldamörg ár á meðan heilsan entist og vann mörg hin síðustu ár hjá trésmíðafyrirtæki Guðmundar Böðvarssonar.
Ingvar var kvæntur Þórunni Friðriksdóttur frá Rauðhálsi í Mýrdal og eignuðust þau 10 börn, sem öll eru á lífi. Eftir lát konu sinnar árið 1972, fluttist Ingvar til Huldu dóttur sinnar í Reykjavík. Ingvar í Birtingaholti var mikill dugnaðarmaður á sjó og landi; karlmenni að vexti og burðum. Ingvar andaðist í Landakotsspítala 13. apríl 1975. Hann var jarðsunginn frá Landakirkju.

Unnsteinn Sigurðsson skipasmiður
f. 27. apríl 1886 - d. 28. marz 1975.

Hann var fæddur 27. apríl 1886 í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu. Vertíðina 1905 kom Unnsteinn fyrst til Vestmannaeyja í hópi nokkurra Skaftfellinga. Þeir komu til Eyja með skipi frá Reykjavík, en alla hina löngu leið til Reykjavíkur fóru þeir fótgangandi yfir eyðisanda og óbrúuð jökulfljót.
Þessa vertíð var hann til húsa á Hólnum hjá Soffíu Andrésdóttur og reri á hennar útvegi, sexæringnum Blíðu, sem Guðjón Jónsson á Oddsstöðum var þá formaður með. Var það síðasta vertíðin, sem Blíðu var haldið út til veiða, en hún var mikil happa- og fiskifleyta.
Unnsteinn var hér á vertíð næstu árin, en bjó austur í Meðallandi, þar sem hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Þórunni Þórðardóttur árið 1918. Árið 1923 fluttust þau alkomin til Vestmannaeyja og bjuggu í Steini fyrstu tvö árin. Árið 1925 byggði Unnsteinn hús sitt við Vesturveg 23, sem hann skírði Setberg, og áttu þau hjón heimili sitt þar upp frá því.
Skömmu eftir að Unnsteinn settist að í Vestmannaeyjum hóf hann störf í Dráttarbraut Vestmannaeyja hjá Gunnari Marel Jónssyni og vann hann þar við skipasmíðar meðan honum entist sjón og heilsa.
Mörg síðustu æviárin var Unnsteinn blindur, en bar þá þungu raun með þreki og stillingu. Öllum eldri sjömönnum Eyjanna var Unnsteinn að góður kunnur. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. marz 1975.

Kristján Einarsson, Brekastíg 31
f. 15. feb. 1906 - d. 7. okt. 1974.

Hann var fæddur að Þjóðólfshaga í Holtum 15. februar 1906 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum.
Vertíðina 1925, kom hann fyrst til Eyja þá 19 ára gamall og réðst háseti á „Kára“ litla, sem Sigurður Þorsteinsson í Nýjabæ var formaður með. Næstu þrjár vertíðirnar var Kristján á stærri bátum og fékk þá orð á sig fyrir dugnað og sjómannshæfileika. Árið 1928 lauk hann hinu minna fiskimannaprófi í Vestmannaeyjum, og var ráðinn formaður fyrir Kristbjörgu VE 112 næstu vertíð, árið 1929. Gekk honum allvel að fiska þá vertíð. Vertíðina 1930 var Kristján formaður með Sleipni VE 280, sem var tæp 11 tonn að stærð. Þá vertíð gekk honum mjög vel að fiska. Var Kristján þá falaður og ráðinn fyrir stóran bát, sem þá var kallað.
Þetta var einn af Tangabátunum, Snorri goði VE 138, sem var um 24 tonn, með 40 hestafla Tuxhamvél, smíðaður Danmörku og hét síðast Sigurfari. Kristján var með Snorra goða í samfleytt 7 vertíðir og fiskaði oft mikið á þann bát. Stuttu eftir 1940 hætti Kristján sjómennsku og vann eftir það á netaverkstæðum við uppsetningu og viðgerðir veiðarfæra. Síðustu 12 árin vann hann hjá Veiðarfæragerð Vestmannaeyja.
Kristján var hinn mesti dugnaðarmaður.
Eftirlifandi kona hans er Margrét Jónsdóttir frá Steig í Mýrdal og eignuðust þau 6 börn. Kristján andaðist á Landakotsspítala í Reykjavík 7. október 1974 og var jarðsunginn frá Landakirkju 15. sama mánaðar.

Haraldur Magnússon vélstjóri.
f. 4. sept. 1912 - d. 30. okt. 1974.

Haraldur Magnússon var fæddur að Dyrhólum í Mýrdal 4. september 1912; voru foreldrar hans hjónin Sigríður Sigurðardóttir og Magnús Björnsson, sem þar bjuggu. Haraldur byrjaði kornungur að stunda sjóinn og 15 ára gamall reri hann á opnu skipi frá Dyrhólahöfn. Var hann á áraskipinu Svani með Guðbrandi Þorsteinssyni, vitaverði á Loftsölum.
Haustið 1931 fluttist Haraldur ásamt móður sinni og systur til Vestmannaeyja og bjuggu þau fyrst í Bólstaðarhlíð, en síðar á Miðhúsum. Haraldur vann í landi vertíðina 1932. Hann fór síðan til Guðjóns Valdasonar á m/b Kap og var með Guðjóni í fjöldamörg ár; fyrst sem beitingarmaður og háseti og síðar vélstjóri, en Haraldur lauk vélstjóraprófi um 1940. Eftir að hann var á Kap gömlu og nýju, var hann í nokkur ár með Sighvati Bjarnasyni á Erlingi III, þá með [[Guðni Grímsson (formaður)|Guðna Grímssyni á Maggý og Elíasi í Varmadal á Sjöstjörnunni. Um 1970 lét Haraldur ásamt Friðrik Friðrikssyni skipstjóra smíða lítinn 12 tonna mótorbát, sem Skipaviðgerðir í Eyjum smíðuðu. Bátinn nefndu þeir Rósu og gerðu þeir félagar bátinn út á togveiðar frá Eyjum fram að eldgosi.
Þeir fluttu eftir gosið norður á Hvammstanga og gerðu út á rækjuveiðar. Á síðastliðnu hausti, hinn 30. október, varð slys um borð í bátnum, er þeir voru á veiðum á vestanverðum Húnaflóa og beið Haraldur bana.
Haraldur var ókvæntur, en bjó með móður sinni í Eyjum fram til 1951, er hún andaðist.
Haraldur Magnússon var sérlega góður og skemmtilegur skipsfélagi og vel látinn af öllum, sem kynntust honum á sjó og landi.

