Skaftafell
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Skaftafell við Vestmannabraut 62. Sigjón Halldórsson frá Viðborði á Mýrum í A-Skaft. reisti húsið árið 1913. Húsið er nefnt eftir Skaftafelli í Öræfum.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sigjón Halldórsson og Sigrún Runólfsdóttir
- Guðjón Hafliðason og Halldóra Þórólfsdóttir
- Bjarni Ólafsson
- Henry Mörkere
- Georg Arnarsson
Heimildir
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.