Einar Illugason
f. 1. apríl 1911 - d. 28. ágúst 1872.

Einar Illugason járnsmiður var fæddur í Vestmannayjum 1. apríl 1911. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Eyjólfsdóttir og Illugi Hjörtþórsson Bifröst, sem var þekktur formaður í Eyjum með Gamminn og fleiri báta.
Einar heitinn lærði á unga aldri járnsmíði í vélsmiðjunni Magna og var einn snjallasti járnsmiður í Eyjum á sinni tíð. Vann hann lengi í vélsmiðjunni Magna. Einar Illugason var einn af stofnendum vélsmiðjunnar Völundar Vestmannaeyjum árið 1951 og vann þar í nokkur ár. Síðustu árin var Einar í vélsmiðju Fiskiðjunnar. Hann var þekktur maður fyrir vélaviðgerðir og leysti vanda margra sjómanna.
Einar Illugason var yfirlætislaus iðjumaður, sem aldrei lét verk úr hendi falla. Hann var alvörumaður, en gladdist í sinn hóp og var vinsæll og virtur af samstarfsmönnum sínum. Einar var kvæntur Steinunni Rósu Ísleifsdóttur frá Nýjahúsi, sem lifir mann sinni. Þau eignuðust 7 börn, og komust 6 til fullorðinsára.
Einar andaðist á Landsspítalanum 28. ágúst 1972 og var jarðsunginn frá Landakirkju 5. september.

Páll Þorbjörnsson
f. 7. okt. 1906 - d. 20. feb. 1975.

Páll Þorbjörnsson, fyrrum skipstjóri og kaupmaður, var fæddur í Vatnsfirði í N-Ísafjarðarsýslu 7. okt. 1906. Hann ólst upp með foreldrum sínum, Guðnínu Pálsdóttur og Þorbirni Þórðarsyni héraðslækni á Bíldudal. Hóf hann ungur sjómennsku frá Bíldudal og lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1930.
Að loknu prófi var Páll um nokkurn tíma stýrimaður á skipum Skipaútgerðar ríkisins, en árið 1932 fluttist hann til Vestmannaeyja. Dvaldist hann hér upp frá því og var einn þeirra manna, sem settu svip á bæinn.
Páll Þorbjörnsson var félagslyndur maður og hafði yndi af mannfundum og umræðum um hin margvíslegustu mál, en einkum þó um stjórnmál og vandamál samtíðar sinnar. Hann stóð alla tíð í fremstu línu jafnaðarmanna og sat á alþingi fyrir Alþýðuflokkinn eitt kjörtímabil, árin 1934-1937. Einnig átti hann sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1934-1950 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir bæjarfélagið um árabil; sat í stjórn Sjúkrasamlags Vestmannaeyja og niðurjöfnunarnefnd um tugi ára. Meðan Páll var á alþingi átti hann sæti í sjávarútvegsnefnd, og lét hann alla tíð málefni sjávarútvegs og sjómanna til sín taka.
Í upphafi heimsstyrjaldarinnar fór Páll aftur á sjóinn og tók þá við skipstjórn á ms. Skaftfellingi og sigldi með það skip í ísfiskflutningum til Englands yfir ófriðar- og hættusvæði. Á fyrstu ferð sinni sem skipstjóri á Skaftfellingi var Páll svo lánsamur að bjarga 53 skipbrotsmönnum af þýskum kafbáti; varð þetta frægt og í minnum haft. Þegar Vestmannaeyjabær eignaðist nýsköpunartogarana, Elliðaey og Bjarnarey, árið 1948, varð Páll forstjóri bæjarútgerðarinnar um skeið. Hann var viðloðandi sjóinn næstu ár, og í vertíðarbyrjun 1950, hinn 7. janúar, í aftakaveðrinu mikla, er ms. Helgi fórst við Faxasker og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja brann, var Páll skipstjóri á vélbátnum Nönnu. Þeir voru að koma frá Reykjavík og bilaði vélin við Eyjar. Í veðrinu lágu þeir fyrir akkeri undir Hamrinum.
Hann sat um tíma í stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda og var formaður félagsins árið 1946. Lét Páll að sér kveða í málefnum sjómanna. Árið 1951 gaf Sjómannadagsráð Vestmannaeyja í fyrsta skipti reglulegt blað með nafninu Sjómaðurinn, sem árið 1954 var breytt í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. Páll var fyrsti ritstjóri blaðsins og ritstýrði því í 3 ár. Á þessum árum starfaði veðbanki í sambandi við kappróðurinn, og var Páll aðaldriffjöðrin við hann. Setti bankinn mikið líf og spenning í róðurinn og gaf auk þess af sér nokkrar tekjur til Sjómannadagsins.
Páll Þorbjörnsson var iðulega prófdómari við stýrimannanámskeið, og árið 1958 veitti hann námskeiði forstöðu.
Um 1960 stofnsetti Páll veiðarfæraverslun, sem hann rak af hagsýni og með þekkingu fagmannsins, auk þess hafði hann á hendi leiðréttingu á áttavitum Eyjaflotans.
Páll var kvæntur Bjarnheiði Jónu Guðmundsdóttur, og áttu þau fimm börn. Páll Þorbjörnsson var maður hispurslaus. Hann sagði sína skoðun umbúðalaust, og honum fylgdi hressandi blær. Páll varð bráðkvaddur að heimili sínu hinn 20 febrúar sl.

Guðjón S. Scheving
f. 11. sept. 1898 - d. 9. okt. 1974.

Hann var fæddur í Dalbæ í Vestmannaeyjum 11. september 1898, en fluttist með foreldrum sínum, Kristólínu Bergsteinsdóttur og Sveini P. Scheving, að Sveinsstöðum fyrir ofan Hraun, þegar þau hjón fengu þá jörð til ábúðar árið 1901.
Um fermingaraldur fór Guðjón að róa á árabátum með handfæri úr Klaufinni, en þar var uppsátur bænda fyrir ofan Hraun um aldaraðir og reru þeir þaðan sumar og haust.
Tvær vetrarvertíðir var Guðjón beitingarmaður á Halkion hjá Stefáni í Gerði og reri á netaveiðum. Eina jólaföstu, það mun hafa verið 1919, gekk óvenjumikill þorskur í Leirinn og að Miðunum í Þríhamradjúp. Þá var róið með línu á öllum sexæringum, sem tiltækir voru, og fiskaðist mjög vel í nokkra daga, því að tíðarfar var gott. Tóku sig þá saman fimm ungir menn og reru einum þessara báta. Formaður þeirra var Magnús Tómason Gerði, síðar á Hrafnabjörgum hér í bæ, en hásetarnir voru Guðjón Tómasson Gerði. Kristinn á Mosfelli, Björgvin í Úthlíð og Guðjón Scheving. Allt voru þetta og eru, þeir sem eftir lifa. þekktir Vestmannaeyingar og hinir mestu sómamenn.
Þegar Björgvin Jónsson Úthlíð byrjaði sína formennsku 1924 með „Unni“ litlu, sem mun hafa verið um 10 tonn að stærð, stíðbyrtur tvístefnungur, varð Guðjón Scheving mótoristi hjá honum og gekk það ágætlega, en þá hafði Guðjón róið í tvö eða þrjú sumur á mótorbátum frá Austfjörðum.
Mesti sjómennskuframi Guðjóns var, þegar hann réðst háseti á fjórmöstruðu mótorskonnortuna Svölu. Var hann á því skipi rúmt ár, en varð þá að hætta sjómennsku vegna veikinda.
Svalan var 400 brúttórúmlestir, smíðuð í Danmörku 1919, og var keypt hingað til landsins vorið 1920. Sigldi skipið milli Íslands og Ameríku og Evrópu næstu tvö árin, en í ofviðri veturinn 1922 slitnaði skipið upp og rak á land við Reykjavík og var rifið eftir það óhapp.
Eftir að Guðjón hætti sjómennsku lauk hann sveinsprófi í húsamálningu og hlaut síðar meistararéttindi í iðninni.
Guðjón Scheving var greindur maður, vel máli farinn og mælskur á mannfundum. Hann valdist því fljótlega til forystu og meðstjórnarstarfa. Í meira en aldarfjórðung var hann formaður Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja og sat fyrir hönd félagsins á landsþingum iðnaðarmanna. Vann hann þar ötullega að betri kjörum og bættri menntun iðnaðarmanna. Þótti hann góður og skörulegur fulltrúi sinnar heimabyggðar. Hann var kjörinn heiðursfélagi Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja fyrir heillarík störf í þágu félagsins og var sæmdur heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna.
Guðjón var um áraraðir í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins og í stjórn félags sjálfstæðismanna. Hann var einn af stofnendum Vestmannaeyingafélagsins Heimaklettur og formaður þess í nær 20 ár. Byggðasafnsnefnd Vestmannaeyja var hann á meðan sú nefnd fékk að vinna við Byggðasafnið og aðdrætti að því.
Í fæstum orðum sagt var Guðjón Scheving góður Vestmannaeyingur, sem vann vel sinni heimabyggð.
Um sjötugsaldur varð hann fyrir því óhappi að lærbrotna, og fékk hann aldrei fulla heilsu upp frá því.
Hann fluttist nokkru síðar búferlum til Reykjavíkur. Þar andaðist hann á sjúkrahúsi 9. okt. 1974.
Guðjón var kvæntur Ólafíu K. Jónsdóttur, Stefánssonar skipstjóra frá Úthlíð. Þau eignuðust þrjú börn, sem öll eru á lífi og uppkomin. Lifir Ólafía mann sinn.
Útför Guðjóns var gerð frá Fossvogskirkju að viðstöddu fjölmenni.

Guðjón Jónsson í Magna
f. 22. feb. 1891 - d. 19. okt. 1974.

Guðjón Jónsson í Magna var fæddur að Lambafelli, Aaustur-Eyjafjöllum, 22. febrúar 1891. Foreldrar hans voru hjónin Ragnhildur Sigurðardóttir frá Hvammi undir Vestur-Eyjafjöllum og Jón Jónsson frá Lambafelli; eignuðust þau fimm börn. Guðjón kom fyrst á vertíð til Eyja 16 ára að aldri, árið 1907 og var þá ráðinn í fiskaðgerð hjá Þorsteini í Laufási. Var hann til húsa hjá þeim hjónum í Laufási næstu vertíðir.
Guðjón hneigðist til járnsmíða þegar á unga aldri, enda mun hann hafa séð það fljótt fyrir sér, því að faðir hans var listasmiður, en í báðum ættum voru miklir hagleiksmenn. Guðjón var við vertíðarstörf til ársins 1914, er hann hóf nám í járnsmíði og viðgerðum mótorvéla í Thomsenssmiðju, sem þá var nýlega stofnuð af Gísla J. Johnsen og Th. Thomsen, dönskum vélsmíðameistara, árið 1912. Guðjón lauk námi árið 1918 með lofsamlegum vitnisburði og fór síðan til frekara náms í Danmörku. Vann hann þar á vélaverkstæði í eitt ár, 1919-20.
Að lokinni dvöl sinni í Danmörku kom Guðjón aftur til Eyja. Hann hóf þá störf í Smiðjunni við Skildingaveg, sem hann keypti nokkru síðar og rak þar til hann stofnaði vélsmiðjuna Magna ásamt þeim Ólafi St. Ólafssyni frá Gilsbakka og Óskari Sigurhanssyni Brimnesi haustið 1933. Þar starfaði Guðjón síðan fram yfir áttrætt, er heilsuna þraut.
Guðjón í Magna vildi í störfum sínum og lífi öllum liðsinna. Hjá honum miðaðist vinnutíminn við það eitt, að bátur, sem hafði orðið fyrir vélarbilun, kæmist sem fyrst aftur á sjóinn. Stundum vakti hann í allt að tvo sólarhringa við viðgerðir. Það bar því við á vertíð, er staðið var í róðrum, að menn neyddust til að vekja Guðjón af værum blundi eftir stutta hvíld. Þá var hann vís með að segja: „Nú hefði ég getað sofið lengur, en það er sjálfsagt að koma og reyna að hjálpa þér.“ Útvegsmenn, vélstjórar og formenn í Eyjum sýndu Guðjóni þakklæti sitt fyrir vel unnin störf hans í þágu sjómanna og útvegsins og héldu honum samsæti á 60 ára afmælisdegi hans. Var honum færð að gjöf vönduð bifreið, sem hann átti til dauðadags. Hófið sátu félagar þessara samtaka. Ekki var vín haft um hönd, en að loknum fagnaði fylgdi allur hópurinn Guðjóni að heimili hans, Hásteinsvegi 28. Þar var hann kvaddur með því að sungin voru nokkur alþekkt lög og erindi, en hann pakkaði með vel völdum orðum og hrærðum huga.
Guðjón var sérstakur barnavinur og voru iðulega þríhjól, dúkkukerrur og fleira þess háttar, sem þurfti lagfæringar, við vinnuborð hans í smiðjunni.
Vélstjórafélag Vestmannaeyja var stéttarfélag Guðjóns, og var hann heiðursfélagi vélstjóra. Í mörg ár var Guðjón ásamt Matthíasi Finnbogasyni á Litluhólum skoðunarmaður véla í Vestmannaeyjaflotanum; en það er mikið ábyrgðarstarf. Hann var heiðursfélagi Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja og var sæmdur íslensku fálkaorðunni fyrir vel unnin störf.
Gamlir Eyjamenn munu ávallt minnast Guðjóns með mikilli virðingu og þakklæti fyrir allt það, sem hann vann Eyjunum og sjómönnum þar.
Guðjón Jónsson í Magna lést á sjúkrahúsi í Reykjavík 19. október 1974. Minningarathöfn og bálför fór fram Fossvogskirkju að viðstöddu fjölmenni Vestmannaeyinga, systkinum hans, frændfólki og sveitungum undan Eyjafjöllum, sem hann hélt alltaf tryggð við. Útför hans var gerð frá Landakirkju hinn 2. nóvember og fjölmenntu Eyjamenn til kveðjustundar þessa virta og ástsæla samborgara.

Einar Jón Guðmundsson Uppsölum
f. 19. jan. 1899 - d. 20. jan. 1975.

Hann var fæddur að Leirum undir Austur-Eyjafjöllum 19. janúar 1899. Árið 1911 fluttist hann til Vestmannaeyja með foreldrum sínum og stórum systkinahóp. Fjölskyldan bjó í Ólafsbæ á Kirkjubæ tvö fyrstu árin, en fluttist þá að Eystri-Uppsölum. Þar dvaldist Jón síðan og við það hús var hann oftast kenndur.
Ungur byrjaði Jón að vinna og draga í bú foreldra sinna. Hann byrjaði sem beitingardrengur hjá Jóni Magnússyni á Kirkjubæ 1913 og fór síðan til Guðjóns Hafliðasonar frá Skaftafelli á m/b Mýrdæling VE 177 og var hjá Guðjóni í 25 vertíðir, þar til Guðjón hætti línuvertíð, en reri á netavertíðum. Á vorin var hann með Friðrik Jónssyni frá Látrum á opnum báti. Mörg sumur reri hann frá Austfjörðum og var þá á Seyðisfirði.
Þegar Jón hætti sjóferðum og beitingu, réðst hann til Ársæls Sveinssonar og vann sem ísláttarmaður í slippnum í nokkur ár. Síðustu árin vann hann hjá Ísfélagi Vestmannaeyja.
Jón í Uppsölum var sérstakt prúðmenni í allri framkomu og vandvirkur svo af bar. Hann kvæntist ekki, en bjó ásamt systur sinni Guðrúnu að Uppsölum og var hennar önnur hönd.
Jón Guðmundsson andaðist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1975.

Ásbjörn Þórðarson Brekastíg
14. f. 19. jan. 1899 - d. 20. jan. 1975.

Hann var fæddur að Sléttabóli á Síðu í V-Skaftafellsýslu 14. desember 1899, og voru foreldrar hans hjónin Eygerður Magnúsdóttir og Þórður Magnússon, sem þar bjuggu og síðar að Neðra-Dal í Mýrdal.
Árið 1918 fluttist Ásbjörn alkominn til Vestmannaeyja og átti uppfrá því heimili sitt hér í rúmlega hálfa öld.
Hann byrjaði sína sjómennsku vertíðina 1918 með Þorsteini í Laufási á Unni II VE 150. Ásbjörn byrjaði formennsku vertíðina 1926 með Magnús VE 210, sem var um 12 tonn að stærð, hekkbyggður og sléttbyrtur. Þótti hann þá einn af fríðustu bátum í höfn. Ásbjörn var formaður með Magnús í þrjár vertíðir. Tangaverzlunin átti þennan bát og var hann oft kenndur við hana og kallaður „Tanga-Magnús“. Eftir það var Ásbjörn með bátana Sæbjörgu, Auði og Happasæl.
Á þessum árum var Ásbjörn formaður á bátum fyrir Norður- og Austurlandi, og voru þeir gerðir út á þorskalínu.
Þegar Ásbjörn hætti formennsku fór hann stýrimaður á stærri báta, og var hann lengst á mb. Jötni með Oddi Sigurðssyni í Dal. Ásbjörn var góður og lipur sjómaður.
Hann hætti sjómennsku 1948 og hóf þá störf á nóta- og netaverkstæði Ingólfs Theódórssonar, og bar vann hann þar til hann fluttist búferlum til Reykjavíkur 1971. Ásbjörn var drengur góður og vel látinn af samstarfsmönnum sínum á sjó og landi. Hann var kvæntur Jóhönnu Guðmundsdóttur, sem lifir mann sinn, og eignuðust þau þrjú börn.
Ásbjörn lést á sjúkrahúsi Landakots í Reykjavík 10. nóvember 1974, og var útför hans gerð í Reykjavík.

Þorleifur Guðjónsson Reykjum
f. 23. júní 1926 - d. 24. nóv. 1974.

Þorleifur Guðjónsson skipstjóri Reykjum var fæddur í Vestmannaeyjum 23. júní 1926 sonur hjónanna Bergþóru Jónsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðjóns Jónssonar frá Björnskoti undir Vestur-Eyjafjöllum. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap að Reykjum hér í bæ og eignuðust 10 börn. Þorleifur var sjötta barn foreldra sinna.
Leifur á Reykjum, en svo var hann nefndur í daglegu tali, fór kornabarn til vinafólks foreldra sinna að Indriðakoti undir Fjöllunum og ólst þar upp sín fyrstu bernskuár.
Fjórtán ára gamall fór Leifur sína fyrstu sjóferð með Guðjóni Jónssyni á Sandfelli mb. Enok. Upp frá því voru störf Leifs nær eingöngu bundin sjó og sjómennsku. Hann tók vélstjórapróf nokkru síðar, en 23ja ára gamall er hann orðinn útgerðarmaður ásamt föður sínum og Guðmundi bróður. Þá keyptu þeir mb. Glað VE 270. Þann bát átti Leifur og síðast einn með Þorgils Bjarnasyni, uns báturinn fórst 11. apríl 1954. Þann dag bar upp á sunnudag. Sjóveður var ekki gott. Þeir voru austur af Eyjum. Ólag reið á bátinn, og sökk hann á örskammri stundu.
Sú forsjálni var þá almenn Vestmannaeyjum, að gúmmíbjörgunarbátar voru um borð í fiskibátum Eyjamanna. Var þetta löngu áður en lög og reglur skylduðu menn til þess. Undanfarandi ár höfðu bessi björgunartæki þá bjargað hluta tveggja skipshafna úr sjóslysum við Eyjar. Skipshöfn Leifs á Glað er fyrsta skipshöfnin hér við land, sem bjargast öll heil á húfi í gúmmíbjörgunarbáti.
En björgunin gekk ekki brautalaust. Meira en 22 klst. rak þá í bátnum, fyrst með ströndinni, síðan til hafs. Nóttin var löng og köld. Að morgni daginn eftir kom breskur togari úr hafi. Það gekk á með dimmum éljum í suðvestan garra. Landtaka togarans var Dyrhólaey. Skipstjórnarmaður í brúnni horfir í kíki til lands. Él er að skella á. Allt í einu er sjónaukanum beint til hafs. Þar ber eitthvað gult fyrir augu. Skipinu var snúið við og siglt til að ganga úr skugga um, hvað þetta væri. Þarna var þá gúmbátur mb. Glaðs og skipshöfnin öll heil á húfi í bátnum.
Var nú siglt til Eyja, og fóru fagnaðartíðindin sem eldur í sinu um alla byggðina. Skipstjóri breska togarans tók gúmmíbátinn sem björgunarlaun og að afloknum fiskitúr hér við land var báturinn auglýstur í Bretlandi til áróðurs sem björgunartæki í bresk fiskiskip.
Í meira en 14 ár eftir þetta áttum við Leifur náin samskipti vegna ríkisskoðunar fiskiskipa. Ekki voru það lög ein og reglur, er drógu okkur saman, heldur reynsla hins glögga manns. Með Leifi var gott að vera, og er ljúft að minnast þessa.
Leifur átti eftir þetta í tveim bátum og var skipstjóri á mb. Sjöfn VE 37, er hann féll frá. Átti hann þann bát ásamt Hauki Jóhannssyni í Eyjum. Var náið og gott samstarf milli þeirra.
Lengst af átti Leifur Glað (II), sem áður hét Páll Þorleifsson SH. Eignaðist hann þennan bát eftir að hann missti fyrsta bátinn með nafninu Glaður. Átti hann þennan bát ásamt Trausta Jónssyni. Undir skipstjórn Leifs var Glaður aflasælastur allra dragnótabáta við Suðurland. Meðan aðrir bátar höfðu sáralítinn afla, kom Leifur með fullfermi af góðfiski túr eftir túr. Kom þar til dýrmætur lærdómur, sem hvorki prófessorar né lektorar geta kennt. Hér gilti eigin reynsla af botnlagi, straumum og hegðun fiskjar, sem festist í huga hins glöggskyggna manns.
Ekkert er dýrmætara atvinnulífi þjóðarinnar en slíkir menn. Tjón við fráfall slíkra manna á besta aldri er því óbætanlegt og héraðsbrestur við hvarf þeirra.
Þorleifur Guðjónsson andaðist í Vestmannaeyjum 24. nóvember 1974. Eftirlifandi eiginkona hans er Rannveig Unnur Sigþórsdóttir.
Við endadægur Leifs heitins vil ég flytja henni, aldraðri móður, systkinum og öllum er eiga um sárt að binda við fráfall hans, mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég bið þeim huggunar Drottins í nafni Jesú Krists.

Einar J. Gíslason

Einar Sæmundsson Staðarfelli
f. 9. des. 1884 - d. 14. des. 1974.

Hann var fæddur að Kálfhaga í Sandvíkurhreppi 9. des. 1884. Sæmundur Einarsson, faðir Einars reri á opnum skipum frá Stokkseyri, og bjó fjölskyldan þar um tíma. Sæmundur fluttist síðar með Einari syni sínum til Eyja. Hann var hagur á járn og smíðaði m.a. alla bolta í Ölvusársbrúna gömlu, sem héldu vel. Eftir að hann kom til Eyja hafði hann járnsmiðju sína í torfhlöðnum hjalli, sem stóð rétt fyrir austan húsið London.
Einar Sæmundsson byrjaði kornungur drengur, langt innan við 10 ára aldur, að beita á Stokkseyri, og var settur stampur undir drengi á hans reki, svo að þeir gætu staðið við bjóðin. Beitt var í torfkofum við ljós frá grútarýrum.
Aðeins tólf ára gamall fór Einar að sumarlagi kokkur á skútuna Ester, og varð þá eins og venja var að merkja hverjum skipsmanni sína soðningu í pottinn. Kannast margir við lýsingar á erfiðum kjörum skútukokksins frá meistara Þórbergi. Einar var matsveinn á skútum í þrjú sumur, og eftir að hann hóf nám í húsasmíði í Reykjavík var hann alltaf á skútum á vertíðum, þar til hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1908, eða samfleytt í 12 ár.
Einar á Staðarfelli vann hér síðan hin ýmsu störf í rúmlega hálfan sjötta áratug, en þó einkum við trésmíðar og hlaut hann réttindi sem trésmíðameistari eftir að hann kom til Vestmannaeyja. Einar reri vertíðina 1909 á Sæborgu VE 124 með tilvonandi mági sínum Magnúsi Ástgeirssyni í Litlabæ. Kvæntist Einar Guðrúnu Ástgeirsdóttur, en missti hana eftir stutta sambúð. Síðari kona Einars var Elín Björg Þorvaldsdóttir, og eignuðust þau 7 börn. Hún andaðist árið 1973.
Magnús í Litlabæ drukknaði haustið 1909, og var Einar þá ráðinn fyrir Sæborgu næstu vertíð, 1910. Einar hætti formennsku eftir þá vertíð og keypti hlut í Portlandi VE 97, sem Gunnar Marel Jónsson var formaður fyrir. Reri hann á Portlandi í nokkrar vertíðir, en sneri sér síðan að húsasmíði, en hann var mjög afkastamikill smiður. Á vertíðum vann hann iðulega í fiskvinnu og sá m.a. um aðgerð af bátum Árna Sigfússonar, Atlantis og Ara.
Einar smíðaði lengi með Magnúsi Ísleifssyni í London, og eftir að hann varð meistari vann Björn heitinn Guðjónsson frá Kirkjubæ mikið með honum. Af húsum, sem Einar stjórnaði smíði á, má nefna elsta hluta Barnaskóla Vestmannaeyja, sem var byggður 1917, og allar byggingar Vinnslustöðvar Vestmannaeyja. Skipti ekki litlu máli, að vel væri vandað til undirstöðu þeirrar miklu byggingar. Þá tók Einar að sér byggingu Gagnfræðaskólans, þegar Kristján heitinn á Heiðarbrún féll frá vegna veikinda.
Einar Sæmundsson fluttist alfarinn frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1973, og þar andaðist hann á sjúkrahúsi 14. desember 1974.

Guðjón Kristinsson skipstjóri
f. 29. nóv. 1917 - d. 28. marz 1975.

Ef rakin væri saga ættar okkar frá því afi og amma settust að í Eyjum fyrir hartnær einni öld, kæmi í ljós að þetta annars glaðlynda fólk hefur mátt taka á sig marga þá harmaskelli sem fylgdi því stórbrotna lífsstríði sem háð var á þessari klettaeyju. Þau hjónin Kristín Magnúsdóttir og Ástgeir Guðmundsson komu til manns átta börnum sínum og var þá oft kátt koti og bjart fram að horfa, en „á snöggu augabragði“ og við ákaflega sviplegar aðstæður fórst sonur þeirra og tengdasonur - þá krepptust hendur ömmu minnar og varð hún ekki vinnufær eftir það. Nokkru síðar misstu þau afi og amma dætur sínar tvær, sem voru í blóma lífsins. Þó harmar séu vandvegnir eins og fleira sem lífið réttir okkur þá held ég fari ekki milli mála að hann Kristinn Ástgeirsson hafi fengið sinn ríflegan skammt, sem nú áttræður hefur horft á bak sex sonum sínum, það sýnist þurfa nokkra karlmennsku til að standast slíka storma og er hann þó ekki mikill á velli þessi aldni frændi minn, en það er eins og burðarþol manneskjunnar fari ekki alltaf eftir ytri stærð. Eiginkonu sína Jensínu, þróttmikla ágætiskonu færeyska missti Kristinn meðan hún var enn á bezta aldri. Guðjóni Kristinssyni var gefið mikið jafnlyndi þó að baki slægi heitt hjarta og hann átti bestan hlátur okkar allra - og samt leyndist skuggi í þessum augum, má vera að átakanlegur dauðdagi Matthíasar bróður hans, sem talinn var efnilegastur okkar frænda, hafi skilið eftir spor sem aldrei máðust, en Guðjón var á barnsaldri þegar þá skelfingu bar að höndum. Ég man eftir Gauja svo ungum að hann var að sýna ömmu í Litlabæ hvað hann væri orðinn mikill göngugarpur, monsaralegur kuggur á dökkblárri flauelisblússu með hvítum kraga. Ég man eftir honum standa við beitningu í gömlu krónni hans afa og hafði verið sett undir hann bjóð svo hann næði að leggja oní stampinn. Þetta var á þeim hamingjudögum þegar vorið kom með apríl og trillurnar brunuðu hlaðnar að landi tvisvar á dag utan frá Miðum, úr Þríhamradjúpi, innaf Ál. Það var alltaf nokkur skjálfti í okkur strákunum af því hvor þeirra pabba og Kristins yrði hærri á Lokum, en þeir voru báðir miklar aflaklær og veiðimenn af ástríðu. Þá var stundum glatt á hjalla við Strandveginn. Ég man eftir Gauja í hópi jafnaldranna Malla á Sólbakka, Bedda í Sandprýði, Magga á Felli ásamt stúlkunum þeirra, þetta var klíka með skemmtun í Kuða og ég bulla eitthvað fyrir þessi lífsglöðu ungmenni, ó hvílíkar yndisstundir og ekki neitt smálegur hláturinn þegar þær lögðu saman Dísa á Sælundi, Öllurnar báðar og Þura á Sandfelli. En „eftir örstuttan leik“ var Þura horfin en hafði þó áður gefið manni sínum nýjan Matthías. Þó Guðjón fengi þannig snemma að bergja á því beiska var hann um margt hamingjumaður. Hann lenti ungur hjá þeim merka sægarpi Sighvati Bjarnasyni og var með honum lengi þar sem hann efldist af afli og þekkingu til þeirra verka sem hann síðar vann. Og hann var líka heppinn að því leyti til að blómaskeið hans bar uppá þá tíma þegar gnægð var af fiski í sjónum til að draga á land. Ég man eftir degi í marz 1954 þegar hann kom með Haunkina hans Ingólfs drekkhlaðna að landi úr línuróðri, ég hafði veitt loðnu handa köppunum og þetta voru miklir afladagar, 40-50 tonn á línuna! Þá var notalegt brosið á mínum manni og mikið veður í Ingólfi. Ég man eftir honum á Kára, ekki sízt í sumarsíldinni, hann kom stundum með þrjár hleðslur á dag. Hann var svo skemmtilegur fiskimaður hann Gaui, ekkert vesen, ekkert streð, það var eins og hann væri alltaf að leika sér, nei hann var ekki að riðlast oná öðrum maðurinn sá og vantaði þó hvorki hörku né seiglu ef með þurfti Guðjón var glöggur og gætinn en jafnframt hiklaus og skjótráður. Og fáir trúi ég hafi betur þekkt eyjamið, sjólag, strauma og veður, en það er meiri þekkingarforði sem góður formaður býr yfir en margan grunar og þó mest að kunna að beita honum í blíðu og stríðu, sigla heilu í höfn. Guðjón var í fámennum hópi yfirburðaformanna íslenska bátaflotans. Og öllum kemur saman um að vandfundinn væri betri yfirmaður til sjós, ekki var hávaðinn, en það skildu hann allir og honum mátti treysta. Guðjón var líka bráðskemmtilegur maður, hafði afbragðsauga fyrir spaugilegu hliðinni á tilverunni, hann flaggaði því ekki framan í alla, en hverju hann gat laumað út úr sér á glaðri stund í góðum hópi, já, komdu þar. Hann hafði gaman af rabbi og rauli ef svo bar undir og hann var afskaplega mikill eyjamaður, veröld hans var Eyjar, land og sjór og gott að hitta hann á þjóðhátíð í Dalnum. En fyrst og síðast var hann góður drengur, ég þori að segja valmenni. Og svo var hann líka heppinn þegar hann hitti stelpu kvöld eitt á Sigló fyrir margt löngu og kviknaði milli hans og Stínu og varð af meira en rökkurskot því þau eignuðust saman fimm börn, fjögur þeirra á lífi mannvænleg í besta lagi svo hún stendur ekki ein uppi hún Kristín Ólafsdóttir þó nú sé horfið yndi frá augum.
Guðjón er genginn. Af ýmsum ástæðum hefði okkur frændum hans þótt ekki ósanngjarnt að honum hefði leyfst að dveljast lengur okkar á meðal með æðruleysi glettni og góðvilja, þó svo hann væri farinn að þreytast upp á síðkastið. En því miður, dauðinn leggur sín net og er sá aflakóngur sem ekki bregst veiði.

Ási í Bæ.

Bóas Jónsson
f. 7. jan. 1916 - d. 5. maí 1975.

Nýlega er látinn einn af skipstjórum Austfirðinga sem um áraraðir setti mikinn og góðan svip á sjósókn frá Vestmannaeyjum.
Bóas Jónsson kom fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1936 og var ávallt síðan í miklum og góðum tengslum við Eyjamenn. - Fer hér á eftir kveðja skipsfélaga hans.
Bóas Jónsson skipstjóri var til moldar borinn á Reyðarfirði mánudaginn 12. maí 1975. Bóas var fæddur á Stuðlum við Reyðarfjörð 7. janúar 1916, sonur hjónanna Benediktu Jónasdóttur og Jóns Bóassonar, er þar bjuggu. Hann var elstur fjögurra systkina.
Bóas byrjaði snemma að róa til fiskjar, fyrst á trillu sem gerð var út frá Eyri sunnanvert við Reyðarfjörð, en þar átti Bóas heima lengst af ævinnar á búi foreldra sinna en með þeim bjó hann til hinstu stundar. Vélstjóra- og minna fiskimannapróf tók Bóas í Vestmannaeyjum 1936-37. Hann byrjaði sinn skipstjóraferil árið 1943 með vélbátinn Reyni frá Eskifirði, sem var einn samvinnufélagsbáta þar. Árin 1947-48 sat Bóas í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og tók hið meira fiskimannapróf.
Frá þessum árum er nafn Bóasar tengt Snæfugli SU 20, en Bóas fékk einn þeirra sænsku báta, um 80 rúmlestir, sem fluttir voru inn í lok styrjaldaráranna. Ekki hef ég tölur yfir það aflaverðmæti sem Bóas og félagar á Snæfugli komu með að landi, fullyrða má að það yrðu álitlegar tölur. Snæfugl var fljótlega eftir að hann kom til landsins gerður út frá Vestmannaeyjum á vetrarvertíð og var þá alltaf með í baráttunni um toppinn. Bóasi var einatt hlýtt til Vestmannaeyinga og var þeim þakklátur fyrir margra ára gott samstarf. Síldveiðar stundaði Bóas á Snæfugli og var jafnan vel í meðallagi og hugsaði meira um að koma síldinni í tunnur en í bræðslu og lét sig litlu skipta aflamagnið, en lét verðmætið sitja í fyrirrúmi.<br< Í septembermánuði 1963 er Snæfugl á leið til Reyðarfjarðar með síldarfarm. Þá fer eitthvað úrskeiðis í lest, báturinn leggst á hliðina og sekkur. Giftusamlega tókst til með mannskap. Komust allir heilir í björgunarbátana og var bjargað um borð í Guðmund Péturs ÍS, skipstjóri Trausti Gestsson.
Árið 1964 sótti Bóas 250 1. stálskip til Noregs, sem hann átti í smíðum þar. Þessu skipi stjórnaði Bóas fram að síðustu áramótum; þá orðinn fárveikur maður. Hann var farsæll í starfi, alvarleg slys urðu ekki um borð hjá honum. Bóas var léttur í skapi dagfarslega, en var harður í horn að taka og fastur fyrir, ef því var að skipta. Hann var sérlega greiðvikinn og gerði mörgum sjómanninum greiða, ef þá vanhagaði um eitthvað. Lagði hann þá lykkju á leið sína fyrir aðra, ef svo bar undir.
Einn verðmætasti farmur er Bóas flutti að landi, en þá var hann í síldarleit hjá Hafrannsóknastofnuninni 1967, var áhöfnin á Stíganda frá Ólafsfirði sem Snæfuglsmenn fundu í gúmmíbátum eftir nokkurra daga hrakninga norður í Dumbshafi.
Á meðan saga íslenskra sjómanna er skráð á blað verður nafn Bóasar Jónssonar í hópi fengsælustu og farsælustu aflamanna sinnar samtíðar. Sjómenn hafa misst góðan dreng úr sínum hópi, aldraðir foreldrar son sinn og systkini bróður, löngu fyrir aldur fram. sorginni fá menn huggun við upprifjun góðra minninga um hina látnu vini. Slíkar minningar eigum við margar um Bóas Jónsson.

Guðmundur Helgason

Um kirkjufisk í Vestmannaeyjum

Fógeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestar Eyjanna og almúgi samþykktu sérstakan skatt til Landakirkju, nefndan kirkjufisk, hinn 11. okt. 1606. samþykktinni var tekið fram, að Ieggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum róðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem gangi til sjóar úr Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Auk kirkjufiskjar fékk Landakirkja gjafafisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipurum og sjómönnum á kaupskipum bárust oft gjafir. Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum og lagðist fyrst af frá 1. janúar 1879 að telja.

...og lífið tekur á sig fyrri svip í nýrri mynd
Úr pökkunarsal Fiskiðjunnar.
Að baki konunum eru veggskreytingar Guðna Hermansen frá Ásbyrgi.
En í vetur tóku fiskiðjuverin upp þá nýbreytni að myndskeyta vinnusali sína.